Tíminn - 27.07.1972, Page 15

Tíminn - 27.07.1972, Page 15
Fimmtudagur. 27. júlf 1972 TIMINN 15 Jón Konráðsson: HVERT STEFNIR ÞRÓUNIN? Frá þvi til forna og fram á daga eldra fólksins i landinu læröu börnin fyrstu orðin af vörum móður sinnar og amman sagði þeim sögu, þess vegna var málið kallað móðurmái. Islenzk tunga þróaðist i sam- ræmi við legu landsins, náttúru- far og lifnaðarhætti. Allir lifnaðarhættir og mannrækt is- lenzku þjóðarinnar varð af þeim meiöi, sem Island hefur haft frá upphafi og vill viðhalda. Nú er breyting að verða á. Hvert stefnir hún? Það fer ekki milli mála að afurðir búfjárins voru og eru enn aðal-uppistaða i mataræði þjóðarinnar, — allt frá landnáms- tið og fram á vora daga. Svo má nefna fiskmeti. 1 gamla daga var litið af kornmat, en ekkert af sykri. Þá höfðu allir óskemmdar tennur. Nú hafa nýjar fæðuteg- undir komið til. Sumar þeirra vafalaust góðar. Aðrar hafa feng- ið misjafna dóma. Matur, eða fóður þjóðarinnar, hefurtekið miklum breytingum á siðustu timum. Neyzla innlenda hefðbundna matarins hefur um of orðið að vikja fyrir aðfluttum efn- um. Jafnframt hafa störf manna breyzt mjög þannig, að kyrrsetu- mönnum hefurstórum fjölgað, en vélarnar létt undir hjá hinum. Og það sem verra er, þá hafa vélarn- ar orsakað iðjulcysi. Samfara þessum breytingum hafa kvillar aukizt og pottablómum fjölgað meðal landsins barna. Hópar af óhamingjusömu vandræðafólki hafa sprottið upp með arfi i óræktargaröi, sérstaklega i þétt- býlinu. Sú fæðutegund, sem öðr- um fremur má kalla lifgjafa þjóð- arinnar fyrr og siðar, er mjólkin og þær vörur sem úr henni eru unnar, svo sem smjör, skyr og ostur. Auk þess að vera fæði hefur mjólkin lækningamátt gagnvart allskonar óþverra, sem fólk lætur ofan i sig i æ rikari mæli. Það er þvi voði á ferðum, ef þjóðin framleiðir ekki nóg af ný- mjólkinni og neytir ekki nóg af henni og þeim mat, sem úr henni ecunninn. Það, sem verður að gera er þetta: A. Framleiða nóg af mjólk og mjólkurvorum. b. Selja þessar vörur við svo vægu verði, að allir geti keypt eftir vild. c. Hafa útsölustaði það marga og opna á þeim tima að sala geti orð- ið sem mest. d. Nýmjólk verði ekki orðin svo gömul, að ekki sé hægt að kalla hana nýmjólk lengur og hún þar af leiðandi óholl börnum og veilu fólki. 2. I 103ja ára gamalli dagbók stendur á eftir veðurlýsingu 24. júni'1869: ,,Kefluð 10 lömb’’, þ.e. litið trékefli var sett upp i lambið og spotti bundinn um enda keflis- ins og lykkjan sett aftur fyrir hnakka lambsins. Þetta var gert til að lambið gæti ekki sogið móð- ur sina. Þessar 10 ær voru svo mjólkaðar, en mjólkin gefin van- nærðum börnum og fullorðnum. Brögguðust börnin fljótt, þvi að sauðamjólkin er miklu kosta- meiri en kúamjólkin. Nokkrum dögum seinna var svo fært frá og lömbin rekin á afrétt en ærnar hafðar i kvium og mjólkaðar allt sumarið og frarn á haust. Málnyt- in var drukkin eða unnið úr henni smjör, skyr og ostur. Þessa var annaðhvort neytt strax eða geymt til vetrarins. Reynt var að hafa vetrarforðann sem mestan svo mannfellir yrði ekki. Þá var ekki hægt að hlaupa i verzlanir á hverjum degi eins og nú er gert sumsstaðar. Á þessum tima voru kýr snemmbærar. En i hörðum árum voru þær oft orðnar næstum geld- ar