Tíminn - 04.05.1972, Blaðsíða 13

Tíminn - 04.05.1972, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 4. mai 1972. TÍMINN 13' UAASJONARMAÐUR Umsjónarmann vantar að Varmárlaug i Mosfellssveit frá 1. júni til 15. september nk.. Upplýsingar um starfið gefa Guðmundur Jóhannesson, simi 66312 og sveitarstjóri simi 66219. Umsóknir ásamt kaupkröfum sendist undirrituðum eigi siðar en 15. mai, 1972. Sveitarstjóri Mosfellshrepps VÉLGÆZLA Við viljum ráða nú þegar mann til vél- gæzlu i Kjötvinnslu okkar. Upplýsingar gefur Guðjón Guðjónsson deildarstjóri. AFURÐASALA S.Í.S. BIFREIÐASKOÐUN Bifreiðaeigendur i Kópavogi eru hér með minntir á að bifreiðaskoðun stendur yfir og á nú að vera búið að skoða bifreiðir merktar Y1 — Y1000. Bæjarfógetinn i Kópavogi. Veljið yður í hag - Úrsmíði er okkar fag Nivadp. OMEGA Jtlpina. PIERPOm gnús E. Baldvinsson Laugavegi 12 - Simi 22804 Seljum alla okkar fram- leiðslu á VERKSMIÐJUVERÐI Prjónastofan Hlíöarvegi’ 18 og Skjólbraut 6 — Sími 40087. Hugsum áður en við hendum TILKYNNING um aðstöðugjald i Reykjavík Ákveðið er að innheimta i Reykjavik aðstöðugjald á árinu 1972 samkvæmt heimild i V. kafla laga nr. 8/1972 um tekjustofna sveit- arfélaga og reglugerð nr. 81/1962 um aðstöðugjald. Hefir borgarstjórn ákveðið sama gjaldstiga og árið 1971, að frá- dregnum 35%: 0,13% Rekstur fiskiskipa. 0,325% Rekstur flugvéla. Matvöruverzlun i smásölu. Kaffi, sykur og kornvara til manneldis i heildsölu. Kjöt- og fiskiðnað- ur. Endurtryggingar. 0,65% Rekstur farþega- og farmskipa. Sérleyfisbifreiðir. Mat- sala. Landbúnaður. Vátryggingar ót.a. Útgáfustarfsemi. Útgáfa dagblaða er þó undanþegin aðstöðugjaldi. Verzlun ót.a. Iðnaður ót.a. 0,975% Sælgætis- og efnagerðir, öl- og gosdrykkjagerðir, gull- og silfursmiði, hattasaumur, rakara- og hárgreiðslustofur, leirkerasmiði. Ljósmyndun, myndskurður. Verzlun með gleraugu, kvenhatta, sportvörur, hljóðfæri, snyrti- og hreinlætisvörur. Lyfjaverzlun. Kvikmyndahús. Fjölritun. 1,30% Skartgripa- og skrautmunaverzlun, tóbaks- og sælgætis- verzlun, söluturnar, blómaverzlun, umboðsverzlun, minjagripaverzlun. Listmunagerð. Barar. Billjarðstofur. Persónuleg þjónusta. Ennfremur hvers konar önnur gjaldskyld starfsemi ót.a. Með skirskotun til framangreindra laga og reglugerðar er enn- fremur vakin athygli á eftirfarandi: 1. Þeir, sem ekki eru framtalsskyldir til tekju- og eignar- skatts, en eru aðstöðuskyldir, þurfa að senda skattstjóra sérstakt framtal til aðstöðugjalds, sbr. 14. gr. reglugerð- arinnar. 2. Þeir, sem framtalsskyldir eru i Reykjavik, en hafa með höndum aðstöðuskylda starfsemi i öðrum sveitarfélög- um, þurfa að senda skattstjóranum i Reykjavik, sundur- liðun, er sýni, hvað af útgjöldum þeirra er bundið þeirri starfsemi, sbr. ákvæði 8. gr. reglugerðarinnar. 3. Þeir, sem framtalsskyldir eru utan Reykjavikur, en hafa með höndum aðstöðuskylda starfsemi i Reykjavik, þurfa að skila til skattstjórans i þvi umdæmi, þar sem þeir eru heimilisfastir, yfirliti um útgjöld sin vegna starfseminnar i Reykjavik. 4. Þeir, sem margþætta atvinnu reka, þannig að útgjöld þeirra teljast til fleiri en eins gjaldflokks, samkvæmt ofangreindri gjaldskrá, þurfa að senda fullnægjandi greinargerð um, hvað af útgjöldunum tilheyri hverjum einstökum gjaldflokki, sbr. 7. gr. reglugerðarinnar. Framangreind gögn ber að senda til skattstjóra fyrir 19. mai n.k., að öðrum kosti verður aðstöðugjaldið, svo og skipting i gjald- flokka áætlað, eða aðilum gert að greiða aðstöðugjald af öllum út- gjöldum skv. þeim gjaldflokki, sem hæstur er. Reykjavik, 5. mai 1972. Skattstjórinn i Reykjavik. og 9 aörir TDilvrrLn.inga.r*

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.