Tíminn - 27.04.1972, Side 15

Tíminn - 27.04.1972, Side 15
Fimmtudagur 27. aprfl 1972 TÍMINN 15 1. maí hátíðahöldin í Reykjavík verða helguð útfærslu landhelginnar A aöalfundi Fulltrúaráös verkalýösfélaga i Reykjavík sem haldinn var 24. þ.m. var samþykkt einróma aö l.mal hátiöahöldin i Reykjavik skuli aö þessu sinni snúast um baráttu þjóöarinnar fyrir útfærzlu iand- helginnar i 50 milur. Meö þessari ákvöröun vill verkalýöshreyfingin i höfuö- borginni undirstrika einhug sinn og þjóöarinnar allrar i mesta lifs- hagsmunarmáli Islenzku þjóöar- innar. „Vondslega hefur oss veröldin blekkt” IGÞ-Reykjavik. Guömundur Gislason Hagalin, rithöfundur heldur bókmennta- fyrirlestur sinn I fyrstu kennslu- stofu Háskóla tslands i kvöld og hefst fyrirlesturinn kl. 6.15 s.d. Að þessu sinni nefnir Guðmundur erindi sitt, „Vondslega hefur oss veröldin blekkt” eða gróður og sandfok. Fyrirlestrar Guðmund- ar njóta vinsælda og hefur aðsókn að þeim veriö mikil að undan- förnu. Verða leyfðar umræður um Iðjureikningana? KJ-Reykjavik í kvöld fimmtudagskvöld, veröur framhaldsaöalfundur Iðju félags verksmiöjufólks I Reykja- vik, haldinn I Lindarbæ og hefst fundurinn klukkan hálf niu. 1 auglýstri tilkynningu um fundinn segir aö fundarefni sé eftirfar- andi: 1. Atkvæðagreiösla um reikninga félagsins 2. Ný reglu- gerö fyrir orlofssjóð 3. önnur mál. Sem kunnugt er af fréttum i Timanum þá var aðalfundi Iðju frestaö fyrir páska, eftir mikið þjark á fundinum, og eftir að Iöjufélaga haföi veriö bannaö aö ræöa um reikninga félagsins. Eölilegar umræöur um reikning- ana veröa vonandi leyföar i kvöld, og eru Iöjufélagar hvattir til aö mæta og kynnast vinnu- brögöum Iöjustjórnarinnar I sambandi við reikningana L.Í.F. 5 ára Það kann að þykja litill ald- ur aö hafa aðeins runniö 5 ára skeið, en þetta gerði Lands- samband islenzkra frimerkja- safnara I febrúar siðastliön- um. Landssambandiö var stofn- að 5. febrúar 1968 og voru stofnklúbbar 3, sem boöuöu til fyrsta þings Landssambands- ins. Fyrsta stjórnin var skipuð þannig: Sigurður H. Þorsteinsson, forseti. Ernst Sigurðsson varaforseti og Aðalsteinn Sigurðsson fram- kvæmdastjóri. Næstu stjórn bættist svo nýr varaforseti, Gisli heitinn Þorkelsson efna- verkfræöingur, en nú er stjórnin skipuð þannig: Siguröur H. Þorsteinsson forseti, Bjarni P. Jónasson varaforseti og Aðalsteinn Sigurðsson framkvæmda- stjóri. Landssambandiö heldur 5. landsþing sitt i Norræna Hús- inu dagana 19. og 20. mai þ.á. og mun þá minnast timamót- anna. A þingi munu tveir nýjir klúbbar með hátt á þriöja hundrað meölimi bæt- ast i hópinn, og eru þá klúbbar Landssambandsins orönir 10, en þeir eru: Klúbbur Skandi- na viusafnara, Reykjavik. Félag frimerkjasafnara, Kópavogi, Félag frimerkja- safnara, Selfossi. Félag frimerkjasafnara, Hafnarf Frim.kl. Æskunnar, Landskl. Æskulýösráðs Kópavogs, Frimerkjaklúbbur Æskulýös- ráös Neskaupstaðar og Frimerkjakldbburinn Magni, Eyrarbakka. Um upptöku hafa sótt: Frimerkjaklúbbur- inn Heimaey, Vestmannaeyj- um og Frimerkjaklúbburinn Stjarnan, Hverageröi. Landssambandiö hefir þeg- ar staöið fyrir nokkrum frimerkjasýningum og klúbb- ar innan þess. Má þar nefna DIJEX-68, NORDEN-69 HEIMILIÐ-70 Sýninguna i Kópavogi 1971 og svo verður haldin af Skandinaviusafn- araklúbbnum 5. sýningin með- an