Tíminn - 29.01.1972, Qupperneq 10

Tíminn - 29.01.1972, Qupperneq 10
10 TÍMINN LAUGARDAGUR 29. janúar 1972 HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan í Borgarspft- alanum er opin allan sólar- hringinn. Sími 81212. Slökkviliðið og sjúkrabifreið- ar fyrir Reykjavík og Kópa- ivog. Sími 11100. Sjúkrabifreið í Hafnarfirði. Sími 51336. Tannlæknavakt er í Heilsu- verndarstöðinni, þar sem Slysavarðstofan var, og er opin laugardaga og sunnu- daga kl. 5—6 e.h. Sími 22411 Apótek Hafnarfjarðar er opið alla virka daga frá kl. 9—7, á laugardögum kl. 9—2 og á sunnudögum og öðrum helgi- dögum er opið frá kl. 2—4. Nætur- og helgidagavarzla lækna. Neyðarvakt: Mánu- daga—föstudaga kl. 08,00— 17,00, eingöngu í neyðartil- fellum, sfmi 11510. Kvöld-, nætur- og helgarvakt: Mánudaga—fimmtudaga kl. 17,00—08,00. Frá kl. 17,00 föstudaga til kl. 08,00 mánu- dagn. Sími 21230. Almennar upplýsingar um læknisþjónustu í Reykjavik eru gefnar f síma 18888. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema stofur á Klapparstíg 27 frá kl. 9—11 f.h. Sfmi 11360 og 11680. — Um vitjanabeiðni vísast til helgidagavaktar. Sími 21230. Ónæmisaðgerðir gegn mænu- sótt fyrir fullorðna fara fram í Heilsuverndarstöð Reykja- víkur á mánudögum frá kl. 17—18. Kvöld- og helgarvörzlu apó- teka í Reykjavík vikuna 22. —28. jan. annast Ingólfs- apótek og Laugarnes-apótek. Næturvörzlu í Keflavík 28. jan. annast Guðjón Klemenz- son. KIRKJAN Neskirkja: Barnasamkoma kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Frank M. Halldórsson. Laugarneskirkja: Messa kl. 11 ath. breyttan messutima. Barnaguðsþjónustan fellur niður. Séra Garðar Svavars- son. Háteigskirkja: Barna samkoma kl. 10.30 Séra Jón Þorvarðsson Messa kl. 2. Séra Arngrimur Jonsson. Hallgrimskirkja: Messa kl. 11. Séra Ragnar Fjalar Lárus- son. Guðsþjónusta kl. 2. Dr. Jakob Jónsson, ræöuefni: kaupdeilan i vingarðinum. Barnaguðsþjónusta kl. 10. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Dómkirkjan: Messa kl. 11. Séra Óskar J. Þorláksson. messa kl. 2. Séra Þórir Stephensen. Barnasamkoma kl. 10.30 i Vesturbæjar- skólanum. Breiðholtssöfnuður: Barna- samkomur i Breiðholtsskóla kl. 10 og 11.15. Sóknarprestur og Æskulýðsfulltrúi. Kópavogskirkja: Barnaguðs þjónusta kl. 10. Séra Arni Pálsson. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Þorbergur Kristjánsson. Bústaðakirkja: Barnasam- koma kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Bolli Gústafsson Laufási predikar. Séra Ólafur Skúlason. Frikirkjan Hafnarfiröi: Barnasamkoma kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Guð- mundur Óskar ólafsson. Grensásprestakall: Sunnu- dagsskóli i Safnaðarheim- ilinu Miðbæ kl. 10.30. Guðs þjónusta kl. 2. Séra Jónas Gislason. Arbæjarprestakall: Barna- guðsþjónusta kl. 11. Messa i Arbæjarskóla kl. 2. Séra Guð- mundur Þorsteinsson. Langholtsprestakall: Barna- samkoma kl. 10.30. Guðs- þjónusta kl. 2. Helguð ráð- stefnu bindindisráðs kristinna safnaða. Ræða Séra Árelius Nielsson.óskastund barnanna kl. 4. Sóknarprestar. Asprcstakall: Messa i Laug- arásbiói kl. 1.30. Barnasam- koma kl. 11 á sama stað, Séra Grimur Grimsson. Aðventkirkjan í Reykjavik: Laugardagur: Bibliurannsókn kl. 9.45. Guðsþjónusta kl. 11. Kenneth Wright predikar. Sunnudagur: Samkoma kl. 5. Sigurður Bjarnason flytur erindi. Hvernig varð heimur- inn til? Sköpun? Þróun? Ein- söngur. Sjá auglýsingu i blað- inu i dag. Safnaðarheimiii Aöventista I Keflavik: Laugardagur: Bibliurannsókn kl. 10. Guðsþjónusta kl. 15.30. Kenneth Wright predikar. Sunnudagur: Samkoma kl. 5. Steinþór Þórðarson flytur erindi. Spádðmar, sem ekki hafa rætzt. FLUGÁÆTLANIR Loftleiðir h.f. Leifur Eiriksson fer til Glasgow og London kl. 0800. Er væntan- legur til baka kl. 16.45. Snorri Þorfinnsson kemur frá New York kl. 07.00. Fer til Luxemborgar kl. 07.45. Er væntanlegur til baka frá Luxemborg kl. 16.45. Fer til New York kl. 17.30. SIGLINGAR Skipadeild SIS. Arnarfell fer i dag frá Hull til Reykjavikur. Jökulfell fer i dag frá Keflavik til Akraness, Vestfjarða og Norðurlandshafna. Disarfell er i Gdynia fer þaðan til Lilbeck og Svendborgar. Helgafell fór 27. þ.m. frá Svendborg til Akureyrar. Mælifell væntanlegt til Möltu 4. febr. Skaftafell væntanlegt til Póllands á morgun. Hvassafell væntanlegt til Gufuness á morgun. Stapafell væntanlegt til Reykjavikur á morgun. Litlafell er á oliu- flutningum á Faxaflóa. Susanne Dania lestar i Svend- borg. Stacia lestar i Sousse. Skipaútgerð rikisins. Hekla er á Austfjarðarhöfnum á suður- leið. Esja er væntanlej til Reykjavikur árdegis i dag úr hringferö að vestan. