Tíminn - 06.08.1972, Blaðsíða 12

Tíminn - 06.08.1972, Blaðsíða 12
12 TÍMINN Sunnudagur 6. ágúst 1972 //// er sunnudagurinn 6. ágúst 1972 HEILSUGÆZLA Slökkvilift og sjúkrabifreiðar fyrir Reykjavik og Kópavog. Simi 11100. Sjúkrabifreið i Hafnarfirði. Simi 51336. Slysavarðstofan i Borgar- spitalanum er opin allan sólarhringinn. Simi 81212. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstöðinni, þar sem Slysavarðstofan var, og er op- in laugardag og sunnudag kl. 5-6 e.h. Simi 22411. Lækningustofur eru lokaðar á laugardögum, nema stofur á Klapparslig 27 frá kl. 9-11 f.h. Simi 11360 og 11680. — Um vitjanabeiðni visast lil helgi- dagavaktar. Simi 21230. Kvöld/ nætur o'g helgarvakt: Mánudaga-f immtudaga kl. 17.00-08.00. Frá kl. 17,00 föslu- daga til kl. 08.00 mánudaga. Simi 21230. Apótek llafnarl'jarðar er opið alla virka daga frá kl. 9-7, á laugardiigum kl. 9-2 og á sunnudögum og öðrum helgi- diigum er opið frá kl. 2-4. Breytíngar á afgrciðslutima lyfjaliúða i Iteykjavik. Á laugardögum verða tvar lyfjabúöir opnar liá kl. 9 til 23 og auk þess verður Árbæjar Apotekog Lyfjabúð Breiðholts opin Irá kl. 9 til 12. Aðrar lyfjabúðir eru lokaðar á laugardögum. Á sunnudögum (helgidögum) og almennum fridögum er aðeins ein lylja- búð opin frá kl. 10 til 23. A virkum dögum lrá mánudegi til föstudags, eru lyfjabúðir opnar frá kl 9 til 18. Auk þess tvær frá kl. 18 til kl. 23. Ilrlgar og kviild viirzlu Apóteka i Reykjavik, vikuna 5. til 11. ágúst annast, Vesturbæjar Apótek, og Apó- tek Austurbæjar. Sú sem l'yrr er nelnd annast ein vörzluna á sunnudögum (Helgidögum og alm. fridögum). Næturvarzla er óbreytt i Stórholti 1 frá kl. 23 til 9.' MINNINGARKORT Minningarsp jiild Kapellusjóðs Séra Jóns Steingrimssonar l'ást á eftirtöldum stööum: Minningarbúðinni, Laugaveg 56, Skartgripaverzlun Email Hafnarstræti 7, Þórskjöri, Langholtsvegi 128, Hrað- hreinsun Austurbæjar, Hliöar- vegi 29, Kópavogi. Þórði Stelanssyni, Vik i Mýrdal og Séra Sigurjóni Einarssyni, Kirkjubæjarklaustri. Minningarkurl Slyrktarfélags vangefinna fást á eítirtöldum stöðum: Árbæjarblóminu Rofabæ 7, R. Minningabúð- inni, Laugavegi 56, R. Bóka- búð Æskunnar, Kirkjuhvoli Hlin, Skólavörðustig 18, R. Bókaverzlun Snæbjarnar, Hafnarstræti 4, R. Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Hafn- arstræti 22, R. og á skrifstoíu félagsins Laugavegi 11, i sima 15941. Minningarspjöld liknarsjóðs Dómkirkjunnar, eru afgreidd hjá Bókabúð Æskunnar Kirkjuhvoli, Verzluninni Emmu Skólavörðustig 5, Verzluninni öldugötu 29 og hjá prestkonum. Minningarspjöld Kvenfélags Laugarnessóknar, fást á eftir töldum stöðum: Hjá Sigriði, Hofteigi 19, simi 34544, hjá Astu, Goðheimum 22, simi 32060, og i Bókabúðinni Hrisa- teig 19, simi 37560, KIRKJAN Dómkirkjan.Messa kl. ll.Séra Þórir Stefensen. Neskirkja. Messa kl. 11 f.h. Séra Ásgeir Ingibergsson einn