Tíminn - 29.01.1972, Blaðsíða 2

Tíminn - 29.01.1972, Blaðsíða 2
2 LAUGARDAGUR 29. janúar 1972 Skattfrelsi hlutafjárarðs 1 leiðbeiningum þeim, sem rikisskattstjóri sendi frá sér og birtar hafa verið i Mbl. og framteljendur ciga aö fara eftir segir m.a.: „Skv. gildandi skatta- lögum er framteljanda heimilt að draga frá arö, sem hann fékk úthlutaöan á árinu 1971 frá hlutafélögum, sem skattleggjast skv. á- kvæðum A-liðar 17.gr gildandi skattalaga, svo og vexti af stofnsjóðum I félögum, skv. ákvæðum B- liöar 1. mgr. 5.gr. gildandi skattalaga, þó eigi meira fé en 30 þúsund kr. samtals hjá hjónum, sem telja fram saman. Aldrei má þó frá- dráttur vegna arös af Muta- bréfum nema meiru e , 10% af hlutafjáreign skattþegns I hverju einstöku hlutafélagi.” Engar athugasemdir fylgja frá rrkisskattstjóra um það, að ótvirætt' og örugglega verði þessi frá- dráttarheimild felld niöur. Ekki einu sinni neöanmáls er þcss getið, að með frumvarpi rikisstjórnarinnar er ætlunin aö fella þetta ákvæði niður. „Vafamál” skattstjóra Rikisskattstjóri hcfur boriö þvf við, að hann gæti ekki sent frá sér leiöbeining- ar nema skv. gildandi lögum. Rétt er það, en ein litil athugasemd um t.d. þetta atriöi, heföi sparaö framteljendum heilabrot og vinnu, og komið I veg fyrir að falskar vonir vöknuðu með viðkomandi^ að þrátt fyrir allt yrði þessi frádráttarliður tekinn til greina. Nei, þvi miöur fór rlkisskattstjóri þver öfugt aö, og verður ekki hjá þvf komizt að harma þaö með nokkrum orðum. t sjónvarpsþætti sl. þriöjudagskviild var rikis- skattsjóri spuröur um þetta atriöi. Viðurkenndi hann þar að visu, aö I stjórnar- frumvarpi, sem ætti nú að afgreiða sem lög(er giltu við álagningu ársins 1972 væri ákveðið að fella þetta áKvæði niður. Þetta ákvæði hefur aldrei raunverulega komiö til framkvæmda, þar sem aldrei hefur verið lagt á skv. gildandi skattalögum, sem „viðreisnarflokkarnir” settu á sl. vori. En siðan gerðist rikisskattstjóri æöi loðinn i svörum og mátti á honum skilja, að þaö kynni aö reynast hæpið að það stæðist fyrir dómstólunum að fella þetta ákvæði niöur, og gaf þannig mönnum vonir um að þeir fengju þetta frádregið, þótt ný skattalög yrðu sett,og jiar með hvatti hann menn til að telja slfkan hlutabréfaarö til frádráttar I skattafram- tölum sínum. Nú veit rikisskattstjóri þaö áreiðanlega, að mörg for- dæmi eru fyrir þvf að skatta- lögum hefur veriö breytt og lögð til grundvallar við álagníngu þess árs, sem þau hafa verið samþykkt og tekið gildi. Lögmæti slikra laga hefur komið til úrskurðar Hæstaréttar og hann staöfest þau. Hér er þvf ekkert vafa- mál á feröjOg ber að harma að rikisskattstjóri skyldi gefa annað fskyn. —TK Nafnnúmerin eru nauðsynleg Landfara hefur borizt mjög athyglisvert og greinargott bréf um nafnnúmerin, sem flestir fá tækifæri til aö rifja upp fyrir sér þessa dagana. „Landfari sæll. Dálitið ber á þvi enn, að menn sætta sig ekki við notkun nafnnúmera, sem tekin voru upp fyrir nokkrum árum, og eru með smávegis nagg og nart. Fyrir fáum dögum notaði einn siðbótarmaðurinn, sem talaði um daginn og veginn i Rikis- útvarpið, nálægt helming af tima sinum til þeirra hluta. Það er athygli vert, að flestir þessara manna nota svo til sömu baráttuaðferðir. Það er ekki gengið beint að efninu. Lítið komið nálægt almennum rökum. Þess i stað farið i löngum sveig kringum málið, reynt að gera það tortryggilegt eða skoplegt, helzt að koma þvi á tilfinningastig. Með góðum vilja getur maður ætlað, að það sé aðallega tvennt, sem fyrir gagnrýnendum vakir. Annars vegar, að það sé ekki mönnum samboðið að nota tölu- númer, eins og dauðir hlutir. Hins vegar sé verið að vara við þeirri hættu, að maðurinn gerist þræll vélrænnar tækni. Aður en vikið er að þessum rökum, leyfi ég mér að fullyrða, að notkun nafnnúmera er nauð- synleg undirstaöa nýrrar tækni, sem hefur auðveldað og ger- breytt allri skýrslugerð, sem fjallar um fólk á einhvern hátt, aö ógleymdri ættfræðinni. Að amast viö nafnnúmerum er I minum aukgum állka gáfulegt og hafa óbeit á sjlfrennandi vatni í