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21.00 i kvöld til Reykjavikur. Baldur fer til Snæfellsness— og Breiðafjarðarhafna á mið vikudag. FÉLAGSLÍF Kvenfélag Háteigssóknar heldur fund í Sjómannaskól- anum 1. febr. kl. 20.30. Skemmtiatriði. — Stjórnin. Æskulýðsstarf Neskirkju. Fundir fyrir pilta og stúlkur 13 til 17 ára mánudagskvöld kl. 8.30. Opið hús frá kl. 8. Séra Frank M. Halldórsson. BRIDGE í leik Svíþjóðar og Ungverja- lands á EM í Aþenu kom þetta spil fyrir. A K 8 7 3 2 V D 4 ÁDG86 * 42 4 G9 A Á5 VÁ10 763 V 9 8 4 enginn 4 K943 2 ♦ ÁKG10 83 *D765 4 D 10 6 4 V KG542 4 10 7 5 * 9 Á borði 1 opnaði Svíinn f V á 1 Hj. — N stökk í 3 L, sem sýnir Sp. og T. Austur pass og S 4 Sp. V sagtði 5 L — S 5 Sp. og A sagði 6 L, sem S doblaði. Þetta var ekki gott hjá Svíum, því eft- ir Sp. út fékk V 10 slagi — 500 til Ungverjalands. Á borði 2 opn aði V á þremur T — gervisögn, svipuð á 3 L N á hinu borðinu. N sagði 3 Sp. og S 4 Sp„ sem var lokasögnin. Ung- verjarnir Gabor og Szirmai fundu góða vörn. A spilaði Hj., sem V tók á Ás og hann spilaði L-3!! A fékk á D og spilaði strax T, sem V trompaði. Enn var tapslagur í T auk Sp-Á. 100 til Ungverja- lands og 12 stig á spilinu. Sví- þjóð hafði Þó yfir í hálfleik 50 — 26, en Ungverjar unnu leikinn 12—8 (85—77). SKAK Þessi staða kom upp í 9. skák Fischcrs og Petrosjan í Buenos. Bobby hefur hvítt og á leik. 41. HxH — HxH 42. Kxg5 — R' 6t 43. Kf5 — He2 44. HxH — Rxd4f 45. Ke5! — RxH 46. a4 og svartur gaf. Tíminn fyrir bið. Fischer 1.58 klst. Petrosjan 2.29. Staðan 6.5 — 2 5 og keppninni lauk þar með. BELTIN __________UMFERDARRAD.O Kaupi víxla og stutt skuldabréf fyrir vörur og peninga. Upplýsingar í síma 20555 kl. 5—7 e.h., alla virka daga. J (:! ''i: 'i : iii ;j' . llíi!< !: !i 11 tsJ FUF i Árnessýslu FUF i Arnessýslu efnir til félagsmálanámskeiðs, og hefst þaö þriðjudaginn 1. febrúar kl. 21.00 i Framsóknarhúsinu á Selfossi öllum heimil þátttaka. Stjórnin. Félagsmólaskólinn Fundur verður aö Hringbraut 30, mánudaginn 31. jan. og hefst kl. 20.30. Ólafur Hannibalsson, skrifstofustjóri ASI, og Barði Friöriksson, skrifstofustjóri Vinnuveitendasambandsins, ræða um samband launþega og vinnuveitenda, og svara jafnframt fyrirspurnum. Allir velkomnir. Rangæingar Framsóknarfélag Rangárvallasýslu efnir til 3ja kvölda spilakeppni i Félagsheimilinu Hvoli, Hvolsvelli. Keppnin hefst sunnudagskvöldið 30. janúar n.k. kl. 21.30. Heildarverðlaun er ferð til Kaupmannahafnar fyrir tvo og vikudvöl þar. Auk þess eru góö verðlaun fyrir hvert kvöld. Avarp flytur Steingrimur Hermannsson ritari Framsóknarflokksins. 4 > 14444 \mum BILALEIGA HVEKFISGÖTU 103 YW Sendiferðabifreið-VW 5 manna-VWsvefnvagn VW 9manna-Landrover 7manna Stjórnunarfræðslan (KynningarnámskeiS um stjórnun fyrirtækja) Stjórnunarfræðslan heldur námskeið á vegum iðnaðarráðuneytisins á tímabilinu 7. febrúar til 20. maí. Námskeiðið fer fram í húsakynnum Tækniskóla íslands, Skipholti 37, á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum kl. 15,30 til 19,00. Námskeiðshlutar verða eftirfarandi: Undirstöðuatriði almennrar stjómunar 7. febr. — 11. febr. Frumatriði rekstrarhagfræði 14. febr. — 23. febr. Framleiðsla 25. febr. — 10. marz Sala 10. marz — 24. marz Fjármál 5. apríl — 21. apríl Skipulagning og hagræðing skrifstofustarfa 21. apríl — 26. apríl Stjómun og starfsmannamál 28. apríl —19. maí Stjómunarleikur 19. maí —20. maí Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást á skrifstofu Stjórnunarfélags íslands, Skipholti 37, Reykjavík. Sími 82930. Umsóknir þurfa að berast fyrir 4. febrúar 1972.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.