Tíminn - 22.02.1972, Blaðsíða 14

Tíminn - 22.02.1972, Blaðsíða 14
14 TÍMINN Þriðjudagur 22. febrúar 1972 Sveinn Gunnarsson.- KVON- BÆNA SAGA 45 ur. Bœr föður míns hét á Brekku, góð og skemmtileg jörð. Næsta býli við Brekku, hét á Mói. Þar b.jó ungur og gáfaður maður, ný- lega kvongaður ungri og góðri konu. Iljón þessi hétu Fjölnir og Guðrún. Fjölnir kom vel fyrir augað þó hann hefði seyrðan svip. Eitt sinn á heimferð úr kaupstað, sátu imenn að snæðingi. Það voru nágrannar okkar. Borðræður þeirra lutu að Fjölni. Þeir sögð- ust óvíða sjá mann kurteisari, fríð ari, fróðari og skemmtilegri í við- ræðum. Reið þá maður að mat- sveinum jicssum, sviphrcinn og góðmannlegur. Maðurinn var karl mannlegur, á ITæring sínum, sem tölti á fcrðgóðu millispori cftir stígnum. Halló! Þar kemur skáklið okk- ar, hreppstjórinn Fróði á Stóra- Flóa. Ileill og sæll! Við vorum aðeins að taka tappann úr .Viltu bragð? Við voru-m líka að skoða, hvort brauðið væri enn ómyglað og kjötið óskemmt. Viltu fá þér einn hryggjarlið? En borðræðan var um Fjölni. Okkur þykir hann vænn og falloguir. Ert þú ckki samdóma? Hérna er pyttlan. Lykt aðu aðeins út stútnum. Það liðk- ar brjóstið. Gerðu svo vísu um kappann honum til heiðurs. Fróði kvað sjaldgæft, að eplið líktist ekki eikinni, því ætt Fjöln is lægi frá Merði Valgarðssyni, og féð er jafnan fóstra líkt. Upp á það skal ég gera vísu: Fjölnjr minn er fríður vel, en fantur, rétt sem Hörður, fýlan verður fram í hel falskur, líkt og Mörður. — Og ég bæti því við, að ég mun reynast sannspár, sagði Fróði um leið og hann veifaði hattinum og blístraði á folann, sem þá kastaði mölinni í háaloft. Samkvæmt áður tjáðu var Fjölnir nábúi okkar. Fyrstu við- burðir, er ég iman sögulega, voru þeir, að Fjölnir og vinnumaður hans komu eitt sinn með hross föður míns. Það voru rúmar tíu vikur af sumri, og úr því átti sláttur að byrja. Faðir minn var ekki hcima þann dag, hann var að ná kaupamanni og heimilið var því varnarlaust. Fjölnir rak fjórt án hross í hlaðvarpann, grænan og kafloðinn, á því algróna, fall- ega túni í Brekku. Hann 'gerði orð eftir móður minni, talaði við , hana um illa gæzlu á hrossunum, ! hreifði svo hótunum igegn fram- tíðinni og hcimtaði svo hnapp- heldur. En hún kvaðst ekki hnapp hclduvörður. Fjölnir eyddi þá ekki orðum, snerist við og að skeimmu, er skamrnt var frá, setti fótinn í hurðina heldur ómjúk, en hún lét ekki undan. Sleggja lá við fiskastein á hlaðinu og þreif Fjölnir hana. Viðburðir og hreyf ingar voru jötnamóður. Að augna bliki liðnu var skemmuhurðin komin í smástykki og inngangur- inn hindrunarlaus. Reipi voru sjá anlcg þar á slá o-g tók Fjölnir þau og leysti sila frá og skáru töglin sundur í miðju, fóru svo og ráku hrossahópinn endilangt túnið og riðu léttan. Á vallarfæti stóðu saman þrjú fjárhús, öll vel vönduð. Þangað ráku þcir hross- in og sviftu þeim inn, hvort sem þau vildu cða ekki. Þau urðu að láta svipum þeirra. Þar voru fol- ar í lítt tamdir og trylltir. Tóku nú komumenn að hefta. Urðu þá stimpingar. Stoðir tóku að falla og garðaumbúnaður að brotna, þá hló Fjölnir dátt. Þegar búið var að hefta, ráku þeir út, og börðu hrossin svo mörg fram í dyrnao’ i