gúsum, en dýrka vatns burð i fötum, eða fordæma sláttubél I samanburði viö orf og Ijá. Þegar litið er til þess nota- gildis, sem notkun nafnnúmera hefur, er naumast hægt að ræða það i alvöru, hvort nafnnúmer getur verið niðurlægjandi fyrir manninn. Ég hef aldrei fyrr kynnzt þeim hugsunarhætti, að tölur, sem væru tengdar fólki á einhvern hátt, væru niðurlægj- andi. Þrotabú Gólfgerðarinnar I Lögbirtingablaðinu er sagt frá skiptalokum i þrota- búi Gólfgerðarinnar h.f., og reyndist búið eignalaust og greiddist þvi ekkert upp i einu kröfuna, sem lýst var, en hún nam kr. 1010.00 — eitt þúsund og tiu krónum! Þá er einnig lokiö skipta- meðferð á þrotabúi Gjafavals h.f. i Reykjavik, og reyndist búið eignalaust, en lýstar kröfur námu kr. 109.747.40 auk vaxta og kostnaðar. Fékkst þvi ekkert upp i þessa rúmlega hundrað þúsund króna kröfur. Varðandi óttann við tæknina skal það játað, að viðleitni manna til þess að frelsa heim- inn, er alltaf viröingarverð. En ósköp er ég hræddur um, að sú orrusta verði ekki unnin með atlögu gegn nafnnúmerum manna. Ég legg þá orrustu að jöfnu við það, sem Steinn Steinar segir: tækni, en ég held það sé ekki rétt mat á staðreyndum, að nafn- númerin séu það, sem mann- kyninu stafar mest hætta af eins og sakir standa. Gunnar Grimsson”. Þessi pistill Gunnars Grims- sonar er bæði þarfur og snjall að skýrsluvélar, og nafnnúmer verða þarfa þing i framtiðinni, þegar ganga þarf úr skugga um, hver maður er eða hefur verið, og samnefni eru mörg á landit voru. Landfari þakkar þvii framlag Gunnars i málinu og; hann vill hvetja alla til þess afi læra nafnnúmerin sin. Það er furðulegt, hve margir þurfa ati gá i skirteini, þegar þeir eru spurðir um nafnndmer. Þeir halda ef til vill, að ekki sé hægt að læra átta stafa tölu, en ef þeir reyna, munu þeir komast að raun um, að það er harla litil þraut. Að frelsa heiminn er eins og aö standa uppi á stól i stóru veitingahúsi og kalla yfir salinn: Hér inni er stúlka i alltof þröngum kjól, og öllum er ljóst, að þessi maður, er galinn. Ekki skal litið gert úr þeirri dómi Landfara. Nafnnúmer eru hættu, sem manninum kann að nauðsynleg og engin smán nein- stafa af ofdýrkun á vélrænni um manni. Við verðum að nota Stofnaður sjóður í minningu Jóns Gunnlaugssonar Hinn 16. júli 1968 var hundrað ára ártið Jóns Gunnlaugssonar, útvegsbónda á Bræðraparti á Akranesi. Af þvi tilefni ákváðu eftirlifandi systkin að stofna sjóð til minningar um foreldra sína, þau sæmdarhjón Jón Gunnlaugs- son og Guðlaugu Gunnlaugs- dóttur, sem kennd voru við Bræðrapart á Akranesi. Stofnfé sjóðsins er eígnin Bræðrapartur, sem er um 3 1/2 ha. lands og tekjur af þvi landi, frá árinu 1969. Gjafabréf var afhent bæjarstjórn Akraness i desember, og eru stofnendur sjóðsins þau systkinin Ólafur Jónsson, Jón Kr. Jónsson og Ingunn M. Jónsdóttir Freeberg, en hún er búsett i Banda- rikjunum. ,, Sólarfri i ■J sbammdcginu KANARÍEYJAR Kpnlngapftpöld Samkvæmt gjafabréfi er mar'k mið sjóðsins að stuðla að þvi, að komið verði á fót og starfræktur á Akranesi fiskiðnskóli, er hafi það hlutverk að annast kennslu i með- terð og vinnsíu sjávaraturða og öðru þvi, er að sjávarútvegi lýtur. Ennfremur að styrkja efnilega nemendur til náms og framhalds- náms i nefndum fræðum. í Súlnasal Hótel Sögu sunnudaginn 30. janúar kl. 21,00 — með myndum, hljómlist og frásögnum kynnum við eyjar hins eilífa vors í Bæjarstjórn Akraness veitti gjafabréfinu viðtöku i hófi á Hótel Akranesi, og þar kom fram, að þessi ágæta gjöf myndi mjög flýta fyrir, að stofnaður yrði fiskiðn skóli á Akranesi, en engum blandast hugur um, að á þvi er mikil þörf. Bæjarstjórn Akraness þakkaði þeim systkinum hlýhug og ræktarsemi i garð átthaganna. Suður-Atlantshafi. — Dansað til kl. 1. FLUGFÉLAG ÍSLANDS ÞÚRHF 0 »11 Skólivörðuat.25_ Á VITTRÖLLA OG TÓFU! Léttur sem fis, sterkursem björn Nylonstyrkt belti,sem endast og endast Tvö Ijós lýsa betur en eitt Lokaðar sjálfsmurðar legur Sjálfskiptur með diskabremsu Hljóðlátur og traustur

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.