Tíminn - 27.04.1972, Page 10

Tíminn - 27.04.1972, Page 10
10] TÍMINN Fimmtudagur 27. april 1972 llll er fimmtudagurinn 27. apríl 1972. HEILSUGÆZLÁ Slökkviliöiöíog sjúkrabifreiðar fyrir Reykjavik og Kópavog. Simi 11100. Sjúkrabifreið i Hafnarfirði. Simi 51336. Slysavarðstofan i Borgar- spitalanum er opin allan sólarhringinn. Simi 81212. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstöðinni, þar sem Slysavarðstofan var, og er opin laugardaga og sunnu- daga kl. 5-6 e.h. Simi 22411. Apótek Hafnarfjarðar er opið alla virka daga frá kl. 9-7, á laugardögum kl. 9-2 og á sunnudögum og öðrum helgi- dögum er opið frá kl. 2-4. Kvöld, nætur og helgarvakt: Mánudaga-fimmtudaga kl. 17.00-98,00. Frá kl. 17,00 föstu- daga til kl. 08,00 mánudaga. Simi 21230. Úpplýsingar um læknisþjónustu i Reykjavfk erú gefnar i sirpa 18888. l.ækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema stofur á Klapparstig 27 frá kl. 9-11 f.h. Simi 11360 og 11680. — Um vitjanabeiðni vísast til helgidagavaktar. Simi 21230. Onæmisaögcrðir gegn mænu- sótt fyrir fullorðna fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavik- ur á mánudögum frá kl. 17-18. Kvöld og helgidagavörzlu Apóteka I Reykjavik vikuna 22—28. apr. ( annast Reykjavikur Apótek og Borgar Apótek. Næturvörzlu I Keflavik 27/4 annast Guðjón Klemenzson. ÁRNAÐ HEILLA Haraldur Runólfsson bóndi, Hólum á Rangárvöllum á sjö- tugsafmæli i dag, fimmtudag. Hann verður að heiman á af- mælisdaginn. SIGLINGAR Skipadeild S.l.S. Arnarfell fór i gær frá Þorlákshöfn til Akur- eyrar og Húsavikur. Jökulfell fór frá Ólafsvik 20. þ.m. til New Bedford. Dfsarfell er á Siglufirði, fer þaðan til Húsa- vikur. Helgafell átti að fara I gær frá Setubal til Islands. Mælifell væntanlegt til Reyð- arfjaröar i kvöld. Skaftafell átti aö fara i gær frá New Bed- ford til ísl.. Hvassafell fór i gær frá Reyðarfirði til Svend- borg, Odense, Kaupmanna- hafnar og Helsingjaborgar. Stapafell losar á Austfjörðum. Litlafell losar á Norðurlands- höfnum. Renate S. er f Gufu- nesi. Randi væntanlegur til Akureyrar 1. mai. Eric Boye fór 19. þ.m. frá Rostock til Is- lands. Othonia fór 24. þ.m. frá Svendborg til Borgarness. Skipaútgerð rikisins.Esja er á Vestfjarða-höfnum á norður- leið. Hekla kom til Reykjavik- ur i nótt úr hringferð að vest- an. Herjólfur fer frá Vest- mannaeyjum kl. 21 I kvöld til Reykjavikur. Baldur fer til Snæfellsness- og Breiðafjarð- arhafna I gærkvöld. FÉLAGSLÍF' LögfræðingaféU ísh heldur almennan félagsfuno n.1. 