Tíminn - 12.03.1972, Blaðsíða 15

Tíminn - 12.03.1972, Blaðsíða 15
Sunnudagur 12. marz 1972. TÍMINN 15 □ □ óblandað fræ pantið FRÆIÐ snemma hjá næsta kaupfélagi. Grasfræblanda ,,A” Alhliða blanda, sem hægt er að nota viðast hvar á landinu i ýmsan jarðveg. Sáðmagn 20—25 kg. á hektara. Grasfræblanda ,,B” Harðlendisblanda, ætluð þeim svæðum, þar sem kalhætta er mest, en má einnig nota til sáningar i beitiland. Sáðmagn 25—30 kg. á hektara. Skrúðgarðafræ Þessi fræblanda hentar einnig fyrir iþrótta- velli. Vallarfoxgras Túnvingull Vallarsveifgras Háliðagras Skriðlíngresi Rýgresi einært Rýgresi fjölært F’óðurmergkál Matjurta fræ Sflóna fóöurkál Fóður-repja Sumar-repja Smjörkál Fóðurrófur Hvítsmári Sáöhafrar Sáðbygg Blómafræ IN N FLUTNINGSDEILD Ungur fjölskyldumaður óskar eftir vinnu úti á Iandi um mánaðamót maf-júni, helzt i þorpi. Hefur reynzlu á stórar bifreiðar og skurö- gröfur. Tilboð ásamt upplýsingum sendist afgreiðslu Timans fyrir 25. þ.m. merkt „Vinna - 1233”. Atómstöðin í Iðnó SB-Reykjvaík. Atómstöðin eftir Halldór Lax- ness verður frumsýnd I Iðnó á þriðjudagskvöid. Er það fjórða verk skáldsins, sem þar er sett á svið. Leikstjóri er Þorsteinn Gunnarsson, og er þetta frum- raun hans sem sliks. Leikgerð Atómstöðvarinnar er verk Lax- ness, Þorsteins og Sveins Einars- sonar.Ieikhússtjóra, i sameiningu. Bernadetta Framhald af bls. 7. aðgang að, og haldinn yrði i nafni félagsins. Þetta var gert m.a. vegna þess að mörg félagssamtök höfðu óskað eftir þvi að fá heiðursgest Blaðamanna- félagsins til að tala á fundum hjá sér. Stjórn Blaðamannafélagsins taldi eðlilegast.að félagið sjálft héldi opinberan fund með gesti sinum, sem hingað kemur að frumkvæði félagsins. Stjórninni var ekki kunnugt um,að Alþýðu- bandalagið hefði haft samband við Bernadettu Devlin, og telur stjórn félagsins afskipti Alþýðu- bandalagsins af þessu máli ekki við hæfi. Hins vegar getur stjórn félags- ins upplýst, að Bernadetta Devlin tjáði stjórnarmönnum i gær- kvöldi, að hún myndi ekki koma fram á neinum opinberum fundi, og myndi halda áætlun sinni um að fara héðan snemma á laugar- dagsmorgun 18. marz. Fréttin um fund Alþýðubanda- lagsins hlýtur þvi að vera á mis- skilningi byggð. Reykjavik, 11. marz 1972. Stjórn Blaöamannafélags Islands.” A fundi meö fréttamönnum á föstudag sagði Halldór, að þegar Atómstöðin hefði komið út árið 1947, hefði sér sizt dottið i hug, að úr henni ætti eftir að verða leik- verk, en honum sýndist þetta ætla að takast ljómandi vel. Sveinn Einarsson sagði, að Atómstöðin kæmi nú upp á svið af margföldu tilefni. 1 fyrsta lagi ætti verkið erindi á svið, i öðru lagi sýndi Leikfélagið einungis is- lenzk verk i vetur vegna aímælis sins, og i þriðja lagi ætti skáldið stórt afmæli nú á útmánuðum. Hlutverk i Atómstöðinni eru 19, og með helztu þeirra fara Mar- grét Helga Jóhannsdóttir, Stein- dór Hjörleifsson, Gisli Halldórs- son, Sigriður Hagalin, Valgerður Dan, Margrét Olafsdóttir, Pétur Einarsson og Jón Sigurbjörnsson. Tónlistin er eftir Þorkel Sigur- björnsson, og leikmyndir gerði Magnús Pálsson. önnur sýning verður á föstudag og þriðja á sunnudag. Eftir Laxness hefur Leikfélagið áður sýnt Straumrof árið 1934, Dúfnaveisluna 1966 og Kristni- haldið 1970, en það er raunar enn i gangi, og nú er uppselt á 131 sýningu þess. BARNAGAMAN AÐ HÓTEL LOFTLEIÐUM SUNNUDAGINN 12.MARZ KL.12 Á HÁDEGI SKEMMTIATRIÐI MATSEÐILL MATSEÐILL Úfa a/a- o^- ★ ffff/-(j/c/e(/c/((-(- /c/ 'á/fdf?((?-(-( ? í>3+z-e(f/f.0/z-c)-^a-m- /ca-i-/ó/f(c ???, ffc m-e-cf 4(/-/c/c((-fœ-(f(-CoC(-( ■> ■_'>YC/:(-œ-Z-ý(((C CÓ/i-a- f/fa-rrz-fet-^-ol-c m-e- cf I /f-ó/z-Z-/C((??Ý- /cot-/(ýffa??z- m-ecfC((-/c/f:o fa fcd-eCa töframaðurinn MICHAEL GRANT Verð fyrir fullorðna kr. 295.00 og fyrir börn kr. 150,00. brRuh ”6006,, BRAUN - “6006,, með synkrónisku platínuhúðuðu blaði, nýja rakvélin, sem veldur þáttaskilum í rakvéla- tækni, fæst í raftækjaverzlunum í Reykjavík og víða um land. BRAUN-umboðið: RAFTÆKJAYERZLUN ÍSLANDS HF. SÍMI 17975 OG 17976, REYKJAVÍK

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.