Tíminn - 25.04.1972, Blaðsíða 12

Tíminn - 25.04.1972, Blaðsíða 12
12 TÍMINN Þriðjudagur 25. april 1972. I DAG er þriðjudagurinn 25. apríl 1972 HEILSUGÆZLA Slökkviliöið og sjúkrabifreiðar fyrir Heykjavik og Kópavog. Simi 11100. Sjúkrabifreið i Hafnarfirði. Simi 51336. Slysavarðstofan i Borgar- spitalanum er opin allan sólarhringinn. Simi 81212. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstöðinni, þar sem Slysavarðstofan var, og er opin laugardaga og sunnu- daga ki. 5-6 e.h. Simi 22411. Apótek llafnarfjarðar er opið alla virka daga frá kl. 9-7, á laugardögum kl. 9-2 og á sunnudiigum og öörum helgi- dögum er opið frá kl. 2-4. Kviild, nætur og helgarvakt: Mánudaga-fimmtudaga kl. 17.00-08,00. Frá kl. 17,00 föstu- daga til kl. 08,00 mánudaga. Simi 21230. Upplýsingar um læknisþjónustu i Reykjavik eru gefnar I sima 18888. I.ækningustofur eru lokaðar á laugardögum, nema stofur á Klapparstig 27 Irá kl. 9-11 f.h. Simi 11360 og 11680. — Um vitjanabeiðni visast til helgidagavaktar. Simi 21230. ónæniisaðgerðir gegn mænu- sótt l'yrir fullorðna fara fram i Heilsuverndarstöð Keykjavik- ur á mánudögum frá kl. 17-18. FÉLAGSLÍF Nætur og helgidagavörzlu I Keflavík 22- og 23/4 annast Guöjón Klemenzson. Nætur- vörzlu i Keflavik 24/4 annast Jón K. Jóhannsson. Kvöld og helgidagavörzlu Apóteka i Reykjavik vikuna 22r-28. apr. annast Reykjavikur Apótek og Borgar Apótek. Kvenfélag Hreyfils. Fundur fimmtudagskvöld 27. april kl. 8. 30. i Hreyfilshúsinu. Garð- yrkjumaður kemur á fundinn. Mætið vel. Stjórnin. Næturvörzlu i Keflavik 24. april annast Jón K. Jóhanns- son. Kvennadcild Skagfirðingafél- agsins i Keykjavik. Bazar og kaffisala i Lindarbæ mánu- daginn 1. mai næstkomandi kl. 2 siðdegis. Tekið á móti munum á bazarinn i Lindar- bæ eftir kl. 20 á sunnudags- kvöldið. Kökumóttaka fyrir hádegi 1. mai. Kvcnréttindafélag tslands heldur fund miðvikudaginn 26. april næstkomandi kl. 20.30 að Hallveigarstöðum. A fund- inum flytur Þuriður Kristjánsdóttir kennari erindi um skólamál og svarar fyrir- spurnum. --------.. ................................. f A Þakka öllum þeim.sem glöddu mig með gjöfum, skeytum og hcimsóknum á sjötugsafmæli mlnu 12.apríl. Guð blessi ykkur öll. MAGNÚS GUÐMUNDSSON Tindi. Hvað segir B I B L í A N ? JESUS SUPERSTAR eða FRÉLSARI ? BIBLtAN svarar. Lesið sjálf. bókin fæst i bókaverzlunum og hjá kristilegu félögunum. HIÐ íSL. EIBI.ÍUFÉLAG (S>uð6ra»t6. .-íofu li L L t; K I M S X I I K ; V ■ » . YCJAVIK HJÓLASKÓFLA B.H.70, árg. ’63 til sölu. Upplýsingar að Efstalandi, ölfusi. Simi um Hveragerði. r ^ Til Kirkjubólshreppsbúa og kvenfélagsins Bjarkar, STRANDASÝSLU Þökkum innilega þá rausnalegu gjöf, sem þið senduð okkur óverðugum og þann hlý- hug,sem við finnum svo vel að gjöfinni fylgir. Guð blessi ykkur öll. Þökkum allt liðið. Ragnheiður, Daniel frá Tröllatungu. r Ég þakka innilega öllum þeim, sem heiðruðu mig með heimsóknum, gjöfum og skeytum á sjötiu ára afmæli minu lO.