Tíminn - 27.05.1972, Side 16

Tíminn - 27.05.1972, Side 16
Von Braun hættur hjá NASA - eldflaugasérfræðingurinn, sem framleiddi eldflaugar fyrir Hitler, í vinnu fyrir einkafyrirtæki NTB-Washington Þýzk-ættaði eldflaugasér- fræöingurinn Werner von Braun hefur sagt starfi sinu hjá banda- risku geimferöastofnuninni, NASA, lausu. I frétt frá NASA i gærkveldi sagöi, aö von Braun, sem nú er sextugur, muni hefja störf hjá einkafyrirtæki i júli næstkom- andi, eftir að hafa verið i eldlin- unni i bandarisku geimferða- áætluninni i 25 ár. Liklegt þykir, að von Braun, sem hannaöi V-1 og V-2 árásar- eldflaugarnar fyrir Þýzkaland Hitlers á striöstimunum, hafi viljað hælta vegna þess, að fyrir tveimurárum var hann færður úr aðalstöövum eldflaugasmiöa Bandarikjamanna I Huntsville i Alabama, og geröur að varafor- manni bandarisku geimferða- áætlunarinnar. Einnig hafði von Braun með höndum aðalskipu- lagningu geimferðaáætlunarinn- ar. Samstarfsmenn hans hafa lát- ið hafa eftir sér nýlega, að fyrr eða siðar hlyti að koma aö þvi, að hann hætti i starfi sinu. Werner von Braun mun verða varaforseti Fairchild Industries, stórs fyrirtækis sem einkum framleiðir flugvélar og gervi- hnetti. Sjálfur vill hann ekki tala mikið um framtið sina, en hefur sagt, að hann muni halda áfram að vinna að ákveðnum geim- ferðaverkefnum, sem hann segir EB-Keykjavik Forseti tslands, dr. Kristján Kidjárn mun fara til Lundar á miðvikudaginn i boöi háskólans þar. 1 fréttatilkynningu frá skrif- mjög mikilvæg, og álitur hann, að hann geti bezt sinnt þeim verk- efnum sinum hjá einkafyrirtæki. stofu forsetans segir, að forseta- frúin sé þegar farin til Kaup- mannahafnar til stuttrar dvalar þar, en fimmtudaginn 1. júni verði forsetahjónin gestir á sam- komu, sem haldin áé á vegum Forsetinn til Lundar - Verður gerður að heiðursdoktor við Lundarháskólann í næstu viku fm.. Laugardagur 27. mai 1972. - heimspekideildar háskólans og sænsk- islenzka félagsins. For- setinn mun flytja þar fræðilegan fyrirlestur. Ennfremur segir i fréttatilkynningunni, aö föstu- daginn 2. júni muni forsetinn taka við heiðursdoktorsnafnbót, ásamt ýmsum öðrum við hina árlegu doktorsathöfn Lundarháskóla. Forsetahjónin munu dvelja ytra i fáeina daga eftir þessa at- höfn. Pétur Eggerz, sendiherra verður i fylgd með forseta- hjónunum. Amerískir bílar eiga sér fjölda aödáenda, enda stærri og sterkari en aörir - sex manna meö sex strokka vélar (og þaöan af stærri) - Fljótari, kraftmeiri, stærri, mýkri, endingarbetri segja aðdáendur. Skoðiö Chevrolet, mest selda bíl í heimi um áraraðir. Athugiö verðiö! - Þaö er ekki eins stórt stökk aö eignast hann og þér haldið. CHEVROLET NOVA frá kr. 589-000- Tviskipt hemlakerfi Slöngulausir hjólbaröar Stýrislæsing Styrktur afturöxull Sjálfstillandi hemlar Vélar; 110 - 200 hestöfl 20 litir aö velja um CHEVROLET NOVA CHEVELLE 133 CHEVELLE MALIBU CHEVROLET BISCAYNE CHEVROLET BEL AIR CHEVROLET IMPALA CHEVROLET CAPRICE ^ SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA $ Véladeild ÁRMÚLA 3 REYKJAVÍK, SÍMI 38900

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.