Tíminn - 13.02.1972, Qupperneq 2

Tíminn - 13.02.1972, Qupperneq 2
2 TÍMINN Sunnudagur 13. febrúar 1972 MTTUR KIRKJUNNAR Bak jólum Jólin eru liðin. Allt færist aftur i sitt hversdagslega horf Jólaskrautið er horfið fyrir löngu af götum og úr gluggum. Eftir lifa minningar einar um stundir jólanna með stemningu, frið og fegurð, eða þá uppnámi, kviða, umkomu- leysi og hégómaskap. A þessum efnishyggjutimnm eiga þeir, sem i kirkjum þjóna eitt eins vist og daglengið eftir vetrarsólstöður. En það er: Fullar kirkjur al' fólki, hvert sæti setið, það sem aldrei sést annars nokkur árlangt. Aðfangadagskvöld þyrpast DÝRTÉ en yður er velkomið að athuga hvort þér finnið nokkurn ódýrari _______ HBHBBBaí kæliskápur ^ i Kr. 19.900 \ "k 215 litra (22 1. frystir) -+( 4 hillur i skáp -)( Hálfsjálfvirk affrysting M 4 hillur i hurð Wa Hæð: 122 cm, Breidd: 61, M Grænmetisskúffa Æ Dýpt: 61 M Segullæsing Aðeins nokkrir til, þar af fáeinir gallaðir, Æk sem seljast á niðursettu verði. Staðgreiðsluafsláttur Æ Samið er sérstaklega um verð hvers gallaðs skáps í Vörumarkaðurinn hf. Ármúla 1 A S. 86-11-3 allir eða flestir til kirkju sinn- ar, þótt þeir hafi aldrei tíma til að láta sjá sig þar endranær og virðist r aunar ekki hafa tima til að veita henni neitt hvorki af hugsun, tima né efn um aðra daga ársins. Þetta mikla múgspor hlýtur að hafa sinar orsakir i dulvit- und og trúarleit jafnval trú- ariðkanaþörf, en þó liklega fyrst og fremst i djúpstæðri erfaðvernju, sem þrýstir fjöldanum inn i kirkjurnar þetta kvöld, þegar fáir hlusta á kall kirkjuklukknanna án þess að hrifast með á einhvern hátt. Auðvitað er ekki nema allt gott um þetta fyrirbrigði á trúrækisvegum samtiðarinnar að segja. Enginn fer sér til ills i kirkju. Hitt er annað mál, að sizt er meira að sækja i kenningu og leiðsögn kirkjunnar á að- fangadagskvöld en aðra daga ársins. Innst inni finna þó flestir, að fæðing Krists er frumvaki kristins dóms, upphafið, frækornið smáa, sem allt er upp af sprottið. Og sem einnig liggur nærri til sameiningar, hvað sem kirkjudeildir fá sér til sun- drungar og deilna, þá vita þó allir, að fæðing Krists hefur orðið að vera og fastur og ák- vaðinn punktur i lifsskoðun og trúaraðstöðu kostins manns. Hitt er svo fhrgunarefni, hvað kirkjugestir hafa og ættu að hafa með sér heim frá guðsþjónustustund jólak- völdsins. Jú, allir njóta þar eftir þroska og aðstæðu jólaguðs- spjallsins, jólasálmanna, jóla- Ijósanna og jólatrjánna, skreyting og kannske jólastemningar, ef vel tekst til En hvað fá þessir sjaldgæfu og þó kærkomnu kirkjugestir annað, sem þeir þyrftu að leita liklega að? Er ekki hægt að gera þessa heimsókn til helgratiða árang- ursrika eða árangursríkari en hún er fyrir safnaðarlif og guðsrikishugsjón þjóðlifsins? Vekur guðsþjónustan á að- fangadagskvöld nokkra hugs- un eða tilfinningu til vaxar til safnaðar frama og þjóð- menningar, áhuga og átaks fyrir kirkjulegt lif i landinu? Það verður varla séð. Strax i janúar eru flestar kirkjur fá- sóttar og þunnskipaðar, og varla fremur en þá. Hvar er allt fólkið, sem