Tíminn - 25.04.1972, Blaðsíða 17

Tíminn - 25.04.1972, Blaðsíða 17
Þriöjudagur 25. aprfl 1972. TÍMINN 17 að horfa á Giles framkvæma spyrnuna og sneru baki í hann. — Don Revie, framkvæmdastjóri Leeds, sagöi i viötali eftir leikinn, aö alltaf væri veriö aö tala um t.d. eftir tapiö gegn Derby og gegn Newcastle i siðustu viku, að Leeds ætti ekki lengur möguleika á aö sigra i 1. deild i ár, en samt sem áöur kemst Leeds ætiö á ný inn i toppbaráttuna, og hann bætti við, aö þeir félagar væru ekki farnir að hugsa neitt um úrslita- leikinn I bikarnum á Wembley, sem fram fer 6. mai. Alan Ball var i essinu sinu gegn West Ham. Hann skoraöi bæöi mörk Arsenal, Frank McLintock, þurfti að yfirgefa völlinn i siöari - þrjú lið hafa ennþá möguleika á sigri Drengjahlaup Ármanns: Breiðablik vann báða bikarana til eignar Ray Clemence, markvöröur Liverpool — Tilkynnt var á laugardag,að hann drægi sig til baka úr enska iandsliöshópnum fyrir leikinn gegn V- Þýzkalandi, sem háöur verður nk. laugardag, vegna meiösla. Þetta kann aö hafa afdrifarlk áhrif á vonir Liverpool á aö hljóta Englands- meistaratitilinn I ár. Liggur þaö þá I hlutarins eöli.aö Clemence leikur ekki gegn Arsenal á Highbury I kvöld, en möguleikar eru á þvi.aö hann leiki gegn Derby nk. mánudag — en laugardagsleikirnir flytjast yfir á mánudag vegna landsleiksins. Clemence hefur sýnt stórkostlega leiki i markinu fyrir Liverpool á leiktimabilinu, sérstaklega þó undanfarna sigurleiki. Varamarkvöröur félagsns, Frank Lane.er ungur og efnileg- ur, en hefur aöeins lcikiö meö varaliöi Liverpool enn sem komiö er, en lék með aöalliöi Tranmere áöur en Tranmere skipti á honum og fyrr- verandi markveröi Liverpool, Tommy Lawrence. hálfleik. Harry Redknapp skoraöi eina mark West Ham, sem lék meö fjóra varamenn og án Bobby Moore og Geoff Hurst, en þeir fengu hvild, þar sem ráögert er, aö þeir leiki meö Englandi gegn V-Þýzkalandi nk. laugardag. John Tudor skoraöi tvö mörk innan tveggja minútna gegn Chelsea á Stamford Bridge. Cris Garland og Steve Kember jöfn- uöu fyrir Chelsea, en Malcolm MacDonald kom Newcastle yfir, eða allt þar til Tommy Baldwin jafnaöi fyrir heimaliöiö þegar 20 minútur voru eftir. Eddie Colquhoun, fyrirliöi Sheff. Utd., skoraöi sigurmark liös sins gegn C.Palace og er Palace þvi enn i fallhættu, meö 26 stig og tvo leiki eftir: Nottingham Forest er meö 24 stig og tvo leiki eftir, en Huddersfield er á botnin- um með 24 stig og á aöeins einn leik eftir, gegn C.Palace á Sel- hurst Park, heimavelli Palace. Len Glover skoraði sigurmark ; Leicestergegn Coventry. Nokkrir unglingar meðal áhorfenda voru handteknir og settir i varðhald. — Man. Utd. sótti án afláts gegn Nottm.Forest, en ekkert gekk,— Mike Cannon, Southampton, varb fyrir þvi óhappi aö veröa fyrir hörkuskoti frá félaga sinum Ron Davies og bjarga þannig annars öruggu marki. Ralph Coates Tottenham þurfti að yfirgefa völl- inn þegar 18 minútur voru eftir. í 2. deild hefur Norwich 54 stig og Millwall 51, en Birmingham