Tíminn - 04.05.1972, Blaðsíða 18
181
TÍMINN
Fimmtudagur 4. mai 1972.
<1
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
SJALFSTÆTT FÓLK
Fjórðasýning i kvöld kl. 20.
SJAI.FSTÆTT FÓLK
Fimmta sýning föstudag
kl. 20. Uppsclt.
OKI.AHOM A
sýning laugardag kl. 20.
GLÓKOLLUK
sýning sunnudag kl. 15.
SJALFSTÆTT FÓLK
Sjötta sýnmg sunnudag kl.
20.
Aðgöngumiðasalan opin
frá kl. 13.15 til 20.
Simi 1-1200.
fJLÉIKFÉLAG
REYKIAVIKUR
SPANSKFLUGAN
1 kvöld. Fáar sýningar
eftir.
KltlSTNIII ALI) föstudag.
140. sýning
SKUGGA—SVKINN
laugardag. Fáar sýning
eftir.
SPANSKFLUGAN
sunnudag kr. 15.00
ATÓMSTODIN sunnudag
kl. 20.30 Uppselt.
ATÓMSTODIN þriöjudag.
Aðgöngumiðasalan i Iðnö
er opin Irá kl. 14. Simi
13191.
Gagnnjósnarinn
( A dandy in aspic)
lslen/.kui' toxti
Afar spennandi ný amerisk
kvikmynd i Cinema Scope
og litum um gagnnjósnir i
Berlin. Texti: Derek Mar-
lowe, eftir sögu hans ,,A
Dandy in Aspic”
Leikstjóri: Anthony Mann.
Aðalhlutverk: Laurence
Ilarvey.
Tom Courtenay,
Mia Farrow.
Pe'r Oscarsson
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð innan 12 ára
Verkstæðishúsnæði
til leigu
Ræktunarsamband
Hvalfjarðar v i 11
leigja húsnæði til
vélaviðgerða.
Nánari upplýsingar
gefur Þorgrimur
Jónsson Simi 93-2150.
ÍSLKNZKIK TKXTAR
M.A.S.H.
Kin frægasta og vinsælasta
kvikmynd gerð i Banda-
rikjunum siðustu árin.
Mynd sem alls staðar hefur
vakið mikla athygli og ver-
ið sýnd við metaðsókn.
Aðalhlutverk: Donald
Sulherland Elliott Gould,
Tom Skerritt.
Bönnuð innan 12 ára
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
ENGIN FÆR SÍN
ÖRLÖG FLÚIÐ
Æsispennandi amerisk
mynd i litum með isl. texta.
Aðalhlutverk: Rod Taylor,
Christofer Plummer, Lily
Palmer.
Endursýnd kl. 5.15. og 9
Bönnuð börnum.
1 1 I I I I I-|=P
Slml 5024*.
Nóttin dettur á
Ilörkuspennandi brezk
sakamálamynd i litum,
sem gerist á Norður
Frakklandi. Mynd,sem er i
sórflokki.
Leikstjóri Robert Fuest.
lsl. texti.
Aðalhlutverk: Pamela
Franklin, Michéle Dotrice.
Sýnd kl. 9.
Áfram elskendur.
(Carry (fy loving)
Ein af þessum spreng-
hlægilegu ,,Carry on'
gamanmynd i litum.
Aðalhlutverk:
Sidney James
Kenneth Williams
islenzkur texti
Sýnd kl. 5
Hláturinn lengir lifið.
TÓNLEIKAK KL, 9.
Auglýsið
í Timanum
Tónabíó
Sími 31182
FERJUMAÐURINN
„BARQUERO"
Mjög spennandi, amerisk
kvikmynd i litum með LEE
VAN CLEEF, sem frægur
er fyrir leik sinn i hinum
svokölluðu .Dollaramynd-
um”.
Framleiðandi: Aubrey
Schenck,
Leikstjóri: Gordon
Douglas,
Aðalhlutverk: LEE VAN
CLEEF, Warren Oates,
F'orrest Tucker. ,
— íslenzkur texti —
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 5, 7 og 9
iSLENZKUR TEXTI
S4ÍIK ROBÖS*
BANKARANIÐ
MIKLA
Bráðskemmtileg og spenn-
andi ný, bandarisk úrvals-
mynd i litum og
Panavision.
Aðalhlutverk: Zero
Mostel, Kim Novak, Clint
Walker.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
hafnnrbíó
síini IB444
“RIO LOBO”
JOHN WAYNE
Hörkuspennandi og við-
burðarrik ný bandarisk lit-
mynd með gamla kappan-
um John Wayne verulega i
essinu sinu. Isl. texti.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 9 og 11.15.
SPI LABORGIN
who holda thn deadly kay to tha
Thn Wor
of Intrigue
Acrooa
tha Face
of the
Globe!
CEORCE IIICER ORSOn
PEPPRRD STEVEnS UIELLES
HOUSE OF CRRDS
KEITH MICHEli
Afarspennandi og vel gerð
bandarisk litkvikmynd
tekin i Techniscope eftir
samnefndri metsölubók
Stanley Ellin’s. Myndin
segir frá baráttu amerisks
lausamanns við fasista-
samtök.