þ.m. Lifið heil. JÓHANNES JÓNSSON Ásakoti. ________________________________________J f -----------------------^ öllum þeim,er sýndu mér vinarhug með skeytum, heim- sóknum og gjöfum á 70 ára afmæli mfnu þann 18.4.1972 sendi ég minar ynnilegustu þakkir með ósk um farsæia framtið. Gæfurikt sumar. TÓMAS SIGURGEIRSSON, Reykhólum. _________________________________:______________J Sveit Óska eftir að koma dreng á 13.ári i sveit. Upplýsingar i sima 52533. Eiginmaður minn og faðir okkar BJÖRN GUÐMUNDSSON frv. forstjóri Engihiið 10 lézt mánudaginn 24.april. Bergný Magnúsdóttir og börn. > REIÐSKOLI Tamningastöð Reiðskólinn að Tóftum i Stokkseyrar- hreppi mun hefja starfsemi sina i júni næstkomandi og verða námskeið sem hér segir: 5. júni — 16. júni 18. júni — 29. júni 4. júli — 9. júli 10. júli — 21. júli 24. júli — 4. ágúst Námskeið fyrir drengi, framhaldsfokkur. Námskeið fyrir stúlkur, framhaldsflokkur. Námsk. fyrir fullorðna. Tamningavika. Námskeið fyrir drengi. Námskeið fyrir stúlkur. 8. agúst — 17. ágúst. Kvennavika. Þeir nemendur, sem óska ,geta komið með eigin hesta. Innritun og upplýsingar hjá Ferðafélagi íslands, öldugötu 3. simar: 19533 og 11798. Einnig i sima 83271. Skráning tamningahrossa i sima 83271 og i Holti II, simi um Selfoss. Ragnheiður Sigurgrimsdóttir. Bændur 14 ára drengur óskar eftir að komast á gott sveitaheimili. Upplýsingar i sima 41265. Lán óskast 100 þúsund kr. óskast lánaðar. Tilboð sendist Timanum merkt: Hjúkrunarkona 1302. Þakka auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför mannsins mins ÞÓRÐAR SIGURÐSSONAR Borgarnesi Anna Guðmundsdóttir. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andiát og jarðarför eiginkonu minnar og móður okkar. ELISABETAR HALLDÓRSDÓTTUR Einilundi 4, Garðahreppi. Hafsteinn Traustason og synir. Alúðarþakkir fyrir vinsemd og samúð við andlát og jarðarför eiginkonu minnar, móður okkar, tengdamóður og ömmu PIPULAGNIR STTLLI HTTAKERFI Lagfæri gömul hitakerfi. Set upp hreinlætistæki. Hitaveitutengingar. Skipti hita. Set á kerfið Danfoss ofnventla. Sími 17041. JÓNINU DANÍELSDÓTTUR Brekkugötu 23, Ólafsfirði. Þorsteinn Wiliiamsson RósaWilliamsdóttir Sigriður Williamsdóttir Guðmundur Williamsson Eva WiIIiamsdóttir Daniel Wiiliamsson William Þorsteinsson Soffia Þorvaldsdóttir Gunnar S. Sæmundsson Andrés Guðmundsson Freydís Bernharðsdóttir Kristján Asgeirsson Kristin Egilsdóttir og barnabörn. Innilegar þakkir til þeirra allra, sem auðsýndu okkur samúð og hlýhug við andiát og jarðarför, EINARS ÓLASONAR. Selási 12, Egilsstöðum. Ásgerður Guðjónsdóttir, Sigrún Einarsdóttir, Rúnar Pálsson, Margrét Einarsdóttir, Jón Kristjánsson,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.