á vorin. Þær græddu sig fljótt, þegar græna grasið kom og kom- ust i ótrúlega góða nyt aftur. Já, i gamla daga græddu kýrn- ar sig, þó að þær geltust á m jalta- skeiðinu. Er búið að rækta þennan hæfi- leika úr kúastofninum? Nú á timum neytir þjóðin sauðamjólkurinnar i lambakjöt- inu. Þegar ég var smástrákur var hætt að kefla lömb, þó að fært væri frá. En ég sá svona kefli. Gat ég ekki slitið augun af þessu litla kefli,* sem einhverntima áður fyruhafði verið með þetta kefli kefli, og rann til rifja þján- ingar litla lambsins, sem einhverntima áður fyrr hajfði verið með þetta kefli uppi i sér. Það fylgdi móður sinni en gat ekki sogið hana, til að fá sér mjólkursopa við þorstanum, hvernig sem það reyndi. Viö skulum sauðkindinni mikið. F’rá landnámstið og fram á þenn- an dag hafa Islendingar reynzt hinir vöskustu menn og hafa fáir staðið þeim á sporði. I Laxdælu er sagt frá bónda- syninum Kjartani Ólafssyni, Hjarðarholti, Dölum, sem þreytti sund .við Ólaf Tryggvason Nor- egskonung i ánni Nið. Skildu þeir jafnir. En Ólafur konungur Tryggvason var hinn mesti iþróttamaður og hraustmenni, sem engan átti sér meiri. Og i Egilssögu Skallagrimsson- ar segir frá bóndasyninum borg- firzka, sem óð i gegnum fylkingar óvinanna eftir að bróðir hans var fallinn. Stóðst ekkert fyrir hon- um. Þetta segja gamlar og nýjar Islendingasögur. Nóg eru dæmin fram á þennan dag. Og seiglan i þeim, sem minni höfðu kraftana og seiglan i búfénaði öllum fyrir lifi sinu i næstum óbyggilegu landi. Svo köldu landi, að eitt sinn stóð til að flytja alla, sem eftir lifðu burt af landinu og setja niður á Jótlandsheiðar. Þá rikti öðru- visi óáran meðal islenzku þjóðar- innar en nú. Eftir landnámsöld hófst söguöld. Þá voru sögur skrifaðar, sögur, sem lifað höfðu á vörum þjóðarinnar á timum litilla breytinga, timum sjálfstæðrar hugsunaj", er engin fjölmiðlunar- tæki voru til að brengla skoðanir fólksins. Þá var Heimskringla, saga Noregskonunga, skrifuð af bónd- anum Snorra Sturlusyni. Lestur þeirrar bókar veitti kúguðum Norðmönnum þor og þrek til að endurheimta sjálfstæði sitt. Fleiri sigildar bækur voru þá skrifaðar af bændum og búaliði, bækur, sem eru stolt islenzku þjóðarinnar og gefa henni eink- unn erlendra hugsuða sem háþró- uð gáfu- og lærdómsþjóð. Sagan endurtekur sig. Snorri bóndi var drepinn. Nú vilja nokkrir „mengislæröir” og fleiri menn fækka bændum, svo að þeir verði næstum þvi núll i islenzku þjóðlifi, en eftir standi Reykjavik, stór en blönk, kjarnalaus og kraftlaus, þegar til hennar hætta að berast heilbrigðir og hraustir stofnar manna úr sveitum lands- ins og fámennum stöðum, til að koma i veg fyrir úrkynjun. Þetta hafa mannfræðingar sagt um borgir erlendis. Og hér virðast dæmin deginum ljósari, þó að Reykjavik sé eiginlega kotborg. Fólkið i dreifbýlinu er kjarni þjóðarinnar. Reynum að viðhalda þessum kjarna. Islendingar, borðið heima- fengna framleiðslu til lands og sjávar. Það eykur efnahag þjóð- arinnar og eflir andlegt og likam- legt atgervi. Nennið að hreyfa ykkur mikið. Sérstaklega er hollt fyrir innisetumenn að koma út i vont veður, að ’reynir meira á kraftana og meira loft kemur i lungun. Vanda skal vel til fatnað- arins og ekki gleyma islenzku ull inni, sem