Tíminn - 15.03.1972, Blaðsíða 10

Tíminn - 15.03.1972, Blaðsíða 10
10 TÍMINN Miðvikudagur 15. marz 1972. UH er miðvikudagurinn 15. marz 1972 HEILSUGÆZLA Slökkviliðið og sjúkrabifreið- ar fyrir Reykjavík og Kópa- vog. Sími 11100. Sjúkrabifreið í Hafnarfirði. Sími 51336. Slygavarðstofan í Borgarspít- alanum er opin allan sólar- hringinn. Sími 81212. Tannlæknavakt er í Heilsu- verndarstöðinni, þar sem Slysavarðstofan var, og er opin laugardaga og sunnu- daga kl. 5—6 e.h. Sími 22411 Apótek Hafnarfjarðar er opið alla virka daga frá kl. 9—7, á laugardögum kl. 9—2 og á sunnudögum og öðrum helgi- dögum er opið frá kl. 2—4. Nætur- og helgidagavarzla lækna. Neyðarvakt: Mánu- daga—föstudaga kl. 08,00— 17,00, eingöngu í neyðartil- fellum, sfmi 11510. Kvöld-, nætur- og helgarvakt: Mánudaga—fimmtudaga kl. 17,00—08,00. Frá kl. 17,00 föstudaga til kl. 08,00 mánu- daga. Sími 21230. Almennar upplýsingar um læknisþjónustu í Reykjavík eru gefnar f sfma 18888. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema stofur á Klapparstíg 27 frá kl. 9—11 f.h. Sími 11360 og 11680. — Um vitjanabeiðni vísast til helgidagavaktar. Sími 21230. Ónæmisaðgerðir gegn mænu- sótt fyrir fullorðna fara fram í Heilsuverndarstöð Reykja- víkur á mánudögum frá k' 17—18. Kvöld- og helgidagavörzlu apótekí vikuna 11. til 17.marz annast lleykjavikur Apótek, , Borgar Apótek, og Hafnar- fjarðar Apótek. féLagslíf Verkakvennafélagið Fram- sókn. Munið spilakvöldið fimmtudaginn 16.marz kl. 20.30 i Alþýðuhúsinu. Félags- konur f jölmennið og takið meö ykkur gesti. Kvenréttindafélag tslands. Heldur fund miövikudaginn 15. marz næstkomandi kl.20.30, stundvislega, að Hallveigarstöðum, i salnum niðri. Daði Agústsson, framk- væmdarstjóri Ljóstæknifélags Islands flytur erindi meö skuggamyndum, um lýsingu i heimahúsum. Auk þess verða rædd skattamál. Allir eru velkomnir á fundinn meðan húsrúm leyfir. K óp a v og s b ú a r . Fimm- tudaginn 16. marz kl.20.30 heldur Kvenfélag Kópavogs spilakvöld i Félagsheimili Kópavogs, efri sal. Mætiö stundvislega. Allir velkomnir. Nefndin. Kvenfélag Asprestakalls. Af- mælisfundur fyrir félagskonur og gesti þeirra (eiginmenn) verður haldinn i Glæsibæ. (kaffiteriu) miðvikudaginn 15. marz og hefst með borðhaldi kl. 19.30. Til skemmtunar verður meðal annars upplestur, spurn- ingaþáttur og dans. Tilkynnið þátttöku til Guðnýjar i sima 33613. KIRKJAN Laugarneskirkja. Föstumessa i kvöld kl. 20.30 Séra Garðar Svavarsson. Kópavogskirkja. Föstuguðs- þjónusta i kvöld kl. 20.30. Sóknarprestarnir. FLUGÁÆTLANIR Loftleiðir hf.Snorri Þorfinnsson kemur frá New York kl. 07.00. Fer til Luxemborgar kl. 07.45. Er væntanlegur til baka frá Luxemborg kl. 16.45. Fer til New York kl. 17.30. Flugfélag islands hf. Millilandaflug. Sólfaxi fór frá Keflavik kl. 08.45 i morgun til Glasgow, Kaupmannahafnar, Glasgow og væntanlegur þaðan aftur til Keflavikur kl. 18.45 i kvöld. Sólfaxi fer frá Keflavik kl. 08.30 i leiguflug. Innanlandsflug. t dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferð- ir) til Vestmannaeyja, Húsavik- ur, tsafjarðar, Patreksfjarðar, Þingeyrar, Egilsstaða og til Sauðarkróks. A morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir) til-estmannaeyja (2 ferð- ir) til Hornafjarðar, Norðfjarð- ar, tsafjarðar og til Egilsstaða. dag. Kirkjan. ORÐSENDING Minningarspjöld liknarsjóðs dómskirkjunnar, eru afgreydd hjá Bókabúð Æskunnar Kirk- juhvoli, Verzlunni Emmu Skólavörðustig 5, Verzluninni Oldugötu 29 og hjá prestkonum. BLÖÐ OG TfMAKIT Freyr nr. 5—6 marz 1972. Búnaðarblað. Efni: Veiðimál i örum vexti — Einar Hannes- son. Rafmagn i sveitum — Magnús Sigsteinsson. Við- brögð iðnaðarins við umbótum á ull og gærum — Stefán Aðal- steinsson. Aldur islenzkra bænda. Vinnuþörf við mjólk- urframleiðslu. Ostaréttir — Kristin Stefánsdóttir. Na'm- skeið i smjörgerð. Iönaðarmál.nr. 4 18,árg. 1971. Efni: Hásetarnir á þjóðar- skútunni — eftir Bjarna Kristjánsáon, skólastjóra. , Iönþróun, aðstoð S.