Tíminn - 29.01.1972, Page 14

Tíminn - 29.01.1972, Page 14
14 TÍMINN LAUGARDAGUR 29. janúar 1972 SauöfjárböAun fer nú senn aö ljúka, en þessi mynd er tekin á Skaröi á Landi, þar sem varö aö tvlbaöa eins og ann- arsstaöar i Rangárvallasýslu, vegna fjárkláöa, sem vart varö viö I lágsveitum sýslunnar. Þaö eru þeir Kristinn Eyjólfsson I Hvammi og Kristinn Guönason á Skaröi, sem eru aö baöa fé hreppsstjórans I Skaröi og prestsins í Fells- múla, ásamt fé Magnúsar I Króktúni, samtals á annaö þúsund fjár. Baöstjóri á Efra-Landinu var Eyjólfur Agústsson i Hvammi. BSRB sambærilegra þeim,' sem verkalýösfélögin, hafa samiö um. Ariö 1964 synjaöi rlkisstjórn og Kjaradómur réttmætum kröfum rikisstarfsmanna um 15% launahækkun til sam- ræmingar viö launabætur, sem aörir launþegar höföu fengiö. Leiörétting á þvi náöist ekki fyrr en I kjarasamningum rlkis- og bæjarstarfsmanna fyrir ári. Þaö væri mikil skammsýni aö endurtaka þetta nú. Þvi beinir þingiö þeirri ein- dregnu áskorun til rikis- stjórnarinnar, aö hún semji tafarlaust viö B.SR.B. og sýni þannig I verki vilja til aö viröa sanngirniskröfur og samn ingsrétt opinberra'*" starfs manna I staö þess aö. leita sk- jóls hjá lögskipuöum geröar- dómi. Þingið lýsir yfir' full- um stuöningi viö réttmætar kröfur um málsmeöferö bandalagsstjórnar og Kjara- ráös i yfirstandandi kiaradeilu. bessi ályktun veröur nú send öllum opinberum starfs- mönnum til undirskriftar. Auk ályktunarinnar stendur * á áskriftarlistunum, sem sendir veröa um allt land til undir- skriftar: Viö undirritaöir opinberir starfsmenn lýsum yfir fullum stuöningi viö framanritaöa ályktun og felum stjórn B.S.R.B. aö beita sér fyrir nauösynlegum aögeröum til aö knýja fram viöunandi samninga. A lokuöum fundi þings B.S.R.B. i gær uröu miklar umræöur um kjaradeiluna. Voru aöallega ræddar hvaöa leiöir væru tiltækar til aö knýja fram kjarabætur. Var engin ákvöröun tekin i þvi efni. „Máliö er á samningsstigi til 10. febrúar”, sagöi Kristján Thorlacius, formaöur B.S.R.B., i gær, „hafa þvi! við- semjendur okkar enn tækifæri til aö bjarga sér út úr vit- leysunni”. Þingið fól bandalagsstjórn aö annast máliö og ákveöiö var aö stofna til nefndar til aöstoöar bandalagsstjórninni. i nefndinni veröur einn maöur frá hverju félagi. Samnings- viöræöur viö rikisstjórnina halda áfram, aö minnsta kosti til 10. febrúar. Undirskriftasöfnuninni veröur hraöaö eins og kostur er á. Er þegar fariö aö senda listana út og straumur manna er á skrifstofuna til aö sækja undirskriftalista. Kristján sagöi aö lokum, aö hann vildi undirstrika, aö samstaöa var á þinginu um kjaramálin, og eins eftir þvi sem viö höfum heyrt frá öörum og fram hefur komið I félögunum. Skákeinvígið Frh. af bls. 1 aö halda einvígiö i sumar, vegna Olympileikanna i Munchen, en þeir fara fram á likum tima. Þá sagöi uömundur, aö hann teldi, aö viö gætum aldrei haldiö slikt ein- vigi aftur, þar sem verölaunin væru oröin svo há, og næst yröu þau helmingi hærri. Fundur Kvenréttinda- félags Islands, haldinn 19. janúar 1972, þakkar forráöa- mönnum Sjónvarpsins fyrir timabæran og mjög athyglis- veröan umræöuþátt um eit- urlyfjavandamáliö. Fundurinn treystir heil- brigöisyfirvöldum landsins til aö taka fyrir þá óstjórn- legu lyfjagjöf og útgáfu lyf- seöla á fiknilyfjum, sem viröist eiga sér staö sam- kvæmt áöurnefndum þætti. Devlin Frh. af bls. 16 maöur, og er þaö næsta fátitt um meðlimi brezka þingsins. i fyrra eignaöist ungfrúin barn, sem hún neitar að feðra. Hún er mikil dugnaðarkona og auk starfa sinna i þinginu er Devlin á si- felldum þeysingi milli London og Norður-lrlands og skipuleggur fundarhöld og talar fyrir hug- sjónum sinum, en hún