Tíminn - 01.02.1972, Blaðsíða 12

Tíminn - 01.02.1972, Blaðsíða 12
12 TÍMINN ÞRIÐJUDAGUR I. febrúar 1972 Sveinn Gunnarsson: KVON- BÆNA SAGA sú, að hann og hún væru hér komin, því örlagastraumur bama minna rennur imér nú imillum skinns ag hörunds. Synir imínir liafa hart lundarlag, en Grím áleit ég allajafna herra geðs síns. Nú grunar mig að þú hafir sagt mér frá giftingu þessara minna týndu sauða, og ég sé faðir brúðurinn- ar, seim þú skýrðir imér frá í igær- kvöldi. Það er ckki hlaupið að því að ná Grími hingað, éig skyldi fyr irgelfa þeim af hjarta. Ég tók til máls og kvað ég vafalaust að það væri Guðný, því syniir hans væru hcnni stórum lík ir, og kvaðst ég vilja eiga hlut að máli þessu, ef honuim væri alvara og ef hann vildi handsala mér að þau fengi igóðar viðtökur, ef ég kæmi þeim út til hans og hann tæki Grím sér í sonar stað, og ennfrcmur yrði hann að borga mér tuttugu ríkisdali í ómaks- laun, en þá skyldi ég ábyrgjast honum börn hans heim þangað strax og vorfuglairnir hefja sinn morgunsöng á næstkomandi vori. Brandur rétti mér höndina og sagðist ganga að öllu þessu og vitna undir sinn þeignskap að Grímur og Guöný skyldu lenda í mjúkuim foreldrafaðmi. Kvöldið og nóttin leið og dagsljósið tók að kvaka með napri norðankælu. Brandur bað sjómenn að slcppa róðri og flytja imig helduir upp til lands. Það var borðað og því næst farið af stað. Brandur gekk til brautar og minnti mig á heit mín, og bað mig að halda öllu heimulegu, taldi imér svo tíu spe- síur. Ég kyssti svo karlinn og veif aði hattinum með burtfararkurt eisi. Ég gekk nálægt búð Ólafs, en kom þar ekki. Skipið lá við landfestar, ég stökk fram í það og það var um leið komið skrið- ið á. Það kauraði og marraði í hverju bandi og þá sveif frá sandi. Þar voru knappir drengir. Róðrar skútan rann svo hart, sem á sigl- ingu væri. Fyrðar sáust á fiski- miðum, færinu rcnndu þeiir með kviðum, þeir fruktuðu allir, ])á flugum hjá, og ifóru að syngja trall-lall-iá. Bylgjurnar freyddu á borðum þunnum, báturinn flaug hjá drengjum kunnum. Ég var svo hcppinn að Kári lágt kvað og hvergi var æstur þennan dag. Hélaði skeggið á hu.g prúðum körluim, hausarnir voru nú sveittir á öllum. Árarnar skóku, eyddist því grand, inn var þá komið rétt í sand. Ég kallaði á drengi og keypti á staupið, kátir þeir urðu, imagn- aðist raupið, búið var það, baun- ir og spað, borðhald við kvað í þessum stað. Að morgni var rabb að og dirukkinn cinn dramim, ég dansaði og lék mér aftur og fraim, frúrnar óg kvaddi blíða imeð brá. Brún var hnakkurinn kominn þá á, á bak þar næst stökk ég og hélt á hratt, herrunum fruktaði, það er allt sa-tt. Nú var ég iglað- ur og niður ei hékk, nóg af bravó og húrrum ég fékk. Bændaþorp- unum brölti ég hjá, barónuim, hreppstjórum og prestum var hjá. Kom mér þá oft vel hvíld við una, hvergi hitti ég imótlætisfuna. Fákurinn brúni bar imig vel þá, Borgarfjörð loksins nú éig sá. Heim komst ég líka og hitti þar ifljóð, hún tók mér glaðlega, svo lipur og