20.30 i kvöld (fimmtudagskvöld 27. april) f Atthagasal Hótel Sögu. A dagskrá verður erindi Arnljóts Björnssonar, pró- fessors, sem hann nefnir end- urkröfuréttur vátryggingafé- laga. I erindinu mun fyrirles- arinn m.a. fjalla um þá sér- stöku heimild laganna um vá- tryggingarsamninga til þess að lækka skaðabætur eöa fella þær niður. Svo sem kunnugt er, hefúr heimild þessari verið beitt af dómstólum á siðari ár- um og nýveriö hefur reynt á þessa heimild i dómum Hæstaréttar. Að erindinu loknu verða frjálsar umræður að venju. Kvenfélag Hallgrimskirkju. Heldur hátíölegt 30 ára afmæli sitt meö borðhaldi fyrir fé- lagskonur, menn þeirra og gesti i Atthagasal Hótel Sögu, fimmtudaginn 4. mai. Konur tilkynnið þátttöku sem fyrst. Upplýsingar I sima 12501, 17007, 15969. Guðrún Tómas- dóttir, syngur við undirleik Ólafs Vignis Albertssonar. Baldvin Halldórsson leikari les upp. Styrktarfélag lamaðra og fatl- aðra, kvennadeild. Föndur- fundur verður að Háaleitis- braut 13 I kvöld fimmtudag kl. 20.30. Unniö verður úr tágum. Ferðafélagsferðir. 1. Gull- borgarhellar — Ljósufjöll 29/4-1/5. Farmiðar á skrifstof- unni 2. Skarðsheiði eöa Þyrill 30/4. 3. Móskarðshnúkar — Tröllafoss 1/5. Brottför i eins- dagsferðir kl. 9.30. Farmiðar við bilana. Ferðafélag fs- lands. Kvenfélag Kópavogs. Konur munið safnferðina laugardag inn 29. april. Fárið verður frá Félagsheimilinu kl. 1.30 stundvislega. Stjórnin. Kvennadeild Skagfirðingafél- agsins i Reykjavik. Bazar og kaffisala i Lindarbæ mánu- daginn 1. mai næstkomandi kl. 2 siðdegis. Tekið á móti munum á bazarinn i Lindar- bæ eftir kl. 20 á sunnudags- kvöldið. Kökumóttaka fyrir hádegi 1. mai. Kvenfélag Hreyfils. Fundur fimmtudagskvöld 27. april kl. 8. 30. i Hreyfilshúsinu. Garð- yrkjumaður kemur á fundinn. Mætið vel. Stjórnin. Næturvörzlu i Keflavik 24. april annast Jón K. Jóhanns- son. ÝMISLEGT Bifreiðaskoðun i Reykjavik. 27. april. R. 4801-4950. BLÖÐ 0G TÍMARIT Olfljótur. 1. tbl. 1972. Gefiö út af Orator, félag laganema, Háskóla fslands. Efni m.a. Breytingar á skipun rann- sóknarvalds — Halldór Þor- björnsson. Rannsóknardeild rikisskattstjóra, skattaeftirlit — Ólafur Nilsson. Náðanir og fangelsismál — Hildigunnur ólafsdóttir. Nokkur orð um Jón sýslumann Espólin, rit hans og embættisstörf — Páll Sigurðsson. Formannaráð- stefna NSJR. Aðalfundur Ora- tors. Rekabálkur. Frá rit- stjórn. Starfsskrá Úlfljóts., o.fl. Eftirfarandi spil kom nýlega fyrir i sveitakeppni hér i Reykja- vik og það var næstum grátlegt að sjá,hvað S var fljótur að tapa spil- inu — 4 Hjörtum. 4 A93 V D76 4 KD1054 4 84 4 752 V 109 4 973 jf, AG1032 4 DG104 V G853 4 62 4 KD5 4 K86 V AK42 4 AG8 4 976 V spilaði út Hj-10 og S tók á K og spilaði strax L — ætlaði að trompa eitt L i blindum. V lét L-10 og spilaði aftur Hj. D i blindum, átti slaginn og L enn spilað. A fékk á D og spilaði trompi, til að taka út siðasta tromp blinds. Nú reyndi S tigulinn, en A trompaði þann 3ja og fékk fjórða slag varnarinnar á L-K. Hvernig átti S að spila? — Ósköp einfalt er t.d. að gefa Hj-10 i fyrsta slag og tryggja sig þannig gegn 4-2 legu i trompi. Nú er alveg sama-hvað vörnin gerir — S vinnur alltaf sitt spil, þrir á Hj., tveir á Sp. og 5 á T. — Einfalt. Nýlegur RÚSSAJEPPI með blæjum óskast. Tilboð, ásamt upp- lýsingum, sendist afgr. Timans, merkt „Rússajeppi.” Seljum alla okkar fram- leiðslu á VERKSMIÐJUVERÐl Prjónastofan Hliðarvegi' 18 og Skjólbraut 6 — Sfmi 40087. PÍPULAGNIR STILLI HITAKERFT Lagfæri gömul hitakerfi. Set upp hreinlætistæki. Hitaveitutengingar. Skipti hita. Set á kerfið Danfoss ofnventla. Sími 17041. Mlillifilli M^rrmTTmr sSm FUF í Reykjavík gengst fyrir ráðstefnu um næstu helgi Um næstu helgi efnir FUF I Reykjavik til ráðstefnu um Fram- sóknarflokkinn i nútið og framtið. A ráðstefnuna er boðið fram- kvæmdastjóra Framsóknarflokksins, og öllum framsóknar- mönnum I Reykjavik og annars staðar á landinu. Ráðstefnan hefst kl. 2 laugardaginn 29. april, á Hótel Loftleið- um og stendur I tvo daga. Dagskrá: Þorsteinn Geirsson formaður FUF i Reykjavik setur ráðstefnuna, Ólafur Jóhannesson forsætisráðherra flytur ávarp, Eysteinn Jónsson forseti sameinaðs þings flytur erindi um sögu Framsóknarflokksins, og hann og Þórarinn Þórarinsson al- þingismaður sitja fyrir svörum. Hannes Jónsson blaðafulltrúi ræðir um Framsóknarflokkinn og langtimamarkmið i stjórn- málum, og á eftir situr ræðumaður ásamt Erlendi Einarssyni’ forstjóra, Sigurði Gizurarsyni hdl. og Tómasi Karlssyni ritstjóra fyrir svörum um efnið. A sunnudaginn flytur Guðmundur G. Þórarinsson borgarfull- trúi erindi um skipulag og starfshætti Framsóknarflokksins og hann og Þorsteinn Geirsson hdl.,Jónas Jónsson, ráðunautur og Ómar Kristjánsson, sitja fyrir svörum á eftir. Fundurinn á laugardaginn er i Kristalsal, en á sunnudag iRáð- stefnusal. I skák milli Gaudin, sem hefur hvitt og á leik, og Bellut 1958 kom þessi staða upp. Almennir stjórnmálafundir í Vestf ja rðakjö rdæm i verða á lsafirði laugardaginn 29. -april kl. 15.30. Og á Patreksfirði sunnudaginn 30. april kl. 14.00. A fundunum mæta Halldór E. Sigurðsson, fjármálaráðherra og Stein- grimur Hermannsson, alþingismaður. Framsóknarfélög- in. 14.b5—Rb8 15. Re5—De8 16. Hbl — Bd6 17. b5xa6 og svartur gafst upp. + Eiginmaður minn, JYRKI MÁNTYLÁ verður jarðsunginn laugardaginn 29. april kl. 10,30 frá Fossvogskirkju. Blóm afbeðin. Kristin Mantyla. Eiginmaöur minn JAKOB THORARENSEN, skáld, lézt að morgni miðvikudagsins 26. þ.m. Borghildur Thorarensen. Móðir okkar og tengdamóðir DOROTHEA ÞÓRÐARDÓTTIR, Þverá I Svarfaðardal, lézt i fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri þann 23. april s.l. Útförin fer fram frá Akureyrarkirkju miðvikudaginn 3. mai n.k. kl. 1,30 e.h. Dagmar Sveinsdóttir, Lovísa Árnadóttir, Daniel Guðjónsson, Elin Árnadottir, Guðbjarni Þorvaldsson, Sigurveig Arnadóttir, Jón Oddsson. SÖLVI SVEINSSON frá Valageröi andaðist að heimili sinu Viðimýri, Skagafirði 25. þ.m. Jóhann Gunnlaugsson. * Hjartans þakkir til allra þeirra, sem hafa sýnt okkur sam- úð og vináttu vegna fráfalls PETREU G.SIGURÐARDÓTTUR frá Húsavik Synir, stjúpbörn, systkini og aðrir aðstandendur.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.