Tíminn - 10.03.1972, Síða 2
2
'IIÍVIIINIM
Föstudagur 10. marz 1972.
Valtur staksteinn
Staksteinastiklari Morgun-
blaðsins, sem oftast er heldur
fótstir&ur i broOhiaupi sfnu og
hlýtur þvi stundum aO vökna,
er hann rennur af steini, birtir
i gær mynd af fyrirsögn hér i
Timanum I fyrradag og biöur
menn aO geyma þangaO til
skattseölarnir komi i vor. En
hann biöur fólk aöeins aö
geyma fyrirsögnina, ekki
greinina, sem á eftir kom, þvi
aO þá heföi honum oröiO fóta-
skortur á vöitum staksteinin-
um.
Fyrirsögnin I Tfmanum var
svona: „Skattar iækka á þorra
gjaidenda.” Þetta er rétt, en
vitanlega sagöi þessi fyrir-
sögn ekki alla söguna fremur
en aörar fyrirsagnir.
Allir vita þó, hvaö viö er átt,
ef þeir iesa greinina, og stak-
steinastiklarinn lika, en hann
telur sér aOeins henta aö hafa
þetta svona. Auövitaö er átt
viö þaö meö þessari fyrirsögn,
aö skattar muni lækka á
meirihluta gjaldenda eftir
nýja kerfinu þaö er aö segja á
láglaunafólkinu, miöaö viö aö
lagt væri á tekjur þess frá ár-
inu 1971 eftir gamla ihalds-
kerfinu, eöa meö öörum orö-
um, aö þeir mundu hækka
miklu meira á láglaunafólki á
þessu ári, ef gamla kerfinu
væri beitt óbreyttu.
Hitt er annaö mál, sem
broöhlauparinn hleypur yfir I
staksteinasttökkinu, a& tekjur
hafa yfirleitt hækkaö á árinu
1971 um a.m.k. 20%, og þvi
geta skattar manna hækkaö i
krónutölu, og þykir engum
mikiö, þótt þeir lækki miöaö
viö álagningarreglur gamia
kerfisins.
Þetta skiija allir sem vilja,
en staksteinahlauparinn
klaufski viil ekki skilja, þvi aö
þá mundi hann blotna.
Fólki er þvl óhætt aö fara aö
ráöihans og geyma fyrirsögn-
ina úr Timanum ásamt þeirri
grein, sem henni fylgir. Hér er
aöeins veriöa ö bera saman
álagningu á sömu tölur eftir
nýju og gömlu kerfi — sýna
mismuninn á kerfunum.
Raölegging
Morgunblaðsins
Fyrst ihaldiö er svona sann-
fært um, aö gamla kerfiö
mundi færa fólki miklu lægri
skatta I vor, ætti þaö aö taka
fegins hendi tillögu, sem
impraö hefur veriö á, en hún
er sú, aö skattseölunum I vor
fyigi seöill meö útreikningi
gjalda eftir gamla kerfinu, svo
aö fóik geti boriö þetta saman.
Nú ætti staksteinastiklarinn I
Mogga aö fara þess á leit viö
Matthias Bjarnason og ólaf
Einarsson, aö þeir flytji á Al-
þingi tillögu um aö skattayfir-
völdum sé skylt aö gera þetta,
þegar lagt veröur á. Þar veröi
jafnframt sýnt, hver gjöldin
yröu á sömu skatttekjur eftir
gamla kerfinu, og þá einnig
nefskattarnir teknir meö, ef
tryggja ætti tryggingakerfinu
tekjur i nefsköttum til þess aö
gegna lagaskyldum sinum. Þá
ætti einnig aö sýna, hvaö
svefnherbergishlutafélögin
fengju I frádrátt af hlutafjár-
aröi og hvaöa lagfæringar
fyrirtæki fengu I flýtisfrá-
drætti, og hvar þaö kæmi niö-
ur. Þannig mætti sýna mun-
inn.
Þessa tillögu ættu Mogga-
menn aö bera fram á Alþingi
og fá þannig á hreint, I staö
þess aö þeysa Kleppsveginn
eöa þreyta broöhlaupiö alla
daga á völtum staksteinum.
— AK
F
\\m §11
mffit B, ffl , W.!! IfflHI 11 ffl, ffl R, ffl,.