á þinginu stendur, NORDEN-72. Þá er ætlunin aö halda hér i haust Tékknesk- islenzka frimerkjasýningu á vegum Landssambandsins sjálfs, sem yröi þá 6. sýning á vegum þess og meölima-félag- anna. Þá hefur Landssambandiö gert ýmislegt til hátiöabrigöa. Þar má nefna fyrsta þyrlu- póstflugiö á Islandi, Keflavik- Reykjavik. Svifpóstflugiö Hella-Reykjavik á 30 ára af- mæli svifflugsins. Fyrsta flug Frankfurt-Reykjavik, Reykjavik-Frankurt, auk ýmissa annarra hluta. Annað eintakiö af blaöi Landssambandsins, Timarit islenzkra frimerkjasafnara, er nýlega komiö út og hefir verið sent meðlimafélögun- um. SigurðurH. Þorsteinsson. Þingfréttir Framhald af bls. 6. Jóhann ekki ánægður með ummæli formanns isl. iðnrekenda Jóhann Hafstein (S) gat þess, sem Gunnar J. Friðriksson, for- maður Félags isl. iðnrekenda, sagði um verðstöðvunina i ræðu, sem hann flutti við setningu árs- þings félagsins i s.l. viku, en Gunnar taldi verðstöðvunina koma sér illa fyrir iðnreksturinn. Fór Jóhann fram á það, að Gunn- ar J. Friðriksson gerði grein fyrir þvi á opinbevum vettvangi, hvort hann hefði heldur viljað að iön- rekendur tækju á sig um 20% kauphækkun i árslok 1970 og fengju jafnframt að hækka verð- lag á vörum sinum, fremur en veröstöövun, sem komiö heföi i veg fyrir vixlverkanir kaupgjalds og verðlags. Var Jóhann þeirrar skoðunar, aö siðari valkosturinn væri betri, enda hefði iðnaðurinn blómstrað á verðstöðvunartima- bilinu. Þá sagði Jóhann, að viðskipta- ráðherra hefði verið þeirrar skoð- unar, að verðstöðvunin út af fyrir sig hefði verið röng og af henni sem slikri hefði leitt einhvern sér- stakan vanda. „Verðstöövunin réttmæt" Lúðvik Jósepsson viðskiptaráö- herra sagði, að þetta væri mis- skilningur hjá Jóhanni Hafstein. — Ég tel, sagði ráðherrann, — að verðstöövunin hafi verið réttmæt og hún hafi átt að vera. En mér hefur aldrei dottið til hugar aö neita hins vegar þeirri staðreynd, Um lágmarks- aldur gesta í vín veitingahúsum Vegna lagafrumvarps þar sem m.a. er fjallað um samræmingu þeirra aldursákvæða, er gildi i vinveitingahúsum, vill áfengis- varnaráðunautur láta þess getið, að hann álitur réttara að miða lágmarksaldur til dvalar I þeim húsum við 20 ára aldurfremur en 18 ára aldur, eins-og nú er. (Frá Afengisvarnarráði) Fjáröflunarnefnd sendi út bréf i s.l. viku til allra kvenna, sem á félagsskrá eru, til að biðja um muniá markaöinn. Sjálfsagt hafa þó margir kvenstúdentar ekki fengið bréf og er það einlæg ósk nefndarinnar, að þeir bregðist vel við, taki til og sendi inn muni. Nefndarkonur, sem hér eru tald- ar upp veita allar nánari upp- lýsingar um markaðinn og veita munum móttöku: Helga Mattina Björnsdóttir, for- maður nefndarinnar, Sunnuflöt 6, Garðahreppi, Kristin Þorbjarn- ardóttir, Hvassaleiti 113, Geröur Guönadóttir, Bjarmalandi 20, Hekla Pálsdóttir, Hraunbæ 68, Ingibjörg Jóhannesdóttir, öldu- götu 34, Margrét Schram, Greni- mel 20, Nina Gisladóttir, Haga- mel 15. Margt góðra og eigulegra muna hefur þegar borizt, fatnaöur alls konar, bollar, postulinskoppar, gluggatjöld, ljósakrónur, lampar, húsgögn, barnakerrur, barnastól- ar, skartgripir o.fl. Verðið er frá kr. 10.000-300.00. að með verðstöðvuninni var veriö að hrúga upp ýmsum vandamál- um, sem ekki komu fram, og þó að ég finni það, að Jóhann Haf- stein