Tíminn - 25.04.1972, Blaðsíða 16

Tíminn - 25.04.1972, Blaðsíða 16
16 TÍMINN Þriftjudagur 25. apríl 1972. Engin óvænt úrslit í yngri aldursflokkum Víkingur sigraði í 1. flokki eru ekki eins sterk og suðurlands- liöin, og leikreynsla háir þeim mjög. Úrslit i riðlinum: FH—Vikingur 7:5 FH—KA 18:8 Vikingur—KA 17:7 Úrslitaleikir i yngri flokkum tslandsmótsins i handknattleik fóru fram um helgina. Ekki er .hægt að segja, að úrslit einstrk- ra leikja hafi komið mönnum á óvart, og sigurvegararnir i ein- stökum flokkum höfðu nokkra yfirburði yfir andstæðinga sina. 1. fl. karla (islandsmeistari Vikingur) Þetta var hreinn úrslitaleikur, þvi að enginn 1. flokkur kom að norðan. Vikingar, með „gamla” landsliðsmanninn Fiinar Magnús- son i broddi fylkingar, gersigruðu Haukana, eins og reyndar við var búizt, með 19 mörkum gegn 12. Einar og Guðgeir voru mark- hæstir hjá Vikingi, og Þráinn og Þórður hjá Haukum. 2. fl. karla (islandsmeistari FH) Hér var aðalbaráttan milli FH og Vikings. FH sigraði nokkuð auðveldlega eftir að hafa kafsiglt Vikingana á fyrstu min. i fyrri hálfleik. FH komst fljótlega i 3:0 og stuttu siðar i 5:1. Vikingum tókst að minnka bilið i 8:6 og var staðan þannig i hálfleik. Siðan hélzt svipaður markamunur út siðari hálfleikinn, og lauk leikn- um með sigri FH, 16:14. Gunnar Einarsson er i sérflokki i FH-liðinu, og Sæmundur og Hörður eru einnig góðir leik- menn. Hjá Vikingi er Stefán Hall- dórsson langbeztur, ásamt Gunnari, og skorðu þeir 13 af 14 4. fl. karla (Islandsmeistari Þróttur) Hér eignaðist Þróttur sinn fyrsta Islandsmeistara i yngri flokkum. Þeir eru vel að sigrinum komnir, og hafa á að skipa jöfnu og skemmtilegu liði, sem gefst ekki upp þótt móti blási. Njarðvik var hættulegasti keppinautur Þróttar i þessum riðli, og sigraöi Þróttur þó nokkuð örugglega, 6:4. Úrslit i riðlinum: Þróttur—Njarðvik 6:4 Njarðvik—Þór 15:4 Þróttur—Þór 5:3 2. fl. kvenna (islandsmeistari Ármann) Hér var Armann hinn öruggi sigurvegari. Armann hefur á að skipa geysisterku og jöfnu liði með frábæra markverði, og segir markatalan úr Iteykjavikurriðli 58:12, nokkuð til um það. Úrslitaleikurinn var milli Armanns og Völsunga. Völsungar veittu Armanni nokkra mót- spyrnu íraman af i leiknum, en eftir að taugar Armannsstúlkn- anna komust i lag, þurfti ekki að spyrja að leikslokum, Armann sigraði með 7:4. mörkum Vikings. Úrslit i riölinum: Leikirnir fóru þannig: Armann- FH 5:2 FH—Vikingur 16:14 Völsungur—FH 4:3 FH—tBA 21:10 Armann—Völs. 7:4 Vikingur—IBA 15:14 3. fl. kvenna 3. fl. karla (islandsmeistari Valur) (islandsmeistari FH) Ekki kom á óvart, þótt Valur Hér var FH einnig með sterk- asta liðið. Úrslitaleikurinn var milli FH og Vikings, og sigraði FH með 7 mörkum gegn 5. KA frá Akureyri var með mun veikara lið, og sigruðu bæði FH og Vik- ingur KA með 10 marka mun. Greinilegt er, að liðin að norðan íslands- mót í fim- leikum hefst annað kvöld Fimleikameistaramót Islands verður háð miðvikudagskvöldið 26.april og föstudagskvöldið 28.april n.k. i Laugardalshöllinni og hefst bæði kvöldin kl. 20.00 A miðvikudagskvöld verður keppt i skylduæfingum karla og kvenna. Stúlkurnar keppa