Landíara hefur borizt pistiil frá
„Feröamanni’,’ sem leiö átti fram
hjá Alverinu I Straumsvlk og leit
þar inn:
„Bifreiöin rennur mjúklega eft-
ir steyptum veginum. Þaö er
rigning og þokusúld. A hægri
hönd blasir viö mikiö mannvirki.
Þaö er Alveriö I Straumsvik. Ég
set á stefnuljós til hægri og sveigi
inn á stuttan afleggjara, sem
liggur heima aö Alverinu. Mér er
þaö eitt í huga aö veröa einhvers
vlsari.
Þegar ég haföi lagt bifreiöinni á
stæöi og gengiö langa, malbikaöa
braut, sem liggur svo aö segja
eftir miöju verksmiöjusvæöinu,
nam ég staöar viö allstórt hús á
vinstri hönd og ber nafniö
„steypuskáli.” Hér væri gaman
að llta inn, hugsaði ég með mér,
enda virtist inngangur greiöfær,
þar sem tvennar hliöardyr skál-
ans mikla stóöu opnar. Ég staö-
næmdist í anddyrinu I von um að
sjá einhvern mann til þess aö geta
fengið fræðslu um þaö, hvaö unn-
iöværiíþessu risavaxna húsi. Ég
þurfti ekki heldur að leita lengi
eða biða. Vaktaskipti voru vist i
aösigi, þvi að þarna kom hópur
manna á eftir mér inn I skálann,
en aðrir gengu út eftir að hafa
staðnæmzt viö stimpilklukkuna,
sem var viö hliðardyr skálans.
É g réðst þegar á nokkra menn,
bauð góðan dag og spuröi,
hvernig væri að vinna á þessum
stað. Ég fékk þegar allgreiö
svör: „Það er nú svona og svona,
að mörgu leyti ágætt. Verst er að
eiga við yfirverkstjórann sem
kallar sig meistara, geðstirður
töluvert og imprar stundum á
hótunum um aö reka menn fyrir
smávægileg mistök, viröist jafn-
vel hafa djúgt gaman af að leggja
menn i einelti.
1 sama bili er gripið fram i:
,,Já, hann á það jafnvel til aö ýta
við manni og vandar ekki ætiö
orðbragðið. Og þó hefur hann ný-
lega setiö á verkstjóranámskeiði,
en virtist litið læra, nema siöur
væri,og sannast þar, aö lengi get-
ur vont versnað. Reiöiköstin eru
orðin býsna tið.”
Og enn tekur annar undir:
„Þetta er alveg rétt,og þaö hefur
komið til oröa aö safna undir-
skriftum um að tekiö verði I
taumana, þvi að af þessu stafar
talsverö slysahætta, enda er
stressið á mannskapnum illþol-
andi. Menn tvistrast eins og
skæöadrifa, þegar þeir sjá hann.”
Ég kvaddi nú þessa skrafhreifu
starfsmenn og þakkaði þeim fyrir
aö fá aö líta þarna inn og kvaöst
vonast til þess aö geta komið áliti
þeirra á framfæri. Forsjármenn
fyrirtækisins mundu vonandi
kippa þessu fljótlega I lag, þegar
þeir áttuöu sig á þvi, sem þarna
væri aö gerast innan veggja. Ann-
ars ætti viökomandi verkalýös-
félag aö láta til sin taka.
Ull og bókmenntir.
Og hér er bréfkorn um slöasta
erindi Um daginn og veginn I út-
varpinu:
„Einar Bragi skáld talaði
snoturlega um daginn og veginn i
útvarpiö 6. þ.m. Hann minntist á
framlag rithöfunda til þjóðarbús-
ins og nefndi margar tölur i þvi
sambandi. Þetta átti að vera rök-
semdafærsla þvi til styrktar, að
ekki væri ósanngjarnt að höfund-
ar fengju söluskatt af bókum.
Jafnframt átti það vist að leiða I
ljós, að opinber styrkur við rithöf-
unda væri aöeins litið bort af
þeim tekjum, sem þeir sköpuðu
rikissjóðnum.
Þetta minnir mig, gamlan
búandmanninn, á hagalagðana.