ÍSLENZKUR TEXTI
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð börnum innan 12
ára.
Á hverfanda hveli
GONE WITH
THEWINIT
| YIYIl.N l.l.KiII f
I M.SI.Il IIOWARl) »
1 OI.lMAilc IlAMI.IANl)
Hin heimsfræga stórmynd
— vinsælasta og mest sótta
kvikmynd, sem gerð hefir
verið.
—Islenzkur texti —
Sýnd kl. 4 og 8
Ath:
Sala hefst kl. 3.
Erlingur Bertelsson
héraðsdómslögmaður
KIKKJUTORGI 6
Simar 15545 og 14965
i ----
Böðvar Indriðason:
Spurning til Dags
brúnarforingja
Þann 9. april var haldinn
aðalfundur Verkamannafélagsins
Dagsbrunar i Reykjavik, og var
þar meðal annars lögð fram
afrekaskrá stjórnar félagsins,
öðru nafni rekstrarreikningur
fyrir árið 1971. Kenndi þar
margra og merkilegra grasa.
Skalhérvikið að nokkrum þeirra.
Stærsti og óhugnanlegasti liður
reikningsins er kostnaður vegna
Verkamannasambands Islands,
kr. 570 þúsund (árið áður 528
þús.)
Þá er taprekstur á Lindarbæ
rúm 99 þús. kr. (á móti tæpum 50
þús. kr. árið áður.)
Tap á jólatrésskemmtun er kr.
22.716.00, tæp 9. þús. árið áður).
Hvaða félagsmenn Dagsbrúnar
krefjast jólatrésskemmtunar
með tapi ár eftir ár?
Þá koma laun þriggja
framámanna Dagsbrúnar. hvers
um sig kr. 368.298.00 (á móti kr.
298.88.00 árið áður). Mismunur
kr. 69.414.00.
Raunar er gleðilegt til þess að
vita, að einhverjum úr röðum
verkamanna hefur tekizt að ná
nokkurn veginn viðunandi kjara-
bótum á árinu. Vonandi hefur
Dagsbrúnarstjórnarklikan ekki
beðið andlegan skaða i kjarabar-
áttu þessari, en á sliku er ætið
BÆNDUR
Hraustur 12 ára
drengur óskar eftir
sveitadvöl.
Einhver meðgjöf.
Upplýsingar i sima
86307.
— PÓSTSENDUM —
SVEIT
2 systur 9 og 13 ára
óska eftir að komast
i sveit i sumar. Þarf
ekki að vera á sama
stað. Simi 23479.
hætta, þegar menn hafa barizt
langri og tvísynni barattu við sinn
innri mann. Gaman væri, ef ein-
hverjir reikningsglöggir menn
reiknuðu út hlutfallstölu þeirra
kjarabóta, sem verkamenn fengu
á árinu, og svo þeirrar, sem
foringjarnir skömmtuðu sér
sjálfir, og mega þá ekki gleymast
vTsjtölustigin sem verkafólkið var
svikið um 1. marz i fyrra, og þaö
með góðu samþykki Dagsbrúnar-
stjórnar, þvi að ekki hreyfði hún
hönd eða fót til varnar.
1 samræmi við þau atriði úr
rekstrarreikningi Dagsbrúnar,
sem hér hefur verið drepið á, væri
ekki úr vegi að varpa fram nokkr-
um spurningum til varaformanns
Dagsbrúnar, Guðmundar J. Guö-
mundssonar, þó ekki væri nema
vegna þeirra verkamanna, sem
alltaf telja sér skylt að mæta á
öllum fundum félagsins til þess að
samþykkja allar tillögur
stjórnarinnar án minnstu hug-
myndar um, hvað þar er rétt eða
rangt.
1. spurning:
Hverjum hafa verið greiddar
þessar 570 þús. kr. vegna Verka-
mannasambandsins og fyrir
hvað?
2. spurning:
Hvaða verkalýðsfélög önnur en
Dagsbrún greiða kostnað við
sambandið og þá hve mikið
hvert?
3. spurning:
Hverjar eru húsaleigutekjur
Dagsbrúnar vegna Verkamanna-
sambandsins.
4. spurning:
Hvar eru rekstrarreikningar
Lindarbæjar og Verkamanna-
sambandsins, eða eru þeir ekki
til?
5. spurning:
Hvaöa fundarsamþykkt heimil-
aði varaformanninum að hækka
laun sin og nánustu hjálpar-
manna um kr. 69.414,00 hvers á
árinu, og hvaö eiga þessi laun að
hækka mikið á þessu ári?
Dagsbrúnarmenn krefjast ský-
lausra svara við þessum spurn-
ingum sem allra fyrst, en fáist
þau ekki verður aö álita, að þarna
sé pottur meira en litið brotinn i
fjármálastjórn Dagsbrúnar og
þörf á opinberri rannsókn.