Tíminn - 01.02.1972, Blaðsíða 11

Tíminn - 01.02.1972, Blaðsíða 11
ÞRIÐJUDAGUR 1. febrúar 1972 1 iiini^iA n TVEIR JAFNIR LEIK- IR1KÖRFUNNI - ÍS sigraði Val á síðustu sekúndu og framlengingu þurfti á Akureyri W$i V9 Karl Schranz—fyrsta „fórnarlamb” Brundage & C/0 i Sapporo. ,Ljónið frá St. Anton' fær ekki að vera með í Sapporo islandsmótið i körfuknattleik hélt áfram um helgina og voru leiknir fjórir leikir. Tveir þeirra voru mjög skemmtileeir oe jafnir, Þór-Armann og íS-Valur Nú liður ekki sú helgi, að ekki sé eitthvað um leiki eins og þá, sem enda með 1 til 5 stiga mun, og ætlar þetta mót sýnilega ekki að gefa mótinu i fyrra neitt eftir, hvað góða og skemmtilega leiki áhrærir. KR-HSK 74:50. Þessi leikur fór fram á sunnu- dag og bauð hann upp á skemmti- legan og jafnan fyrri hálfleik, en i þeim siðari var allt á fullri ferð hjá KR, en ekkert gekk hjá HSK, og áður en yfir lauk var KR komið langt yfir og sigraði með 24 stiga mun 74:50. í R-IS 98:77 Mikill hamagangur var i IR- Karl Schranz — Ijónið frá St. Anton, var I gær útilokaður frá þátttöku i Vetrarolympiu- Icikjunum í Sapporo, sem hefjast n.k. fimmtudag. Alþjóða olympiunefndin undir forustu Avery Brundage hafði hótað fyrir leikana, að útiloka þá skiðamenn sem notað hefðu nafn sitt til að auglýsa skíðavörur, frá keppninni, og var Karl Schranz, sem kominn var til Sapporo ásamt ðTirum austur- riskum skiðamönnum, fyrsta „fórnalambið”. i atkvæðagreiðslu um hann féllu atkvæðin 28:14 fyrir Brundage & C/O. Var þetta fyrsta atkvæðagreiðslan, en von er á fleiri fyrir fimmtu- dag. Ekki er vitað hvaða áhrif þetta getur haft , en sumar þjóðir hafa hótað að hætta þátttöku, ef þeirra menn verða útilokaðir. AAetin og bux- urnarfuku! Haraldur í sérflokki Badmintonmenn lögðu undir sig Laugardalshöllina eftir há- degi á sunnudag og héldu þar opiö mót i einliöaleik karla og tvennd- darleik. Tókst mótið mjög vel og var vel sótt af áhorfendum og keppendum. Haraldur Korneliusson var i sérflokki i einliðaleik i meistara- flokki. Hann lék 4 leiki og sigraði i þeim öllum meö yfirburöum. Hann lék til úrslita við Jón Arna- son, TBR, og sigraði hann 15:2 og 15:7. I undanúrslitum sigraði Haraldur Steinar Petersen TBR, 15:10-15:2, en Steinar sló aftur á móti Oskar Guðmundsson KR út eftir langa og harða keppni. Jón Arnason sigraði Reyni Þorsteinsson KR, i undan- úrslitum 15:12 - 15:4, en hann tapaði svo fyrir Haraldi i úrslita- leiknum. I a-flokki léku til úrslita Þór Geirsson, TBR og Helgi Benediktsson, Val. Þór sigraði 15:11-15:10. Hann lék við Eystein Biörnsson, TBR i undanúrslitum og sigraði 15:12-15:4. Helgi lék við Baldur Olafsson, TBR i undan- úrslitum og sigraði 15:5-15:50 I einliðaleik i b-flokki léku til úrslita Jónas Þ. Þórisson, KR og Tryggvi Thorsteinsson, TBR. Jónassigraði 17:14-15:9. Hann lék i undanúrsl. við Sigfús Arnason TBR og sigraði hann með 15:6- 15:7. Tryggvi lék við Walter Lenz, KR i undanúrslitunum og sigraði hann með miklum yfirburðum eða 15:1-15:0. Fyrir utan keppnina i einliða- leik var keppt i