Tíminn - 29.02.1972, Blaðsíða 13

Tíminn - 29.02.1972, Blaðsíða 13
Þriðjudagur 29. febrúar 1972 TÍMINN 13 Bygginga- tæknifræðengur Staða byggingafulltrúa i Keflavik er laus til umsóknar, með umsóknarfresti til 15. marz n.k. Allar nauðsynlegar upplýsingar veittar af undirrituðum. Keflavik 26. 2. 1972. Bæjarstjórinn I Keflavik. íbúð óskast í Keflavík Ung hjón með 2 börn eftir 3ja herbergja ibúð i Keflavik eða Njarðvik. Algjörri reglusemi heitið. Upplýsingar i sima 34603 í Reykjavik. útvarp Skemmtilegt útvarp með 4 bylgjum, FM, SW, LW, MW. 11 transitorar, 7 díóður og 1 afriðill. Djúpur bassa hátalari og einn hátóna hátalari. Styrk og tónstillar. Tengingar fyrir plötuspilara, segulband og auka hátalara. Verð 8550.00. Kaupið aðeins vandaða vöru. Sérstaklega þeg- ar um er að ræða t.d. fexðaviðtæki, segulband eða sjónvarp. Og síðast en ekki síst STEREO- hljómtæki. Vandið valið. Komið og kynnist vörum frá ITT SCHAUP-LORENZ. Ödýrt en vandað. Verzlunin Garðastræti 11 sími 20080 w SVEFNBEKKIR Ódýrir vandaðir svefnbekkir til sölu að öldugötu 33. Upplýsingar i sima 19407. S. Helgason hf. STEINIÐJA Einholti 4 Símar 26677 og 14254 Starf ritara Ritari óskast til starfa hálfan daginn til Heilsuverndarstöðvar Reykjavikur. Vél- ritunarkunnátta nauðsynleg. Upplýsingar gefur félagsráðgjafi stöðvar- innar i sima 22400 kl. 1—4 næstu daga. Umsóknir ásamt upplýsingum um mennt- un og fyrri störf sendist skrifstofu Heilsu- verndarstöðvarinnar fyrir 7. marz n.k. Heilsuverndarstöð Reykjavikur. Jörðin Svínavatn í Svinavatnshreppi, A-Hún., er til sölu og laus úr ábúð næstkomandi vor. Á jörðinni er stórt ibúöarhús, tjós yfir 24 gripi, fjár- hús taka 250—270 fjár. Tún er i góðri rækt og ræktunarmöguleik- ar miklir. Rafmagn og simi. Góð silungsveiði. Áhöfn og vélar geta fylgt. Tilboð sendist Stein- grimi Jóhannssyni, Svinavatni, er gefur nánari upplýsingar. Upplýsingar einnig gefnar i sima 12715, Reykjavik. AAálverkauppboð verður i Súlnasal Hótel Sögu mánudaginn 6. marz og hefst kl. 5. Málverkin verða til sýnis frá kl. 1,15 — 18 1., 2. og 3. marz i Sýningarsal Málverkasölunnar Týsgötu 3. Simi 17602. Við viljum lika hvetja fólk,sem ekki hefur fylgst með uppboðum, að koma. Það gerast alltaf gdð kaup á uppboðum. LISTAVERKAUPPBOÐ Kristjáns Fr. Guðmundssonar. Bikarúrslit í Englandi tJrslit i 5. umferö i ensku bikar- keppninni i knattspyrnu á laugar- daginn urðu þessi: Stoke —Hull 4:1 Huddersfield — West Ham 4:2 Leeds — Cardiff 2:0 Orient —Chelsea 3:2 Everton — Tottenham 0:2 Birmingh. — Portsm. 3:1 Man Utd. — Middelsb. 0:0 Derby — Arsenal 2:2 Búið er að draga um hvaða lið skuli mætast i 6. umferð, eða 8- liða úrslitum, og eru það þessi: Leeds — Tottenham Birmingh. — Huddersf. Orient — Arsenal/Derby Middlesb/Man Utd. — Stoke. Landsins gróðiir \ - > ðar lirwðnr BllNAÐARBANKI ÍSLANDS ElElE1EHj|b|E|blb|blSlb)b)ui)ij]bJE][3]lj|S][3]EjEjE]ElE]S]L3]b]E]E]ElElE]t3]E]E]EHj]E][3]El | INTERNATIONAL 354 LDI - graMÉl! IHI FYRIRLIGGJANDI A AÐEINS KR. 290 ÞUS. AAEÐ GRIND HARVESTER Tvöföld kopling - 6 strigalaga dekk - kraft- mikill ræsibúnaður - lipur giraskipting - létt stýri 354 TEKUR VIÐ AF B-275, 276, B-414 og 434 SEM BÆNDUR ÞEKKJA GÓÐ VARAHLUTAÞJÓNUSTA GREIÐSLUKJÖR OG Q1 B1 B1 B1 B1 B1 B1 B1 B1 B1 B1 B1 B1 Munið stofnlánaumsóknir fyrir 20. marz B1 B1 B1 B1 B1 B1 B1 E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]b]B]E]G]B]G]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]b]B]B]b]B]b]^]S]^]E]BlB] Kaupfélögln & Samband ísLsamvinnufélaga Véladeild ÁrmúIo3, Rvik. sími 38900 LB 13 INTERNATIONAL jgj 13 13 13 13 13 L3 13 13 13 13 13 13 13 13 13 13 13 L3

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.