er mikil ræðukona og þótt hún sé ung aö árum j er langt siöan gamal- reyndir stjórnmálamenn áttuöu sig á,aö ekki borgaöi sig aö munn- höggvast viö stelpukrakkann, þvi aö hún er skorinorb og fylgin sér. Forgangur Einar Agústsson, utanrikisráð- herra, og frú^hafa þegið boö um aö koma á Pressuballiö. Að venju veröur vandaö mjög til skemmtikrafta á pressu- ballinu. Sigriður Magnúsdóttir, sem er viö söngnám i Vinarborg, kemur gagngert til aö syngja(og pianóleikarinn Philip Jenkins mun einnig koma og skemmta. Sérstakur gamanþáttur er i smiöum, og verður fluttur á dans- leiknum. Veizlustjóri veröur Páll Asgeir Tryggvason, deildarstjóri varn armáladeildar utanrikis ráðuneytisins. Vandamál NATO Frh. af bls. 16 raun ber vitni á N- Atlantshafi. Þá sagöi Henderson, aö hingað kæmi hann frá Noregi, þar sem hann heföi flutt fyrirlestra um NATO, og aö margir Norðmenn væru mjög uggandi yfir fyrirhugaöri brottför varnarliösins frá tslandi. Teldu Norömenn, aö viö þaö myndu áhrif Rússa aukast mjög á hafinu, og fyndist þeim þau vera nóg nú þegar. Aöspurður sagöi Hen- derson, að ef varnarliöiö hyrfi héöan alveg á næstunni, þá myndi NATO taka upp þaö eítirlitsflug, sem fariö hefur fram héðan, frá stöðvum i Skotlandi og I Noregi, en þær gætu aldrei bætt upp eftirlitsflug frá tslandi. Hann bætti þvi við, að hann hefði heyrt talaö um, aö tslendingar tækju viö rekstri radarstöðvanna hér á landi, og sagöi það vera möguleika, en þar þyrfti aö koma til löng þjálfun. Síldveiðibann Frh. af bls. 1 greindum svæöum. 1. Frá Geirfuglsdrang hugsast dregin lina i réttvisandi austur i punkt 63 gr. 40’6N og 22gr. 55’2V og þaöan réttvisandi 213 gr. og frá Geirfugladrang hugsast dregin lina i noröuátt I punkt 63 gr. 58’ 2N og 23 gr. 29’ LV og þaðan i réttvisandi vestur. Aö utan takmarkast svæöi þetta af fiskveiöilaridhelginni. 2. Faxaflóa á svæöi, er tak markast af linum, er hugsast dregnar milli eftirgreindra punkta: 1. 64 gr. 28’N - 23gr. 57’V. 2. 64gr. 27 ’N - 24gr. 43’V. 3. 64gr. 18 ’N-24 gr. 43 ’V. 4. 64 gr. 18’N-24 gr. 23’V. Ennfremur er netaveiöi bönnuð allt áriö 1972 i Breiöafiröi innan linu, sem hugsast dregin úirúr Skor i Eyrarfjall við Grundar- fjörð. Dökku fletirnir á myndinni sýna bannsvæöin. Norskir unglingar Frh. af bls. 16 myndu verða i þeim hópi eitur- lyfjaneytenda, sem fengju lyfin á frjálsum markaöi, ef sú tillaga Dana aö gefa eiturlyf frjáls til forfallinna neytenda, nær fram að ganga. Tillagan er gerð með það fyrir augum, að þetta myndi minnka stórkostlega alls konar misferli og koma i veg fyrir harmleiki, en eins og kunnugt er, svifast forfallnir eiturlyfja- neytendur næstum einskis til að ná i eitrið. Af þessum 434 norsku ungl- ingum, sem sendir voru heim, komu 151 aftur til Kaupmanna- hafnar, áður en árinu lauk. 131 þeirra er yngri en 18 ára, en flestir eru 16-21 árs. Þeir, sem komnir eru yfir 24 ára, eru að heita má allir orönir sjúklingar, með litla von um bata. Steingrfmsf jörður Frh. af bls. 8 að vanvirða þá þjóðhelgi, sem lögð hefuir verið á. Eftir að ég kom að Kaldrana nesi, fjölgaði kvíaánum, varð ég þá að vakta 70—80 ær eða um það bil helmingi fleiiri en á Bjamamesi, þar að auki vom smalamennskur þar. mikið erf iðari. Ég var því oft á rjátli og má segja, að ég hafi verið hálfgerður útileguköttuæ þessi sumur. Á Bjarnarfjarðarhálsi em y-ndislegar júnínætur. Það er heillandi að fylgjast með náttúranni, þegar hún þagnar um iágnættið og rís svo aftur með nýjum degi. Þama á lífið sína fjölbreyttu fyllingu. Vor fuglakliðurinn fyllir loftið og silungurinn vakir í hverju vatni og tjöm. Náttúran mætir mönnum alls staðar, en fær misjöfn and- svör. Nú virðist fólkið mjög tómlátt