Tíminn - 04.08.1972, Side 20
Leikstjóri Brekkukotsannóls
bílslysi
— tveir aðrir með honum. Aðeins ein
sjúkrabifreið til d Suðurnesjum
ÓV-Kcykjavík
l.aust fyrir klukkan 21 f fyrra-
kvöld varft bifrciöaslys rétt við
isólfsskála á Keykjanesi, um
7 km. frá Krýsuvikurvegin
um. i bflnum. Volkswagcn, var
þý/.ki leikstjórinn Kolf lladrich,
sem stjórna mun hér kvikmynd-
un Krekkukotsannáls, aöstoöar-
stúlka hans, Inge Bohman og
kvikmyndatökumaöurinn Feter
llassenstein. Illutu þau töluverð
meiösli, en ungfrú llohman þó
mcst, ncfbrot og höfuökúpuhrot.
Karlmennirnir hlutu minni
áverka, en er blaöamaöur
Timans haföi samband viö
slysadeild Borgarspitalans i
gær til aö forvitnast um liðan
þeirra, fékk hann þau svör hjá
cinum lækninum, aö hann
<fréllamanninn) „varöaöi ckk-
ert um það”.
Slysiö vildi þannig til, aö öku-
maðurinn, Hadrich, missti
skyndilega stjórn á bilnum i lit-
illi beygju og flaug billinn út af
veginum og i hrauniö. Sam-
ferðafólk þeirra, sem hafði ver-
ið með þeim við landslags-
myndatöku á Suðurnesjum,
kom aö þar rétt á eftir og var
strax ekið með hina slösuðu inn i
Grindavik, en þar er hjúkrunar-
kona. begar þangað var komið
var náð i lögreglu og hafði lög-
reglumaðurinn siðan samband
við sjúkraliðið i Keflavik, sem
sendi bil sinn þegar af stað.
Hjúkrunarkonan gerði að sár-
um hinna slösuðu til bráða-
birgða og var á meðan fenginn
,,station”-bifreið úr þorpinu,
sem fór áleiðis til Reykjavikur
meðannan manninn. Konan var
látin hinkra við eftir sjúkrabiln
um, þar sem þegar var orðið
ljóst, að hún var meira slösuð og
hafði mesta þörf fyir tækin, sem
i sjúkrabilnum eru. Hinn ■
karlmaðurinn var siðan settur i
bilinn meö henni og þau flutt á
Borgarspitalann um leið og
sjúkrabillinn var kominn frá
Keflavik.
betta slys er það þriðja, sem
Grindavikurlögreglan fær til
meðferðar á 7 dögum og beinir
enn athygli að þeirri staðreynd
að lögreglan þar hefur enga að
stöðutil að flytja slasað fólk, þeir
hafa aðeins til umráða gamlan
jeppa og eini sjúkrabillinn á
Suðurnesjum er i Keflavik. barf
þvi ekki mikið um að vera — til
dæmis aðeins flutningur á
sængurkonu — til að algjört
neyðarástand riki og þurfi að
leita alla leið til Hafnarfjarð-
ar eða Reykjavikur til að fá
sjúkrabil. A keflavikurflugvelli
er enginn sjúkrabill, en bifreið
lögreglunnar þar hefur nokkr-
um sinnum verið notuð til flutn-
inga á sjúkum og slösuðum.
Vissulega er það þó alls ekki
hægt, nema sérstaklega standi
á.
Lögreglumaðurinn i Grinda-
vik, Kristinn Gamalielsson,
sagði i viðtali við fréttamann
blaðsins i gær, að oft hefði verið
reynt að ráða bót á þessu
ófremdarástandi, en það
strandaði ætið á viðkomandi
rikisnefnd.
Köstudagur 4. ágúst 1!)72
-.k&H&MÖS&te
Ilolf Iladrich og Peter Hassenstein á Borgarspitalanum i gær-
kveldi: — Vift höfum það gott... (Timamynd: Róbert)
„Hef það gott, við byrj
um á þriðjudag”
- sagði Rolf Hádrich í gærkveldi
()V-bM-Keykjavik
— Slysiö kemur ekki til mcö
aö seinka kvikmyndun Brekku-
kotsannáls, þvcrt á móti, sagöi
Kolf Hadrieh, þý/.ki leikstjórinn
i viötali viö fréttamenn Timans i
gærkvcldi á Borgarspitalanum.