i gólf- æfingum, sláaræfingum og stökki á hesti. Það verða 8 stúlkur sem taka þátt i keppninni að þessu 'sinni, 6 frá Armannni og 2 frá Stjörnunni i Garðahreppi. Piltarnir keppa i gólfæfingum, stökki á langhesti, æfingum i hringjum, á tvislá, svifrá og hesti. Það verða 11 piltar sem keppa á . mótinu 5 frá Armanni og 6 frá K.R. A föstudagskvöld kl. 20.00 verður siðan keppt I frjálsum æfingum karla og kvenna i öllum framangreindum greinum. Lögð eru saman stig i hverri grein i skylduaðfingum og frjálsum æfingum og sá sem flest stig hlýtur i hverri grein er Is- landsmeistari i henni. Fimleika- meistarar verði þau, sem flest stig hljóta samanlagt. sigraði i þessum flokki. Þær hafa sýnt það i vetur, að þær hafa á að skipa sterku liði með stórskyttu (Oddnýju), sem hin liðin virðast ekki ráöa við, og skorar hún megnið af mörkum Vals i flestum leikjum. Hér var aðalbaráttan milli Vals og FH, þvi að Völsungur var með veikt lið, enda flestar stúlkurnar mun yngri en hjá Val og FH. Valur sigraði FH i spennandi leik, eftir að FH hafði haft yfir i hálfleik, 3:1. 1 siðari hálfleik skoraöi Valur 3 mörk án þess að FH tækist að skora, og sigraði þvi 4:3. Úrslit i riðlinum: Valur—FH FH—Völs. Valur—Völs. 4:3 5—1 7:2 Jim Ryun — sækir i sig veðrið. Jim Ryun á uppleið aftur — verður hann með i baráttunni ÍMÚNCHEN? Jim Ryun, heimsmethafi i miluhlaupi og 1500m hlaupi, virð- ist vera að komast i góða æfingu. A frjálsiþróttamóti i Kansas um helgina sigraði hann i miluhlaupi á 3:57,1 min. Tom van Ruden varð annar á 3:57,9og Larry Rose þriðji á 3:59,6 min. Það er að visu alllangt i heimsmet Ryuns, 3:51,1 en allt virðist þó benda til þess, að Ryun verði með I baráttunni i Miinchen. Kjell Isaksson mistókst að setja heimsmet að þessu sinni. Hann stökk 5,31 m, og tókst ekki að stökkva 5,43 m, sem var næsta hæð. Feuerbach varpaði kúlu 21,05 m. Herb Washington hljóp 100 jarda á 9,2 og Barry Schur stökk 2,16 m i hástökki. UTINNI Sannanlegt vinnutap verður að bæta með einhverjum hætti Sumariö er gengið i garð, og þá breytir iþróttalifið um svip. Timabil útiþrótta tekur við, en i þeirra hópi eru frjálsiþróttir. Keppnistimabilið innanhúss hefur verið óvenjuliflegt i vetur, en sett hafa verið nærri þrjátiu lslandsmet. Þátttaka I viðavangshlaupunum hefur verið i hámarki, bæði i Viða- vangshlaupi Islands, Viða- vangshlaupi ÍR og svo i Drengjahlaupi Armanns, sem fram fór á sunnudaginn. Siðasta viðavangshlaupið á þessu vori, Laugardalshlaup KR, fer svo fram á sunnu- daginn. Allt lofar þetta góðu um gróskumikið og skemmti- legt keppnistimabil og er vonandi. að áhorfendur verði fleiri á frjálsiþróttamótum, en verið hefur undanfarin ár. Frjálsiþróttamótin verða mörg hér i Reykjavik i sumar, samkvæmt mótsskrá verða. keppnisdagar alls 45, sá fyrsti, Fimmtudagsmót FIRR, fer fram nk. fimmtudag, og siðasta mótið verður i byrjun október. Hér er þá aðeins átt við mótin i Reykjavik, en ótalin eru mótin út á lands- byggðinni, sem eru fjölmörg og utanferðir, sem verða margar, fleiri en oftast áður. Frjálsar iþróttir standa nú á nokkrum timamótum, eins og aðrar iþróttagreinar hér- lendis. Til þess að komast i hinn alþjóðlega „klassa”, er nauðsyn á miklum og erfiðum æfingum, og siðan verður i- þróttamaðurinn að fara i margar keppnisferðir til annarra landa. 