Tíminn - 03.03.1972, Blaðsíða 11

Tíminn - 03.03.1972, Blaðsíða 11
Föstudagur 3. marz 1972. TÍMINN 11 IGNAR I ÐÁR Austfirzkir bændur fá oft heimsóknir hreindýra, og hcr á myndinni sjáift þift hreinkálf, scm kom aft Kyjólfs- stöftum i Berufirfti fyrir nokkrum árum. Bóndinn á bænum handsainafti kálfinn, hann ílentist á Kyjólfsstöft- um. Hann varft gæfur og eins og sjá má, fór vel á meft honum og litlu heimasætunni á Eyjólfsstöftum. Ilún er hér aft gefa kálfinum heytuggu. (Ljósmynd Alda Jónsdóttir) lega 60% efta úr 357 þúsundum i 140 þúsund fjár. Hefur þvi verið ærin ástæfta til aö svipast um eftir hverju þvi, sem verfta mætti til bjargar i þeim vofta, sem aft bústofni landsmanna steftjafti, og ekki óliklegt,aft menn hafi talift reynandi aft láta nú verfta af þvi aft flytja hreindýr til lands- ins, ef af þeim mætti hafa nytjar, þrátt fyrir harfta veftráttu og mik- inn felli af völdum sjúkdóms i sauft- fjárstofni landsmanna. Fyrsti hreindýrahópurinn kom siftan til Vestmannaeyja 1771 og i elzta mánaftarriti islenzku, Islandske Maanedstidender, 2. árg. 1775, birtir Magnús sýslumaftur Ketilsson frásögn um þaft, og ber mikift lof á Thodal stiftamtmann fyrir framtakssemina og hvetur aftra til aö fylgja fordæmi hans. Ekki er vitaft,hvar efta hvernig hreindýrin i Rangárvallasýslu dóu út, en um efta upp úr Móðuharftind- unum hurfu þau. Flest munu þau hafa orftift 16. Næstu þrír hreindýrahóparnir Næsti hreindýrahópur, 6 tarfar og 24kýr var sendur hingaft og lifftu 23 af flutninginn. Þorkell Fjeldsted (f. 1740 eða 1741 aft Felli i Slét- tuhlift), amtmaftur á Finnmörku, annaöist þessi kaup fyrir stjórnina. Dýrin voru sett i land i Hafnarfirfti if og tóku sér bólfestu i fjöllunum þar upp af, aft þvi er Bjarni Sæmunds- son segir i bók sinni, Spendýrin. Hreindýrum þessum f jölgaöi ört og leituftu viftar um. Ebenezer Henderson, sem hér var 1814, getur þess i feröbók sinni „Iceland, or the Journal of a residence in that iland”, aft hreindýrunum hafi fjölgað svo siftan þau hafi flutt til landsins, aft þau myndi nú stórar hjarftir. Helgi Valtýsson, rithöfundur, getur þess i bók sinni ,,A hrein- dýraslóftum”, aft sjö árum eftir flutning Reykjanesshreindýranna til landsins, hafi sézt á aft gizka 500—600 dýr i hópi vift Bláfjöll. Sama heimild segir siöast hafa orft- ift vart hreindýrs úr Reykjaness- hjörftinni skömmu fyrir 1930, er gömul hreinkýr, aflóga, fylgdist meft fjárhópi á Bolavöllum skammt fyrir neftan Kolviftarhól. Haföi piltur þvælt hana á hesti og handsamaft hana, tannlausa og kollótta. Taliö er aö flest hreindýr á Reykjanesfjallgaröi hafi fallið harfta veturinn 1880—81. Þó hafi hin fáu, sem af lifðu,nokkuft aukift kyn sitt, þvi 15—20 dýr sáust viö Bláf jöll 1899. Afkomendur hreindýranna, sem sett voru á land við Hvaleyri 1777, virðasthafa oröið aldauða skö- mmu fyrir 1930, og hefur aðalor- sökin örugglega verift veiftar. Arift 1783 efta 1784 komu enn hreindýr til landsins, 30—32 talsins og voru sett á land vift Eyjaf jörft og sleppt á Vaðlaheiði, þar höfftust þau vift lengi og dreifftust viða um Þingeyjarsýslur. Þennan hóp mun