Tíminn - 29.02.1972, Blaðsíða 16
16
TÍMINN
Þriöjudagur 29. febrúar 1972
Kemur Palli Nilsen?
Tékkneska hand
knattleiksliöiö Gottvaldo,
sem tekur þált i handknatt-
leikskeppninni, er Vfkingur
stendur fyrir, kemur til lands-
ins i dag. Hitt erienda iiöiö,
HSV frá Hamborg kemur svo
á inorgun en keppnin mun
hefjast á fimmtudagskvöldiö.
Kkki hefur enn veriö gengiö
frá niðurrööun leikja I keppn
inni og heldur er ekki endan
lega ákvcöiö hvaöa liö ieika.
tþróttasiöan hefur fregnað
aö Vikingar hafi reynt aö fá
hinn fræga danska leikmann
Palla Nílsen til að koma og
leika meö Viking I þessu móti,
en ekki er enn vitað hvort úr
þvi getur oröiö.
—klp—
Óbreytt ástand í
fyrstu deild kvenna
Valur siglir enn hraöbyri
aö islandsmeistaratitlinum
í handknattleik kvenna.
Valur er eina liðiö sem er
ósigrað og eftir leikina um
helgina virðist fátt geta
komiö í veg fyrir sigur
þess.
siðan, en Armann náði aftur
öruggri forustu og hélt henni til
leiksloka. Armanns-sigrinum var
aldrei ógnað svo heitið gæti og
lauk leiknum með sigri Armanns
STAÐAN
HANDKNATTLEIKUR
I.OKASTAÐAN I riölunum I 2.
deild karla:
A-riöill
Grótta-Þór 16:19
Stjarnan-KA 14:23
Þróttur-KA 25:12
Grótta 8 6 0 2 179:122 13
Þór 8 5 2 1 162:130 12
Þróttur 8 5 12 181:113 11
KA 8 2 0 6 160:167 4
Stjarnan 8 0 0 8 73:237 0
B-riðiII
Armann 6 6 0 0 139:92 12
Breiöabl. 6 3 0 3 103:112 6
Fylkir 6 2 0 4 95:109 4
ÍBK 6 1 0 5 98:112 2
Staöan I 1. deild kvenna eftir
leikina:
Valur-Njarövik 21:7
Fram-VIkingur 10:6
Hreiöab.-Armann 7:10
Valur
Fram
Armann
Breiöab.
Njarðvik
Vikingur
7700 92:53 14
6501 71:45 10
6402 66:40 8
6114 42:62 3
6013 37:88 1
5005 26:46 0
Staöan I 2. deild kvenna eftir
leikina:
KK-FH 9:4
IBK-IR 8:5
KR
FH
IBK
1R
Fylkir
5500 63:32 10
5302 53:35 6
5203 45:53 4
5104 28:54 2
2002 8:29 0
KÖRFUKNATTLEIKUR
Staðan i 1. deild karla cftir
leikina:
Þór-KR 48: :52
ÍR-Vaiur 96 :77
lS-Armann 63 : 60
KR 7 7 0 552:455 14
IR 7 6 1 601:464 12
IS 7 4 3 469:483 8
Valur 6 3 3 412:441 6
Armann 7 3 4 466:463 6
Þór 7 3 4 350:411 6
HSK 6 1 5 364:432 2
UMFS 7 0 7 455:554 0
Stigahæstu menn:
þórirMagnússon, Val 180
EinarBolIason.KR 159
Agnar Friörikss. IR 148
Kristinn Jörundss. IR 128
Hermann Gunnarsson skoraöi tvö mörk gegn KR á laugardaginn. Hér
kemur hann stormandi aö inarki KR meö Sigmund Sigurðsson á hælun-
um.
(Timamynd Róbert)
Úrvalið
sigraði KR
Úrvalsliö KSÍ i knattspyrnu Iék
viö KR á Melavellinum á
laugardaginn og sigraöi meö fjór-
um mörkum gegn engu. Er þetta
þriöji sigur úrvalsins I röö og
hefur þaö skoraö 12 mörk i
þessum leikjum. Er þaö nú oröiö
ólikt betra en i fyrstu leikjunum,
þar sem þaö mátti þakka fyrir aö
ná jafntefli.
1 leiknum fengu KR-ingar eina
vitaspyrnu, en hún var varin af
Þorbergi Atlasyni. Attu KR-ingar
nokkur færi fyrir utan þetta, en
dæmiö gekk ekki upp hjá þeim.