— Enn var eftir að ljúka við
leikmyndagerðina i Gufunesi,
sagði Hádrich, — en ég geri mér
vonir um, að hægt verði að hefja
fullt starf á þriðjudaginn, þá
ætlum við að mynda suður i
Gerðum.
Rolf Hadrich sagðist hafa það
gott og yrði það þvf ekki til
trafala i sambandi við kvik-
myndunina. — Aftur á móti
veltur töluvert á bata Peters
Hassenstein, kvikmyndatöku-
mannsins okkar, sagði hann.
Aðstoðarstúlka Hádrichs,
inge Bohman, mun enn liggja
nokkuð þungt haldin og þvi
veröur hún úr leik fyrst um sinn.
— Mig langar að nota þetta
tækifæri, sagði HSdrich, — og
þakka læknum og hjúkrunarliði
Borgarspitalans góða umönnun
og hjúkrun. Okkur hefur komið
mjög á óvart góð þjónusta hér —
sérstaklega miöað við ,.fjölda-
afgreiðsluna" á þýzkum sjúkra-
húsum.
Verður Muskie
varaforsetaefni?
- varla þykja nú aðrir koma til greina
--- en hann og Humphrey -
NEYÐARASTAND
í GILDI
NTB — Washington.
óski Edmund Muskie öldung-
ardeildarþingmaöui' þess sjálfur,
liefur liaiiu nú alla möguleika á
því aö verða varaforsctaefni
demókrata i annaö sinn. Sam-
kvæmt heiinildum sem standa i
nánu sambandi við McGovern,
v i 11 forsctaefnið gjarnan að
Muskie komi i staö Tliomas
Eagletons.
Hvorki McGovern eða Muskie
hafa sagt nokkuð um að svo kunni
að fara, að Muskie verði varafor-
setaefni, en það er samt sem áður
trú þeirra, er gerzt þykjast vita.
Muskie var sem kunnugt er
varaforsetaefni demókrata árið
1968, er Humphrey var forseta-
efni. Talsmaður kosningaskrif-
stofu McGoverns sagði i gær, að
leitað væri að manni, sem þegar
væri þekktur i stjórnmálaheimin-
um og meðal almennings, meira
að segja það vel, að allir vissu allt
um hann. Bæði Humphrey og
Muskie uppfylla þessi skilyrði og
njóta þar að auki stuönings aiira
demókrata i landinu.
bað er óneitanlega dálitið kald-
hæðnislegt, að McGovern skuli nii
þurfa að velja annan hvorn peirra
manna, sem gerðu allt hvað þeir
gátu til að koma i veg fyrir að
hann yrði útnefndur forsetaefni.
NTB — Londoit.
Elisabet drottning undirritaöi i
gær yfirlýsingu um neyöarástand
á Brctlandi til aö tryggja að nauð-
synjar berist til landsins þrátt
fyrir verkfall hafnarverka-
maniia, sein nú liefur staöiö i
viku. Neyöarástandiö gekk i gildi
á miönætti s.l.
Akvörðunin var tekin eftir að
bændasamtök landsins skýrðu frá
þvi að skepnulóður, sérstaklega
handa grisum og alifuglum, væri
á þrotum.
Stjórnin vonast til þess, að
verkfallið standi ekki nema eitt-
hvað fram yfir helgina, en þó var
ákveðið aö fá yfirlýsinguna um
neyðarástand, vegna þess að
þingið er að fara i sumarleyfi.
betta er i f jórða sinn sem stjórn
Heaths lýsir yfir neyðarástandi á
Bretlandi, siðan hún tók við völd-
- hermenn losa
nauðsynjar úr skipum
um fyrir tveimur árum og i átt-
unda sinn, sem neyðarástandi er
lýst yfir siðan siðari heimsstyrj-
öldinni lauk.
Rússar kaupa
13 milljón lestir
af korni í USA
NTB-Washington
Sovézkir verzlunarfulltrúar
hafa lagt fram pantanir á miklu
magni af skepnufóöri og hveiti frá
Bandarikjunum. aö þvi velupp-
lýstar heimildir sögðu i gær.
Sovézka sendinefndin, sem kom
i óvænta heimsókn til Washington
fyrr i vikunni, er þar enn og hafa
verið haldnir viðskiptafundir fyr-
ir lokuðum dyrum og með leynd.
Menn velta þvi nú fyrir sér,
hvort Sovétrikin muni panta
fimm milljónir lesta af hveiti,
mais og höfrum til viðbótar fyrri
pöntunum. Hafa Sovétrikin þá
pantað 13 milljónir lesta af korni
þar á einu ári..