hugsaði og söng: „Herra Herra” á aðfangadagskvöld? Hér er þvi rétt að litast um og athuga sinn gang. Er þess nægilega gætt i hinu oftast stútta og fallega ávarpi prestsins á aðfangadagskvöld, að þar talar hann til fólks, sem yfirleitt ekki heyrir til hans endra nær allan ársins hring. Hann hefur nýja áheyrendur, sem þurfa svo sannarlega að kynnst, þótt ekki væri nema i leiftursýn þeim boöskap, sem þarf að ná til starfs og strits hins daglega lifs alla ársins daga. Nú eru mættir til leiks fleiri fulltrúar safnaðar hvers, að hundraðshluta( en nokkru sinni. Hvað þarf að segja, sem gæti orðið þeim vakning og áskorun til átaks fyrir söfnuð sinn og sig sjálfa? Þótt þessi fjöldi sé hvorki kirkjuvanur né kirkjukær, þá eru þó þarna opin eyru og þá eru tiltölulega vakandi hugir og hrifnæm hjörtu og bljúg þessa stund. Það er ekki út i bláinnalveg, sem sungið er þá meðal annars: „Sem börn af hjarta viljum vér þér vegsemd Jesú flytja hér”. Eg er hræddur um, að við flestir prestar og raunar safn- aðarstarfsfólk og safnaðarfólk yfirleitt, skiljum ekki okkar vitjunartima þetta mikla gestakvöld. Við tökumflestir þetta kvöld á sama háttog i svipuðum dúr og aðra daga, þegar við ræðum við okkar elskulega, trúfasta hóp, okkar litlu hjörð, sem aldrei brezt til hins bezta. Við gleymum að nú er framandi fólk, sem hlustar og þarf á svo margvislegan gátt annað og fleira að heyra en vinirnin, sem mynda kjarna og kviku hvers safnaðar og safnaðarstarf. Fjöldinnókunni skilur kannske alls ekki helminginn af því,sem sagt er og fram fer eða tekur það ekki til sin. Það er i svipaðri að- stöðu þetta fólk eins og skóla- nemendur, sem hafa skrópað og ekki fylgzt með i námi en eru nú allt i einu mettir I kennslustund, þar sem allt er i lausu lofti og á sandi byggt. Hvernig er hægt að kunna það, sem maður hefur aldrei heyrt? Væri ekki rétt að taka yfir- leitt meira tillit til þess á jólum og þó einkum aðfanga- dagskvöld, að þá er raunveru- lega framandi fólk i kirkju, sem prestar hafa alveg sér- stakt erindi og sérstakar skyldur við? Þarna þarf helzt annað orða val en venjulega, annan blæ yfir öllu. Hér þarf helzt að hafa á reiðum höndum vel hugsaðar áskoranir, tilkynn- ingar, fundarboð, fram- kvæmdaáætlanir, starfs- kynningu, óskir um þátttöku i félagslifi og framkvæmdum o.fl. o.fl. Þetta verður þá allt . að vera i vel gerðum og hátiðleg- um búningi og framsetningiog innan vissra takmarka. Vandinn er þvi vissulega mikill. En þarna getur orðið um vöxt og vegsemd að ræða, ef vel er á haldið og kirkju- gestir á jólum finna.að þeir eiga virkilega erindi til kirkj- unnar og kirkjan á svo sann- arlega erindi við þá. Eitt er vist, prestar og kirk- ja eiga i öllu falli ábyrgðar að gegna gagnvart hópnum, hjörðinni stóru á aðfanga- dagskvöld. Reykjavik 10. jan. 1972. Arellus Níelsson. AÐALFUNDUR Verzlunarmannafélags Reykjavikur verður haldinn að Hótel Sögu, Súlnasal mánudaginn 21.febrúar n.k. kl.20.30. Dag- skrá samkvæmt félagslögum. Verzlunarmannafélag Reykjavikur.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.