Tíminn - 26.03.1972, Blaðsíða 7

Tíminn - 26.03.1972, Blaðsíða 7
Sunnudagur 26. marz 1972. TÍMINN ÖOfifl ¦ - . Á ferð og flugi. Þessi litla stúlka, sem hvilir hér á öxl föður sins heitir Lalla Wilding. Faðirinn er Michale Wilding yngri, sonur Elisabeth Taylor. Myndin var tekin er Michael heimsótti móður sina i Rómaborg, en þá voru bæði dóttirin og kona hans Beth Clutter með i förinni. Nú er samkomulagið vist ekki sem bezthjá ungu hjónunum, eins og við höfum sagt frá áður og jafn- vel útlit fyrir, að ura hjónaskilnað verði að ræða áður en Jangt Jiður. Það siðasta, sem við fréttum var, að Liz hefði boðið tengdasóttur sinni og sonardóttur til sin i þeim til- gangi að reyna að koma á sættum milli ungu hjónanna. Bendir þvi margt til þess, að Skipalyfta með skipið innanborðs. Framkvæmdum miðar vel •áfram við smiði einstæðrar skipalyftu hjá Krasnojarks- vatnsaflsstöðinni i Jenisej-fljóti i Siberiu. Skipalyfta þessi er i raun og veru risastór opinn vatnsgeymir, sem rúmað getur 8000 tonn. Geymir þessi er með skipslagi, og honum er ekið — með þvi skipi innanborðs, sem flytja á — á sporbraut upp eða ofan framhjá orkuverinu. * Lalla litla geti ekki dvalizt alltof lengi um kyrrt á einum og sama staðnum i framtiðinni. 40 þúsund myndir á klukkustund. t einni af rannsóknastofum kjarnorkuvisindastofnunar- innar i Dubna utan við Moskvu hafa verið sett upp i tilrauna- skyni tæki, myndatökutæki, sem taka 40 þúsund ljósmyndir á hverri klukkustund af kjarn- eðlisfræðilegum fyrirbærum, að sögn eigi tæki þessi ekki sinn lika i viðri veröld. Nú er unnið að þvi að flokka og búa undir frekari úrvinnslu þann mikla fjölda ljósmynda, sem þegar hefur verið festur á filmu með nýju tækjunum. Sovézkt æskufólk vel menntað. Félagsfræðilegar rannsóknir, sem gerðar hafa verið i ýmsum stærstu iðnaðarhéruðum Sovét- rikjanna, sýna, að æskufólk hefur almennt hlotið góða menntun. Sem dæmi er bent á iðnaðarhéraðið mikla i Úral. Þar hafa tveir þriðju hlutar hinna yngri verkamanna lokið miðskólanámi i tæknigreinum eða almennum fræðum, og þróunin i sömu átt heldur stöð- ugt áfram. Rekja má þessa já- kvæðu þróun fræðslumála m.a. til mikils fjölda skóla. A iðn- aðarsvæðinu öllu eru um 800 unglingaskólar og 250 kvöld- tækniskólar, dreifðir i borgum og bæjum, og þar leggur æsku- lýðurinn stund á margvislegt nám og býr sig betur undir störf sin i iðjuverunum og á öðrum vinnustöðum. Nemendurnir hljóta styrki frá rikinu, þegar þeir verða að taka sér fri frá störfum, meðan á prófundir- búningi og prófum stendur. Þetta er aðeins litið dæmi um þær stórfelldu félagslegu breyt- ingar, sem orðið hafa siðan á dögum byltirrgarinnar. ^ Kjóll sem hæfir morgum m—*- Pressuballið er búið, og meira að segja Sinfóniuhljómsveitar- ballið Hka, svo eflaust eru ekki margar konur eftir, sem þurfa að fá sér nýjan siðan kjól. Hér er samt mynd af einum slikum, sem teiknaður .hefur verið af Gres i Paris. Þetta er vortizkan i ár. Kjóllinn er appelsinu- rauður og fjólublár, og stór- mynstraður, eins og sjá má. Pabbi, flýttu þér á fætur, það er laugardagur, og þú sagðist ætla að slappa af. Komdu aftur litla grenjuskjóða. Þú verður að læra að borga fyrir Þ'g- —Ég sem hélt að allt væri svo flatt i Hollandi! Hlustaðu á mig Lisa. Hann er bara að leika sér, af því að hann veit, að þú ræðst á mig fyrir að • hafa slegið hann I rot. Upp bæði tvö. Það er morgunleik- fimi I útvarpinu. Við vorum rétt að byrja. Við erum búin að horfa á sjónvarpið I allan dag. Láttu mig fá miðann, það var ég sem sagði honum, að hann kæmist yfir á græna ljósinu. Tvö miða i viðbót, og þá eruð þið mamma orðin jöfn. Ég er búinn að segja þér það, að viljir þií að ég leggi inn f bankann þinn, þá verðurðu að hafa lægri borð. —Nei, ég held, að við hætt við þetta. NU er úr skónum. getum eins hún komin Ég var búinn að lofa Arna, að ég skyldi sýna honum, hvernig þii bakar á þér höfuðið. DENNI DÆAAALAUSI Hann pabbi er aldeilis hrifinn af mér. Hann segist aldiei myndi vilja eignast annað barn en mig, hvað sem i boði væri.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.