Tíminn - 04.05.1972, Blaðsíða 17

Tíminn - 04.05.1972, Blaðsíða 17
TÍMINN 17 Fimmtudagur 4. niai 1972. Fram sigraði KR í bezta leik Reykjavíkurmótsins Fram sigraöi KR 2:1 i fjörugum og skemmtilegum leik s.l. þriðju- dagskvöld. Þaö voru sannarlega ánægðir áhorfendur, sem yfir- gáfu gamla Metavöllinn eftir leik- inn, sem bauð upp á hraðann, spennuna og marktækifærin — mörg „dauöafæri” á báða bóga. En leikmenn liðanna voru ekki á skotskónum i leiknum, sem hefði eins getað endað 4:4. KR-ingar sóttu nær látlaust fyrsta stundarfjórðunginn og voru óheppnir að skora ekki þá. Á 12. min. kom fyrir atvik, sem áhorfendur kunnu að meta — Halldór Björnsson, á skot, af 30 metrá færi, knötturinn stefnir upp i samskeytin — en Þorbergur Atlason, sem er kominn i sinn gamla ham — varði frábærlega i horn á siðustu stundu. Fyrir þennan „þátt” fengu Halldór og Þorbergur, óspart lof i lófa frá áhorfendum, sem kunnu að meta þennan „þátt” þeirra. Eftir þetta nær Framliðið smám saman tökum á leiknum — liðið byggir upp margar góðar sóknarlotur, og i einni þeirra kemur fyrsta mark leiksins, mark, sem var af ódýrara taginu. Miðvörður KR, Arsæll, og Gunnar Guðmundsson, lenda i návigi út við vitateig — knötturinn hrekkur frá þeim, yfir Magnús Guð- mundsson markvörð og i mark — ódýrt mark það. Min. siðar (25. min.) var heppnin með KR-ingum — Kristinn Jörundsson „Marka Kiddi”, komst einn inn fyrir KR- vörnina, en Magnús bjargaði i horn á siðustu stundu. Ekki voru liðnar nema 3. min. af siðari hálfleik, þegar knöttur- inn lá aftur i KR-markinu — As- geir Elisson, tekur frispark við vitateigshorn — knötturinn berst til Eggerts Steingrimssonar, sem skorar af stuttu færi. A 11. min. skora svo KR-ingar markið sitt , Gunnar Gunnarsson, fær stungubolta — hann hleypur Fram-vörnina af sér og skorar fram hjá Þorbergi. 6. min. siöar fær Hörður Markan, stungubolta — hann nálgaðist markið óöfluga, en rétt áður en hann kemst inn i vitateiginn — þrifur Marteinn Geirsson, i hann og fellir hann. En upp frá þessu dofnar yfir leiknum og skiptust liðin á að sækja. A 32. min. sleppir góður dómari leiksins Óli Ólsen, greini- legri vitaspyrnu — „Marka Kiddi” var felldur i vitateignum — en þá var hann i „dauðafæri”. Framliðið lék oft á tiðum mjög góða knattspyrnu, sérstaklega á miðjum vellinum — þegar nær marki dró, var eins og dofnaði yfir liðinu og enduöu margar góð- ar sóknarlotur liðsins með óná- kvæmum sendingum. Vörn liðs- ins virðist þyngri en hún var i fyrra. Beztu menn liðsins, voru: Marteinn, Þorbergur og hinn efnilegi Eggert. KR-liöið er i stöðugri framför, liðið var óheppið með skot fyrst i leiknum. Framlinan var mjög hreyfanleg og er hún skipuð mjög léttleikandi leikmönnum — beztir i henni voru Atli Héðinsson og Gunnar Gunnarson. Vörnin er frekar þung og opnast hún oft illa, varnarmennirnir gerðu mikil mistök — þegar þeir reyndu að gefa háar spyrnur fram á fram- linuspilarana, þeir mega vita — að varnarmennirnir hjá Fram, hirða yfirleitt alla skallabolta. I)irk Wippermami V-Þjóðverjar byrjuðu vel Keppnistimahil frjálsíþróttamanna i Vestur-Þýzkalandi er hafið fyrir tæpum mánuöi. Um ntiðjan april kastaði Dirk Wipp- ermann kringlunni 63,40 m,sem þá var bezti árangur i greininni I Evrópu á þessu vori. Wippermann sigraði Claus-Peter Hennig, sem kastaði 61,34 m. Báöir eru líklegir ólympíukeppendur V.