Tíminn - 06.01.1972, Blaðsíða 6

Tíminn - 06.01.1972, Blaðsíða 6
6 TIMINN FIMMTUDAGUR 6. janúar 1972 NYTT FRA ATON r--~~~- -^¦^^^—^o-^^-^>^^>^^^%^^^-^-^»^^ RUGGUSTOLAR SELSKINN OG SALUN AKJLÆÐJ ATON-umboðið- ÖOiNSTORG Bankastræti 9 Sír- 14275 Sendum gegn postkröfu. JOHNS-MANVILLE glerullareinangrun er nú sem fyrr vlnsælasta og öragglega ódýrasta glerullar einangrun á markaðnum dag. \uU þess fáið IH't frian álpappir með. Bagkvæmasta eir'^Tlffrunarefn^?, t flutnlngt. Jafnvel flugfragt borgar sig. Hagkvæmir greiðsluskilmálar. — Sendum hvert á land sem ar. •V U N : O JOHNS-MANVILLE í alla einangrun. JÓN LOFTCSnM H.F HRINT.KRAIT1 12) SlKli 10600 GLUKAKGÓTIj 26 Akureyri. — Slmi »6-21344 Bréfaskóli SÍS 00 ASÍ 40 námssreinar Pnálst val. lnnritun allt árið. Sími 17080. Meira en yfirborðstákn þjóöareiningar Ég hef orSið þess greinllega var, aS nýársræSa dr. Kristjáns Eldjárns, forseta íslands, hefur vakið tnikla athygli meSal al. mennings ( landinu, og hafa sum. ir jafnvol haft þau orð um, aS hún sæti tiSindum. Ég held, aS þetta almenningsáltt sé á full- um rökum reist, og ánægjulegt er aS finna, hve margir hafa léS ræSunni gott eyra. Þessi ræSa er ekki aSelns stór. vel gerS aS máli og allrl fram setnlngu, svo aS sómi er þ|ó3. höfðingia, heldur er þar einntg fjallað af einurS og yfirvegaSrí glöggskyggni um brennandi llfs- mál þjóöarinnar og á ýmssn hátt brugðið á þessi vandamál nýju Ijósi og litlð á þau frá nýjum sjónarmiðum, svo aS þaS vaktl menn til nýrrar umhugsunar. Ræðan er i senn skelegg alvoru- orS I tima töluð, áeggjan til þ|6S arinnar um að rísa með mann. dómi undir rikustu skyldunum, sem á herSum hennar hvila, og skýrt vitni um skllnlng forset- ans á skyldum sinum til þess aS vera ekki aSeins sameiningar. tákn þjóðarinnar á sléttu yfir. borði, heldur einnlg sterkur hvetjandi til góðra og lífsnauö- synlegra átaka. RæSan sýnir vel, hvers þ|óShöfS!ngi I lýðræSis- r/ki er megnugur í þessu efni innan hrings þess jafnvœgis, sem af honum er krafizt f stjórnnr. skránni um afstöSu til manna og málefna. ÞaS er alkunna úr málefna. baráttu dagsins i þióSmálum, hve víkingar flokka og siónarm'Sa vegast tiSum hart i átökum um málefni, sem þeir eru raunar sammála um I megindráttum, og láta hliSaranga glrSa fyrir sam- stöSu um meglnmark. í þessum efnum getur vitur þióShöfðlngl, sem hefur hugarstyrk og áræSI til jafns víð skilning á stöcu sinni, lagt ótrúlega þung IðS á vogarskálar og orSlS meira en tákn samelnlngar. RæSa forset. ans aS þessu slnnl er aS minum dómi gott vitnl um þetta. Önnur forsenda þess aS ná slíku markl er aS viklS sé aS efninu meS nýfum hætti , sem kallar á eftirtekt manna. ÞaS er gert í þessari ræðu. Llking forsetans um Hfbeltin tvö, gróð. urbeltið og fiskibeltið, er slikur nýr sjónarhóll. Raunar má furðu gegna, aS þetta tvennt skuli ekkl (j 0 j jr s- r r*~*-*~t~r~-""~ — — —— — — — — — — — — — —— — »»,— ^ » -»*¦ P»g»»>**«^»*«*l Byggingahappdrætti Sjálfsbj argar 24. desember 1971,, Númer Flokkur Númer Flokkur Númer Flokkuur 10 31—60 8813 61—100 19864 31—60 1050 31—60 9216 31—60 19895 61—100 1106 61—100 9288 21—30 20402 11—20 1672 61—100 9475 21—30 20468 11—20 1784 61—100 9604 61—100 20973 31—60 1878 61—100 9617 31—60 20982 61—100 2000 31—60 9672 11—20 21485 31—60 2782 61—100 10000 61—100 21868 2—10 3206 11—20 10294 21—30 