Tíminn - 15.03.1972, Blaðsíða 2

Tíminn - 15.03.1972, Blaðsíða 2
2 TlMlNN Miövikudagur 15. marz 1972. Gott er að heyra i Ucykja vikurbréfi s.I. sunnudag er nokkuö rætt um landhelgismáliö og hótanir þær, sem Uretar hafa látiö brydda á. Þar er einnig gerður nokkur samanburöur á Möltu og islandi og bent á. aö Bretum gangi illa aö skilja muninn á Möltuhúum og islendingum. Siöan lætur Mbl falla orö, sem gott er aö heyra og vert aö halda á loft. I>að segir i greinarlok: ,,Bretland er gamalt stór- veldi og sjálfsag sjálfsagt finnst sumum Bretum súrt i broti aö þurfa aö sætta sig viö, aö ..kotriki” eins og island segist fara sinu fram, hvað sem hótunum liöi. Kannske yröu þessar ..eftirstöðvar" nýlendustefnunnar liliöar á manninn, ef viö kæmum knékrjúpandi til þeirra og segöum : (lóöu vinir, við viljum viöhalda vináttu og viöskiptasa m böndu m viö , ykkur, en þiö þurfiö aö múta okkur til þess. Kn slik sam- skipti cru andstæö islen- dingum". Þetta er mannlega mælt hjá Morgunhlaöinu. Við verðum harðir Og Morgunhlaöiö heldur áfram : Viö islendingar munum kappkosta aö halda vináttu okkar viö Breta, enda hafa inargir Bretar sýnt okkur mikinn vináttuvott upp á siö- kastið. Slikt fer ekki fram hjá neinum islendingi. Viö ætlumst ekki til neins cndur- gjalds fyrir vináttu okkar ein- faldlega vegna þess aö okkur (i' vinátta mikils viröi. Viö viljum engum skulda neitt. Kn viö munum standa fast á rétti okkar, og Bretar mega vita þaö, aö stjórnarandstæöingar á islandi veröa jafnharöir i liorn aö taka og stjórnarsinnar — og kannski harðari, ef til þess kæmi". Kyrir þessar yfirlýsingar er vert aö þakka Morgunhlaöinu. I>aö er einmitt þaö, sem Brctar veröa aö vita, aö islenzka þjóöin stendur öll saman i þessu máli, og von- laust er aö kljúfa þá samstööu i nokkru. I>aö er ekki vist, aö þeir heföu sent herskipin um áriö, ef þeim heföi veriö full- Ijós samstaöa þjóöarinnar þá. Nú ættu þeir ekki aö fara i neinar grafgötur um það, og vonandi keinur þaö þeim i skilning um þaö, aö sams konar kurteisisheimsókn er ekki viö lia’fi. Öfugmæli Morgunblaöiö hefur leiðara sinn s.l. sunnudag meö þessum oröum: „Kinn af merkustu þáttum i hinu mikla umhótastarfi fyrrverandi rikisstjórnar voru hin nýju viöhorf og vinnubrögö, sem hún innleiddi i uppbyggingu strjálhýlisins". Gaman væri aö vita, hvort strjábýlisfólk vill almennt taka undir þessi orö. Ætli þaö sé ekki nær sanni, aö lita veröi á þau sem alger öfugmæli, og aðgeröir þeirrar sálugu stiórn- ar og viðhorf í garð strjál- býlisins séu einmitt ein- hverjar verstu syndir hennar. Ilætt er viö, aö skoöanakönnun i dreifbýli leiöi þá niöurstööu i Ijós. Gamla vinstri stjórnin vann vel aö þvi að bæta at- vinnumál strjálbýlisins og kauptúnanna. Viðreisnar- stjórnin sneri viö blaðinu i þeim efnum, og nú hefur blaöinu aftur verið snúið við. Ætli þaö sé ekki samvizkubit, sem kemur Mogga til þessa sjálfshóls. —AK Huldubyggðin á heiðinni ■!!:IS1 nmmii mm Kristinn Snæland sendir Land- fara eftirfarandi pistil um þessa sjónvarpsmynd og atburði, sem geröust i útvarpsráði i tengslum við hana: „Kvikmynd með þessu nafni var sýnd i sjónvarpi s.l. sunnu- dag, allgóð fræðslumynd um lif og starf bandamanna okkar Islend- inga, sem hafast við á Keflavik- urflugvelli eða við hann. Þulur skýrði vel hin ýmsu atriði myndarinnar, og eru íslendingar, sem horfðu á myndina, miklu fróðari um flesta háttu á Kefla- vikurflugvelli en áður. t>að, sem hins vegar hefur gerzt i samhandi við sýningu myndar þessarar, er hin óskiljanlega á- kvörðun meirihluta utvarpsráðs að neita þessum ágætu banda- mönnum okkar. sem við vorum að skoða i myndinni, um að fá léð- an texta myndarinnar i þvi skyni að útvarpa honum á ensku úr út- varpi sinu samtimis þvi, að myndin væri sýnd i islenzka sjón- varpinu. Sú málaleitun að fá textann til