Tíminn - 09.04.1972, Page 13

Tíminn - 09.04.1972, Page 13
Sunnudagur 9. april 1972. TÍMINN 13 i Glæsilegasti árangur íslendings á Olympiuleikum var þegar Vilhjálmur Einarsson hreppti silfurverölaunin I Melbourne 1956. Hér sést hann ásamt sigurvegaranum, Da Silva frá Brasiliu. Þáfttaka Islendinga í Olympiuleikunum Agætur árangur islenzka hand- knattleikslandsliðsins i forkeppni OL á Spáni i siðasta mánuði, þar sem islenzkir handknattleiks- menn unnu sér rétt til þátttöku i aðalkeppni OL i Miinchen i sumar og olympiuþátttöka Islendinga i öðrum iþróttagreinum er ofar- lega á baugi hjá iþróttafólki og iþr^y áhugamönnum. Trúlega ver neiri þátttaka frá íslandi i XX ulympiuleikunum i Miin- chen heldur en i nokkrum fyrri Olympiuleikum. Þátttakan i OL i London 1948 var þó hin glæsi- legasta. Allt virðist benda til þess, að auk handknattleiksmannanna taki þátt frjálsiþróttamenn, sund- menn og lyftingamenn. Þátttaka islenzkra iþrótta- manna i Olympiuleikum heyrir undir Olympiunefnd Islands, sem kostar þátttökuna, bæði ferðir og uppihald i Munchen og reynir að sögn að styrkja sérsambönd i sambandi við þjáifunina og annan undirbúning. Reikna má fastlega með, að kostnaður viö förina að þessu sinni skipti milljónum, enda verða fleiri sendir nú en áður. Fram hefur komið i blöðum, að hafin sé einskonar söfnun til styrktar handknatt- leiksmönnum, sem sendir verða til Munchen og greiðslur látnar ganga til Handknattleikssamb- ands tslands. Sjálfsagt er fjár- hagur HSÍ slæmur, um það efast enginn, en það sama má eflaust segja um önnur sérsambönd, sem koma til með að eiga fulltrúa i olympiuliði Islands. Ýmsir kunna þá að segja, að rétt sé að styrkja HSI, þar sem handknatt- leiksmenn hafi náð svo góðum árangri i forkeppninni á Spáni, en þeir eru nú þegar i hópi 16 beztu handknattleiksliðanna. Vonandi eiga handknattleiksmenn eftir að ná framar i aöalkeppninni, en það geta etv fleiri iþróttamenn. Ekki má gleyma silfurverðlaunum Vilhjálms Einarssonar i Melbourne 1956 og 5. sæti hans á OL I Róm 1960. Ymsir fleiri hafa náð góðum árangri á Olympiu- leikum og ekki er rétt að útiloka neinn fyrirfram. Rétta stefnan i Gunnar Halldórsson, Skeggjastöðum: Veiðifélag stofnað umBaugsstaðasíki I desember siðastliðnum var stofnað veiðifélag um Baugs- staðasíki, Baugsstaöaá og til- heyrandi vatnasvæði. Félagið nefnist Veiðifélag Flóamanna. Félagssvæðið er, eins og fyrr segir, Baugsstaðasiki, sem rennur til sjávar við Baugsstaði i Stokkseyrarhreppi, en lækur þessi á upptök sín hjá Bitru i Hraungerðishreppi i upp- sprettum, sem ko'ma þar undan hraunbrúninni Lækurinn nefnist nú eftir bæjunum, sem að honum eiga land, fyrst Bitrulækui; Neistastaðalækur, Hurðarbaks- lækur, Hróarsholtslækur og neðst eins og fyrr segir Baugsstaðasíki. llandnámer lækur þessi nefndur Rauðá hið neðsta, þá Hróars- lækur og efst Hraunslækur. Skifti lækurinn þá landnámum svo langt sem hann náði. I lækinn rennur hjá Skeggja- stööum