- Þjóðverja. Nokkru áður slökk Hans-Jiirgen Ziegler 5,20 m á stöng. Vestur-Þjóðverjar hafa búið sig undir Olympiuárið af mikilli kostgæfni og byrjunin bendir til þess, aö árangurinn veröi i sam- ræmi við það. Spennandi og skemmtilegt mót í fimleikum Keppnin á Islandsmeistara- mótinu i fimleikum var mjög jöfn og skemmtileg, eins og sagt Færeyingar keppa á Siglufírði 1 dag, fimmtudag, koma hingað til lands 11 badmintonleikarar frá Færeyjum til að endurgjalda för islenzka badmintonleikara til Færeyja i fyrra. Munu Færeyi- ngarnir taka þátt i ýmsum mótum hér. Fyrsta kepþnin verður gegn Siglfirðingum á morgun. Jón Sig. til Fylkis Hinn gamalkunni leikmaöur úr KR Jón Sigurðsson, hefur nú ákveðiö að skipta um félag— mun hann leika með 3. deildarliöi Fylkis I sumar. Jón hefur i mörg ár leikið með meistaraflokki KR-inga i knatt- spyrnu — i fyrrasumar var hann fyrirliði 1. deildarliðs félagsins, en hætti að leika með liðinu, þegar hann fór að vinna sem sjó- maður. Ekki er að efa, að Jón mun styrkja lið Fylkis, sem sendir i fyrsta skipti meistaraflokk til keppni á sumri komanda. Eins og flestir vita, er Fylkir yngsta Reykjavikurfélagið, en félagið hefur aðsetur i Arbæjarhverfi. var frá i blaðinu i gær, sérstak- lega i karlaflokki, þar sem úrslit réðust ekki fyrr en i siðustu greinunum. Hér á eftir fara úrslit i einstökum greinum: KAELAFLOKKUR Hringir: Þórir Kjartansson Á 14,8 stig Kristján Ástráðsson Á 14,6 stig Sigurður Davíðsson KR14,5 stig Gólfæfingar: Birgir Guðjónsson Á. 14,9 stig Sig. Davíðsson KR 14,7 stig Þórlr Kjartansson og Kristján Ástráðsson Á. 14,6 stig Langfaestur: Sigm. Hannesson KR 16,0 stig Sig. Daivíðsson KR 15,9 stig Hörður Ingólfissan KR 15,7 stig Xvíslá: Sig. Davíðsson KR 15,8 stig Kristján Ástráðss. Á. 15,7 stlg Þórir Kjartansscm Á. 14,0 stig Svifrá: Kristján Ástráðss. Á. 14,0 stig Sig. Daivíðsson KR 13,4 stig Þórir Kjartansson Á. 12,8 sti <r Bogahestur: Sig. Davíðsson KR 14,2 stig Sigm. Hannesson KR 13,9 stig Kristján Ástráðsson Á. 13,1 stig Þannig að Isl andsmeistar i varð Sigtirður Davíðsson KR með 88,5 stig. Nœstur kom Kristján Ástráðsson Á. 87,4 st. og þriðj i varð Þórir Kjartans- son Ármanni með 83,8 stig. K O N V R Gólfæfingar: BryrihiWur Ásgeirsd. A. 15,6 Elín B. G'uðmumdsd. A. 14,9 Ðdda Guðgoirsdlóttir A 13,5 islands- Jafnvæglsslá: Edda Guðgeirsdólttir A. 13,1 Ellín B. Guðmundsdlóttir A. 12,6 Hestur: Ellín B. Guðmundsdóttir A. 14,2 Brynlh. Ásgeirsdóttir A. 13,9 Petrína Úllflarsdóttir 13,8. Islandsna. varð Elín Btma Guðmundsdóttir, Armanni, með 41,7 stig, neest kom Edda Guð- geirsdöttir, Ármanní með 38,5 stig og þriðja varð Brynhildur Asigeirsd. Á. með 29,5 stig. f ffloikkalkepprii karia sigraði KR með 316,6 stig, sveit Ar- manns var meö 306,8 stig. Fimmtudags- mót í kvöld Fimmtudagsmót frjálsiþrótta- manna fer fram á Melavelli i kvöld og hefst kl. 18.30. Keppt verður I 100 m. hlaupi kvenna, 200 m. hlaupi karla og hástökki karla. KR án síns bezta ræðara í úrsiitaleiknum í kvöld - Kolbeinn Pálsson í Bandaríkjunum, þegar KR mætir ÍR Alf—Reykjavik. — t kvöld, fimmtudags- kvöld, fer fram úrslitaleikur íslandsmótsins i körfuknatt- leik milli IR og KR, en eins og kunnugt er, sigraði !R i