Ullin er ekki i háu verði núna, en
það er álitlegur hópur manna,
sem hefur atvinnu við hana, og
mér skilst að það sé drjúgur
skildingur, sem fæst fyrir peysur
og prjónakápur og ullarteppi,
sem út eru flutt. Þvi höfum við
stundum talað um það, bændur,
að hlutur okkar, fyrstu framleið-
enda hráefnisins, væri allt of lit-
ið.ll. Þaö er nú orðið vafasamt
hvort krakkar telja ómaksins
vert að taka á sig smákrók fyrir
hagalagðinn. Það töldum við ekki
eftir okkur áður, og okkur fannst
þaö borga sig.
Svo er nú fleira. Okkur er sagt,
að svo óhrein og illa farin geti ullin
verið, að hún borgi ekki flutning
og mat og hljóti að reynast minna
en einskis viröi. Skyldi nokkuð
hliðstætt geta átt sér stað um hið
skrifaða mál?
En svo við höldum okkur við
fjárhagshliðina einvörðungu,þarf
bókagerö aö miðast viö markað
Nú mun vera þannig ástatt, að
likur væru til meiri meðalsölu Is-
lenzkra bóka, ef þær væru færri,
svo að fremur er um offram-
leiðslu að ræða en hitt. Þvi er ekki
þjóðhagslega eftirsóknarvert að
stuðla að aukinni þenslu I
bókagerð miðað við fjárhagshlið-
ina eina. Að leggja prentunar-
kostnað, bókband o.s.frv. ofan á
innfluttan pappir, sem við það
verður óseljanlegur, er léleg hag-
fræöi. Hér er nefnilega ekki um
útflutningsvörur að ræða.
Niðurstaða þessara hugleiðinga
minna út frá talnadæmum Einars
Brága einum er þvi sú, að heppi-
legt mundi vera fyrir þjóðarhag
að nota söluskatt af bókum til að
verðbæta ull, svo að útflutnings-
framleiðslan fái betra og meira
hráefni.
Bóndi.”
Já, tölur eru viðsjárverðar, og
séu dæmi þeirra reiknuð I
útkomu, verður hún stundum
undarlega fjarstæö, þótt „rétt” sé
reiknaö. Svo er um þetta dæmi
bóndans, sem mun reiknaö I gam-
ansömum hálfkæringi.
Landfari.
Gamla krónan
i fullu verógildi
SILLA OG VALDA-
HÚSINU ÁLFHEIMUM
Þetta er nýi, hvíti 12 volta 53 amp. SÖNNAK-
rafgeymirinn í V.W., Opel o. fl. nýja þýzka bíla.
Fjölbreytt úrval SÖNNAK-rafgeyma ávallt fjrrir-
liggjandi.
SMyCIIL Armúla 7. — Slmi 84450.
INTERNATIONAL 354
FYRIRUGGJANDI Á AÐEINS KR. 290 ÞÚS.
MEÐ GRIND
E]E]E]G]E]E]E]E]E]E]G]E]E]G]E]E]E]E]E]E]E]B]E]E]G]E]E]E]E]E]E]E]E]E]G]E]E]E]E]E]E][
B1
51
51
51
51
51
51
51
51
51
51
51
51
51
51
51
51
51
51
51
51
51
51
51
51
51
51
51
51
51
51
Tvöföld kopling - 6 strigalaga dekk - kraft-
mikill ræsibúnaður - lipur giraskipting -
létt stýri
ÞESSI NÝJA VÉL:
354 TEKUR VIÐ AF B-275, 276, B-414 og
434 SEM BÆNDUR ÞEKKJA
Verulegar endurbætur á útliti,
stýrisútbúnaði, vökvalyftu - Fullkomið GÓÐ
demparasæti - Sekura öryggisgrind. VARAHLUTAÞJÓNUSTA
SÝNINGARVELAR I ARMÚLA 3 - AFGREIÐSLA HAFIN
OG
GREIÐSLUKJÖR |g
Munið stofnlánaumsóknir fyrir 20. marz |||
15
15
15
15
15
15
15
15
15
E]G]E]G]E]B]B]G]E]E]E]E]B1G]G]B]G]E]E]G]E]G]E]G]G]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E1E]E]B|EIB]
Kaupfélögin &
Samband ísl. samvínnufelaga
Véladeild
Ármúla 3, Rvik. simi 38 900