Þ. Iðn- greinar i hnotskurn. Mengun vekur áhuga — ennþá eftir Jens Ledgaard. Hönnun — kaupstefnan islenzkur fatnað- ur. Auglýsingastofan h.f. 10 ára Lög um Útflutninga- miðstöð iðnaðarins. Up- plýsingar um Tækniskóla Islands. Málmsuðugallar eftir Gunnar Brynjólfsson, raf- suðusérfræðing. Frá vettvangi stjórnunarmála, að velja starfsfæolk eftir Edward C. Andler. Nytsamar nýjungar. Tæknimenn og menntun þeirra eftir Bjarna Krist- jánsson, skólastjóra. Sjómannablaðið Vikingur. 1-2 tbl. er komið út. Efni m.a. Vænleg þróun i sjávarútvegin- um — Guðmundur Jensson. Þróun togveiða i Vestur- Þýzkalandi, eftir Guðna Þor- steinss. fiskifr. Leiðbeiningar fyrir yfirmenn á togurum og togbátum. Hagnýting fiski- miðanna innanlandhelginnar eftir Jóhann J.E. Kúld. Af unnarslóð eftir Jón Stein- grimsson. Hvernig ýsan hrygnir, örn Steinson þýddi. Netatrommla við yfirskipt- ingu, þýðandi Loftur Július , son. Fiskveiðar i Bandarikj- unum eftir Gunnar Guð- mundsson, Lakeville. Frum kvöðlar Bylgjunnar, Bylgjan, Isafirði 50 ára eftir Guðmund Inga Kristjánsson. öryggis- mál sjómanna — Páll Guð- mundsson. Löndum og dreifing á ferskum fiski — Bergsveinn Bergsteinsson. Fjörur i V-Skaftafellssýslu eftir Gunnar Magnússon frá Reynisdal. o.fl. Sendum gegn póstkröfu GUÐM. ÞORSTEINSSON GULLSMIÐUR Bankastr. 12 Mælitæki VÆNTANLEGT úrval af ódýrum mælitækjum. = HÉÐINN = TtlAVERZLUH SÍHÍ 24261 VANDIÐ VALIÐ VELJH) CERTINA Nýkomnir varahlutir I MERCEDESBENZ fólks og vörubila spindilboltar fjaðraboltar fjaðraföðringar slitboltar hjólboltar hjólrær hjólkónar kúplingsdiskar vatnsdælur augablöð straumlokur hjöruliðir BtLABÚÐIN H.F. Hverfisgötu 54 Simi 16765 Hjólaskófla B.H.70, árg. 1963 er til sölu. Upplýsingar aö Efstalandi, Ölfusi. Simi um Hverageröi. Tímínn er peningar j i Auglýsícf i : í Tímanum : • • •»••»•>»>»>»»•»•••>»•»• liiiiifiiii Skaftfellingar — Skaftfellingar Arshátið Framsóknarfélags A-Skaftfellinga verður haldin iaug- ardaginn 18. marz að hótel Höfn og hefst með borðhaldi (kalt borð) kl. 20.30. Halldór E. Sigurðsson fjármálaráðherra flytur ræðu. Fyrirspurnir leyfðar. Siðan verða skemmtiatriði og dans. Þátttakatilkynnist stjórn Framsóknarfélagsins. Stjórnin. Framsóknarvist Fimmtudaginn 16.marz verður spiluð framsóknarvist að Hótel Sögu. Avarp flytur Kristján Benediktsson, borgarráðsmaður. Vistinni stjórnar Markús Stefánsson. Góð verðlaun. Byrjað aö spila kl. 20.30. Húsið opnað ki. 20. Póskaferðin Þeir sem hafa tryggt sér miða i Mallorcaferð Framsóknarfélag- anna i Reykjavik um páskana, þurfa að sækja farseðla nú þegar á skrifstofu Framsóknarflokksins, Hringbraut 30. Vestur-Skaftfellingar Aðalfundur Framsóknarfélags Vestur Skaftafellssýslu verður haldinn að Kirkju- bæjarklaustri, sunnudaginn 19. marz kl. 2. e.h. Að loknum aðalfundarstörfum verður al- mennur fundur, þar sem meðal annars verð- ur rætt um raforkumál, samgöngumál o.fl. Á fundinn mætir Ágúst Þorvaldsson, alþingis- maður. Stjórnin. KULDAJAKKAR úr ull með loðkraga komnir aftur LITLI-SKÓGUR á horni Hverfisgötu og Snorrabrautar. ÞAKKARAVORP Þakklæti flyt ég ættfólki okkar hjóna, nemendum minum, eldri sem yngri, samstarfsfólki á Hvanneyri, Odd- fellowum, Rotaryfélögum, og öðrum, er sýndu mér heiður og vinsemd með skeytum, gjöfum, heimsóknum, ágætum veizlum og veglegu samsæti á 70 ára af- mæli minu 2. marz. Einnig þakka ég öðrum þeim, er sendu mér og fjölskyldu minni hlýjar hugsanir þennan dag. Guðmundur Jónsson Hvanneyri Þökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför ÓSKARS EIRÍKSSONAR Fossi, Slðu. Halla Eiriksdúttir, Helgi Eiriksson Guðrún Björnsdóttir Jón Eiriksson Fjóla Aradóttir Bergur Eiriksson Kristbjörg Guðjónsdóttir. Maðurinn minn ÞORSTEINN ÓLAFUR ÞORSTEINSSON, bóndi, Hlaðhamri, Strandasýslu, verður jarðsunginn frá Prestbakkakirkju, laugardaginn 18. marz kl. 2 eh. Fyrir hönd vandamanna Jóna Jónsdóttir.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.