leik þessara liða um siðustu helgi með eins stigs mun, en það leiddi til þess, aö nú verða lið- in að mætast að nýju i hrein- um úrslitaleik, sem háöur verður i iþróttahúsinu á Sel- tjarnarnesi i kvöld og hefst kl. 20.15. Enda þótt margir telji, að KR-ingar hafi á sterkara liði en 1R að skipa, þrátt fyrir ósigurinn um daginn, er vist um það, að róður KR-inga verður mjög þungur I kvöld, þar sem þeirra bezti ræöari, Kolbeinn Pálsson, tekur ekki þátt I róðrinum. Hann er far- inn til Bandarikjanna og mun dveljast þar næstu fjóra mán- uði. Spurning er, hvort KR- ingar mega við þvi að missa hann. Svar viö þvi fæst i kvöld. IR-ingai náðu góðum árangii í Svíþjóð ÖE—líeykjavík. „Þetta var ágæt ferð og árangusrik,” sagöi Guömundur Þórarinsson, þjálfari III—inga, en hann fór með fimm unglinga á mót i Sviþjóð um siðustu helgi. Veður var aö visu ekkcrt sérstakt, kaisi og rigning, en viö létum það ekki á okkur fá. A laugardag kepptu Islendingarnir á viðavangshlaupi Austur-Gautlands i Norrköping. Magnús Geir Einarsson varð þriðji i sveinaflokki (15—16 ára). Keppendur voru 13. 1 flokki stúlkna 13—14 ára varð Anna Haraldsdóttir 3ja, Björk Eiriksddttir fjóröa og Guöbjörg Sigurðardóttir sjötta. Lilja Guðmundsdóttir fjórða i flokki 17—18 ára stúlkna. Keppendur voru 14 i fyrrnefnda flokknum og 16 i þeim siðarnefnda. Keppni islenzku unglinganna vakti tölu- verða athygli i Norrköping og getið var um þau vinsamlega i blöðum. Daginn eftir var keppt á móti i Norrköping. Magnús Geir sigraöi i 800 m. hlaupi á 2:13,0 min. 1 stúlknaflokki varð Lilja önnur á 2:41,0 min. Anna fjóröa á 2:49,2. Guðbjörg hljóp á 2:57,0 og Björk á 2:57,5. Loks var keppt i víðavangs- hlaupi i Fogdö, sem er 150 km. frá Norrköping. Magnús Geir varö annar i sinum flokki og Björk fjórða í kvennaflokki. Þetta unga fólk fór þessa för sem verðlaun fyrir góöa ástundun við æfingar og marga sigra i hlaupum. Firmakeppnin að hefjast N.k. sunnudag hefst firma- keppnin i handknattleik, en HSl sér um "framkvæmd keppn innar ásamt sérstakri nefnd Ira fyrirtækjunum. Eins og fyrr segir, hefst keppnin á sunnudag, en allir leik- irnir fara fram i iþróttáhúsinu á Seltjarnarnesi. Tvö efstu liðin úr hverjum riðli keppa i úrslita- keppni. Eftirfarandi lið keppa saman tvo fyrstu dagana: SUNNUDAGUR B-riðill: kl. 13.00 Breiöholt-B.P. — 13.25 Landsbanki-Héöinn — 13.50 Póstur og simi-Kassag. — 14.15 B.P.-Landsbanki — 14.40 Héðinn-Póstur og simi — 15.05 Breiðholt-Kassag. A-riöill: kl. 15.30 Lögreglan-Skattstofan — 15.55 Pr.sm. Edda-Bún.b. — 16.20 Blikk og stál-Hekla — 16.45 Skattst.-Prentsm. Edda — 17.10 Búnaðarb.-Blikk og stál — 17.35 Lögreglan-Hekla C-riðill: kl. 18.00 Isal A-Loftleiöir — 18.25 Slippur-Bæjarleiöir — 18.50 Isal A-Sláturfélag — 19.15 Loftleiðir-Slippur D-riðill: kl. 19.40 Morgunbl.-Hótel Saga — 20.05 Isafold-Slökkvilið — 20.30 Morgunbl.-lsal B "20.55 Hótel Saga-lsafold MANUDAGUR A-riðill: kl. 18.00 Lögreglan-Blikk og stál — 18.25 Skattst.-Búnaðarb. — 18.50 Prentsm. Edda-Hekla B-riðiU: kl. 19.15 Breiðh.-Póstur og simi —19.40 B.P.-Héðinn — 20.05 Landsb.-Kassag. C-riðill: kl. 20.30 Bæjarleiöir-Sláturfél. — 20.55 Isal A -Slippur D-riðill: kl. 21,20 Slökkvilið-tsal B -21.40 Morgunbl.-Isafold

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.