tvenndarleik. Þar sigruðu þau Haraldur og Hanna Lára þau Sigurð og Selmu i úr- slitum, 15:6-15:6. Klp—Reykjavik. Á kraft- lyftingamóti KR, sem haldiö var á sunnudaginn, voru sett mörg ný islandsmet og einnig nokkur Norðurlandamet. Slikt er óvenju- leet meðal okkar iþróttamanna, og varla á færi neinna nema lyft ingamanna okkar — og þá helzt i karftlyftingum, þvi að sú tegund lyftinga er litt þekkt á Norður- löndum, en er þó að ryöja sér þar til rúms, m.a. var haldin heims- meistarakeppni i kraftlyftingum nú fyrir skömmu. I millivigt setti Einar Þor- grimsson, KR nýtt Isl. met i bekkpressu, lyfti 130 kg. Hann lyfti 165 kg. i hnébeygju en mis- tókst með öllu i réttstöðulyftu, lyfti þvi samtals 295 kg. I léttþungavigt setti Guð- mundur Sigurðsson, A, þrjú glæsileg Islandsmet og einmg Norðurlandamet i samanlögðu. Hann tók i bekkpressunni 147,5 kg. (gamla metið var 135 kg.) 1 hnébeygju lyfti hann 205 kg. (gamla metið var 202,5 kg). I réttstöðu lyfti hann 262,5 kg. (2,5 kg. minna en gamla metið). Samanlagður árangur hans varð þvi 615 kg., sem er nýtt tsl. met og einnig nýtt Norðurlandamet, sem Svii átti fyrir. I milliþungavigt var ekkert met sett, en þar sigraði Guðmundur Guðjónsson, KR, sem lyfti 585 kg. Annar varð Ólafur Sigur- geirsson, KR, með 547,5 kg. og þriðji Ómar Úlfarsson með 500 kg. slétt. Óskar Sigurpálsson lyfti i þungavigtinni samtals 685 kg., sem er nokkuð frá hans bezta árangri i greininni. Hann setti þó eitt Isl. met og jafnframt Norður- landamet i hnébeygju, lyfti 270 kg., sem er 2,5 kg. meira en gamla metið sem hann átti sjálfur. Annar i þungavigt varð Grimur Ingólfss., KR, sem lyfti samtals 580 kg. eða 105 kg. minna en Óskar. I þriðja sæti varð svo hinn efnilegi unglingur, Gústaf Agnarsson, sem lyfti 570 kg. þar af 205 kg. i hnébeygju, en það er nýtt Norðurlandamet unglinga og er Gústaf fyrsti unglingurinn á Norðurlöndunum, sem lyftir yfir 200 kg. i þessari grein. Sigtryggur Sigurðsson, KR sigraði i yfirvigt, lyfti samtals 510 kg. sem er nokkuð langt frá meti Björns Lárussonar, KR, sem ekki keppti á þessu móti. Margt annað en metin fuku á þessu móti. Það kostar mikil átök að lyfta fjórðung úr tonni, og vel það, og vildu þá gjarnan buxurn- ar fjúka um leið og metin. enda engin smá þensla á vöðvum keppendanna, sem eru nú sæmi- lega stórir fyrir, þegar þeir taka á tækjunum. KR og ÍR skildu í bróðerni Deildu með sér stigunum og sitja eftir á botninum, 3 stigum á eftir þvi Haukar í heldur vonlítilli aðstöðu IR og 4 á eftir KR Það var vonsvikinn hópur Hafnfirðinga, sem yfirgaf Laugardalshöllina á sunnudags- kvöldið, eftir að hafa horft á tvö Reykjavikurfélög, KR og ÍR deila með sér stigunum i siðari leikn- um sem þá fór fram. Með þvi varð staða annars Hafnarf jarðar- liðsins i deildinni.Hauka, vonlitil, þvi þar sem bæði þessi lið, sem kepptu um fallið með Haukum, nældu sér i stig, eru Haukarnir orðnir 3 stigum á eftir hæsta liði. Þeir eiga eftir að leika viö Fram, FH, og IR og verða a.m.k. að ná 4 stigum út úr þeim leikjum til að halda