Tíminn - 15.03.1972, Blaðsíða 12

Tíminn - 15.03.1972, Blaðsíða 12
12 TÍMINN Miðvíkudagur 15. marz 1972. ►♦♦♦+»•»♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦»♦♦♦♦♦♦»♦♦♦♦ ♦ »4 4- Edmund Yates: ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ Þögult vitni 6 .... ulm eftir klefa í járnbrautarlest- inni. Hún tók kveðju hans, en gaf bessu að öðru leyti eigi frekari gaum, því að hún var að litast um eftir föður sínum, og rakst þá og brátt á hann. — Þú hefur breytzt að mun, sagði hr. Studly, er hann heilsaði dóttur sinni, — þú ert orðin mun ásjálegri, en þú varst. — Bn, mælti hann ennfremur, — furðarðu þig ekki á því, hve ákveðið ég krafðist þess, að þú slitir öllu vinfengi við jungfrú Middleman? — Jú, sagði Anna, — en þú skrifaðir, að þú hefðir þínar óstæður. — 'Þetta líkar mér vel, svaraði Studly, — ég hefi mínar ástæður, — knýjandi ástæður, sama hverj- ar þær eru, og þú hlýðir, án þess að inna eftir þeim. — Það minn- ir mig á orð Tennyson's í riti einu, er ég las upp kafla úr I fé- lagi í Loddford, þar sem segir: „að hlýða beri möglunarlaust. Anna leit nú kringum sig. — Er þetta Loddonford, þar sem landareign hr. Middleman's er? Áttu hér heima? Ég hélt, að þú hefðir hvergi fast aðsetur, en vær ir æ í ferðalögum. — Fast heimili getur maður nú naumast kallað þetta litla býli, sem ég hefi í hráðina hér í Lodd- onford, svaraði iStudly, — það er og farið að verða ærið fornfá- legt, enda hentast fyrir mann, eins og mig, sem kominn er út úr heiminum. — Ég hefði og eigi látið þig koma hingað, ef vinkona þín hefði sezt að í Loddonford- höllinni, sem er eign Middleman's. — En fyrst um sinn dvelur hún nú erlendis, og áður en hún kem- ur heim aftur, ætla ég mér að hafa útvegað þér einhvena at- vinnu annars staðar. — Ég tel líklegt, að þú getir fengið at- vmnu, sem kennslukona, eða sem inni-stúlka. — Ég — kennslukona — pabbi? — Hvað hugsarðu dóttir góð? mælti Studly. — fmyndarðu þér, að ég hafi til einskis látið þig ganga i þennan dýra skóla? Nei Anna! Ég er eniginn auðmaður! Þú verður sjálf að hafa ofan af fyrir þér, eins og þúsundir ann- anra, og skilst þér nú ef til vill, hvers vegna ég vildi, að vinfengi þínu og ungfrú Middleman væri lokið. Hún er milljónaeigandi, og auðurinn og fátæktin eiga ekki samleið. — En, mælti hann ennfremur, ég sá að þú heilsaðir áðan ungum manni, þekkirðu hann? Anna roðnaði, og horfði vand- ræðalega á föður sinn. — Hann hafði þá tekið eftir þvf. — Já, sagði hún og stamaði. — Það er hr. Damby! Hr. Wamer sendi hann einu sinni með bréf til ungfrú Middleman, sem þá átti heima hjó ungfrúnum Grigg. — Jæja, sagði Studly. — Þú' þekkir hann þá þaðan! Það er ungur og laglegur piltur, en létt- úðarfullur. — Er hr. Damby það? mælti unga stúlkan. — Já, það er, sem ég segi, svar aði Studly. — Ég þekki hann af tilviljun. — Hann kemur oft til mín, er ég er í Loddonford. — Getur og vel verið, að hann heim sæki okkur, meðan þú ert þar! En hann er léttúðugur, eins og ég gat um. Að svo mæltu settust þau í vagn, og óku rúman klukkutíma, unz þau komu þangað, er kapt. Studly átti heima. Þar var allt annað en fagurt umhorfs, — allt komið í niður- níðslu: húsið, trégarðurinn, og tjörnin, er nú var full af leðju, en sem óefað hafði þó einhverju sinni verið aðalprýði gaxðsins. — Hér veitir ekki af, að ein- hver reyni að koma lagi á, mælti hún, er hún gekk inn í húsið. — Væri nú ekki rétt, að é~ væri hér, og stæði fyrir búi, í stað þess að leita mér atvinnu hjá ókunnug umi? — Ekki getur það komið til neinna mála, svaraði Studly, — Ég er oft að heiman vikunum saman, sem störf mín krefjast. — Ætti ég þá að skilja þig eina eft- ir í þessum afkima? Nei, nei! Ég hefi, bæði lengi og alvarlega, hugs að um framtíð þína, og verður allt að gjörast, eins og ég hefi vikið að! Þú getur nú dvalið hér hjá mér nokkrar vikur, og athuga ég síðan, hvaða atvinnu ég geti feng- ið handa þér. — Sá, sem ekki á milljónimar, getur eigi einatt gert allt, sem hann langar til. Kvöldið eftir það, er Anna kom til Loddonford, komu gestir, að heimsækja föður hennar, og þekkti hún þegar, að það voru þeir hr. Damby og hr. Wamer. — Þér hafið fráleitt vænzt þess, að við sæjumst svona fljótt aftur, mælti hr. Daimby við ungu stúlk- una, er hann hafði heilsað henni. — Verð ég og að játa að svo góðar vonir hafði ég eigi að gera mér. — Ég sé, að unga fólkið þekk- ist, mælti faðir hennar. — Þér hafið, hr. Damby, líklega eigi vænzt þess, að hitta hana hérna, enda verður hún hér aðeins um tíma. — Hreysið héma er og sízt ungri stúlku boðlegt, og vona ég því, að ég geti útvegað henni ein hverja atvinnu, sem er við henn- efni, er okkur tvo varðar. Þeir gengu nú inn í herbergi, sem var þar við hliðina, og urðu þau Anna og Damby því ein eft- ir í salnum. Hafði Anna þegar komið þar lagi á ýmislegt, þó að hún hefði aðeins verið þar í sárafáa klukku- tíima. — Þér getið aðeins staðið mjög stutt við, mælti hún við hr. Dam- by. — Þar sem næsta jámbrautar lest leggur bráðum af stað til Lundúna. Hann greip fram í: — Ó, nei, jungfrú, mælti hann. — Við hirðum eigi um það! Við erum einatt vanir að gista, er við erum hér á ferðinni, og höfum því þegar lagt drög fyrr, að fá herbergi í gistihúsinu í Loddon- ford. Hún leit á hann, auðsjáanlega allforviða. — Já, mælti hann ennfremur. — Hr. Studly og hr. Wamer hafa einatt svo rnikið að gera, er þeir hittast, að það gengur fram á nótt. — Þeir skrafa, og skrafa. — — Og hvað -■'rið þér? spurði jungfrúin. Hann deplaði augunum mjög ar hæfi. — En nú verðum við hr. Wamer, að biðja ykkur að afsaka að við bregðum okkur snöggvast burt, til þess að spjalla um mál- kænlega, og var síður en svo, að önnu gætist vel að því. — Hvað ég gjöri? mælti hann. — Ég sit þar hjá þeim! 1062 Lárétt 1) Hárlaus blettur. 5) ómarga. 7) öfug röð. 9) Skegg. 11) Siglutré. 13) Dugleg. 14) Mas. 16) Þungi. (skst.) 17) Lanir. 19) Skvisa. Lóðrétt 1) Hindra. 2) Burt. 3) Loka. 4) Gljái. 6) Fljótra. 8) Stóra. 10) Krók. 12) Ónæði. 15) Litu. 18) Fréttastofa. Ráðning á gátu No. 1061 Lárétt 1) Þursar. 5) Rok. 7) GF. 9) Skel. 11) Nef. 13) Slá. 14) Anis. 16) TT. 17) Refur 19) Ankara. Lóðrétt. 1) Þagnar. 2) RR. 3) SOS. 4) Akks. 6) Slátra. 8) Fen. 10) Eltur. 