bezt hentar i islenzka veðráttu. Munið þessi sigildu orð- tök: „Enginn kann sig i góðu veðri heiman að búa” þvi aö „Á skammri stundu skiptast veður i lofti”. Til forna hafði fólk ekki bók- lærða lækna eða lyfseðil og meðalagutl, heldur kenndi reynslan og brjóstvitið fólki Framhald á bls. 12 Pólstjarnan. Alexander Galjanov, yfirverkfræðingur: C«0 V MOáOátMIHbiN ' » II «1 Ný skip og veiðarfæri Eitt hinna nýju skipa sem bætist i flotann i Múrmansk þegar á árinu 1972 verður stór „sjálf- stæður” súpertogari. Hann er um átta þúsund brúttó- lestir að stærð. Um borð er fisk- verksmiðja með afkastamiklum vélum. Tækjakeðjurnar geta unnið allt að 90 tonnum af fiski á sólarhring og framleitt freðfisk, flök, niöursuðuvörur fiskimjöl og lýsi. Hitastigi i lestum skipsins má halda 27°C undir frostmarki. Þetta er skuttogari. Hægt er að hala inn 124 metra af togvirunum á minútu. Togspitunum er fjar- stýrt frá stjórnborði. Togarinn getur bæði notað botnvörpu og flotvörpu Athafnasvið sliks togara er eiginiega ótakmarkað. Allt veröur gert til að skapa sjó- mönnum sem mest þægindi. Klefar verða eins- og tveggja manna með loftræstingu, marg- visleg þjónusta verður um borð, einnig bókasafn og hljómleika- salur. Þá eru skipasmíðir i Klajpeda í Litháen með nýjung á prjónunum. Eru það togarar, sér- staklega ætlaðir fyrir stutt út- hald. Nú er að ljúka smiði fyrsta skipsins i þessari sériu, og á það aö heita Barentshaf. Þessir togarar eiga að skila af sér ti! Múrmansk ferskum og létt- stöltuðum fiski. Ekki verður gert að fiskinum á opnu þiifari, eins og tiðkazt hefur hingað til á meöal- stórum siðutogurum, (sem bráð- lega verða teknir úr umferð) heldur i lokuðum vinnusal um 55 m löngum. Verður þar keðja flökunarvéia og annarra tækja til aðgerðar. Skipshöfn verður 32 menn. Togað verður með flot- vörpu. Meöal nýrra flutninga- og frystiskipa má nefna Karl Liebknecht, ágætt skip, byggt i Austur-Þýzkalandi. Hann var af- hentur 1971 og einkennist af mikilli sjálfvirkni, bæði hvað við- kemur skipsstjórn og frystingu. Hann getur haidið til veiða með 4,5 þús. lestir af eldsneyti. Vélarnar eru 10.000 hestöfl. Á tímabili niundu fimm ára áætlunarinnar fær Múrmansk 7 slik skip. Flutningskostnaður með þeim er tvisvar sinnum lægri en með þeim skipum, sem nú eru notuð. Hagnýting ný justu tækni við fiskveiðar. Miklar framfarir voru það fyrir fiskveiðiflota Norðurhafa, þegar tekin var i notkun djúptogun og togun með flotvörpu á mismun- andi dýpi. Djúptogun hófst ekki að ráði fyrr en i lok 7. tugs aldarinnar Nú veiða nokkur skip niður i allt að 1200 m dýpi. Við Norður- Labrador veiða þau langhala (Macrurus) og svörtu spröku (Reinhardtius hippoglossoides) i Norður-Atlanzhafi. Verið er að endurskoða alla tækni við togútbúnaö og innleiða kraftmeiri spil. Erfitt reyndist að smíða flotholt, er þy'du hinn mikla þrýsting i djúpunum, en nú hefur tekizt að framieiða flothoit úr ál- og magniumbiöndu, sem reynzt hafa vel. Hvað viðvikur togun með flot- vörpu á mismunandi dýpi, þá stunduðu hana 1970 30 stórir frystitogarar frá Múrmansk. Árangurinn var þokkalegur, en margt er enn ógert, til að full- komna leitar- og stjórntæki. Þetta er nú að verða aðalveiði- aðferð þeirra i Múrmansk, én það er