Tíminn - 27.04.1972, Page 16
STENDUR BRANDT EÐA FELLUR?
- atkvæði um vantraustið greidd í dag
NTB-Bonn.
Yfir 100 þúsund V-þýzkir
verkamenn gerftu skammvinn
verkföll í gær til aö leggja
áherzlu á stuöning sinn viö
stjórn Brandts. Stjórnmála-
menn úr hópi kristilegra demó-
krata lýstu þvi jafnframt yfir,
aö þeir iétu ekkert aftra sér frá
tilraun sinni tii aö steypa stjórn-
inni meö vantrauststillögu
sinni.
Kristilegir demókratar
ásökuðu stjórnina fyrir ólýð-
ræðisleg brögö og sýndar-
mennsku, eftir að jafnaðar-
menn og frjálsir demókratar
ákváðu að greiða ekki atkvæði,
þegar vantrauststillagan yrði
lögð fram. Fulltrúar rikis-
stjórnarinnar á þinginu svöruðu
þvi tii, að stjórnarandstaðan
hyggðist hrifsa til sin völdin, án
þess að fólkið i landinu kæröi sig
um þaö.
Þetta kemur þó allt i ljós i
dag, er greidd verða atkvæði
um vantraustið. Mikill við-
búnaður var við þinghúsið i
Bonn vegna nótmælaaðgerða,
sem þar áttu að fara fram i gær-
kvöldi. Um miðjan dag voru
komnir þar 400 lögreglumenn
með tvær vatnsþrýstibyssur.
Aðgerðirnar eru til stuönings
við stjórn Brandts og var búizt
við, að um 5000 manns tækju
þátt i þeim. Þá verða svipaðar
aðgerðir i öðrum borgum lands-
ins.
Egon Bahr, aðstoðarráö-
herra, sem staddur var á fundi I
A-Berlfn i gær, hætti þar og
flaug til Bonn, þar sem hann
ræddi við Brandt og Scheel.
Menn veltu þvi fyrir sér, hvort
hann væri búinn aö semja um
samgöngumálin fyrir austan og
væri aö koma til að fá leyfi
stjórnarinnar til undirritunar.
Sé þetta raunin og samgöngu-
sáttmálinn liggi fyrir, getur þaö
orðið til að styrkja aðstöðu
stjórnarinnar mjög, þar sem á
það er litið, sem árangur af
sameiningarstefnu Brandts.
Þó að stjórnarandstaðan leggi
fram vantrauststillögu sina við
umræðurnar um fjárlögin, er
það fyrst og fremst Austur-
stefna Brandts, sem er ástæða'
árásanna á hann. Stjórnarand-
staðan er andvig griðasátt-
málunum sem V-Þýzkaland
hefur gert við Sovétrikin og Pól-
land og ætlar að greiða atkvæöi
gegn þeim, er þeir eiga að stað-
festast af þinginu i næstu viku.
Leiðtogi Kristilegra demo-
krata, Rainer Barzel, hefur
sagt, aö hann muni hefja við-
ræður.i þvi skyni að betrumbæta
griðasáttmálana, ef hann verði
forsætisráðherra. Stjórnarand-
staðan hefur nú 246 þingsæti, en
þarf að hafa 249 til að fá sam-
þykkt vantraust. Þó telja tals-
mennirnir, að auðvelt verði að
tala um fyrir þremur úr stjórn-
arherbúðunum.
Einn vandi er mönnum á
höndum við atkvæðagreiðsluna,
sem er leynileg: Eftir að stjórn-
arsinnar lýstu þvi yfir, að þeir
myndu ekki greiða atkvæði,
mun koma fram, hverjir úr
stjórnarliðinu gerast lið-
hlaupar, er þeir fara og greiða-
atkvæði sin. Til þess að bæta
litillega úr þessu hefur að
minnsta kosti einn stjórnarsinni
lýst þvi yfir, að hann muni
greiða atkvæði, til þess að gefa
öðrum frjálsum demokrötum
tækifæri til þess lika, án þess að
vera liöhlaupar.
í herbúðum stjórnarinnar eru
menn uggandi um að þrir
frjálsir demokratar, Helms,
Kuehlmann-Stumm og Kien-
baum muni greiða atkvæði með
andstöðunni, en þeir hafa enn
ekki látið neitt uppi um fyrir-
ætlanir sinar.
Skyidi Brandt verða svona brosleitur i kvöld?
Felteinelli ætlaði að bjarga vini sium:
Bauð 41 milljarð til
að Che fengi að lifa
SB-Reykjavik.
Ualski milljónamæringurinn
Feltrinelli, sem fyrir skömmu
var myrtur með dýnamit-
sprengju i Mílanó, bauð i ágúst
1967 herforingjastjórninni i Bóli-
víu fjóra og hálfan milljarð isl.
króna fyrir lif „Che” Gucvara.