gagnvart þeim töfmm, sem fram koma í lífi og litum náttúmnnar og naumast skynja þá. Eftir að ég komst nokkuð til fullorðinsára fór ég að fara með byssu. Lagði ég mig eink um eftir að ná í refi á vetuma, ýmist með því að hlaupa þá uppi ellegar liggja við holu. Þetta heppnaðist oft vel og ég átti stundum nokkra fallega belgi þegar kom fram á vet urinn. Venjulega fór ég í ljósaskipt unum, þegar ég hugðist liggja, en væri gott að rekja spora- slóð varð að nota dagsbirtuna og gaf Matthías húsbóndi minn mér oft tíma þegar svo bar undir. En þetta er nú löngu horfin tíð, og fáir sem þar að hyggja. Hjá okkur heima í Steingríms íirði hefur verið gott ár bæði til sjávar og sveita. í vor var ágæt hrognkelsaveiði og hafði margur þar af drjúgan fjár- afla. Rækjuveiði hefur einnig ver ið mjög góð, en nú horfir til vandræða með vinnsluna vegna manneklu. í haust gekk rækjan svo nærri landi að það sást vel þegar þeir vom að draga inn vörpuna á bátunum. Eg var einu siinni að horfa á þetta úr laindi og var búinn að taka í aðra nösina þegar varpan var komin inn í bátinn, en ég var ekki búinm að taka £ hina, þeg ar báturinm var lentur. f október vaæ farið á sjó hvern einasta virkam dag. En nú verður að skammta bátun um veiðileyfin, vegna fólksfæð arinnar. í haust fluttu fjórar fjölmennar fjölskyldur burt úr byggðarlaginu, það munar um mimna. Satt að segja skil ég ekkert í þessu. Ekki er það sökum féleysis. Þá gætu menm ekki yfirgefið eignir sínar, hús og velhýstar bújarðir, án þess að koma þeim í peninga, og stofnað ný heimili á Suðurnesj um. Það em vandræði að leggja í auðn staði, sem bjóða upp á jafnmikla framtíðarmöguleika og Steingrímsfjörður og um hvenfi hans. Ég lít svo á, að dreifa eigi sem víðast um landið atvimnu fyrlrtækjunum. . Hvers vegna miá ekki alveg eins byggja framleiðslustöðvar norður við Steingríimsfjörð eins og setja þær niður í hvirfimgu umhverf is Faxaflóa og Suðurnes. Fólkinu er hrúgað saman hér á þennan skaga, og svo ræður emginn við neitt, ef marka má sífelld ramakvein um óstýriláta og auðnulausu unglinga, sem upp vaxa héæ í velferðinni og ekkert nytsamt starf vilja taka sér fyrir hendur. Ég held að þessi múg- mennskuhugsunarháttur verði að breytast ef ekki á illa að fara. Mér er óhætt að segja það, að fólkið heima á Dramgsnesi hefur haft góða atvinmu á þessu ári, sem nú er á enda runnið. En það gefur auiga leið, að þeir sem í burtu fara, verða á vissan hátt orsök þess, að erfiðleikarnir vaxa hjá þeim sem eftir sitja. Sérstaklega á þetta við um þá sem stunda landbúnað. Mörg undanfarin ár hefur því Iverið haldið fram og líklega með rökum, að emginn fiskur anmar en hrognkelsi og skel fiskur gamgi í Húnaflóa. En svo bar við í haust, að fonmað ur úr Hamarsbæli, fór á sjó með nokkrar lóðir beittar með rækju og fékk mokafla. Ef til vill segir þetta ekki mikið, en þó held ég að í sumar hafi gengið fiskur í Húnaflóa. En eins og nú horfir er útgerðim eingömgu miðuð við grásleppu- og rækjuveiðar. Mér líður bara illa af því að sjá gott fólk hverfa frá ágæt um krimgumstæðum heima til að setjast að á Suðumesjum, enda þótt þess sé von í einhverja skyndiheimsókn yfir hrognkelsavertíðina. Hann er hálf þumigur £ skapi, blessaður gamli maðurinn. Honum þykir vænt um Stein- grfmsfjörð og fimnst sem að í þeirri byggð drjúpi srnijör af hverju strái. Án efa hefur hann meira til s£ns máls en mangur hyggur, þv£ að einhverj um mun þykja þröngt fyrir dymm á Mnum fjölbýlli stöð um, þegar búsvelta verður al- menn £ umhverfi Steinigrfms- fjarðar. En það hefur mörgum reynzt auðveldara að brjóta hrúna að baki sér, em byggja hana aftur. Þ.M.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.