sætinu i deildinni. Leikur KR og IR var skemm- tilegur og féll i góðan jarðveg hjh áhorfendum, enda hraði i honum, ásamt mikilli markasúpu i fyrri hálfleik og jafnri baráttu á loka- minúntunum. IR-ingar skoruðu fyrsta mark leiksins, úr vitakasti, en þar á eftir komu 6 mörk i röð frá KR. Frændurnir Björn og Haukur Ottesen, skoruðu þau öll með snöggum skotum. Um miðjan hálfleikinn hafði KR enn 5 mörk yfir 8:3, en þá kom Gunnlaugur Hjálmarsson inná hjá 1R og lagaðist þá allur leikur liðsins. Náðu ÍR-ingar að minnka bilið i 3 mörk og siðan i 2 mörk fyrir leikhlé— 13:11. Það voru þvi skoruð 24 mörk i fyrri hálfleiknum, en i þeim siðari var heldur minna skorað, eða aðeins 10 mörk, þar af skoruðu KR-ingar aðeins 4. Fljótlega i siðari hálfleik tókst IR að jafna 14:14, en náði ekki að komast yfir. Haukur skoraði 15:14 fyrir KR, en Þórarinn jafn- aði 15:15. Hilmar kom KR aftur yfir 16:15, en Gunnlaugur jafnaði 16:16 með þvi að skjóta aftur fyrir sig af linu. Steinar, stjarna KR úr leiknum gegn Haukum, kom KR aftur yfir, 17:16, en Þórarinn jafnaði fljótlega 17:17. Lokaminunturnar voru æsi- spennandi. Bæði liðin fengu tvö Sundþjáifarinn skoraði fyrstu 8 stigin Fyrsti leikurinn i Suður- landsriðlinum i 2.deild Islm. i körfuknattleik var leikinn á laugardagskvöldið og áttust þar við Njarðvfk og Breiða- blik. Leiknum lauk með sigri Njarðvik 64:43. Er Njarðvik liklegasta liðið til að komast i úrslit, enda önnur lið i riðlin- um að mestu skipuð byrjend- um. Með liöi Breiðabliks lék landsliðþjálfarinn i sundi, Guðmundur Harðarson, og stóð hann sig vel á „þurruy skoraði fyrstu 8 stigin i leiknum. Nýtt telpnamet Ung stúlka, Sigurlina Guðnadóttir úr Skagafirði, setti nýtt telpnamet i langstökki án atrennu á Sveina- og Meijameistara- mótinu, sem fram fór á Akra- nesi á sunnudaginn, stökk hún 2,61 m., sem er mjög gott hjá henni, þvi hún er aðeins 13 ára tækifæri til að komast yfir, en mistókst i öll skiptin. Á siðust sek., höfðu KR-ingar knöttinn, og var þá brotið illa á einum þeirra á linunni. Annar dómari leiksins dæmdi vitakast, en dróg það til baka eftir að hafa ráðfært sig við meðdómara sinn- og dæmdi aukakast i staðinn. Ráðstefna þeirra tók siðustu sekúndur leiks- ins, og urðu KR-ingar að skjóta beint úr aukakastlnu. Munaði litlu að þeim tækist að skora— þvi knötturinn fór i gegnum varnar- vegg 1R og framhjá markverðin- um— en i stöngina. Þar með lauk leiknum með jafntefli 17:17 og geta bæði liðin unað vel við það. KR-ingar voru klaufar að missa niður 5 marka forskotið, sem þeir náðu i upphafi, en leikur liðsins var lélegur i siðari hálfl- I þeim fyrri var hann mun betri, sér- staklega voru þeir góðir frænd- urnir Björn og Haukur , en Björn skoraði þá 7 mörk. Emil Karls- son, varði vel m.a. ein 8 langskot IR-inga. Hjá 1R var Gunnlaugur góður— gaf hinum yngri a.m.k. litið eftir. Hann lék nú rétta stöðu i vörninni, og þéttist hún við það. Jóhannes átti einnig góðan leik, svo og Vil- hjálmur og Ásgeir, sem þó var mistkur á köflum. —klp— ingum á lokamin.,þvi þá