af fjórum umsækjendum um Nesprestakall messar. Út- varpað verður á miðbylgju 212 metrar eöa 1412 k. Hz. Sóknarnefnd. llallgrimskirkja.Messa kl. 11. Séra Ragnar Fjalar Lárusson Þingvallakirkja. Messa sunnudag kl. 5 e.h. Séra Eirikur J. Eiriksson. Akureyrarkirkja. Messað kl. 10.30. f. h. á sunnudag. Prófasturinn séra Stefán Snævarr visiterar kirkjuna og predikar. Sóknarprestur. Ilóladómkirkja. Messað i kirkjunni kl. 2 e.h. á sunnu- dag. Séra Rögnvaldur Finn- bogason á Siglufirði predikar. Kirkjukór Siglufjarðarkirkju syngur undir sijórn Páls Helgasonar organista. Presta- lelag Hólastiftis. Kópavogskirkja. Guðsþjónusta kl. ll.SéraArni Pálsson. SIGLINGAR Skipadeild S.i.S. Arnarfell fór 3. þ.m. frá Norðfirði til Malmö, Svendborgar og Rotlerdam. Jökulfell væntan- legt til New Bedford 9. þ.m. Disarfell losar á Norðurlands- höfnum. Helgafell fór 3. þ.m. frá Antwerpen til Sousse. Mælifell fór i gær frá Gufunesi til Baie Comeau. Skaftafell væntanlegt til Hornafjarðar 7. þ.m. lestar á Austfjörðum, Norðurlandshöfnum, Vest- fjörðum og Faxaflóa. Hvassa- fell fór 3. þ.m. frá Iona til Hol- lands. Stapal'ell fer i dag frá Reykjavik til Norðurlands- hal'na. Litlafell er i oliu- flulningum á Faxaflóa. Skipaútgerð ltikisiiis. Esja fer frá Reykjavik á þriðju- daginn vestur um land i hring- ferð. Hekla er á Austfjarðar- höfnum á norðurleið. Herjólfur ler frá Vest- mannaeyjum kl. 05.00 til Þorlákshafnar, þaðan al'tur kl. 10.00 lil Vestmannaeyja. Á sunnudag fer skipið lrá Vestmannaeyjum kl. 11.00 til Þorlákshafnar, þaðan aftur kl. 15.30 til Vestmannaeyja og aðra ferð kl. 20.00 til Þorláks- hafnar. Þaðan aftur kl 24.00 um kvöldið til Vestmanna- «yja. BLÖÐ OG TÍMARIT Timarilið Vernd, úlgefandi l'élagssamtökin Vernd. hefur borist blaðinu, og er efni meðal annars þetta: Kirkjan og fangahjálpin, Jón Bjarman, Nokkur orð um afbrotafræði, Svavar Björnsson. Slysavarn- ir og hjálparstarfsemi. Henrý, Hálldánarson. Fé- lag einstæðra foreldra, Jó- hanna Kristjónsdóttir. Þing norræna endurhæfingasam- bandsins, Oddur Ólafsson. Harmsaga drykkjukonu, Gerd Linden. Fréttir i stuttu máli. o.fl. Timaritið lleilsuvernd 4. Iiefti 1972 er nykomið út. Úr efni ritsins má nefna: Me Carrison um heilsufar Húnzabúa el'tir Jónas Kristjánsson. Er hætta á fósturlátum hjá flugfreyjum. — Tann- skemmdum útrýmt i þýzkum smábæ, eftir Björn L. Jóns- son. — Það var útilifið. — l'm vöntunarsjúkdóma eftir C. Lou« Kervan. Pokamyndanir i ristli eftir N. C. Painter. — Hexaclorophen. — Húsavikur- ferð eftir Árna Ásbjarnarson. — Innlend matvæli og náttúru- lækningastefnan eftir Björn L. Jónsson. — Gamanmál. — Söfnun tejurta eftir Niels Busk. — Hvað er menning? Á við og dreif — o.m.fl. JP nnHHwmmniffli1 yii 991 Suðurspilar 3gr. á eftirfarandi spil og Vestur spilar út Hj-5. é G865 V G10 4 K632 * K42 A 43 * ÁK V K9752 V ÁD4 4 DG7 ♦ Á84 * Á76 * G10985 ♦ D10972 V 863 4 1095 * D3 . Þegar Hj-10 átti slaginn reiknaði spilarinn með að V ætti Hj-K, og ef hann var fimmti ásamt L-As var mjög hættulegt, að A kæmist inn. Það var freist- andi að fara heim á Sp-K og spila L-G, en ef A ætti D mundi spilið hrynja. Hins vegar var allt i lagi þó V kæmist inn — hann gat ekki spilað Hj. Að þessu athuguðu spilaði spilarinn litlu L frá blindum og Austur sá ekki i gegnum hann — lét litið. Vestur gaf gosann, en Suður spilaði meira L og þegar Vestur gaf aftur lét hann K blinds og drottningin kom siglandi. Þar með voru 10 slagir i höfn. Héraðsmót að Kirkjubæjarklaustri Héraðsmót framsóknarmanna i Vestur-Skaftafellssýslu verður haldið laugardaginn 12. ágúst n.k. Steingrimur Hermannsson flytur ræðu. Karl Einarsson skemmtir. Kurugei Alexandra og Gunnar Jónsson syngja og leika létt lög frá ýmsum löndum. Hljómsveit Gissurs Geirs frá Sel- fossi leikur fyrir dansi. Steingrimur Karl Kurugei Héraðsmót í Strandasýslu 12. ógúst Héraðsmót framsóknarfélaganna í Strandasýslu verður haldið i Sævangi laugardaginn 12. ágúst og hefst kl. 20.30. Ræður flytja Einar Agústsson utanrikisráðherra, og Ölafur Þórðarson, skólastjóri. Þjóðlagasöngur: Þrjú á palli. Gaman- og eftirhermur: Jörundur Guðmundsson. Hljómsveitin Asar leika fyrir dansi. Einar Ólafur Jörundur Þessi þraut er eftir F.V.Schulz og birtist fyrst 1947. 1. Bf3! — g6 2.He5 — g5 — 3.Hd5 — Ka84. Hd7 mát — eða 1. Bf3! — g5 2. He4 — Ka8 3. Hf4+ — Ka7 4. Hf7 mát. ÚTVARP Verzlunarmanna- helgin 1972 Sími 25200 Sunnudagur (i. ágúsl. 13.00 14.00 16.00-16.55 Sunnudagslögin, 1-2 innskot. 18.10 20.10 Mánudagur 7. ágúst. 13.00-14.30 Lög fyrir ferðafólk og aðra hlustendur með upplýsingum frá upplýsingamiðstöð um- ferðarmála. 15.15- 16.15 Miðdegistónleikar. 1-2 inn- skot. 16.15- 17.00 Létt lög og upplýsingar um umferðina. 18.10 22.15 19.55 22.15-24.00 Danslög og upplýsingar um umferðina. frá Upplýsingamiðstöð Umferðarmála FUF í Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu Aðalfundur FUF i Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu verðurhaldinn föstudaginn 11. ágúst i Breiðabliki og hefst kl. 21. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Kosning full- trúa á SUF-þing. Norðurlandskjördæmi vestra Aðalfundur kjördæmissambands framsóknarmanna i Norðurlandskjördæmi vestra verður haldinn á Sauðár- króki laugardaginn 27. ágúst. Fundurinn hefst kl. 10 fyrir hádegi. Lofum þeim að Rfa Tíminn er peningar Auglýsicf í Tímanum SUF-ÞING A AKUREYRI Eins og þegar hefur verið auglýst, verður þing Sambands ungra fram- sóknarmanna haldið dagana 1., 2. og 3. september næstkomandi á Akureyri. Stjórn SUF vill minna aðildarfélögin á að halda sem fyrst félagsfundi til þess að kjósa fulltrúa sina á SUF-þingið. Dagskrá þingsins verður nánar auglýst siðar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.