Tíminn - 23.03.1972, Blaðsíða 10

Tíminn - 23.03.1972, Blaðsíða 10
10 TÍMINN Fimmtudagur 23. marz 1972. //// er fimmtudagurinn 23. marz 1972 HEILSUGÆZLA Slökkviliðið og sjúkrabifreið- ar-Jyrir Reykjavík og Kópa- vog. Sími 11100. Sjukrabifreið í Hafnarfirði. S£mi 51336. Slygavarðstofan í Borgarspft- alanum er opin allan sólar- hringinn. Sími 81212. Tannlæknavakt er í Heilsu- verndarstöðinni, þar sem Slysa'varðstofan var, og er opin laugardaga og sunnu- daga kl. 5—6 e.h. Sími 22411 Apótek Hafnarf jarðar er oplð alla virka daga frá kl. 9—7, á laugardögum kl. 9—2 og a sunnudögum og öðrum helgi- dögum er opið frá kl. 2—4. Kvöld-, nætur- og helgarvakt: Mánudaga—fimmtudaga kl. 17,00—08,00. Frá kl. 17,00 fðstudaga til kl. 08,00 mánu- daga. Simi 21230. Almennar upplýsingar um læknisþjónustu í Keykjavík eru gefnar í síma 18888. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema stofur á Klapparstíg 27 frá kl. 9—11 f.h. Sími 11360 og 11680. — Um vitjanabeiðni vísast til . helgidagavaktar. Sími 21230. ' Ónæmisaðgerðir gegn mænu- sótt fyrir fullorðna fara fram í Heilsuverndarstöð Reykja- vikur á mánudögum frá k' . 17—18. Kvóld- og helgidagavörzlu apóteka vikuna 18 til 24marz annast Laugavegs Apótek, Holts Apótek og Lyfjabúð Breiðholts. Næturvörzlu i Keflavik 23. marz annast Arnbjörn Ólafs- son. ÁRNAÐ HEILLA Skipaútgerö rikisins.Esja er á Hornafirði á suöurleið. Hekla er á Austfjarðarhöfnum á norðurleið. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21.00 i kvöld til Reykjavikur. FÉLAGSLÍF Pétur Lárusson, húsvöröur við barnaskólann i Keflavik, er áttræður i dag. Grein um Pétur verður i marzblaði Faxa nú á laugardaginn og siðar hér i Islendingaþáttum Timans. SIGLINGAR Skipafréttir frá Skipadeild S.t.S. Arnarfell er væntanlegt til Reykjavikur á morgun. Jökulfell er væntanlegt til Cloucster á morgun. Disarfell fer i dag frá Sauðárkróki til Akureyrar. Helgafell fer i dag frá Akureyri til Heröya Mæli- fell væntanlegt til Gufuness 25. þ.m. Skaftafell er i Gauta- borg, fer þaðan vil Ventspils. Hvassafell er á Akureyri. Stapafell losar á Vestfjörðum. Litlafell er á Hornafirði. Erik Boye losar á Austfjörðum. Páskaferðir. A skirdags- morgun: 1. bórsmörk 5dagar. 2. Hagavatn 5 dagar (ef fært verður). A laugardag 1. Þórs- mörk 21/2 dagur. Einnig eins- dagsferðir auglýstar siðar. Farseðlar i skrifstofunni. Ferðafélag Islands, Oldugötu 3, simar 19533 og 11798. Kökubazar. Ljósmæðrafélag Isl. heldur kökubazar n.k. laugardag kl. 15. i Heilsu- verndarstöð Reykjavikur við Barónsstig. Nefndin. Kvenfélag Hallgrimskirkju. Aðalfundur mánudaginn 27. marz kl. 8.30. Venjuleg aðal- fundarstörf, rætt um afmælis hátið félagsins. Stjórnin. Dregiðhefur veriðiHappdr. 4. bekkjar Verzlunarskóla Isl. Vinningsnúmer eru: No. 1. 101. 2. 2998. 3. 2039. 4. 1791. 5. 294. 6. 2686. 7. 1499. Upplýs- ingar i sima 36300 og 36146 milli kl. 2-7. Kvenfélag Kópavogs. Aðalfundur félagsins verður haldinn fimmtudaginn 23. marz n.k. kl. 8.30. i félags- heimilinu, efri sal. Venjuleg aðalfundarstörf. Mætið vel og stundvislega. Stjórnin. Húnvetningafélag Suðurlands. Starfsemi Húnvetningafélags Suðurlands hefur i vetur verið með vipuðu sniði og undan- farin ár. A laugardaginn heldur það árshátið sina i fundarsal KA á Selfossi, og verður þar ýmislegt til skemmtunar, og eru Húnvetn- ingar hvattir til að fjölmenna, og taka með sér gesti. Þá er einnig fyrirhugað að halda skemmtifund aður en vetrar- starfinu lýkur. Kélag frimerkjasafnara, fundur