Mörk úrvalsins i leiknum
skoruðu Kristinn Jörundsson,
Fram, Eirikur Þorsteinsson,
Vikingi og Hermann Gunnarsson,
Val, sem skoraði tvö þeirra.
Hermann er nú ólikt betri en i
fyrra — óhræddur viö markið og
boltan — skoraði meira aö segja
gullfallegt mark með skalla af 20
metra færi i þessum leik, en
hann hefur hingað til gert litið að
þvi að skora á þann hátt. -klp-
0
Valur 21 — Njarðvík 7
Hér var um algera einstefnu að
ræða og yfirburðir Vals of miklir
til að nokkur spenningur væri i
leiknum. Valur tók strax forustu
og i hálfleik var staðan 9:4. 1
siðari hálfleik voru enn meiri yfir
burðir, enda veitti Njarðvikur-
liðið ekki mikla mótspyrnu, og
mega Njarðvikurstúlkurnar taka
sig mikið á, ef þær ætla ekki að
leika i 2. deild næsta ár. Leiknum
lauk með yfirburðasigri Vals
21—7.
Mörk Vals, Sigrún 9, Ragn-
heiður 4, Björg G. 3, Hildur og
Elin 2 og Bergljót 1.
Mörk Njarðvikur, Hugrún 4,
Maria og Guðrún 2.
Breiöablik7 — Ármann 10
Armenningar skoruðu strax
fyrsta markið og bættu öðru við
stuttu siðar. Breiöablik skoraði
10:7.
Mörk Armanns: Erla 4,
Sigriður og Katrin 3 hvor. Mörk
Breiðabliks: Alda 5, Guðrún og
Edda 1 hvor.
Fram 10 — Vikinguró.
Vikingur veitti Fram nokkra
mótspyrnuframan af i leiknum og
i háífleik var staðan jöfn 5:5.
I siðari hálfleik skoruðu
Vikingsstúlkurnar aðeins eitt
mark, en Fram hins vegar 5.
Munurinn i siðari hálfleik lá aöal-
lega i góðri markvörzlu hjá
markverði Fram, en Vikingsliöið
er i stöðugri sókn, þó svo að þær
séu enn i neðsta sæti i deildinni
enn sem komiö er.
Mörk Fram: Arnþrúður og
Guðrún 3, Halldóra og Helga 2.
Mörk Vikings:Sigþrúður 2, Auður,
Ástrós, Guðrún H og Guðrún allar
eitt hver. J.Herm.
Þrír undir 19 mín. í
1500 m. skríðsundi
Klp-Reykjavik.
A föstudaginn var keppt i tveim
greinum í sundmóti Ægis, en
aöalhluti þess fer fram I Sund-
höllinni i kvöld.
t 1500 metra skriösundi kvenna
sigraði Guðmunda Guðmunds-
dóttir, Selfossi, synti á 20:30,3
min. önnur varð Salóme Þóris-
dóttir, Ægi, á 20:54,9 min. og
þriðja Hrafnhildur Guðmunds-
dóttir, Selfossi, sem synti á
21:33.9 min.
Hrafnhildur er nú aftur komin i
keppnisform og lætur það ekki
aftra sér frá að keppa og æfa þó
hún sé orðin 3ja barna móðir.
I 1500 metra skriðsundi karla
sigraði hinn bráöefnilegi sund-
maður úr KR, Friðrik
Guðmundsson, sem synti á
18:34,2 min. Annar varö Páll
Ársælsson, Ægi, sem er aðeins 15
ára gamall og mjög efnilegur.
Hann synti á 18:44,3 min. Þriðji
varð svo Guðmundur Gislason,
Armanni, á 18:48,0 min.
Þetta er i fyrsta sinn, sem þrir
menn synda þessa vegalengd
undir 19 minútum hér á landi, og
sýnir það nokkuð hvað breiddin er
að verða mikil og góð i sundinu.
Eins og fyrr segir heldur mótið
áfram i kvöld i Sundhöllinni og
verður þá keppt I 12 greinum.
Þórir Magnússon skoraöi 38 stig
gegn IR
Þórir skoraði
38 stig fyrir VAL
— en það dugði samt litið gegn IR,
sem sigraði i leiknum 96:77
Enn fjúka Islands-
metin í frjálsum
Tvö islandsmet og fjögur
unglingamet voru sett á innan-
félagsmóti iR f Iþróttahöllinni I
Laugardal á laugardaginn. Agúst
Ágústsson, 1R bætti eigiö met I
1500 m hlaupi, hljóp á 4:19,4 min.