einu, að stykkin fóru úr kömb- unum og dyraumbúnaður allt út á tún. Fjölnir sagði að skarpara hefði Skarphéðinn skotið eldi- bröndum forðum og ekki hcfði Klaufi Svarfdælatröll æðrast, þó hann hefði séð dyraumbúnað rask ast. Sneru þeir svo hrossahópnum inn á túnið. Hrossin voru tekin úr túninu. Faðir minn kom heim. Hann lét sem hann heyrði ekki, þegar honum var sagt frá aðför- um Fjölnis. Hann tók reipin og saumaði þau saman og bætti það sem brotið var, þegjandi og róleig ur, og ekki varð ég var við það, að Fjölnir gyldi þess hjá föður mínum. Fjölnir átti tengdaföður þar í sveitinni, harðan og hrein- skilinn karl, er Gauti hét. Bær hans hét á Fögruvöllum. Gauti átti hrossakyn hið bezta. Einn góðan veðurdag kom Fjölnir á Fögruvelli. Hann spurði hvenær hryssan Freyja hefði kastað. Fyr- ir imánuði kvað Gauti. Fjölnir spurði hvort hann vildi ekki selja sér folaldið um næstu jól. Gauti kvaðst skyldi selja honum folann, þegar hann væri orðinn sex vetra, en fyrr ekki. Fjölnir óleit, að Gauti 'gæti þá verið látinn, og þar sem fleiri erfingjar væru, og það ósvífnir mágar, mundu hlutföllin verða önnur. En Gauti breytti ckki ákvæðum sínum og skildu þeir við það. Ekki gátu menn merkt það, að Fjölni þætti það verra, þó hann fengið ekki folald- ið. En nokkrum dögum síðar frétti Gauti, að það væri horfið frá hryssunni. Gauti lét leita í læk einum, sem hrossin héldu sig mcð, um aðrar hættur var ekki að tala. Folaldið var þar dautt í læknum. Vissu -menn ekki dæmi til, að folald hefði drepið sig í læk þeim fyrr, eða nokkur skepna, því lækurinn var svo lítið vatns- fall. Menn þóttust sjá snææisfar um hálsinn á folaldinu og urðu því fulltrúa því, að folaldið væri hengt, og því hefði verið fleygt þar í lækinn, þegar búið var að hengja það. Gauti ætlaði Fjölni verk þetta. Seinna um sumarið kom Fjölnir að Föigruvöllum og sóknarprestur okkar, síra Þor- grímur á Óspakshöfða, og bar Gauti það þá á Fjölni, að hann væri morðingi að folaldinu, og hafði stóryrði. Fjölnir lét sem hann heyrði það ekki og var jafn hýr við Gauta eftir sem áður. Fol- ald þetta var hestur, brúnhöttótt- ur, hálíur brúnn að framan, það er brúnn aftur fyrir herðar. Árni hét vinnumaður Gauta. Hann var braskari og drykkfelldur. Fjölnir var vinur Árna og gerði sér dátt við hann. Bað hann að koma við, ef nærri færi. Árni gerðist vistráð ið hjú hjá Fjölni. En veturinn síðasta, sem hann var á Fögru- völlum, fréttist að Gauti hefði gengið til fjárhúsa að yfirlíta, sem hugsunarsamur ráðherra. En bráð lega hafði hann komið heim aft- ur og var þá nokkuð breyttur, því hann hafði blóðspýting, og fór líL ið á stjá eftir það, sem hann átti ólifað. Þegar frá leið fór honum versnandi og tærðist upp, og var 1044. KROSSGÁTA Lárétt 1) Náð. 6) Ven. 7) Röð. 9) Röð. 10) Nákominnar. 11) Bor. 12) 51. 13) Fæði. 15) Samanvið. Lóðrétt 1) Hljóðstyrkjari. 2) Röð. 3) Fræðsla. 4) Varðandi. 5) Efni. 8) Sleip. 9) Stofu. 13) Útt. 14) Greinir. Ráðning á gátu No. 1043 Lárétt 1) Leysing. 6) LLL. 7) FG. 9) NN. 10) Truntan. 11) Fá. 12) Ml. 13) Aum. 15) Ráðrikt. Lóðrétt 1) Loftfar. 2) Yl. 3) Slyngur. 4) II. 5) Ginnist. 