Tíminn - 17.02.1972, Síða 14

Tíminn - 17.02.1972, Síða 14
TÍMINN Fimmtudagur 17. febrúar 1972 MISTÖK................ Frh. af bls 11 Menn eru sammála um aö Brundage komi þessu aldrei I gegn — þó hann veröi eins gamall og Metúsalem, en hann liföi vist I ein 900 ár. Það er ógjörningur aö setja strik og scgja — þeir sem eru hérna megin eru atvinnumenn og þeir scm eru liinu megin áhugamenu. Ilver þjóö leggur misjafnan skilning i oröið áhugamaöur, og svo mun veröa I framtiö- inni. Þaö eina sem mun breyt- ast er að hver þjóö mun bæta hlunnindin til handa iþrótta- fólki sinu eftir efnum og ástæöum. Kapphlaupiö er i fullum gangi og þaö verður ckki stöövaö af Brundage & C/0 ineð einni lagagrein. Kússarnir uröu heldur vond- ir yfir ásökunum á hendur Firsov. Þeir segja, að hjá þeim fái engin greitt fyrir svona störf — Það sé aöeins fyrir vestan. Ef þeir voru spuröir um þetta, svöruöu þeir allir sem einn maöur — Fir- sov, no ruble! —klp___ Góður afli Patreksfjarð- arbáta Þó — Reykjavik. Svavar Jóhannsson, fréttaritari Timans á Patrcksfirði sagði I viötali við blaöiö i gær (þriðjudag) aö gæftir hjá Patreksfjaröarbátum heföu veriö mjög góöar aö undanförnu og þaö sama væri aö segja meö aflann. Bátarnir fá þetta 10-14 tonn i róöri á 40 bjóö. Aflinn hjá linubátum er að mestu þorskur, en þá hcfur horið á ýsu i aflanum nú un- danfariö, en langt er siöan ýsa hefur veiözt svo nokkru nemi. Tveir bátar hafa verið á trolli frá Patreksfirði og hafa þeir fiskaö sæmilega. Þessuin góöa afla hefur fylgt mikil atvinna og vantar nú fólk til Patreksfjarðar. Vinningar i getraunum (6. leikvika - leikir 12. febr. 1972) Crslitarööin: ÍXX - 222 - 2X0 - Xll 1. vinningur - lOréttir - kr. 292.000.00 nr. 10.241 2. vinningur - 9 l téttir - kr. 5.600.00, nr 732 nr 42179 nr 48170 nr 61364X NR 70f - 9775x - 44943 - 48845 - 62191x 70505X - 16800X - 46835X - 48848 - 62205X - 70552X - 26668 - 47405 - 54568 - 63839 73654 - 34168 - 47410 57402 - 67763 73853 - 42220 - 48103 - 60425 - 69402 73870 Glókollur í Þjóðleikhúsinu OÓ—Reykjavik. Magnús A. Arnason, listmálari, hefur samið leikrit eftir hinni vin- sælu sögu Glókollur, eftur barna- bókahöfundinn Sigurbjörn Sveinsson. Verður leikritið frum- sýnt i Þjóðleikhúsinu siöar I þessum mánuöi. Leiktjöld og búninga gerir eiginkona Magnúsar, frú Barbara Arnason, listmálari. Sem vænta mé eru aðalhlut- verkin i höndum unglinga. Glókoll leikur Vilmar Pétursson, sem er 12 ára gamall. Prin- sessuna leikur Unnur Sverrisdóttir, en hún er nemandi i Listdansskóla Þjóðleikhússins. Alls eru hlutverkin um 20. Auk fyrrnefndra unglinga leika i Glókolli Þórhallur Sigurðsson, Ævar Kvaran, Bryndis Péturs- dóttir, Hákon Waage, siguröur Skúlason, Randver Þorláksson og Ingunn Jensdóttir. Leikstjóri er Bendikt Árnason. Vasil Tinterov, ballettmeistari Þjóðleikhússins hefur samið dansa og átta nemendur úr List- dansskólanum koma fram i sýn- ingunni. Fimm manna hljóm- sveit leikur og er stjórnar Carl Billich tónlistarflutningi. Frá æfingu á „Glókolli” Vilmar Pétursson, sem leikur titilhlutverkiö, Barbara Arnason, sem teiknaði búninga og leiktjöld, höfundurinn, Magnús Á. Arnason og Benedikt Arnason leikstjóri. Tímamynd GE. Kærufrestur er til 6. marz. Vinningsupphæöir geta lækkaö ef kærur veröa teknar til greina. Vinningar fyrir G. leikviku veröa póstlagöir eftir 7. marz. Handhafar nafnlausra seöla veröa aö framvisa stofni eöa senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir greiösludag vinninga. Getraunir — íþróttamiðstöðin — Reykjavik. Veljið yður í hag OMEGA