Gamla met hans var 4:20,5 min.
Annar varö nýliöi úr KR, Högni
Óskarsson, hljóö á 4:40,6 min.
Július Hjörleifsson, UMSB setti
nýtt drengjamet, hljóp á 4:41,6
min, Magnús Geir Einarsson, ÍR
Björg Eiriksdóttir, ÍR setti is-
landsmet I 1500 m hlaupi kvenna,
5:44,0 min og Anna Haraidsdóttir,
ÍR telpnamet, 6:10,0 min.
Keppni var skemmtileg i stang-
arstökki, þar sigraöi Guömundur
Jóhannesson, ÍR, stökk 4,29 m.
Met Valbjarnar innanhúss er 4,37
m. Valbjörn stökk aö þessu sinni
4,14 m. og Stefán Hallgrimsson,
KR, 3,54 m.
Guömundur Hermannsson, KR
varpaöi kúlu lengst eöa 16,78 m.
Hreinn Halldórsson, HSH, varö
annar 15,45 m, Páll Dagbjartsson,
HSÞ, 14,45 m og Guöni Sigfússon,
A, 13,88m. Þetta er bezti árangur
Hreins, Páls og Guöna innanhúss.
1 kúluvarpi kvenna sigraöi
Sigriður Sveinsdóttir, ÍR, 7,21 m.
Elias Sveinsson, 1R sigraöi i
þeim fjórum greinum, sem keppt
var i á Unglingameistaramóti is-
lands innanhúss i Keflavik á
sunnudag. Hann stökk 1,98 i
hástökki meö atrennu og átti góöa
tilraun viö 2,02 m. Þaö er gott af-
rek á unglingamóti. Þá stökk
Eliasl,6m Ihástökki án atrennu,
3,19m I langstökki án atrennu og
9,28 m í þristökki án atrennu.
Keppni er ólokiö I tveimur grein-
um, kúluvarpi og stangarstökki,
og fer hún fram um næstu helgi I
sambandi viö meistaramót is-
lands.
ÍR átti auöveit meö aö sigra Vai
11. deildarkeppninni I körfuknatt-
leik I iþróttahúsinu á Seltjarnar-
nesi á sunnudagskvöldið. Sigraöi
ÍR I leiknum meö 19 stiga mun,
96:77, eftir aö hafa veriö 13
stigum yfir I hálfleik, 46:33.
Til að byrja með var leikurinn
nokkuð jafn og skemmtilegur.
Liðin skiptust á um að hafa
forustu, þar til langt var liðiö á
hálfleikinn, en þá tókst ÍR-ingum
að komast vel yfir.
Um miðjan hálfleikinn var
staðan 24:23 fyrir 1R. Af þessum
23 stigum Vals hafði hinn frábæri
leikmaður Þórir Magnússon
skorað 16, en hann var i miklum
ham i þessum leik, skoraði i allt
38 stig, og var hann raunverulega
það eina, sem gerði þennan leik
þess virði að horfa á hann.
ÍR-ingar héldu þessum 13
stigum, sem þeir höfðu yfir i hálf-
leik, þar til um miöjan siðari
hálfleik, en þá fóru Valsmenn að
taka viö sér aftur og minnkuðu
bilið i 5 stig, 59:64. Ekki tókst
þeim þó að gera betur, en 1R-
ingar náðu góöum kafla og
skoruðu 12 stig i röö, 76:59, og
komust skömmu siöar i 23 stiga
mun, 84:61. A þessum kafla
skoruðu þeir þvi 20 stig gegn
aðeins 2 stigum Vals.
Þórir Magnússon var áberandi
skemmtilegasti maður leiksins.
Að skora 38 stig gegn ÍR er mikið
afrek hjá einum manni, en oft á
tiðum var furðulegt að sjd,
hvernig hann kom knettinum
niður-jafnvel með einn mann á
bakinu og hálfur fyrir aftan
körfuna, tókst honum að skora.
Af ÍR-ingunum var Kolbeinn
Kristinsson beztur, skoraði 28
stig. Hefur honum farið mikið
fram frá þvi i fyrra, og er hann nú
orðinn einn af jöfnustu og beztu
mönnum 1R — þaö eitt er afrek út
af fyrir sig i þeim stóra og sterka
hóp, sem IR-liöið er.
—klp—