23033 61—100 3259 2^-10 ' 10295 11—20 23333 61—100 3368 2—10 10935 61—100 24292 31—60 3500 31—60 13096 61—100 24316 21—30 4094 61—100 13179 2—10 24402 21—30 4421 11—20 13326 21—30 24507 61—100 4797 61—100 13515 31—60 25341 31—60 4943 61—100 13835 61—100 25354 61—100 4959 31—60 14033 11—20 25420 31—60 5109 61—100 14270 31—60 25477 21—30 5355 21—30 14426 61—100 25594 61—100 5569 21—30 15109 61—100 26113 2—10 5721 31—60 15112 2—10 26535 61—100 6018 61—100 15447 31—60 26545 61—100 6268 31—60 15650 11—20 26696 61—100 6287 31—60 15665 61—100 27028 61—100 6343 11—20 16983 21—30 27388 61—100 6700 31—60 17345 61—100 27733 31—60 6897 61—100 17518 61—100 28373 31—60 7061 2—10 17649 2—10 28481 61—100 7311 61—100 17983 61—100 29271 11—20 7312 31—60 18346 31—60 29420 2—10 7398 31—60 18557 61—100 29496 Bíllinn 7501 61—100 18770 61—100 29545 31—60 8635 31—60 19244 31—60 29708 29730 31—60 31—60 Sjá vinnirtgaskrá á bakhlið happdrærtismiðans. veuum íslenzkt(H)íslenzkan iðnað hafa veriS tengt saman með fast- ari hættl i öllum umræðunum um þessi mál. Það finnst manni að minnsta kosti, eftir að hafa heyrt, hvernig forsetinn sagði það. Slík tilfinning er ekki cal- geng um það, sem bezt er sagt. Ástæða væri til aS benaa á fjölmargt, sem ætti aS veroa þjóSinni mikiS umhugsunarefni, úr ræSu forsetans, til aS mvnda áminninguna um þolinmæSina og þrautseigjuna, sem þjóSin og forsjármenn hennar verSa aS temja sér í þessum málum, ekki aSeins ein kynslóS, heldur marg- ar kynslóSlr á komandi timum. Ekkert er þessum málum hættu- legra en snöggar og mlklar sveiflur. VIS verSum aS flnna okkar veg, varSa hann vel, og hefja síSan gönguna meS þraut- seigju aS veganesti. RæSa forsetans hefur verlS birt i blöðum, og fólk ætM ekki aS láta sér nægja aS hafa heyrt hana, heldur lesa hana vel ¦ Mic; grunar, aS þessi ræSa verði síð ar talin leiðarsteinn vm það, hvernig forseti geti teklð á þjóS- málum meS áhrifaríkum hætti og tll framdráttar mlkilvæg>.im málum, þóft hann gæfi allra marka, sem hefS og stjórnar- skrá setja honum í málefnaum- ræSu. Þegar vikis er aS stöðu for- setans er ánægjvlegt aS sjn, aS leiSindaorSIS „herra" er aS mestu eða alveg fallið niður úr nafnskrift forsetans, þegar blöð eSa aSrir fjölmiðlar nefna hann á nafn. Ef til vill hafa stafirhir tveir „dr." hjálpaö til slikrar þróunar, og vonandi kemur „herrann" ekki aftur, b6tt kjör. inn verSi forseti, sem ekki nyt- ur aSstoðar þessara tveggja bók. stafa til þess aS vera maSur með Þióð sinnl. — AK. UMHUGSUNAREFNI Námsflokkarnir Kópavogi Kennsla hefst aftur mánudaginn 11. januar. Enska, margir flokkar fyrir börn og fullorðna, með enskum kennurum; sænska, þýzka, keramik, félagsmálastörf, barnafatasaumur og bridge. Hjálparflokkur fyrir gagnfræðanemendur í tungu málum og stærðfræði. Innritun þessa viku í síma 42404 frá kl. 2—10. ffil . y i !.:: ¦ : ———————.————————-—————_ Við velmm þoáj Borgcrr sig ¦ QFNAR H/F. Si8umúla 27 ? Reykjavik Símar 3-55-55 og 3-42-00 HandyAngle KynniS ySur hina tjölmbrgu möguleika HANDY hillunnar ^^^ tilun satin bronte endurkastar l'iós BurSarþol Tvöföld hillubrún til öryggis Hornstyrking eykur stöSugleika Allar hillui feeranlegar um nver/a 50 mm Plasffœtur tyrirbyggja skemmdir á gólfi ÞOR HF ¦ REYKJAVÍK SKÓLAVÖROUSTÍG 21

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.