kepptust þeir við að ná 3já stafa tölu eða skora 100 stig. Það tókst þeim ekki, lokatölurnar urðu 98:77 fyrir 1R, eftir að liðið hafði haft yfir nær allan timann. Þór-Ármann 49:52 Akureyringar missa ekki af spenningnum þegar þeir horfa á Þór leika i deildinni. Nær allir leikir liðsins fyrir norðan eru jafnir og spennandi. Ekki gaf leikurinn við Ármann s.l. laugardag þar neitt eftir. Eftir jafnan fyrri hálfleik hafði Armann yfir i leikhlé 28:21, en þann mun vann Þór upp i siðari hálfleik og komst yfir. Þegar aðeins 20 sekúndur voru eftir,hafði Þór 3 stig yfir 45:42 og allt útlit fyrir sigur. Þá fengu Armenningar dæmd 2 viti, og skoraði Birgir Birgis úr öðru þeirra. Þór fékk knöttinn, en náði ekki að koma honum fram yfir miðju á tilskildum tima (10 sek.) og var hann þvi dæmdur af peim. birgir Birgis tók skot á siðustu sekúndu og skoraði — þar með var jafnt 45 :45 og fram- lengja var um 1x5 min. 1 framlengingunni tóku Armenningar þegar forustu og héldu henni út þessar 5 min. Sigruðu þar með i leiknum með 3ja stiga mun 52:49. Birgir Birgis átti frábæran leik með Armanni, sérstaklega i vörninni. Hann skoraði aðeins 9 stig, jafnt og „meiddi-maðurinn” Jón Sigurðsson, sem nú lék aftur með, en stigahæstir Armenninga urðu bræðurnir Sveinn og Björn Christensen með 10 stig hvor. Hjá Þór var eins og fyrr litill munur á leikmönnunum, en heppnin var þeim ekki hliðholl i þetta sinn. ÍS-Valur 65:60 Þetta var hasarleikur, sem gaman var að horfa á. 1 upphafi tóku stúdentarnir forustu, en Valsmenn jöfnuðu fyrst i 30:30 og höfðu yfir i hálfleik 36:34. 1 siðari hálfl. var baráttan ofsaleg. Liðin skiptust á að jafna og hafa yfir — en aldrei skildi meir en 3 stig á milli. Þegar 4 min. voru eftir hafði IS 3 stig yfir, 56:53, en Stefán Bjarkason kom Val yfir með tveim körfum i röð 57:56. Þegar rétt 1 min. var til leiksloka var staðan 61:60 fyrir 1S. þá braut Þórir Magnússon klaufalega af sér — hélt að leiknum væri lokið — og var visað útaf með 5 villur og ISfékk 2 viti, sem bæði heppnuðust og svo skoraði bezti maður 1S og vallarins, Stefán Þórarinsson, siðustu körfuna, og þar með var Valur öfugu megin við strikið en IS réttu. megin með 65:60 sigur. Frá helginni Víkingur tapar enn Einn leikur var háður i I. deild kvenna um helgina. Þar áttust við Breiðablik og Vik- ingur. Leikurinn fór fram i Hafnarfirði og lauk með sigri Breiðabliks með 9 mörkum gegn 5. Leikurinn var jafn framan af og i fyrri hálfleik hafði Breiðablik eitt mark yfir 4:3. 1 þeim siðari tóku Breiða- bliksstúlkurnar leikinn i sinar hendur og sigruðu auðveld- lega 9:5. Alda Helgadðttir var markhæst eins og venjulega hjá Breiðablik með 6 mörk. Vikingur en nú eina liðið i I. deild, sem ekki hefur hlotið stig' J.Herm. KR með forustu í 2. deild kvenno KR sigraði IBK 17:5i2.deild kvenna i handknattleik á sunnudaginn. Leikurinn fór fram i Hafnarfirði. KR hefur nú örugga l'orustu i 2. deild kvenna—hefur ekki tapað leik, enn sem komið er. -________________________

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.