igóð. Án tnínum sagði ég öllu frá, af .gleði skalf hann og titraði þá. Faðir rninn keypti fén að hans allan, fékk hann því núna kaupanda snjallan, fór svo um vor ið til frægra vina, fjörugur var hann og kvaddi hina. Um það bil fór ég austur hingað, ykkur við he.fi ég síðan þingað, og nú þcssu síðasta ári á, ég hefi fengið bréf Grími frá. Viljið þið sjá og hlýða ó:— Kæri velgerðavin! — Beztu þökk fyrir síðast, sem og allar kærleiksrikar fórnir mcð orðum og verkuim til okkar hjóna, er flutu frá þér sí og æ í hlýjum hamingjustraumum. Þitt hreina, snjaiia og kjarkmikla orðfæri raf- imagnaði taugakerfi mitt svo, að ég var og er hrifinn fyrir fram- komu þinni í hverju einu, sem þú varst við riðinn, og Vestmann eyingar bera lotningu og virðingu fyrir þér, sem syndugur imaður fyrir engilásjónu. Þá er að byrja á öllu og öllu. Viðskilnaður minn við foreldra þína varð mér indæll: Fylgd, hjálp og gjafir fæ ég aldrei laun- að. Það var eins og við værum börnin þeirra. Okkur gekk ferðin vel til Eyrarbakka, ekkert bar til tíðinda. Þegar þar kom, vorum við bæði kunnug frá fyrri tíima. Menn urðu undrandi yfir því að sjá okkur svona snögglega. Aftur líka urðu mairgir hræddir um, að við yrðum tckin 'föst, Það voru samt, þrátt fyrir svona löguð þankabrot, beztu viðtökur þar. Gullhaimrarnir hlumdu og glumdu. Ég hræddist að þeir mundu rota okkur þá cða þá. Ómurinn, róm- urinn, hljómurinn setti lokur fyr ir eyrun á mér. Kjassið, klappið, skellirnir, smellirnir, með felli- byljum kossanna, pressaði allan vökva úr vörum mínum. Þar var óg í tvo sólarhringa við þetta den. Ég sagði kaupmanni frá að þú hcfðir forlíkað fyriir okkur við Brand. Hann ysaði og þysaði yfir haimingjustjörnu okkar. Á þessum hvíldartíma liðnum, fengum við far til Vestmanneyja. Formaður scm hásetar tóku mig allir afsíðis og spurðu mig að, hvort mér sýndist hyggilegt að ganga í greip ar Brandi, svona irétt að gamni mínu. En ég kvaðst ciga von á að hafa svo marga liðsmenn til styrjaldar, þdgar þangað væri komið, að Brandur mundi trauðla góma imig strax. Ég sagði það væri naumast úr lögum numið, að bjóða mönnum til hólmgöngu., ef þeir væru með óþarfa serimoníur, og það væri bcin alvara mín, að bjóða honum eða öðrum, sem hann kynni að geta fcngið fyrir sig til einvígis, og sagðist ekki vera hræddur við einrænings- kreddur Brands. Sté svo á skip og bað drengi þá að duga mér, ef á þyrfti að halda. Það hefir mér þótt vænzt um á ævi minni að sjá land fyrir stafni. Þegar eyjarnar biöstu við mcr, þá tók ég tappann úr kútnum og bað imenn að drekka fögnuði mínuim til, því mínar eftirþráðu æsku stöðvar bíðu mér nú sinn út- breidda faðm með allri sinni feg- urðarblíðu. Það ifór að kvölda og bátarnir bfrust af fiskimiðum brimsúgur var enginn, allt var með ró. Margir í einu lögðu að landi. Þeir litu við og sögðu: — Iíver fjandinn! Sé ég þar Grím minn Ólafsson? Krossgáta dagsins 1026. KROSSGÁTA Lárétt 1) Megurð. 5) Spik. 7) Bók. 9) Vatn. 11) Fæði. 12) Á heima. 13) Berja. 