Ursmíði er okkar fag Nivada 011111 JllpincL PIERPOOI Magnús E. Baldvínsson Laugavegi 12 - Simi 22804 Útvegum skólum og félögum r.Cv BÚNINGA OG SKÓ < ^vöru Ingólfs Óskarssonar Klapparstíg 44 — sími 11783 POSTSENDUM Leigubílar.................. Framhald af bls. 1. Kannski, en i Reykjavik, Seltjarnarnesi og Kópavogi er einn leigubill á hverja 143 ibúa. Bergsteinn Guöjónsson, for- maður Bifreiöastjórafélagsins Frama, sagði Timanum, að atvinnuástand leigubilstjóra væri i rauninni þannig, að þeir þyrftu að vinna 16 tima á sólarhring til aö ná nauðsyn- legum tekjum. Langmestur timinn fer i bið á stöðvunum eða við staura. Það væri þvi ekki þörf á aö fjölga leigu- bilum, en fjöldi þeirra er ák- veðinn meö reglugerð i lögum um leigubifreiðar. Það er ekki nema örstuttan tima af öllum vinnutimanum, sem nóg er að gera og þá lika mjög mikið. Þegar færð versnar til muna skapast svipað ástand og á laugardagskvöldum, — hörgull verður á leigubilum. En það er ekki vegna þess að þeir hætti að aka, heldur veröur þörfin svo mikil að ekki er hægt að anna henni. Þrátt fyrir heldur slæmar atvinnuhorfur eru ávallt margir á biðlista til að komast inn á stöðvarnai; ef pláss losnar. Um gjaldmælana sagöi Bergsteinn, að þeir væru búnir að sprengja af sér verðlagið fyrir löngu, og er ekki hægt að breyta þeim svo að þeir mæli rétt ökugjald, þvi aö þeir eru framleiddir þegar verðgildi krónunnar var miklu hærra en nú er. Verða þvi leigubil- stjórar aö notast viö marg- földunartöflu til að reikna út rétt ökugjald hverju^sinni. Geðsjúklingar.............. Framhald af bls. 1 Þetta fólk hópast inn til okkar og við sitjum uppi með það eins og illa geröir hlutir. Sumt af þessu fólki kemur oft nótt eftir nótt. Þaö vill enginn taka við þvi. Við höfum ekkert pláss og vitum ekkerthvað viðeigum að gera við það. Suma þarf að vakta. Stun- dum er það hávært og lætur öllum illum látum og verður jafnvel að fá lögregluvakt inn á slysa- deildina. Viö rekum slysadeild, eins og nafnið gefur til kynna. Þetta er engin geðveikradeild. Fólk litur svo á að þetta sé ein allsherjar lækningarstöð og eigi sérstaklega að nota hana á nóttinni og kvöldin. Margir koma um miðjar nætur meö gömul meiðsli og heimta af sér myndatökur og allskonar rannsókn, vegna kvilla, sem það er kannski búið að ganga með i marga mánuði. Það er alltaf að þrengjast að hjá okkur og ásókn þessa fólks tefur mjög um fyrir þeim störfum sem slysadeildinni eru ætluð. Ég veit ekki hvar þetta endar, ef ekki verður að gert. Það er þegar orðið algjört neyöarástand hjá okkur. Iðulega senda aðstandendur okkur fólk i leigubilum, sem er viti sinu fjær vegna drykkju- skapar, eða töfluáts, og siðan er fólkinu rúllað inn á slysadeildina og við sitjum uppi með það. Það kemur einhver og einhver með það inn og skilur það eftir og fylgdarmennirnir hverfa. Við vitum ekkert hvað að þessu fólki er, oft á tlðum. Það er meira og minna ósjálfbjarga. Það eina sem við getum gert er að láta það sofa úr sér og senda siðan heim aftur, og fá þaö svo kannski aftur i sama ástandi næstu nótt. Loðnan — Framhald af bls. 1. að vinnsla á þessu loðnu- magni tæki um mánaðar- tima þar I verksmiðjunni, en þar vinna 6 menn á hvorri vaktinni. II f 1-| nri 4V | * 1 Kristján Fr. Guðmundsson lieldur á næstunni málverkauppboð. Eru myndirnar, sem boðnar veröa upp, til sýnis i endurbyggðum sýningarsal uppboðshaldarans að Týsgötu 1. fram aö söludegi, sem er óákveðinn. Myndin er af Kristjáni í sýningarsalnum. Tímamynd Gunnar.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.