Tíminn - 17.02.1972, Side 1

Tíminn - 17.02.1972, Side 1
BÍLSTJÓRARNIR AÐSTOÐA EINGÖNGU GÓÐIR BÍLAR v ............... —-------- 70/xö. tixx/iASéLa/u A/ RAFTÆKJADEILD. HAFNARSTRÆTI 23, SlMI 18395 V / Atkvæðagreiðsla Tim- ans um Handknattleiks- mann ársins 1972, hefst i blaðinu i dag. Sjá iþrótt- ir bls 11. Hestar og Hekla í vetrarbúningi Þetta eru tveir af hestunum hans Bjarna á Leirubakka i Landssveit i Rangárvallasýsiu, og i bak- sýn er Hekla I öllu sinu veldi. Myndin var tekin á sunnu- P daginn i hinu fegursta p veðri, og þá mátti sjá gufur Ú stiga upp úr tveim eld- P stöðvunum i Heklu frá I ^ fyrravor. (Timamynd Kári) Vantar fleiri leigubíla eða eru þeir of margir? OÓ-Reykjavik. Nú liggja allir ieigubil- stjórar heima og sofa. Þeir eru ekki að hugsa um þjónustuna. Maður biður og biður og hvergi er hægt að ná I bíl. Þeir, sem sækja skemmti- staði i Reykjavík, kannast sjálfsagt við þetta suð eftir að veitingahúsunum er lokað og ieigubilstjórar anna hvergi nærri aö aka skemmtifólkinu heim, eða hvert það nú þarf að komast. Enda þarf oft að biða á annan klukkutima eftir að ná i leigubíl á siðkvöldum um helgar. En sannleikurinn er sá að ieigubilstjórar sofa ekki heima hjá sér á þessari viku- legu vertíð þeirra. t Reykjavik eru 661 leigu- bill. Á hverju laugardags- kvöldi þurfa sjö þúsund manns, sem koma út af skemmtistöðum, á leigubíl að halda. Þótt hver einasti leigu- bill úr Reykjavik, Seltjarnar- nesi og Kópavogi séu i umferð á þessum tima viku og sólar- hring og sætanýting sé 100% þarf hver bill að fara tvær ferðir með farþega frá skemmtistöðum. Er þá ekki tekið tillit til þess að það þurfa kannski fleiri á bilum að halda en þeir, sem eru að koma út af dansibölium á þessum tima. Sárafáir þeirra sem sækja vinveitingastaði koma á eigin bilum og það er örugglega ekki hægt að reikna með 100% sætanýtingu og eldri bilstjórar eru gjarnan komnir á stöð- varnar kl. 7 að morgni, og sofa þvi yfir blánóttina. Má þvi gera ráð fyrir, að ekki séu allir skráðir leigubilar i gangi á nefndum annatima. Er þvi ekki að undra þótt ekki sé hægt að aka öllum heim i einu, þvi að þótt hundrað leigubilar séu á ferðinni verða þeir að fara að minnsta kosti fjóra til fimm „túra’’, til að skila dans- fólki heim. Vantar fleiri leigubila? Framhald á bls. 14. Geðsjúkir, drykkjusjúkir og töfluætur fylla slysadeildina OÓ-Reykjavik. Á siðasta fundi heilbrigðisráðs var lögð fram fundargerð fram- kvæmdanefndar Borgar- spitalans. Haukur Benediktsson, framkvæmdastjóri, gerði grein fyrir fundargerðinni, ásamt borgarlækni. t sambandi viö 6. tölulið samþykkir heilbrigöisráð aö fela yfirlækni slysadeildar og framkvæmdastjóra Borgar- spítalans að taka upp viðræður við heilbrigðisyfirvöld um lausn þess mikla vanda, sem seðjar að slysadeild vegna sivaxandi að- sóknar fólks undir áhrifum áfengis og lyfja. Fundargerðin var að öðru leyti samþykkt með samhljóða atkvæðum. Þarmeðernú komin þarna enn ein samþykkt um aö visa máli, sem enga biðþolir, til viðkomandi yfirvalda og verður málið væn- tanlega tekið þar til athugunar þegar þar að kemur, scm siðan verður falið einhverjum til athugunar. Siðastliðið sumar skrifuðum við heilbrigðismálaráði bréf vegna aðsóknar, drykkjumanna, töfluæta og geðveiks fólks. En mér vitanlega hefur ekkert gerzt i þvi máli. Það er hreinlega sofið á þvi. Þetta sagði Haukur Krist- jánsson, yfirlæknir slysadeildar i gær. 1 stað þess að sjá einhvern árangur af kvörtunum okkar i sumar hafa vandræðin l'arið vaxandi. Með hverri vikunni sem liður fjölgar þeim vesalingum, sem hent er inn á okkur, geðveiku fólki, drykkjusjúklingum og töfluætum, og fer þetta reyndar oft saman. Það er bara komið með þetta fólk til okkar, stundum kemur það sjálft, aðstandendur koma með það, læknarnir segja þvi að fara á slysadeildina. Þeir fara ekki alltaf heim til þessa fólks þegar þeir eru kvaddir til þess. Þeir vita að þeir geta ekkert gert. Það er hvergi hægt að koma þessu fólki inn. Framhald á bls. 14. Loðnan: Fylltu allt í Bolungavík EB—Reykjavik. — Loðnubátarnir eru að streyma hér inn; tiu eru búnir að tilkynna komu sina og verið er að landa úr tveimui; Súlunni, seni er með 165 tonn og Ásberg, sein er með liðlega :!((« tonn, sagði Kristján Júliusson, fréttarit- ari Tiinans i Bolungavik, I simtali við blaðið i gær- inorgun. Kristján sagði, að alls væru þessir bátar með um 1 þúsund lonn, og va-ri ekki þróarrýnii fyrir meira ioðnumagn þar á staðnum. (íærdagurinn var sein sagt fyrsti loðnudagur Bolvikinga og ekki annað lia'gt að scgja en vel hafi byrjað. Ilófst loðnuvinnsla i Bolungavik i gær. Kristján sagði ennfremur, Framhald á bls. 14. ^mmmmmmmmmmá í Laugarnesi, Túnum, Holtum og Hlíðum í opnu blaðsins í dag

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.