i kvöld kl. 20.30. Stjórn- in. Kvenfélag Hreyfils. Aðal- fundur félagsins veröur , fimmtudaginn 23. marz kl. 20.30 i Hreyfilshúsinu. Mætið vel og stundvislega. Kvenfélag Kópavogs. Aðalfundur félagsins verður haldinn fimmtudaginn 23. marz n.k. kl. 8.30 i félags- heimilinu.efri sal. Venjuleg aðalfundarstörf. Mætið vel og stundvislega. Stjórnin. Kvennadeild Slysavarna- félagsins í Reykjavik. Eftir- talihn númer eru ósótt i happ- drættinu: 828-480-466-128. Styrktarfélag lamaðra og fatlaöra, kvennadeild. Fön- durfundur verður að Háa- leitisbraut 13 i kvöld fimmtu- dag kl. 20.30. FLUGÁÆTLANIR Flugfélag tslands hf. Mílli- landaflug. Gullfaxi fer frá Keflavik kl. 08.45 annað kvöld. Innanlandsflug. 1 dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir) til Vestmannaeyja (2ferðir) Hornafjarðar, Norð- fjarðar, Isafjarðar og til Egilsstaða. A morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir) til Vestmannaeyja, Húsavikur, Patreksfjarðar, Isafjarðar, Egilsstaða og til Sauðárkróks. Jólagjafir voru gefnar á báðar hendur i eftirfarandi spili, sem kom fyrir i sveitakeppni i New York nýlega. * 873 V KD93 * G 4, KDG94 Á 10 * AKDG96 V 104 V A62 4 AKD10752 ? 4 * 852 * Al06 * 542 V G875 4 9863 * 73 Eftir að V opnaði á 3 T var ekki mikil dirfska i sögn A — fjórir spaðar. Sú sögn var pössuð til N og hann sagði þá 4 gr., önnur jóla- gjöfin. S sagði 5 Hj., sem voru dobluð og kostuðu 900. 3 Sp—slag- ir, og einn slagur á hina litina, og auk þess L trompað. ,,Ég ætlaði að spila T" sagöi S eftir spilið og þá kom i ljós að 4 Sp. vinnast ekki einu sinni, þegar 7 grönd og 7 T standa á borðinu. N fannst hann hafa hagað sér heldur kjánalega, en jólagjöf hans var þó ekkert á við, þaö sem A/V höfðu gefið hon- um. A hinu borðinu voru spilaðir 6 T, svo þessi ofsafórn kom ekki að sök. 1 skák milli Budrich og Rohdin, sem hefur svart og á'Ieik, kom þessi staða upp. 22. — Ra5 23. Dc2 — g6 24. f5 — Rc4 25. fxg6 — fxg6 26. Rxh7 — KxR 27. Hf7+ — Kh6 28. Dcl+ og svartur gaf. 4 L SKIPAUTGCRB RIKISINS M/S ESJA fer vestur um land i hringferð 28. þ.m. Vörumóttaka fimm- tudag, föstudag og mánudag. M/S BALDUR t'er til Snæfellsness- og Breiða- fjaröarhafna 28. þ.m. Vöru- móttaka fimmtudag, föstudag og mánudag. Ferming i Sauoárskrókskirkju. Sunnudaginn 26.3. Fermingarstúlkur: Arnfríöur Arnardóttir, Oldustlg 2. Bjarnfríöur Hjartardóttir, Hólmagrund 17 Bryndfs Helga Kristmundsdóttir, Sjávarborg Edda Eirfka Haraldsdúttir, Hólum, Hjaltadal Ellsabet Bjarnfrlöur Vilhjálmsdóttir, Skagfiröingabraut 25. Finna Birna Steinsson Börustlg 9. Gr&rún Gu&mundsdóttir Skagfir&ingabraut 35 Gu&rún RÖgnvatdsdóttir, Smáragrund 17 Hallfrlöur Sverrisdóttir, Hóraveg 24 Hrönn Gunnarsdóttir Vl&igrund 7 Hulda Asgrlmsdöttir SæmundargÖtu 6 lngibjörg Halldórsdóttir, Skólastlg 1 Ingunn EHn Sveinsdóttir, Kaupvangstorgi 1 ólöf Jósepsdóttir Hólaveg 29 María Halldóra Alexandersdóttir, Smáragrund 6 Ragnhei&ur Björk Þórsdóttir Oldustlg 1 Sigríöur H. Ingimarsdóttir, Skagfiröingabraut 41 Sigrlöur Marteinsdóttir Ægisstlg 5 Sigrlöur Svavarsdóttir Hólaveg 15 Sigurlaug Sæunn Angantýsdóttir, Hólmagrund 1 Fermingardrengir: Axni Birgir Ragnarsson, Grundarstlg 24 BjÖrn Skúlason, Su&urgÖtu 13 b Einar Björn Pétursson, Hólakoti Eirikur Jónsson, Fagranesi Haraldur Asgeir Glslason, Bárustlg 4 Hróbjartur Jónasson, Oldustig 15 Ingimundur Kristján Guöjónsson Bárustíg 6 Jóhann úlafsson, Kirkjutorgi 5 Jóhannes E. .Jóhannesson Grundarstig 9 Kristján Jóhann Gunnarsson Skagfiröingabraut 13 Omar Logi Gislason, Hólaveg 18 ómar Kjartansson, Grundarstig 26 Ragnar Anton Sigur&sson, Smáragrund 3 Sigurjón Jónsson, Fagranesi Stefán Aadnegard, Skógargötu 1 Trausti Jóel Helgason, Hólmagrund 20. Borgarnes Aðalfundur Framsóknarfélags Borgarness, verður haldinn laugardaginn 25. marz f fundarsal KB Borgarnesi. Fundurinn hefst kl. 4 ch. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. önnur mál. Stjórnin. Þjálfun hesta ______Framhald af bls. 9. stæður, heldur en fullkomið tamningagerð býður upp á. Margir tamningamenn munu t.d. oft hafa þjálfað i mjúkum sandi, inni i hlöðutóft, riðið með girðingum og skurðbökkum til að liðka folana og stilla taumhald. Alit margra hestamanna og reyndra tamningamanna er, að tamningagerði verði til að stórbæta tamningaaðstöðu til aukins árang- urs, hvað hestana snertir, bættrar starfsaöstöðu og aukins öryggis fyrir tamningamenn. Mér datt i hug, Smári, þegar ég sá hina miklu andúð þina á leið- beiningum útlendra hestamanna og nýjum aðferðum við þjálfun hesta, saga af Jóni Asgeirssyni frá Þingeyrum, þegar hann flutti frá Kollafjarðarnesi á Ströndum sem ungur maður með foreldrum sinum i Húnaþing. Jón var talinn einn snjallasti hestamaður sinnar tiðar og varð einn af fyrstu mönnum til að þjálfa töltgang i hestum. Hún- vetningar þekktu þá ekki tölt, eftir þvi sem Asgein frá Gottorp segir í bók sinni, Horfnir góðhestár. Margir þeirra urðu hrifnir af nýja ganginum og aðhylltust hann. „Aftur á móti skárust aðrir menn úr leik, einkum þeir eldri, og kváðu þetta apalspor eitt. Strandaglópur þessi (þ.e. Jón) væri enginn reið maður. A Ströndum væru aðeins sjómenn ekki hestamenn", segir i bók Asgeirs. Getur verið, að þvi sé likt farið um þig og þina fordóma eins og dóma þeirra gömlu Húnvetninga, sem Asgeir segir frá? Almennt er talin rik ástæða til að halda áfram að bæta tamningarað- stöðu og stuðla að sem fjölþættastri þjálfun hesta og auknum leið- beiningum fyrir reiðmenn. 1 þvi sambandi mæla öll rök með þvi að kynna sér til hlitar leið- beiningar og þjálfunaraðferðir, eins og þær gerast með öðrum þjóðum og bæta þvi, sem eftir- sóknarvert kann að þykja, við okkar þjálfunaraðferðir og reið- mennsku. Að þessu er nú stefnt af f jölmörg- um hestamannafélögum og L.H. styður þessa st'éfnu. Vonandi á hún eftir að verða reiðmennsku okkar til mikils framdráttar. Skurðhjúkrunarkonur óskast Hjúkrunarkonur vantar á skurðstofu Landspitalans frá 1. mai n.k. Upplýsingar gefur forstöðukona Land- spitalans, simi 24160. Reykjavik, 22. marz 1972. Skrifstofa rikisspitalanna. Einlægar þakkir fyrir samúð og vináttu viö andlát og jarðarför ÞORSTEINS ÓLAFS ÞOR- STEINSSONAR bónda, Hlaðhamri, Strandasýslu Jóna Jónsdóttir börn, tengdabörn og barnabörn Maðurinn minn EIRÍKUR ÁSMUNDSSON frá Helgastöðum, Stokkseyri verður jarðsunginn að Mosfelli i Grimsnesi, laugardaginn 25. þm., kl. 2. Bilferð verður frá Umferðamiðstöðinni kl. 12. Blóm afþökkuð. Guðbjörg Jónsdóttir Faðir okkar BRYNJÓLFUR EIRIKSSON Heiði, Biskupstungum lézt I Heilsuverndarstöðinni við Barónsstig 21.þm. Ólöf Brynjólfsdóttir Hagnheiður Brynjólfsdóttir Bróðir minn EYJÓLFUR BRYNJÓLFSSON Hrafnábjörgum andaðist að heimili sinu aðfaranótt 17. þm. Jarðarförin fer fram frá Hallgrímskirkju i Saurbæ, föstudaginn 24. þm., og hefst kl. 2. Bil'ferð verftn? i^-Í ?In,f1prftamiðstöoinni kl. 11.30. veröur frá Umferðamiðstöðinni kl. Guðmundur Brynjólfsson

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.