og QPR fylgja fast á eftir með 50 og 49 stig og hafa leikiö einum leik færra en toppliðin tvö. 13. deild er Aston Villa efst með 65stig, næst kemur Brighton með 60 og Bournnemouth meö 59, en Notts County hefur 56 stig. Til gamans má geta þess, aö Hendon, lið það sem Jóhannes Atlason lék með sl. vetur sigrabi Enfield 2:0 i úrslitaleik i bikar- keppni áhugamanna, sem háöur var á Wembley, að viöstöddum 38 þúsund manns. — kb — þ.e.a.s. yfir milljón manns hafa lagt leið sina á heimavöll félags- ins, Anfield Road, á leiktfmabil- inu og er meðaltalið þvi hærra en hjá nokkru öðru liði á Englandi, milli 48-49 þúsund. Þess má einn- ig geta i þessu sambandi, að fyrir hálfum mánuöi var haldinn styrktarleikur fyrir hinn fræga Liverpool-kappa, Roger Hunt, sem nú leikur meö Bolton i 3. deild og hyggst leggja skóna á hylluna eftir þetta leiktimabil. Leikurinn var á Anfield, og komu um 56 þúsund áhorfendur og mörg þúsund þurftu frá aö hverfa. — Liverpool leikur gegn Arsenal i kvöld, og er það einn þýðingarmesti leikur, sem félagiö hefur leikið i langan tima. t byrj- un mai fer liðiö siöan til Grikk- lands. Þá skulum við lita á úrslitin á laugardag: 1. deild: Arsenal-West Ham 2-1 Chelsea-Newcastle 3-3 Huddersfield-Wolves 0-1 Leicester-Goventry 1-0 Liverpool-Ipswich 2-0 Man.City-Derby 2-0 Nottm.For.-Man.Utd. 0-0 Sheff.Utd.-C.Palace 1-0 Southampt.-Tottenham 0-0 Stoke-Everton 1-1 WBA-Leeds 0-1 Ilelztu úrslit önnur: 2. deild: Birmingham-Middlesbro 1-1 Burnley-Millwall 2-0 Norwich-Swindon 1-0 Sunderland-QPR 0-1 3. deild: Bransley-Norrs.County 2-1 Bradford-Aston Villa 0-1 Brighton-Bolton 1-1 York-Bournemouth 0-2 1. deild, Skotland: Airdrie-Rangers 0-3 Celtic-Motherwell 5-2 Dundee Utd.-Aberdeen 2-0 Leeds sigraöi WBA nokkuö veröskuldaö á The Hawthorns, heimavelli WBA. Johnny Giles skoraöi eina mark leiksins úr vitaspyrnu, eftir að miðherja Leeds, Mick Jones, haföi veriö brugöið innan vitateigs. Leik- menn WBA mótmæltu dómnum, en um tólf mínútum áöur var Billy Bremner Leeds, brugöiö illi- lega innan vitateigs, en ekkert dæmt. Þeir félagar Billy Bremn- er og Jackie Charlton þorðu ekki ÖE—Reykjavik. Hið vinsæla og árlega drengja- hlaup Armanns fór fram fyrsta sunnudag i sumri, aö venju. Þátt- taka i hlaupinu var góð, alls luku 52 piltar keppni, en þeir voru frá niu félögum og samböndum. Hlaupararnir voru misjafnlega undir hlaupið búnir, en yfirleitt luku þvi allir með prýði. Agúst Asgeirsson, 1R, sigur- vegarinn i Viðavangshlaupi ÍR, vann fremur auðveldan sigur, en hinn efnilegi Einar Öskarsson, UBK, fylgdi honum þó eftir þar til alveg undir lokin. Nokkuð hörð barátta var milli Einars og Júliusar Hjörleifssonar, UMSB, sem varð þriðji i hlaupinu. Skammt á eftir Einari og Júliusi kom Ragnar Sigurjónsson, UBK, annar efnilegur ungur piltur, og raunar komu þeir þarna hver á fætur öðrum efnilegir ungir Enn helzt sama tvisýnan í toppbaráttunni um enska meistaratitilinn, og enn eiga þrjú félög góöa möguieika á aö hreppa hnossið. Manch City sem