12) Firn. 15) Sek. 18) Fa. Zarkov kom sér eitt sinn um rannsóknarstöð i Frigia. Ef þeir hafa yfir að ráða fljúgandi kafbát, þá ætti hann að vera hér. — Gaman væri að vita, Hvers vegna hafið þið svo rakað höfuð ykkar eins og munkar? — Við viljum likjast sem mest fuglinum, sem við höfum nefnt okkur eftir, og sem við reyn- dum að likjast sem mest. — Hann er sköllpttur, og hvort ég kemst nægilega nálægt, til þess að sjá eitt- hvað. — Kraftmikill sleði er kominn á undan honum. lifir á inum dauðu og deyjandi. — Þetta stendur i bókinni, eða hvað? Hræðilegt fólk. — Það er gott að þetta skuli hafa verið i gamla daga, fyrir 300 árum. — Ef til vill eru þeir enn á meðal okkar. li:ll IbIÍNHe I MIÐVIKUDAGUR 15. MARZ 7.00 Morgunutvarp 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Ljáðu mér eyra Séra Lárus Halldórsson flytur þátt um fjölskyldumál og svarar bréfum frá hlustend- um. 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Siðdegissagan: „Draumurinn um ástina” eftir Hugrúnu Höfundur les (5). 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.15 Miðdegistónleikar: is- lcnzk tónlist 16.15 Veðurfregnir. Andrar- imur hinar nýju Sveinbjörn Beinteinsson kveður aðra rimu rimnaflokks eftir Hannes Bjarnason og Gisla Konráðsson. 16.35 Lög leikin á lútu 17.00 Frettir. 17.10 Tónlistarsaga Atli Heimir Sveinsson tónskáld sér um þáttinn. 17.40 Litli barnatiminn Mar- grét Gunnarsdóttir sér um timann. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál Sverrir Tómasson cand. mag. flytur þáttinn. 19.35 A vettvangi dómsmál- annaSigurður Lindal hæsta- réttarritari talar. 20.00 Forkeppni Ólympiuleik- anna i handknattleik is- lendingar og Finnar keppa. Jón Ásgeirsson lýsir siðari hálfleik frá Bilbao. 20.30 „Virkis vetur” eftir Björn Th. Björnsson Annar hluti endurfluttur. Steindór Hjörleifsson bjó til flutnings og er sögumaður. 21.10 Kórsöngur: 21.25 Lögrettusamþykktin 1253 Þriðja erindi Jóns Gislasonar póstfulltrúa. Gunnar Stefánsson flytur. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passiusálma (38). 22.25 Kvöldsagan „Astmögur Iðunnar” eftir Sverri Kristjánsson Jórr Sigurjóns- dóttir les (10). 22.45 Nútimatónlist 23.30 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. MIÐV KUDAGUR 15. MARZ 18.00 Siggi. Garðurinn. Þýð- andi Kristrún Þórðardóttir. Þulur Anna Kristin Arn- grimsdóttir. 18.10 Teiknimynd 18.15 Ævintýri i norðurskóg- um.24. þáttur. Nálaraugað. Þýðandi Kristrún Þórðar- dóttir. 18.40 Slim John. Enskukennsla i sjónvarpi. 16. þáttur end- urtekinn. 18.55 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Heimur hafsins. ttalskur fræðslumyndaflokkur. 9. þáttur. Sjötta heimsálfan. Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. 21.20 Lassie og læknirinn. (Hills of Home) Bandarisk biómynd frá árinu 1948. Leikstjóri Fred M. Wilcox. Aðalhlutverk Edmund Gwenn, Donald Crisp, Tom Drake og Lassie. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. Myndin greinir frá skozkum bónda, sem er óánægður með fjárhundinn sinn og vill fyrir hvern mun losna við hann. Nú vill svo til, að son- ur bónda veikist hastarlega. En þó hundinum sé ekki sýnt um fjárgeymslu, sýnir hann nú undravert vit, og á stóran þátt i að bjarga lifi piltsins. 22.50 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.