1 undir- búningmn og lerðaiogin ter mikill timi, meiri timiensvoað hægt sé að ætlast til þess, að Landsliðið ekki á skotskóm 2. deildarlið FH náði að gera jafntefli 2:2 við landsliðið i æfingaleik, sem fór fram á Mela- vellinum s.l. sunnudag. Leikur þessi var settur á — vegna þess að landsliðið komst ekki til Vest- mannaeyja. Landsliðsmennirnir voru ekki á skotskónum i leiknum gegn FH — þeim tókst aðeins að skora tvö mörk úr ótal tækifærum. Mörkin skoruðu Hermann Gunnarsson og Asgeir Eliasson. Fyrra mark FH var sjálfsmark Þorsteins Olafssonar, mark- varðar landsliðsins, hann sló knöttinn sem var á leið framhjá i netið. Leifur Helgason skoraði svo jöfnunarmark FH. Leikinn dæmdi Hreiðar Astvaldsson. Keflvíkingar unnu á Skaga Tveir leikir voru leiknir i Litlu- bikarkeppninni s.l. laugardag. Keflvikingar skruppu uppá Skaga og sigruðu þar heimamenn (ÍA) i allgóðum leik. 1 Hafnarfirði léku heimamenn (Haukar) gegn Breiðabliki. Haukar sýndu mjög góðan leik og sigruðu létt 3:1. Haukar og FH skiptast á að leika fyrir Hafnar- fjörð i •keppninni. Mörk Hauka skoruðu: Þráinn Hauksson, Jóhann Larsen og Elias Jónas- son. Mark Breiðabliks skoraði Þór Hreiðarsson. Borðtennis- menn keppa Islandsmót i borðtennis verður haldið mánudaginn 1. mai i Laugardalshöllinni. Þetta er i 2. sinn, sem tslandsmót er haldið i þessari ungu iþrótt. Keppt verður i: Einliða- og tvi- liðaleik karla, kvenna og ung- linga, einnig er keppt i tvenndar- keppni. Keppt er með úrsláttarfyrir- komulagi 3-5 lotur, og hefst keppnin kl. 9,30 um morguninn með einliðaleik karla. Kl. 11,00 verður tviliðaleikur unglinga. kl. 14,00 verður einliðaleikur unglinga og tviliðaleikur karla skömmu sfðar. Kl. 15,30 hefst ein- liðaleikur kvenna, siðan tviliða- leikur kvenna og lokst tvenndar- keppni. Verður leikið þar til úrslita leikurinn er eftir i hverri grein. Úrslitaleikir hefjast kl. 20.00 og verður verðlaunaafhending að þeim loknum. Mótsstjóri verður Sveinn Aki Lúðviksson. Þátttaka tilkynnist til for- manna borðtennisfélaganna eða skrifstofu t.S.Í. fyrir föstudags kvöld 28. april. Þáttökugjald er 100 kr. fyrir hverja grein. Haldið verður dómaranám- skeið i borðtennis sunnud. 30. april kl. 14,00 og eru menn beðnir að tilkynna þátttöku sína i nám- skeiðinu um leið og i mótinu. Dómaranámskeiðið er opið öllum borðtennisáhugamönnum og er ókeypis. iþróttafólkið eyði sumarfrium og/eða fórni vinnu i slikt. Hér stöndum við vissulega frammi fyrir miklum vanda, sem verður að leysa á einhvern hátt. Þeir, sem sendir eru i landskeppni, á Evrópumót, Olympiuleika eða jafnvel önnur stórmót, þurfa helzt að fá sannanlegt vinnutap bætt. Þetta er mál sem iþrótta hreyfingin i heild verður að leysa á viðunandi hátt, ef við eigum ekki að dragast enn frekar aftur úr en orðið er. Sérsamböndin sem slik hafa vart bolmagn til að inna af höndum vinnutapsgreiðslur — hér þarf að koma eitthvað annað og meira til, og það hið fyrsta. -ÖE-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.