er etst, en hefur lokió sinum leikjum er úr leik, þar sem Liver- pool og Derby eiga eftir aö leika saman og bæði liðin eru með einu stigi færra en City og hafa betra markahlutfall. Leeds á eftir tvo leiki, gegn Wolves að heiman og Chelsea heima: Liverpool á aö leika gegn Arsenal i London i kvöld og Derby á heimavelli Derby, en Derby á aðeins leik- inn við Liverpool eftir. Sem sagt, ótal möguleikar. Það er ekki úr vegi að lita fyrst á stöðu toppliöanna fjögurra i 1. deild: L U J TMörkStig Manch.C. 42 23 11 8 77-45 57 Liverpool 40 24 8 8 64-29 56 Derby 41 23 10 8 68-33 56 Leeds 40 23 9 8 70-29 55 Rodney Marsh var maður leiksins milli Man.City og Derby. Fyrra markið kom á 24. min., þegar Marsh lék á tvo varnar- menn Derby, Robson og McFar- land, og sendi knöttinn i netið. Ron Webster, bakvörður, þurfti að yfirgefa völlinn I fyrri hálfleik, og kom það af stað ringulreið i varnarleik Derby, en welski landsliðsmaöurinn, Terry Hennessey, kom i hans stað. Þegar siðari hálfleikur var um það bil hálfnaður brá Terry Hennessey Rodney Marsh innan vitateigs, og dæmdi dómarinn, Norman Burtenshaw, umsvifa- laust vitaspyrnu. Francis Lee skoraði úr henni, hans 13. mark úr vitaspyrnum á leiktimabilinu og 33. mark. Brian Clough var að vonum vonsvikinn eftir leikinn — en sagðist viss um, að Derby ynni Liverpool nk. mánudag. Það verður liðið að gera til að gera sér einhverja von um sigur I deild- inni. 55 þúsund komu til að sjá leikinn. Liverpool sýndi ekki neinn stjörnuleik gegn Ipswich. John Toshack skoraði bæði mörk Liverpool sitt i hvorum hálfleik. 54 þúsund áhorfendur voru við- staddir leikinn, og er Liverpool þá komið yfir milljón-markið, MALCOLM ALLISON og RODNEY MARSH, Manchester City. AHison, framkvæmdastjóri City, virðist heldur þungbúinn á svip, en vonir félagsins um sigur 11. deild eru nú að engu orðnar. Marsh má þó vera nokkuð ánægður með sinn hlut I sfðasta leiknum, þar sem hann skoraði fyrra markið gegn Derby og siðara markið kom eftir aö Marsh var brugðið innan vitateigs og dæmd vitaspyrna, sem Francis Lee skoraði úr. menn, Böðvar Sigurjónsson, UBK, Gunnar ó. Gunnarsson, UNÞ, Bjarki Bjarnason, Aftur- eldingu o.s.frv. Hér eru úrslit (vegalengd talin um 1600 m) Agúst Asgeirss. 1R, 4:29,7m. Einar Óskarss. UBK, 4:33,1 m. Július Hjörl.s. UMSB, 4:35,2 m. Ragnar Sigurj.s. UBK, 4:36,7 m. Böðvar Sigurj.s. UBK, 4:45,0 m. Gunnar Ó. Gunnarss. UNÞ,4:50,3 m. BjarkiBjarnas. Aft. 4:51,Om. Sig. P. Sigm. 1R, 4:53,6m. Jóhann Garðarss. A, 4:55,Om. Crslit I sveitakeppni 3ja manna: UBK (a) 9 stig ÍR (a) 16 stig Stjarnan 42 stig Afturelding 44 stig UBK (b) 46 stig Agúst Asgeirsson 1R sigraði I hlaupinu Fylkir 48 stig KR 52 stig 1R (b) 79 stig Sveitakeppni 5 manna: UBK 1R 34 stig 55 stig Stjarnan 95 stig KR 98 stig Fylkir 99 stig Afturelding 110 stig Breiðablik vann báöa bikarana, sem um var keppt, i þriðja sinn I röð og til eignar. MARSH S0KKTI DERBY -0G ENN EYKST HITINN A T0PPNUM

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.