Sovétmenn
órólegir yfir nýja
Afríkuríkinu
NTB-Kaíró
Sadat Egyptalandsforseti kom i
gær lieim til Kairó eftir
viöræöuriiar viö Muammar
Gaildafi. lorseta I.fbýu um sam-
einíngti landamia I. september á
næsta ári.
Ibúar Libýu hafa fagnað
ákvöröuninni mjög og urðu geysi-
leg fagnaðarlæti þar á götum úti,
er ákvörðun þjóðhöfðingjanna
var tilkynnt.
Ekki varð vart við eins mikinn
fögnuð i Kairó, allt virtist vera
þar eins ogvenjulega Arabisk blöð
viröast i heild ánægð yfir
ákvörðuninni, en einstaka blað i
Libanon virðist þó tortryggið.
Sovézk blöð hafa aðeins sagt frá
ákvörðuninni. en ekkert sagt um
hana. Talið er að sovezka stjórn
in sé óróleg yfir þessu, þvi hún
óttistað Muammar Gaddafi muni
hafa aukin áhrif i Arabalöndun-
um, en hann er sem kunnugt er
and-kommúnisti.
355 manns hafa
farizt í flóðum
- Manila að miklu leyti undir vatni
SPRENGJUVERKSMIÐJA
FANNST í LONDONDERRY
NTB — Manila.
Stjórii Filippseyja tilkynnti i
gær fjölda aögeröa, sem miöa aö
þvi aö hjálpa þeim, sem orðið
liafa fyrir baröinu á flóðunum
miklu i landinu undanfariö. Alls
munu þaö vera um liálf önnur
milljón manua. 355 liafa farizt af
völdum flóöanna.
Um 80% höfuðborgarinnar,
Manila.eru undir vatni og ástand-
ið er vægast sagt slæmt. Ofan á
allt bætist svo, að kaupmenn hafa
hækkað vörur sinar upp úr öllu
valdi og á hinn almenni, nauð-
staddi borgari erfitt með að
kaupa nauösynjar af þessum sök-
um.
NTB — Belfast.
Brezkur sprengjusérfræðingur,
átta barna móöir og maöur scm
grunaöur var um að vera leyni-
skytta, létuzt á N-írlandi i gær, en
þar fyrir utan var allt sæmilcga
rólegt i landinu.
Brezki sprengjusérfræðingur-
inn fórst er hann var að gera ó-
virka sprengju, sem fannst á
þjóðveginum skammt sunnan við
Londonderry. Sprengjan sprakk i
• þrír létuzt á N-lrlandi í gær
höndum hans. Gigurinn eftir
sprenginguna var um tveir metr-
ar i þvermál.
Konan.sem lézt var ein þeirra
sem slösuðust á mánudaginn, er
þrjár sprengjur sprungu i smá-
bænum Claudy. Konan var sjö-
unda fórnarlamb þessara
sprengja. Tvær aðrar manneskj-
ur, sem særðust eru enn taldar i
lifshættu.
briðja dauðsfall dagsins varð
með þeim hætti, að leyniskyttur
og brezkir hermenn skutust á i
Ardoyne-hverfinu i Belfast. Ó-
kunnur maður fékk skot i höfuðið
og lézt siðar á sjúkrahúsi. Talið er
að hann sé einn af leyniskyttun-
um.
t Bogside-hverfinu i London-
derry fundu brezkir hermenn i
gær sprengjuverksmiðju og tóku i
sina vörzlu tugi lesta af sprengi-
efni. Talið er að bróðurparturinn
af vopnabirgðum IRA hafi verið
kominn frá þessari verksmiðju.
GRISKIR ÆTLUÐU AÐ
RÆNA J0HN-J0HN
NTB-Aþenu
Forsprakki átta Grikkja,
sem nú eru fyrir rétti i Aþenu,
viöurkenndi á mánudaginn, aö
hann lieföi haft á prjónum
áætlanir um. aö ræna hinum
11 ára gamla John F. Kennedy
yngri.
Mennirnir voru handteknir,
er upp komst um samsæri
þeirra um að steypa herfor-
ingjastjórninni. Fyrirtækiö
átti að fjármagna með banka-
ránum og lausnargjöldum fyr-
ir frægt fólk. Allir hafa átt-
menningarnir neitað fram að
þessu, er forsprakkinn leysti
frá skjóðunni. Hann sagði enn-
fremur. að samtök sin hefðu
Tupamaros-skæruiiðana i
Uruguay sem fyrirmynd.