15) Smábýli. 16) Grönn. 18) Gljáber. Lóðrétt 1) Skyggn. 2) Nudduð. 3) Röð. 4) Svik. 6) Bindur. 8) Vond. 10) Hljóðfæri. 14) Tunna. 15) Drykkur. 17) Röð. Ráðning á gátu Nr. 1025 Lárétt 1) Oftara. 5) Æra. 7) Tær. 9) Kór. 11) Ið. 12) Me. 13) Nit. 15) Mók. 16) Api. 18) Hlóðir. Lóðrétt 1) Ostinn. 2) Tær. 3) Ar. 4) Rak. 6) Frekar. 8) Æöi. 10) Ömó. 14) Tal. 15) M.ið. 17) Pó. — Hvar sagðistu hafa séð þá? — Niðri við tjörnina og ég er feginn, að þeir sáu mig ekki. Mér leizt ekki á þá. — Gil, vertu hjá minnisleysingjanum og gefðu gestinum meira kaffi, meðan við leitum. — Vona að rigningin reki þá ekki i skjól. Rétt á eftir:. . . Hvað, regnið skolar litinn af hestinum!! liHlo III R — Kannski við ættum að snúa við. — Sem þú vilt. — Þú ferð af skipinu á morgun? — Ég held það. . já,meina ég, —Þú skelfur. Kalt? —Nei, alls ekki. —Hvað er nú að? Þaö er Clem. . . Þriðjudagur 1. febrúar. Veðurfregnir kl. 7.00, 8,15 og 10.10, Fréttir kl. 7,30, 8,15 -og forustugr. dabl.). 9.00 og 10.00. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 HúsmæSraþáttur. 13.30 Eftir hádegiS. 14.30 Ég forvitin, rauS. í þættinum er fjallaS um kynlíf. UmsjónarmaSur: Helga Ólafsdóttir. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.15 ?/[iðdegistónleikar. 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. 17.0 Fréttir. 17.10 Framburðarkennsla. Þýzka, spænska og esper- anto. 17.40 Útvarpssaga barnanna: 18.00 Létt lög. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Hcimsmálin. 20.15 Lög unga fólksins. 21.05 íþróttir. 21.30 Útvarpssagan: „Hinumegin við heiminn“ eftir Guðm. L. Friðfinnsson. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passíusálma (2). 22.25 Tækni og vísindi. 22.40 ITarmonikulög. 23 00 Á hlióðbcrgi. 23.40 Fréttiir í stuttu máli. Dagskrárlok. llliili Þriðjudagur 1. febrúar 1972. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Ashton-fjölskyldan. Brezkur framhaldsmynda- flokkur. 3. þáttur. Dregur til ófriðar. Þýðandi Briet Héðinsdóttir. Efni 2. þáttar: Philip Ashton hefur gerzt sjálfboðaliði í spánska lýðveldishernum. Hann kemur heim og faðir hans reynir að telja honum hughvarf. En það er ár- angurslaust, Philip heldur aftur til Spánar. Þjóðverj- ar vígbúast af kappi og seilast til áhrifa í grann- ríkjunum. Chamberlain heldur til Munchen á fjór- veldaráðstefnuna. 21.30 Ólík sjónarmið. Herinn í NATO. Umræðuþáttur í sjónvarps sal um varnarliðið og að- ild íslands að Atlantshafs- bandalaginu. í þættinum koma fram: Einar Ágústsson, utanrík- isráðherra, Magnús Torfi Ólafsson, menntamálaráð- herra, Benedikt Gröndal, alþingsmaður, Jóhann Haf- stein, alþingismaður, Jón- as Árnason, aiþingismað- ur, og sjö til átta tugir annarra gesta í sjónvarps- sal. Umsjónarmaður Ólafur Ragnar Grímsson. 22.20 En frangais. Frönskukennsla í sjónvarpi. 23. þáttur endurtekinn. Umsjón Vigdís Finnboga- dóttir. 22.45 Dagskrárlok. HÆSTAMtTTUtLÖCUADUl AUSTUMSTMÆT! t SlMI IM3S4

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.