Tíminn - 17.02.1972, Side 3

Tíminn - 17.02.1972, Side 3
Fimmtudagur 17. febrúar 1972 TÍMINN 3 Grindavik: Saltgufa olli rafmagns- leysi í sex stundir Undanfarið hefur verið borað eftir heitu vatni fyrir Grinda- vikurhrepp. Boraðar hafa verið tvær holur og úr þeim kom upp 200 stiga heit gufa er hér um mjög mikið vatn á ferð- inni, allt að 60 sekúndulitrar á klukkustund. 1 fyrradag átti að athuga báðar holurnar með tilliti til þess hvernig þær tækju sig saman og gekk það áætlega, og reyndist um gnægð af krafti að ræða. Þegar búið var að reyna holurnar, var þeim lokað að mestu, og virtist allt i bezta lagi. En upp úr kl. 6 hvarf af allt raf- magn i Grindavik og nágrenni. Þegar farið var að athuga biluningkom i ljók, að gufan, sem er mjög saltmenguð hafði lent á rafmagnslinunni og saltið setzt á linurnar og olli það straumrofi. Guðjón Einarsson fréttaritari Timans i Grindavik, sagði að raf- magnslaust hefði verið i 6 tima. Þegar óhappið varð, var vinna i fullum gangi og kom það sér illa i frystihúsunum. Nú er búið að loka holunum alveg og ætti saltgufan þvi ekki að setjast á linuna á næstunni. OO-Reykjavikþ Fimm ára drengur varð fyrir bil á Miklubraut i gær. Var hann á leið suður yfir götuna, en billinn var á leið vestur Miklubraut þegar áreksturinn varð. Drengurinn slasaðist á höfði og var i rannsókn á Borgar- spitalanum, þegar siðast til fréttist. Slysið varð rétt vestan við Tónabæ. Þau leiðu mistök urðu i blaðinu i gær, er birt var mynd af ráöuneyti Steingrims Steinþórssonar, er stóð aö útfærslu landhelginnar i 4 mílur 1952, aö einn ráðherrann i ráöuneytinu vantaöi á myndina.Eystein Jónsson, þáv. fjármálaráðherra. ‘ Birtist hér mynd af fullskipuöu ráöuneyti Steingrims Steinþórssonar. Eysteinn er beöinn velviröingar á mistökunum. — Sjá nánar ,,Á viðavangi” bls 2. Stjórnarfrumvarp um Tækni- stofnun sjávarútvegsins EB-Reykjavik. Rikisstjórnin lagöi i gær fyrir Alþingi frumvarp til laga um Tæknistofnun sjá varútvegsins, sem samkvæmt frumvarpinu er ætlaö aö hafa á hendi rannsóknir og tiiraunir i þágu útgerðar og fiskvinnslu. Þá er henni ætlaö aö sinna tæknilegri þjónustu viö sjávarútveginn meö söfnun og dreifingu uppiýsinga um tækni- mál. Starfsmmönnum stofnunar- innar er ætiaö að vinna jöfnum höndum aö verkefnum fyrir aðila sjávarútvegsins og hafa sjálfir frumkvæði aö þvi aö leysa tækni- leg vandamái atvinnuvegarins. Þeim er ætlað aö vera til ráöu- neytis og leiðbeiningar um tækni- leg efni. Þá hefur stofnunin þaö verkefni aö halda námskeiö fyrir starfandi sjómenn til aö bæta þekkingu þeirra og kynna tækni- nýjungar. Verkefni, sem m.a. myndu falla undir þessa stofnun, yrðu sam- kvæmt frumvarpinu: 1. Hvers konar tæknilega Nýr verksmiðju- stjóri Gefjunar Eftir andlát Arnþórs Þor- steinssonar verksmiðjustjóra Gefjunar, var Hjörtur Eiriksson ráðinn til að veita verksmiðju- rekstrinum forstöðu og hefur hann nú tekið tfð þvi starfi. Hjörtur Eiriksson, hinn nýi verksmiðjustjóri, er ullar- fræðingur og hefur unnið hjá verksmiðjunni siðustu tuttugu árin.Hann er 43 ára. Hjörtur Eiriksson vandamál, sem varða störf um borð i veiðiskipum svo sem rann- sóknir og tilraunir á veiðar- færum, tækjum og vélum, svo og að fylgjast meö innlendum og er- lendum nýjungum á þessu sviði og veita upplýsingar um niður- stöður athugana og rannsókna. 2. Tæknilegar rannsóknir á OO-Reykjavik. Umsóknarfrestur um stöðu leikhússtjóra Leikfélags Reykja- vikur rann út s.l. þriðjudag. Að morgni þess dags hafði engin umskókn borizt. En þegar leið á daginn komu nokkrar umsókn og i gær, miðvikudag héldu þær áfram að streyma inn. Hve margar umsóknirnar eru verður ekki gefið upp og þá heldur ekki hverjir sækja um stöðuna, að þeim undanskildum sem ráðinn verður. OO-Reykjavik. Drukkinn leigubilstjóri ók á litinn bil á Suöurlandsbrauti fyrradag. Skemmdust bilarnir báðir mikið, aðallega sá sem ekið var á. Leigubilstjórinn ók á brott á miklum þraða án þess að skipta sér