tslendingurinn, séra Ólafur Jósepsson Hjort hafa gefift hingaft, en hann var prestur á Finnmörk og siftar i Noregi. Ólafur hafði áður 1778, skrifaft itarlega grein um hreindýrin i Lærdómslistafélags- riti. Hann var sæmdur verðlauna- peningi úr gulli fyrir hreindýra- gjöfina. A riö 1787 kom siöasti hreindýra- hópurinn til landsins og var settur á land á Vopnafirfti, en ekki Djúpa- vogi eins og ranglega var hermt i frétt i blaðinu fyrir skömmu. Það hefur raunar verift nokkuft út- breiddur misskilningur, en Djúpa- vogur var á þessum tima mikill at- hafna-og verzlunarstaftur, þótt Skúla Magnússyni litist ekki meira en svo á sig þar. Skúli segir i bréfi: „Kom 9. sept. á Djúpavog, út- skúfaftur og slitinn frá góftum ná- ungum og fornöjelegum vinum á þennan afkjálka. Hef ég hér aö dragast meö næsta svo villt fólk, sólgift i rætur og jagsteyt”. — En þaft er önnur saga. Þessi hreindýr voru frá lappan- um Per Jansen i Avojarre á Finn- mörku. Gaf hann hingaft 30 hrein- dýr en seldi fimm tarfa og hlaut silfurbikar i vifturkenningu. I ráði að flytja hingað Lappa I sambandi vift hreindýrakaup þessi var i ráfti aft fá Lappafjöl- skyldu frá Finnmörku til landsins til þess að kenna Islendingum hreindýraeldi á þann hátt, sem þá tiftkaðist. Þorkell Fjeldsted, sem á þessum tima var stiftamtmaður, lagðist gegn þeirri fyrirætlan og taldi ekki liklegt að íslendingar hefðu önnur not af hreindýrum en sem veiðidýrum. Var þá horfið frá þvi að senda Lappafjölskyldu hing- að til að annast dýrin, þar sem skil- yrði myndi skorta til hjarð- mennskulifs á Islandi. Frá þessum hreindýrum og e.t.v. þeim, sem sett voru á land við Eyjafjörð 1783/84, eru komin hrein- dýr þau, sem hafast við á öræfum Múlasýslna. Eru hreindýr nú hvergi til á Islandi nema þar, og hefur svo lengi verið ef frá eru tald- ir örfáir hreinkálfar, sem hand- samaðir hafa verið eystra og aldir upp i öðrum landshlutum og eru nú aldaufta, nema þeir sem eru i Sæ- dýrasafninu i Hafnarfirfti. Meðan hreindýrin voru mörg eystra fyrr á árum, dreifftust þau suður um dalina. Héldu þau sig oft inn af Hamarsfiröi og Berufirfti, einnig nú hin siöari ár, eftir aft þeim fór aö fjölga á ný, enda skammt þaftan á aðalstöftvar þeirra vift Snæfell og i Kringilsárr- ana. Sjálfsagt hafa hreindýr ekki ver- ift veidd fyrstu árin eftir flutning þeirra til landsins en 1787 koma i fyrsta sinn fram fyrirætlanir um refsingar vift þvi aft skjóta hreind- ýr. Fóru þær eftir efnum og ástæft- um þeirra brotlegu. Engin gögn hafa fundizt um, aft sett hafi verift fyrirmæli um friöun hreindýra aft þessu sinni, en þeirra var skammt aft bifta, þótt friftunarsagan sé blettuft á köflum af skilningsleysi og skammsýni okkar sjálfra. Hinn 19. mai 1790 var g’efin út til- skipun til þriggja ára, er heimilar, aö veidd séu 20 hreindýr árlega og eingöngu norðanlands. Kýr og kálf- ar voru friðuö og brot vörftuftu sekt- um. Meft tilskipun 1849 var leyft aö elta og veiða hreina hvar sem er. Voru hreindýr þar flokkuð með ó- argadýrum! Hreindýrin friðuð, en þeim heldur áfram að fækka 1882 voru samþykkt lög á Alþingi um friðun fugla og hreindýra, er fólu