Tíminn - 27.04.1972, Page 14

Tíminn - 27.04.1972, Page 14
14 TÍMINN Fimmtudagur 27. april 1972 ÞJÓDLEIKHÚSID SJALFSTÆTT FÓLK önnur sýning i kvöld kl. 20. Uppselt. OKLAHOMA sýning föstudag kl. 20. OKLAHOMA sýning laugardag kl. 20. GLÓKOLLUR sýning sunnudag kl. 15. SJALFSTÆTT FÓLK 3. sýning sunnudag kl. 20. Uppselt. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Simi 1-1200 KRISTNIHALD i kvöld. Uppselt ATÓMSTÖÐIN föstudag. Uppselt SKUGGA-SVEINN laugardag. KRISTNIHALD laugardag. KRISTNIHALD sunnudag. 139 sýning. ATÓMSTÖÐIN þriðjudag. ATÓMSTÖÐIN miðvikudag Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 13191. Gagnnjósnarinn (A dandy in aspic) Islenzkur texti Afar spennandi ný amerisk kvikmynd i Cinema Scope og litum um gagnnjósnir i Berlin. Texti: Derek Mar- lowe, eftir sögu hans „A Dandy in Aspic” Leikstjóri: Anthony Mann. Aöalhlutverk: Laurence Harvey. Tom Courtenay, Mia Farrow. Per Oscarsson Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 12 ára hofnorbíó 5íml 16444 “RIO LOBO” JOHN WAYNE Hörkuspennandi og við- burðarrik ný bandarisk lit- mynd með gamla kappan- um John Wayne verulega i essinu sinu. Isl. texti. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. ÍSLENZKIR TEXTAR M.A.S.H. Ein frægasta og vinsælasta kvikmynd gerð i Banda- rikjunum siðustu árin. Myhd sem alls staðar hefur vakið mikla athygli og ver- ið sýnd við metaðsókn. Aðalhlutverk: Donald Sutherland Elliott Gould, Tom Skerritt. Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. Slátrarinn (Le Boucher) Frönsk afburöamynd i lit- um, er styðst við raunveru- lega atburði. Handrit og leikstjórn: Claude Chadrol. Aðalhlutverk: Stéphane Audran, Jean Yanne Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Siðasta sinn Tónleikar kl. 9 Tónabíó Sfmi 31182 FERJUMAÐURINN //BARQUERO" An Aubrey Schenck H , Production ^ Barquero COLOR by DeL.uxc Mjög spennandi, amerisk kvikmynd i litum með LEE VAN CLEEF, sem frægur er fyrir leik sinn i hinum svokölluðu .Dollaramynd- um”. Framleiðandi: Aubrey Schenck, Leikstjóri: Gordon Douglas, Aðalhlutverk: LEE VAN CLEEF, Warren Oates, Forrest Tucker. — Islenzkur texti — Bönnuð innan 16 ára Sýndkl. 5,7 og 9 10VER5 iinDonflER ITRRnGERI ÍSLENZKUR TEXTI Á biðilsbuxum Bráðskemmtileg og fjörug ný, bandarisk gamanmynd i litum. Aðalhlutverk: Gig Young, Bonnie Bedelia, Michael Brandon. Sýnd kl. 5,7 og 9 KfiEAvoMÖ Þú skalt deyja elskan! Óhugnanleg og spennandi amerisk mynd i litum. Aðalhlutverk: Talluah Bankhead, Stefanie Powers, Peter Vaughan Endursýnd kl. 5.15 og 9 Bönnuð innan 16 ára. Slml 50249. Hús hinna fordæmdu Sérlega spennandi og hroll- vekjandi bandarisk Pana- vision litmynd, byggð á sögu eftir Edgar Allan Poe. Aðalhlutverk: Vincent Price. Sýnd kl. 9. BÆNDUR Við seijum: Fólksbila, Vörubila, Dráttarvélar, og allar gerðir búvéla. BÍLA, BÁTA OG VERÐBRÉFASALAN. Viö Miklatorg. Simar 18675 og 18677. RÚSSAJEPPI ÓSKAST Vil kaupa rússa- jeppa (benzin) má vera með blæjum. Staðgreiðsla. Simi 92-1346 eftir kl. 18. ÚR OG SKARTGRIPIR' KORNELlUS JONSSON SKÚlAVÖRÐUSTlG 8 BANKASTRÆTI6 <►»18588-18600 Sfmi 32075. SPILABORGIN GEORGE IIICER ORSOn PEPPRRD STEVEIIS UIELLES Afarspennandi og vel gerð bandarisk litkvikmynd tekin i Techniscope eftir samnefndri metsölubók Stanley Ellin’s. Myndin segir frá baráttu amerisks lausamanns við fasista- samtök. ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum innan 12 ára. Á hverfgnda hveli Hin heimsfræga stórmynd — vinsælasta og mest sótta kvikmynd, sem gerð hefir verið. —íslenzkur texti — Sýnd kl. 4 og 8 Sala hefst kl. 3 OLIMV dc ILVMIJAND —. PÓSTSENDUM — LISTAHÁTÍÐ I REYKJAVlK Tekið á móti pöntunum aðgöngumiða i sima 26711 frá kl. 4-7 i dag og á morgun, og frá kl. 10-14 laugardag. Dagskrá hátiðarinnar liggur frammi i Norræna Húsinu. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 14.18. og 20. tbl. Lögbirt- ingablaðsins 1972 á fiskþurrkunarhúsi og aðgerðarhúsi á Bildudal, þingl. eign Arn- firðings h.f., fer fram eftir kröfu inn- heimtumanns rikissjóðs, fimmtudaginn 4. mai n.k., og hefst á skrifstofu embættisins á Patreksfirði kl. 10 f.h., en verður siðan framhaldið i eignunum sjálfum eftir ákvörðun uppboðsréttar. Sýslumaðurinn i Barðastrandarsýslu, 24. april 1972. Jóhannes Árnason, FUNDARB0Ð Aðalfundur Neytendasamtakanna 1972 verður haldinn að Hótel Esju, þriðjudag- inn 2. mai kl. 8.45 e.h. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Lagabreytingar. Hrafn Bragason lögfræðingur mun gera grein fyrir drögum að frumvarpi til laga um neytendavernd. Almennar umræður. Stjórnin.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.