Þetta var meira að segja áður en
Bóliviumenn vissu, að Guevara
var skæruliðaleiðtogi i landinu.
Þetta leiddi til þess, að Feltrinelli
var fyrst rænt og siðan visað úr
landi i Boiiviu. Þremur mánuðum
siðar var Guevara myrtur, þvi
llla fór fyrir
Muskie
- nú keppa Humphrey
og McGovern
NTB-Washington
Nú þykir þurfa kraftaverk til að
Edmund Muskie nái sér aftur á
strik i kosningabaráttu sinni.
Hann beið mikinn ósigur I próf-
kosningum I Massachusetts og
Pennsyivaniu i fyrradag. Það eru
þviþeir Humphrey og McGovern,
sem keppa um að verða útnefndir
forsetaefni.
Fylgi McGoverns í Pennsyl-
vaniu var mun betra en búizt
hafði verið viö og hann sigraöi
Muskie glæsilega I Massachus-
etts. Humphrey vann sinn fyrsta
kosningasigur i Pennsylvaniu.
George Wallace, rikisstjóri i
Alabama hefur alla ástæðu til að
vera ánægður með árangur sinn á
báðum stöðum. í Pennsylvaniu
varð hann annar.
McGovern fékk alla 102 kjör-
mennina i Massachusetts, og
nærri 52% atkvæðanna, en
Muskie, sem fram til þessa hefur
veriö langefstur i öllum skoðana-
könnunum, varð að láta sér nægja
22% atkvæða og engan kjörmann.
herforingjarnir gerðu sér ekki
grein fyrir, aö tilboðið var alvara.
Það er vikublað nokkurt i
Guyana, sem sagði frá þessu ný-
lega og er það einn af kunnustu
blaöamönnum Bóliviu, sem
greinina skrifar.
Feltrinelli kom til Bóliviu i
ágúst.1967 til að skýra herrétt-
inum, sem fjallaði um Mál Regis
Debray, að Debray væri i Bóliviu,
sem blaðamaðurá sinum vegum,
en ekki sem skæruliði, hvað hann
var ákærður fyrir. Meðan á
réttarhöldunum stóð, reyndi
Feltrinelli, að ná sambandi við
Barrientos, hershöfðingja, yfir-
mann herforingjastjórnarinnar
og tókst loks eftir krókaleiöum að
koma til hans tilboðinu um að
hann væri reiðubúinn til að greiða
50 milljónir dollara, ef stjórnin
vildi þyrma lifi Guevara, ef hann
næðist einhverntima.
Barrientos forseti og menn
hans urðu furðu lostnir yfir til-
boðinu. Þeir höfðu ekki hugmynd
um, að Guevara hafði staðið fyrir
niu mánaða aðgerðum i landinu
og enn siöur vissu þeir nokkuð um
þennan skrýtna Itala.
Meðan Feltrinelli sat á hóteli
sinu og beiö svars leituðu hers-
höfðingjarnir til bandarisku
leyniþjónustunnar og fengu þær
NTB-Kaíró og Tel Aviv
Sadat Egyptalandsforseti fer til
Moskvu I dag til að ræða við leið-
toga þar um vandamálin i Mið-
Austurlöndum, áöur en Nixon
kemur til Moskvu. t ræðu i gær-
kvöldi lagöi hann áherzlu á, að
Egyptar myndu ekki iáta undan
neinum kröfum til að leysa vand-
ann. tsrel Tal hershöfðingi I tsra-
el, sagði á fundi i gær, að tsrael
yrði að vera vel viðbúiö til að geta
unniö annaö strið á þessu ári.
upplýsingar, að hann væri marg-
milljóneri og persónulegur vinur
bæði Guevara og Castros. Nú
varð ringulreið i stjórnarbúðun-
um.
Fyrst var Feltrinelli, eiginkonu
hans og ritara rænt, en siðan
visað úr landi, vegna umgangs
við Guevara og skæruliöa hans.
Jafnframt öllu þessu var
Guevara, eftir þvi sem hin fræga
dagbók hans segir, i vanda
NTB-Paris
Sennilegt þykir, að Le Duc,
háttsettur meölimur stjórnmála-
nefndar N-VIetnamska kommún-
istaflokksins, komi til Parisar
einhvern næstu daga til aö koma
á leynilegum viðræðum, með það
fyrir augum að binda endi á strlð-
ið I Vietnam. Formaður samn-
inganefndar N-VIetnama I Paris
skýrði frá þessu á blaðamanna-
fundi I gær.
I dag hittast aðilar aftur við
Sérfræöingar telja, að Sadat
muni fara vandlega yfir
hernaðarstöðuna I Mið-Austur-
löndum með Brésnjef, þá þrjá
daga, sem hann dvelst I Moskvu.
