Tíminn - 04.05.1972, Blaðsíða 1

Tíminn - 04.05.1972, Blaðsíða 1
IGNIS KÆLISKÁPAR RAFTORG SÍMI: 26660 RAFIflJAN SÍMI: 19294 99. tölublað — Fimmtudagur4. mail972—56. árgangur „Hef átt einlægar og opinskáar viðræður við íslenzka ráðherra" sagði Rogers að loknum viðræðum sínum við Ólaf Jóhannesson og Einar Ágústsson rigning á Keflavikurflugvell^þegar Rogers yfirgaf fsland, og þvl var regnhllfum brugðiö upp. ynd G.E.) Þaðvar__,, (Timamynd G.E.) KJ»0Ó—Reykjavlk. — Ég hef átt mjög gagnleg- ar og einlægar vi&ræður viö ólaf Jóhannesson forsætisráð- herra og Einar Ágústsson ut- anrikisrá&herra, sag&i Rogers aö afloknum viðræðufundin- um i Ráoherrabústaönum i gærmorgun. — Auk alþjóöa- mála, fyrirhuga&rar heim- sóknar Nixons til Moskvu og Kinaferoar forsetans, höfum viö rætt um mál, sem sérstak- lega var&a island, svo sem út- færslu fiskvei&ilandhelginnar og varnarli&ið á Keflavfk- urflugvelli, sagöi Rogers enn- fremur. Varðandi útfærslu fisk- veiðilandhelginnar sagði Rogers, að islenzku ráðherr- arnir hefðu skýrt sjónarmið tslands i þvi máli rækilega út fyrir sér, og Bandarikjastjórn myndi með ánægju eiga frek- ari viðræður við Islandinga um það mál, — Þá ræddum við einnig um varnarliðið, en utanrikisráð- herrann ykkar hefur tjáð mér, að landhelgismálið gangi fyrir öðrum málum, og þvi hefur ekkert verið ákveðið um form- legar viðræður um varnarlið- ið. Að lokum sagði Rogers, að samband tslands og Banda- rikjanna væri mjög gott, og heimsóknin hingað heföi verið ánægjuleg. Ólafur Jóhannesson for- sætisráðherra og Einar Ágústsson utanrikisráðherra sögðu að loknum viðræðunum, að mest áherzla hefði verið lögð á landhelgismálið af þeirra hálfu i viðræðunum, og hefði komið fram, að Banda- rikjamenn eru fullir samúðar með málstað okkar i land- helgismálinu, en engin ákveð- in yfirlýsing heföi verið gefin út um þetta efni, enda ekki til þess ætlazt. Þá var rætt um samninga tslendinga við Efnahagsbandalag Evrópu, þótt Bandarikjamenn séu þar ekki beinir aðilar a&, en þeir hafa mikilla hagsmuna að gæta i þvi sambandi. I þjóðminjasafninu Að loknum viðræðunum i Ráðherrabústaðnum var haldið i Þjóðminjasafnið, þar sem bandarisku og islenzku utanrikisráðherrahjónin skoð- uðu safnið ásamt fylgdarliði, undir leiðsögn Þórs Magnús- sonar þjóðminjavaröar. Aö safnferðinni lokinni átti að skoða handrit i Arnagarði, en af þeirri skoðunarferö varð ekki, eins og skýrt er frá á öðr- um stað i blaðinu. Frúrnar skoðuðu Laugardalslaugina og heimsóttu Heyrn- leysingjaskólann A meðan ráðherrarnir ræddust við i morgun, skoðuðu ráðherrafrúrnar og fleiri frúr sundlaugina i Laugardal og Heyrnleysingjaskólann. Eins og mörgum öðrum gestum, sem koma að skoða laugina, Framhald á bls. 19 Skarðsvík er komin með rúm 1400 tonn A.m.k. 10 bátar komnir yffir 870 tonn 6483 umferðarslys 1971: 98 manns hafa [átizt í um- ferðinni sl. 6 ár ÞÓ—Reykjavik. Nú liður senn að ver- tiðarlokum, og sú vertið, sem nú lýkur, hefur ekki verið neitt sérstak- lega gjöful, en þó ekki verri en oft áður. Samt er hætt við því að ef fiskverðið hefði ekki verið jafn hátt og raun ber vitni, hefði verið verra hljóð i sjó- mönnum. Mjög margir bátanna eru þessa dagana að taka upp netin, og víð gerðum olclcur það tií gamans að hringja i verstöðvar- nar. Kom i Ijós, eins og við mátti búast, að bátar við Breiðaf jörð voru með langbeztan meðalafla, og þar voru lika hæstu bátarnir. Aflahæsti báturinn á þessari vertið er Skarðsvik frá Hellis- sandi með 1408 tonn, siðan kemur Þ<$rsnes,Stykkishólmi, með 1020 og Sólfari, Sandgerði, með 1004 tonn.Fjórði er Lárus Sveinsson, Olafsvik, með 973 tonn, 5. og 6. eru Albert, Grindavik, og Jökull, ðlafsvik, með 915 tonn, 7. Sax- hamar, Grundarfirði, með 900 tonn, 8. Bjartur NK með 897 tonn, 9. Hvanney Hornafirði með 890 tonn og 10. Matthildur Ólafsvik með 873. Átján ára ökum flestum um KJ—Reykjavik. tnýútkominni skýrslu Um- ferðarráðs um umferðarslys á árinu 1971, kemur i ljós að alls hafa verið skráð 6.483 umferðarslys það ár, og er það 794 slysum fleira en árið þar á undan. All.s slösuðust 1.068 manns i þessum um- ferðarslysum, og 21 lézt. Skráningu slysanna var þannig háttað, að safnað var saman öllum lögreglu- enn eiga hlut að ferðarslysum skýrslum á landinu, en verk- fræðistofan Hagverk vann siðanúr lögregluskýrslunum. Ariö 1966 voruskráð 5.132 um- ferðarsl. Arið 1967 voru þau 5.056 1968 voru þau 4.821, áriö 1969 4.883, áriö 1970 5.689 og svo i fyrra 6.483. A þessum sex árum hafa alls látizt 98 manns af völdum umferðar- slysa.og 4.661 hefur slasazt. t fyrra slósuðust i fyrgta skipti Framhald á bls. 19 Rogers og frú skoða Reykjavík — sjá myndir í opnu

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.