Tíminn - 04.05.1972, Blaðsíða 11

Tíminn - 04.05.1972, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 4. mai 1972 TÍMINN 11 Frúrnar heimsóttu Heyrnleysingjaskólann, og hór er Brandur Jónsson skólastjóri aö ræöa viö þær, en næst honum stendur Oddný Thorsteinsson kona Péturs Thorsteinssonar ráöuneytisstjóra. Frú Rogers tyllti sér hjá litilli stúlku i Heyrnleysingjaskólanum. Auövitaö þurfti frú Rogers aö vita, hvort vatnið i sumdlaugunum í' Laugardal væri heitt, sem þaö aö sjálfsögöu reyndist vera. VÍSIR BVrstur með fréttimar Hérna eru frúrnar á leiö í Þjóöminjasafniö, f.v. Oddný Thorsteinsson, frú Replogle kona bandariska sendiherrans hérlendis, Þórunn Siguröardóttir ráöherrafrú og frú Rogers Skammastu þín ekkert ? Ekki bara pínulítið ? Værir þú áskrifandi að VlSI biðu nýjustu fréttir þín, strax þegar þú kæmir heim frá vinnu. Fréttir dagsins i dag. VlSIR fór ekki í pressuna í gærkvöldi. Það var enn verið að skrifa hann klukkan að ganga ellefu í morgun. Þess vegna eru ferskustu fréttirnar alltaf í VlSI. Og hvað með konuna þína? Ekki er hún *í strætó á hverjum degi. Ef þú værir áskrifandi, yrði hún búin að lesa VÍSl þegar þú kæmir heim — og þú hefðir allt blaðið bara fyrir þig. Já, hvernig væri það?

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.