8) Grá. 9) Nam. 13) Að. 14) Mt. / Í2 p p I ]S~ 15- Þarna er öll hjörðin horfin um borð. — Hvaða skip er þetta? — Þeir halda nú upp á yfirborðið með matinn okkar innanborðs. Ég var að vonast til þess Hvellur, að þú gætir fundið svarið við þessu. — Þetta er sannarlega mikið vandamál. í golfpokunum þeirra. — Hvar eru lyklarnir. — 1 vasa minum. — Eru milljón dollarar i þessum pokum? — Svo segja þeir. — Hér eru peningarnir. ili Hl::! ÞRIÐJUDAGUR 22. FEBRÚAR 7.00 Morgunútvarp Endurtekið efni kl. 11.35: Jónas Jónason talar við Ragnheiði O. Björns- son kaupkonu á Akureyri (Aður útv. 1. þ.m.). 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.15 Húsmæðraþáttur: Hver er framtið húsmæðraskólanna? Dagrún Kristjánsdóttir hús- mæðrakennari flytur fyrsta er- indi sitt um þetta efni. 13.30 Eftir hádegið. Jón B. Gunn- laugsson leikur létt lög frá ýms- um timum. 14.30 Ég er forvitin, rauö. Konan, markaðurinn og auglýs- ingar. Fjallað um áhrif auglýs- inga, gætt að auglýsingum i fjölmiðlum, rætt um kvenna- blöð, fegurðarsamkeppni o.fl. Umsjónarmaður: Þuriður Pétursdóttir. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.15 Miðdegistónleikar: Pianó- tónlist. 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. 17.00 Fréttir. 17.10 Framburðarkennsla. Þýzka, spænska og esperanto. 17.40 Útvarpssaga barnanna: „Kata frænka’’ eftir Kate Seredy.Guðrún Guðlaugsdóttir les (8) 18.00 Létt lög. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Heimsmáiin.Magnús Þórð- arson, Tómas Karlsson og As- mundur Sigurjónsson sjá um þáttinn. 20.15 Lög unga fólksins. 21.05 íþróttir.Jón Asgeirsson sér um þáttinn. 21.30 útvarpssagan: „Ilinumegin við heiminn” cftir Guðmund L. Friðfinnsson. Höfundur les (13). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passiusáima (20) 22.25 Tækni og vísindi: Visinda- árangur á liðnu ári. 22.45 Harmonikulög. 23.00 Á hljóðbergi. 23.35 Fréttir i stuttu máli. Dag- skrárlok. 22. FEBRÚAR 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Ashton-f jölskyldan. Brezkur framhaldsmynda- flokkur. 6. þáttur. Straumhvörf. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. Efni 5. þáttar: Margrét unir lifinu miðlungi vel hjá tengda- foreldrum sinum, og sambúðin við tengdamóðurina er þreyt- andi. Maður hennar, Hohn Porter, kemur óvænt heim til að kveðja. Hann á að fara á vig- stöðvarnar. Margrét hefur brugðið sér i heimsókn til for- eldra sinna, en tengdamóðir hennar leynir John þvi, og segist ekkert um hana vita. Hann skundar nú á fund föður sins, en kemur að honum i faðmlögum við konu nokkra, og verður mikið um. Faðir hans segir honum hvar Margrét sé niður komin og að móðir hans hafi viljandi haldið þvi leyndu. Þeir feðgar hraða nú för sinni til Ashtonhjónanna, en þá er Margrét nýfarin. 21.20 Horft til sólar. Bandarisk fræðslumynd um sólrann- sóknir. Raktar eru fornar hug- myndir um sól og sólkerfi og skýrt i stórum dráttum frá rannsóknum siðari tima og til- raunum til hagnýtingar sólar- orkunnar. Þýðandi og þulur Ingi Karl Jóhannesson. 21.50 Setið fyrir svörum. Um- sjónarmaður Eiður Guðnason. 22.25 En francaisi Fröiísku- kennsla i sjónvarpi. 25. þátt- ur endurtekinn. Umsjón Vig- dis Finnbogadóttir. 22.50 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.