aðalskurður Flóaá- veitunnar, sem kemur úr Hvitá hjá Brúnastöðum og tekur veiöi félagssvæðið til þessa skurðar allt upp að flóðgátt hjá Brúnastöðum. Neðan við Baugsstaöi, skammt frá ósunum greinist Baugsstaöaá frá, en hún kemur úr Skipavatni. Eiga þvi lækurinn og Baugs- staðaá ósinn sameiginlegan og er Baugsstaðaá einnig á félags- svæðinu ásamt vötnunum, Skipa vatni, Traðarholtsvatni og Kotleysuvatni. Vatnasvæðið allt, sem félagið tekur til, mun vera nær 40 km. að lengd. Veiði hefur verið nokkur á svæðinu. Sjóbirtingur gengið i lækinn, þótt ekki sé það i miklum mæli, enda hefur ekkert verið gert til þess að greiða götu fisks á vatnasvæðinu. Stifla frá Flóaáveitunni er i læknum við Volabrú og kemst fiskur ekki upp fyrir hana. Er brýnt úrlausnarefni, að ráða bót á þvi. Það er margra dómur, að svæði þetta allt bjóði upp á mikla mögu- leika og mun unnið að þvi að full- kanna þá og sfðan efla eftir þvi sem ástæður leyfa. Stjórn félagsins skipa: Hörður Sigurgrimsson, Holti, form. Bjarni Eiriksson, Miklaholtshelli, féh. Helgi Ivarsson, Hólum, rit. Sigurður Guðmundsson, Súluholti og Jón Sigurðsson, Syðri Gegnishólum, meðstjórnendur. Nú hefur verið auglýst eftir til- boðum i veiði á svæðinu og skulu þau hafa borist fyrir 15. marz en upplýsingar fást hjá formanni og hjá féhirði. ÚTBOÐ Tilboð óskast I sölu á eftirfarandi 132 kv rafbúnaðl fyrir Raf- magnsveitu Reykjavikur: 1. Spennir 2. Rofabúnaður 3. Jarð- og sæstrengur. Útboðsgögn eru afhent i skrifstofu vorri. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 fjármálum islenzkrar olympiu- þátttöku hlýtur að vera sú, að styðja Olympiunefnd Islands, en hún hefur veg og vanda af þátt- tökunni, hver sem iþróttagreinin er. Islenzkir iþróttamenn og iþróttaunnendur eiga að standa saman sem einn maður um olym- piuþátttökuna, fyrirfram veit engin hvort það verða handknatt- leiksmenn, frjálsiþróttamenn, sundmenn eða lyftingamenn, sem ná lengst i baráttunni i Munchen. —ALF. gjörið þið svo Yel. lieijnið Yiðskiptin Siminnor 196) ‘21400 Verksmiðjuafgreiðsla K E A annast heildsöluafgreiðslu á vörum frá framleiðsludeild- um félagsins. Með einu sím- tali getið þér pantað allt það, sem þér óskið, af fjöl- breytilegri framleiðslu þeirra, landsþekktar úrvalsvörur, — allt á einum stað: Málningarvörur og hreinlæt- isvörur frá Sjöfn, kjöt- og niðursuðuvörur frá Kjötiðn- aðarstöð KEA og hangikjöt frá Reykhúsi KEA. Gula- bandið og Flóru-smjörlíki, Braga-kaffi og Santos-kaffi, Flóru-sultur og safar, brauð- vörur frá Brauðgerð KEA, ostar og smjör frá Mjólkur- samlagi KEA, allt eru þetta þjóðkunnar og mjög eftir- sóttar vörur, öcuggar sölu- vörur, marg-auglýstar í út- varpi, sjónvarpi og blöðum. Innkaupastjórar. Eitt símtal. Fljót og örugg afgreiðsla. Kjmnið yður kjörin og reyn- ið viðskiptin. Síminn er (96) 21400. BRAUÐ GERÐ KJOTIIAAmKSlOO REYK HÚS SMJORLIKIS GERÐ VERKSMIÐJUAFGREIÐSLA K-E-A AKUREYRI

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.