umræddra nota var felld i út- varpsráöi með 4 atkv. gegn 3. Sá aðili, er mest gasprar i útvarps- ráði um tjáningafrelsi, pólitiskt frelsi handa útvarpi, og almennt notar hvert tækifæri til þess að sýnast frjálslyndur og viðsýnn menningarpostuli, Njörður P. Njarðvik, skipaði sér i sveit öfga- manna og réð þvi með atkvæði sinu þessari afgreiðslu. Njörður veit, aö þá er tveir menn af sama þjóðerni eru með hinum þriöja, sem er annars þjóðernis, þá er grófasta ókurteisi af hinum tveim að nota tungumál sitt til þess að tala um þriðja aðil- ann, ef hann skilur ekki mál þeirra, en veit hvað þeir eru að tala um. Sú afstaða meirihluta útvarps- ráðs að neita umræddum tilmæl- um. er þvi grófasta ókurteisi og alls ekki sæmandi öðrum en dón- um, en allir vita, að þeir, er hafa verið skipaðir núverandi út- varpsráð, eru menntaðir sómamenn. Það hlýtur þvi að vera eðlilegt, að gera kröfu til þess, að formað- ur útvarpsráðs, Njörður P. Njarðvik, skýri frá ástæðum til slyss þessa opinberlega, og er ég viss um, að Timinn mundi birta svar hans. Njörður hefur sýnt áð- ur að hann er ekki pennalatur, ef um er að ræða að leiða menn i all- an sannleika. K.Sn." Hvað húsa er það? Og hér er bréf um hús, sem gestum i borginni verður starsýnt á, þegar þeir ganga hjá Mikla- túni.: „ l.andfari góöur! Það sannast á mér, að járnið skaltu hamra heitt, að hika er sama og tapa. Ég ætlaði einmitt að senda þér þessa hugmynd mina meðan búnaðarþing var háð, en ég var of seinn. En eins og kunnugt er, var búnaðarþing háð hér i Reykjavik fyrir skömmu. Þess hefur verið getið, að mörg og þýðingarmikil mál hafi legið fyrir þessu þingi, mál, sem skipta miklu um heill og þróun landbúnaðarins i landi þessu. Og ekki mun af veita eins og málin standa nú i ýmsum lönd- um, gagnvart þessum atvinnu- vegi. RAFSUÐUTÆKI o RAFSUÐUKAPALL o RAFSUÐU ÞRÁÐU R o RAFSUÐUHJALMAR o RAFSUÐUTANGIR SMrtlLL Ármúla 7. - Sími 84450 EYÐIJORÐ EYÐIJÖRÐ Kyöijörö við vatn, á eða sjó óskast til kaups. Tilboö merkt „Friðsælt 1237” sendist blaöinu fyrir 29. marz n.k. Ekki man ég nú eftir þvi, að þess hafi verið getið, að þing þetta ræddi um byggingar i sveit- um, bæði fyrir menn og búpening. Verið getur samt, að svo hafi ver- ið, þvi að mál þetta er nauðsyn- legt að ræða, svo mikla þýðingu hefur það fyrir hagsæld og af- komu þess fólks, er sveitirnar byggir. Það er ekki siður þörf aö gera sér grein fyrir stil og nota- gildi fjósa og annarra húsa i sveit. Ýmsum hefur dottið i hug, er þeir varpa sjónum að húsi miklu, sem er að risa á Miklatúni hér i Reykjavik, hvort þar sé ekki ein- mitt fundið byggingarlag fjósa á íslandi i framtiðinni. Önnur álman væri tyrir gripina, en hin fyrir fóður og vél- ar. Hvað er á móti þvi að hafa veggi úr gleri þeim megin, sem jöturnareru? Væri ekki virðulegt að sjá kannski tuttugu kýr eta á bak við glerið i birtu dagsins, er svo hagar til. Ég er ekki að lengja mál mitt frekar um þetta, en ræð þeim, sem eru að verða fulltrúar á búnaðarþingi, eindregið til þess að athuga stil nefndrar bygging- ar. og hvort þeir geta ekki dregið þar af lærdóm um fjósabygg- ingar á Islandi i framtið. Gamall sveitapiltur” MASSEY-FERGUSON MF13S ávallt i fararbroddil Mest selda dróttarvélin, jafnt á íslandi sem og í öðrum löndum^ Fjölbreyttur tœknilegur búnaður, mikil dráttarhœfni, lítil eigin þyngd (minni jarðvegsþjöppun) og traust bygging. Perkins dieselvélin tryggir hámarks gangöryggi, árið um kring, hvernig sem viðrar. SUÐURLANDSBRAUT 32 'Sími 38540 VERKSTÆÐIS TJAKKAR SVARA- HLUTIR 1500, 3000 og 6000 kg. ÞORHF yV’ga«9flqBflpBcpgnnnriiW:,i.. pgtíöSE M rftflrif -!faf^san FYRIR BIFREIÐAR FRÁ A.C. SMURMÆLAR — AMPERMÆLAR — HITAMÆLAR P Ó S T S E N D U M Ármúla 3 Sími 38900 i I I I I BILABUÐIN REYK JAVIK SKOLAVOROUSTIG 25

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.