margvislegum vandkvæðum bundið að taka hana upp. Til eru t.d. vörpur meö aílt aö 25 m lóð- réttu opi, en þar eð slikar vörpur mynda afskaplega mikla mót- stöðu við venjulega togun, varð að finna heppilegustu möskva- stærð. Stórir möskvar umhverfis vöruopið (sjálfur pokinn breytist ekki) gerir það kleift að stækka vöruopið og þar með veiðiflötinn. I fyrra fengu Múrmanskmenn vörpur með 300- 400 millimetra möskvum, en hjá fiskimönnum við Azovs- og Svartahaf eru vörpur með allt að 1200 mm möskvum. Norðlenzkir kynna sér nú reynslu þeirra. Sérfræðingar vinna nú að þvi að finna eingirni úr gerviefni i stað nælonsins, er sé sveigjanlegt en togni ekki, til að nota i veiðarfæri fyrir djúptogun og flotvörpur. Nýjasta aðferðin er að nota ljós við veiðarnar. I Sovétríkjunum eru um 8 prósent aflans veitt með þeirri aðferð. Er það ansjósu- tegund i Kaspiahafi (Clupeonella) brynstyrtla (Trachurus) i Svartahafi, sardinur i Atlanzhafi og særa (Cololabis saria) i Kyrrahafi. Nú eru Múrmanskir að hefja ljósveiðar á Atlanzhafssærunni (Scomberesocida) sem er náskyld Kyrrahafstegundinni. Ljóskastarar uppgötva særu- torfurnar. Siðan er kveikt á bláum ljósum, sem eins konar armar færa út frá skipinu. Þegar fiskurinn er kominn i þykka kös, er hann háfaður upp með þar til gerðum útbúnaði. Hann er úr sér- stöku efni, köngullaga og minnir á pyngju. Halið i meðaltorfu er að jafnaði um 800-1000 kg, en kemst upp i 6 tonn,séu köstin þétt. Útbúnaöur og vélar. Mikið af vinnu tæknifræðinga okkar gengur út á það að finna tæki til að flytja fiskinn úr togurunum yfir á flutningaskip og móðurskip og eins til að flaka fiskinn og fullvinna. Þetta bætir aðstöðu á skipum og léttir vinnuna um borð. A. Khranovski, yfirverk- fræðingur hönnunardeildar PINRO (Hafrannsókna- og fiski- fræðistofnun) sagði: „Aður en ég kem að sjálfri vinnslunni, ætia ég að minnast á móttökuvél, sem er e.k þrýsti- dæla. M"* bes þrýstiKerfi er hægt ^pp og umskipa fisl f Múrmanskhöfn höi,- 5 slikar vélar. Þetta eykuí rkni, Tækkar i áhöfnunum og stórey fram- leiðni. Einmitt slik þróui, r krafa timans. Það s°m áunnizt hef er m.a. það,að tekin hefur verió i notkun og reynzt mjög vel vél ! að is- húða frystan fisk. tsini emur i veg fyrir, aö „pannan” rni oj* súrni. Vél þessi var ii leidd í siðustu fimm ára aætlun, afkastar 40-50 fonnum á sólar- hring og hæfir þvi mjög vel stóru verksmiðjutogurunum. A sýningunni „Inrybprom - 68” i Leningrad fékk vélin heiðursskjal og á Sýningu þjóðarbúskararins i Moskvu var hún sæmd gullmeda- liu. Þá tóku liskimenn fegins hendi flakar 35-65 mm þorsk t stk. á minútu. Gallinn er sá, að mötunin er ,fvirk. Hins vegar hún ekki þorsklifrina iávegum höfð i Sovét- ið vél: g karl ið vé kki kem em e ikjui, Smið :astan lún ninútu... I siðustu fimm ára áætlun var em sagt unnið að smiði einstakra éla, en á timabili níundu áætlun- rinnar verður unnið að gerð ■efur verið rnjög af- 1 vél til að flaka ýsu. eiðir 100 fiska á íeilla vinnslusamstæð' :r lika kall timans. Þetta H^. eru nú a ,na sam: til v vslu fis: . Þar v ■n •: stæi i, hausui Prju i fimm tonn á nd og manns- höndin hv i. Næsta verk- efni er a? slika samstæðu fyrir ’ .1 og sild. >>

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.