er ekki ánægður með um- mæli formanns ísl. iðnrekenda, þau, sem hann hafði á fundi ný- lega um þetta atriði þá held ég nú samt, ab það, sem formaður F.l.I. sagði um þessi efni sé full- komlega rétt, þvi að á verðstöðv- unartimum er það þannig, að er- lendar verðhækkanir fá að koma fram nokkurn veginn jafnóðum og þær gerast á innfluttum vörum til landsins, þar sem þær eru beinlínis seldar beint áfram til neytenda. En hins vegar þegar iðnaðurinn kaupir þessar vörur við hækkuðu verði, þá er ekki um leið ákveðið, að iðnaðurinn fái að hækka útsöluverðiö á sinum framleiðsluvörum. Og það er þetta, sem hefur verið að gerast, og þvi er ekki um að villast, aö i sumum tilvikum var þarna kom- inn upp vandi, sem var aðeins eðlilegur vandi, er leiddi af verð- stöðvun I langan tima. Kjarval Framhald af bls. 1. hannesson forsætisráðherra, Einar Agústsson utanrikisráð- herra, Magnús Torfi ólafsson menntamálaráðherra, Magnús Kjartansson iðnaðar- ráöherra, alþingismennirnir Jóhann Hafstein og Eggert G. Þorsteinsson, Eysteinn Jóns- son forseti Sameinaðs þings og Halldór Laxness rithöfundur. Er likfylgdin hélt áleiðis til kirkjugarðsins við Suðurgötu var enn hópur manna fyrir ut- an kirkjuna. Ættingjar og nán- ir vinir báru kistu listamanns- ins siðasta spölinn i garöinum, en þar voru einnig komnir Umræðufundir í Stúdenta- heimilinu SHl og SINE munu i fram- tiðinni halda umræðuefni, sem opnir veröa námsmönnum jafnt sem öðrum. Fundir þessir eru ætlaðir til að kynna ýmis áhuga- verð mál. Boðið veröur ýmsum einstaklingum eða hópum, til að kynna stofnanir, málefni, bar- áttumál o.fl. Fyrsti fundurinn mun fara fram á fimmtudagskvöld kl. 8.30 1 Stúdentaheimilinu við Hring- braut. Boðsgestur er prófessor Lébedef frá Háskólanum um Millirikjasamskipti i Moskvu. Fundurinn veröur almennur umræðufundur og liklega helzt rætt um: 1. Utanrikispólitik Sovétrikjanna. 2. öryggismál Evrópu (en á þvi sviði er Lebédef sérfróður. KJ-Reykjavik Staða skólastjórans við Bænda- skólann á Hvanneyri hefur veriö auglýst laus til umsóknar. Guö- mundur Jónsson skólastjóri mun láta af störfum við skólann i sumar fyrir aldurs sakir. Umsóknarfrestur um skóla- stjórastarfið er til l.júni n.k. félagar hans úr hópi málara og annarra listamanna. Raddir Islenzkrar náttúru, sem Kjarval unni svo heitt, boöuðu vorkomuna, er Fóst- bræður sungu Allt eins og blómstriö eina og þjóösönginn, Guð vors lands yfir moldum hans. Kjarval er nú lagztur til hinztu hvildar við hliö móður sinnar Karitasar Þorsteins-1 dótturSverrisenog bróður sins Ingimundar, fiðlu, eins og hann var nefndur, þess manns, sem sagöi viö hann ungan,þegar hann notaði allar tómstundir til að mála: „Hættu þessu eða menntaðu þig. Ég veit hvaö er að eiga þrá en hafa ekki menntun.” Fyrir þetta ráö átti Ingimund- ur Sveinsson ævilanga þökk bróöur slns. „Flóamarkaður” Kvenstúdentafélagsins Fjáröflunarnefnd Kvenstú- dentafélags Isl. heldur „flóamark aö” að Hallveigarstöðum 30. april.kl. 2 e.h. til eflingar fjárhag sinum, en eins og mörgum mun kunnugt, veitir Kvenstúdentafé- lagið árlega all-rifíega náms- styrki. I Steypujárn ereitt af mörgu sem þér fáið hjá Byko (og að sjálfsögöu ífullkomnu úrvali) £% BYGGINGAVÖRUVERZLUN KÚPAV0GS sftvii 41000

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.