i sér friðun frá 1. jan. til 1. ágúst ár hvert. Giltu þau til 1901 er hreindýr voru alfriðuð og hélzt svo um fjörutiu ára skeið. A þessu timabili hélt dýrunum samt áfram að fækka. Ekki er ósennilegt að talsvert hafi verið skotið af hreindýrum á þessu timabili þrátt fyrir friftunina. önnur orsök fækk- unarinnar gat verið sú, að fjórum sinnum á þessu fjörutiu ára alfrið- unartimabili voru dýrin ófriðuð, ýmist i heil ár i senn eða hluta úr ári. Friðun og eftirlit A Alþingi 1939 bar Eysteinn Jóns- son ráðherra, 1. þingmaöur Suftur- Múlasýslu, fram i neftri deild frum- varp til laga um friftun hreindýra og eftirlit meft þeim. Sumarift áftur haffti aft tilhlutan rikisstjórnarinn- ar verift farinn leiftangur undir stjórn Helga Valtýssonar rithöf- undar til þess aft rannsaka hve mikift af hreindýrum hefftist vift á öræfum norftaustan lands. En hug- myndir manna um fjölda og vift- gang hreindýra voru mjög á reiki. Leiftangursmenn komust aft raun um aö hreindýrin væru um 100, og var augljóst, aft þeim haffti fækkaft mjög undanfarin ár. Þetta frumvarp var samþykkt sem lög og olli það gjörbreytingu i hreindýramálinu. Áður haföi Hannes Jónsson, þingmaður Vestur-Húnvetninga borið fram frumvarp, sem fór i svipaða átt en náöi ekki fram að ganga. Nú voru hreindýrin friöuö, en heimilt að láta veiða hreintarfa, ef sérstök ástæöa virtist til. Þá var Friðrik Stefánsson, bóndi að Hóli i Fljótsdal, skipaður eftirlitsmaður með hreindýrunum. Gegndi hann þvi starfi til 1956 er Egill Gunnars- son tók við. Hafa þeir báðir gegnt starfinu með mestu prýfti aft sögn yfirmanna sinna. Dýrunum fjölgar, ráðstafanir til verndar Hreindýrunum fór brátt að fjölga upp úr 1940, hvort sem tarfafækk- unin, sem framkvæmd var frá 1943, hefur átt i þvi mikinn hlut eða iit- inn. Hitt er hafið yfir allan el'afað starf hreindýraeftirlitsinanna hefur verið mjög mikilvægt t.d. i þá átt að tryggja,að friðun dýranna væri virt. Vift fjölgun dýranna hófust kvartanir um, aft þau spilltu beiti- löndum og búfjárhögum. Voru þau lika orðin svo mörg, aö timabært var að gera sér grein fyrir, á hvern hátt þau yröu hagnýtt. Var aug- ljóst, aö ef ekki yrfti að gert, myndi dýrunum fjölga svo innan tiðar, að sami leikur hæfist og jafnan áður, þegar þeim fjölgaði mjög, aft allir teldu syndlaust, ef ekki sjálfsagt, aft veifta þau og ganga þá svo hóf- laust fram, að stofninum gæti orðið hætta búin áöur en varöi. Þvi þótti timabært árið 1954 að breyta hreindýralögunum þannig, aö heimiid til hreindýraveiða yrði gerft vifttækari. Myndi stofninn nú þola verulega aukna veiði, en það ætti aftur á móti,er stundir liðu.aö sýna fram á arftsemi dýranna. Stefnt var að þvi frá upphafi að bændur, sem lönd eiga að aðalbit- haga dýranna.nytu fyrst og fremst arðs af veiðunum, enda mikið undir þvi komið, að þeir vilji ekki hrein- dýrastofninn feigan. Þar næst ættu sveitar- og sýslufélög Norður- og Suður-Múlasýslu að njóta arfts af dýrunum, þvi að þau rása vitt um. Áhugi á útbreiðslu Ahuga hefur gætt hjá ýmsum að dreifa hreindýrunum um landið á Frh. á bls. 18.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.