I ræðu sinni i gærkvöldi, lagði
Sadat áherzlu á, að Egyptar
myndu ekki afsala sér þumlungi
af þeim landssvæðum sem Isra-
elsmennþættust^ú ráða yfir, og að
þau myndu öll veröa komin aftur I
hendur Egypta innan árs.
staddur. Menn hafa leitt getum að
þvl, að Feltrinelli hafi vitað um
það og ætlað að bjarga lifi hans.
Sjö vikum siðar náöist Guevara
og var liflátinn. Debray var
dæmdur i æfilangt fangelsi, en
siðar náðaður, er önnur stjórn tók
við völdum.
Blaðamaðurinn, sem skrifaði
greinina var yfirmaður sjón-
varpsins i Bóliviu en er nú land-
fótta og dvelst i Chile,
samningaborðið I fyrsta sinni I
rúman mánuð. Þaö voru Banda-
rikin og S-Vietnam, sem báðu um
nýjan fund. Fundurinn hefst
nokkru eftir að Nixon heldur sjón-
varpsræðu um stefnu sina i Viet-
nam. Xuan Thuy hélt þvi fram I
gær, að almenningur I Banda-
rikjunum, Vietnam og raunar öll-
um heiminum, hefði þvingað
bandarisku aðilana til að taka
samningaviðræöurnar upp að
nýju.
Isrel yfirhershöíðingi "sagði i
sinni ræðu, á blaöamannafundi,
að ef ekki fyndist stjórnmálaleg
lausn, yrði Israel að vera vel við-
búið striði á þessu ári, sérstak-
lega eftir hótanir Araba undan-
farið. Hann sagði, að herinn fengi
á næstunni fleiri flugvélar, bif-
reiðar, skriðdreka og stórskota-
útbúnað á árinu, og aö listinn yfir
öll nýju vopnin væri mun lengri
en sá, sem húsmóöir tæki með sér
i matvörubúðina.
Sadat vill fara að berjast
- lofar Egyptum aftur herteknu svæðunum innan árs
Parísarviðræðurnar
hefjast aftur í dag
Aðalfundur
Samvinnu-
bankans f
kvöld
1 kvöld (fimmtudag) verður
haldinn aöalfundur Samvinnu-
banka Islands h.f., og hefst hann
kl. 20.30 I Sambandshúsinu.
Verður þar flutt ársskýrsla
bankans fyrir sl. starfsár og
reikningar bankans fyrir árið
1971 lagðir fram. Þá fara fram
kosningar og önnur venjuleg
aðalfundarstörf.
Aðgöngumiðar og atkvæöaseðl-
ar til fundarins verða afhentir á
fundarstaö.
Japan lamað
af verkföllum
NTB-Tókió.
Tveggja sólarhringa járn-
brautarverkfali, sem hefst i
Japan i dag, mun lama bókstaf-
lega alla starfsemi I landinu.
Síðustu sáttatilraunir i gær urðu
árangurslausar. Járnbrautar-
verkamenn krefjast hærri iauna.
Daglega ferðast um 50 milljónir
manna með járnbrautum i Japan,
og i borgunum Tókió og Osaka
verður ástandið enn verra vegna
þess, að þar eru leigubilstjórar
einnig i verkfalli. I stærri hafnar-
borgum hafa sjómenn og hafnar-
verkamenn gert verkfall öðru
hverju undanfarið og munu halda
þvi áfram. Þá ætluðu starfsmenn
flugfélags þess, sem annast
innanlandsflug einnig að hefja
verkfall i dag, ensamkomulagum
hærri laun náðist á siðustu
stundu.
Falskur Hughes
hélt fund
NTB-New York.
Maður einn, með höfuðið vafið
inn i umbúðii; sem hélt þvi fram,
að hann væri auðkýfingurinn
Howard M. Hughes, hélt á mánu-
daginn blaðamannafund á St.
Regishóteli i New York. Tals-
maður Hughes sjálfs sagði eftir á,
að þetta hefði verið hreint og
klárt hrekkjabragð.
Maðurinn, sem ekið var inn i
hjólastól, tilkynnti mjög svo tor-
tryggnum blaðamönnum, að
hann ætlaði að láta hraðfrysta
likama sinn i 8-9 ár sér til hvildar.
Svart: Reykjavik: Torfi
Stefánsson og Kristján Guð-
mundsson.
ABCDEFGH
£H H a«iB «
■ii ■ a ►
LMmm •
gj |Al Q
11 0 ■&!ll w
-a «
abcdefqh
Hvltt: Akureyri: Sveinbjörn
Sigurðsson og; Hólmgrimur
Heiðreksson.
15. leikur Akureyringa: D5xe6