Tíminn - 26.03.1972, Blaðsíða 19

Tíminn - 26.03.1972, Blaðsíða 19
Sunnudagur 26. marz 1972. TÍMINN 19 AÐALFUNDUR Iðju, félags verksmiðjufólks i Reykjavik verður haldinn i Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu, þriðjudaginn 28. marz n.k. kl. 20,30. FUNDAREFNI 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Ný reglugerð fyrir orlofssjóð. 3. önnur mál. Reikningar félagsins liggja frammi á skrifstofunni að Skólavörðustig 16 frá kl. 9,00. mánudaginn 27. marz n.k. STJÓRN IDJU. Konur, Kópavogi Okkur vantar nú þegar konur til starfa á nýrri saumastofu að Auðbrekku 57. Hálfs- dagsvinna kemur til greina. Einnig vantar sniðadömur. Upplýsingar i sima 43001. Álafoss h/f THE HEALTH CUUIVATION HEILSURÆKTIN flytur f Glæsibæ Álfheimum 74 1. april Bætt aðstaða meiri fjölbreytni Innritun er hafin að Árimila 32 3. hæð Nánari uppl. í sima 83295 Þegard bragðið reynir notum við T.d þegar við steikjum hátiöamatinn Notfærum okkur eiginleika smjörsins til að auka á bragðgæði safaríks og Ijúffengs kjöts. m iiwiia^iuiii wr\r\ui c; i y 11 m t; i r\ c* oiii auka á bragðgæði safaríks og ijuinsriys kji Smyrjum kjúklingana með smjöri, steikju þá í ofni eða á glóð og hið fína bragð þeirra kemur einstaklega vel fram. Nautalundir steiktar í smjöri með aspargus og bernaissósu er einhver sá bezti veizlumatur, sem völ er á. Allt nautakjöt bragðast bezt steikt í smjöri. Útbeinum dilkalæri, smyrjum það að innan með smjöri, stráum 2 tsk. af salti, Vz af pipar og Vz af hvítlaukssalti yfir, vefjum lærið og steikjum það í ofni eða á teini í glóðarofni. Steikin verður sérlega Ijúffeng. Smjör í hátíðamatinn.....mmmmm..... Veljið yður í hag - OMEGA Ursmíði er okkar fag Nivada (r)ISM!AU[j Jllpina PIERPOnT Wlagnús E. Baldvinsson Laugavegi 12 - Simi 22804 ^™«.W FERÐASKRIFSTOFA RfKISINS KANARÍEYJAR — beint flug eða um Kaupmannahöfn. MALLORCA — tveggja, fjögurra og sex vikna ferSir ALLIR FLUGFARSEÐLAR — ÍT-FERÐIR HÓPFERÐIR — FJÖLSKYLDUFARGJÖLD LÆKJARGÖTU 3, REYKJAViK, SlMI 11540 ^v&j^^ "'Xc VANTAR YÐUR HÚSNÆÐI? •}!t $¦'•': >T^. •:;:-v^^^.:í:/;:^v;^:?j:'.;;;;v1-;í, Félagsheimilið á Seltjarnarnesi * Það er aðeins 7 minútna akstur frá Lækjartorgi að hinu glæsilega og hlýlega samkomuhúsi á Seltjarnarnesi. * Húsið er laust til afnota fyrir flestar tegundir mannfagnaða: Leiksýningar, árshátiðir, fermingarveizlur o. s. frv. * Leiksviðið er eitt hið fullkomnasta á landinu. * Matur framreiddur á staðnum. AUar nánari upplýsingar veitir framkvæmdastjóri hússins, Guðmundur Tómasson í simum 22676 og 25336. ÆSKULÝÐS- OG FELAGSHEIMILIÐ Á SELTJARNARNESI. t*Vi* £>« V. 7' •'t'* •» Í--.7 f^^^^^^^^^^tÍ^^É^^^I^^^^W^^

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.