meira af árekstrinum eða at- huga hvort hann hafi orðið valdur að slysi. Bilstjóri hins bilsins tók niður skrásetningarnúmer leigu- bilsis og hóf lögreglan leit að þeim drukkna. starfsháttum og aðstöðu við löndun og útskipun á afurðum, svo og söfnun og dreifingu upp- lýsinga um það efni. 3. Rannsóknir, er taka til starfsaðstöðu i fiskvinnslu- og verkunarstöðvum, t.d. á vélum og tækjum, og upplýsingamiðlun i þvi sambandi. Sveinn Einarsson, leikhús- stjóri, hefur sagt upp starfi sinu frá 1. sept. n.k., en þá rennur ráð- ningartimi hans út. Nýr leikhús- stjóri verður ráðinn fyrir vorið og kemur til með að starfa með Sveini þar til leikhússtjóraskiptin verða í byrjun næsta leikárs. Leikhúsráð og stjórn Leik- félagsins mun fjalla um umsók- nirnar, en endanleg ráöning þarf samþykki félagsfundar Leik- félags Reykjavikur. Leitin bar ekki árangur. Sá týndi kom ekki heim og bill hans fannst hvergi. En hann gaf sig fram við lögregluna fyrir kl. 3 i íyrradag. Hafði hann farið til félaga sinna, sem bentu honum á að hann gerði réttast i að gefa sig fram. Var leigubilstjórinn mikið drukkinn og ekki gott að henda reiður á skýrslu hans, en hann viðurkenndi að hafa verið drukkinn um morguninn þegar hann ók á bilinn. Hvernig Hannibal? Þaö fer citthvaö fyrir brjóstiö á þeim, sem skrifa i Þjóöviljann, að llannibal Valdimarsson skyldi bregöa scr i ferð til lianda- rikjanna. Þaö liggur þó ekki á Ijósu hvernig þeir vilja hafa liannibal, en sýnilegt cr aö hann er öðruvisi en þeir ætlast til. Það þykir sjálfsagt bagalegt meöal þeirra, sem hafa nú i nokkur skipti skrifað um vcsturferðina, aö Ilannihal skuli ekki vera ein- liver veginn eins og þeir vilja. Maður getur imyndaö sér aö þcssir greinarhöfundar sitji meö mynd af Ilannibal fyrir framan sig og vclti henni fyrir sér á ýmsa vegu, eins og þeir gera gjarnan sem hyggja á það ráö að fá sér nýjan bil, og fletta hinum lit- skreyttu myndasiðum ýmissa hæklinga til að kynna sér úrvaliö. A þessari síöunni er kannski mynd af de luxe-gerð. A annarri siöu er svo mynd af custom-bil eöa þá hard-top tegund. Nú og svo er vanalega hægt aö finna mynd af standard-geröinni. En oft fer þaö svo, aö þótt allar þessar geröir blasi við mönnum i bæklingnum, þá þjónar engin þeirra þörfum væntanlegs kaupanda, og hann snýr sér aö annarri legund. Þar upphefst lcikurinn á ný. Aö lokum getur svo fariö aö maöurinn skelli sér á Trabant, og uni vel þeim kaupum. Þaö sést ekki á siöum Þjóð- viljans aö þær hetjur hversdags- ins, scm þeytt hafa lúörana gegn vcsturför Hannibals, hafi fundiö neitt viö sitt hæfi. I)e luxe- llannibal er liklega bara auö- valdsþý, custom madc-Ilannibal þykir ekki viö hæfi fátæklinga, hard-top-llannibal er kannski of stifur á mciningunni, og stan- dard-IIannibal kemur náttúrlega ekki til greina, enda nóg til af slikum útgáfum i Alþýðubanda- laginu. Þaö er þvi ekki gott til gerðar. Auðvitað fer iiannibal Valdimarsson ekki að breyta ágætum lifsstil sinum, þótt hann hentiekki notkunarþörfum þeirra Þjóðviljamanna. Af miklum og alkunnum glæsileik mun hann cflaust bcnda þeim á þaö úrræöi. scm leyst geti þá frá frekari and- vökum, og það er aö vera ekki að hugsa um hina stóru skinandi vagna. Þeir endi hvort sem er alltaf i Trabant. Svarthöföi Nýjum 120 tonna báti hleypt af stokkunum Nýjum 120 lesta stálbáti var hleypt af stokkinum hjá skipa- smiðastöð Marseliusar Bernharðssonar i gær. Bátur- inn hlaut nafnið Olafur Sólimann KE - 3 og eigendur eru Olafur S. Lárusson h.f i Keflavik. Báturinn er búinn öllum nýjustu siglingatækjum. Aðalvél er 600 ha Wickmann DMG. Spilbúnaður frá Sigurði Sveinbjörnssyni og skrúfu- hringurinn er einnig frá sama stað. Oli Sólimann var svo til allur smiðaður innanhúss, aðeins möstrin réist utan dyra. Báturinn mun halda á veiðar innan fárra daga. Nýr leikhússtjóri LR verður brátt ráðinn Skemmdi bíl og stakk af, en gaf sig sfðar fram

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.