Tíminn - 06.08.1972, Blaðsíða 16

Tíminn - 06.08.1972, Blaðsíða 16
16 TÍMINN Sunnudagur 6. ágúst 1972 Laugardaginn 24. júni, voru gefin saman í hjónaband i Akureyrar- kirkju, Frk. Alfhildur Vilhjálms- dóttir og Jón Tr. Björnsson. Heimili þeirra veröur að Þing- vallastræti 33, Akureyri. Þann 18/7 voru gefin saman i hjónaband i Akureyrarkirkju, Frk. Sigriður Frimannsdóttir og Grimur Sigurðsson. Heimili þeirra verður að Þórunnarstræti 121, Akureyri. Þann 15.7.SÍ. voru gefin saman i Bjarne Jensen og Guðrún Maria hjónaband af séra Lárusi Harðardóttir. Halldórssyni i Háteigskirkju, þau Heimili þeirra er að Holtsgötu 37 Ljósmyndastofa Kópavogs Þann 18/6 voru gefin saman i hjónaband i Sauðárkrókskirkju af séra Tómasi Sveinssyni, frk. Kristin ögmundsdóttir og örn Kjartansson. Heimili þeirra verð- ur að Löngumýri 5, Akureyri. Þann 15.7. s.l. voru gefin saman i hjónaband af séra Lárusi Halldórssyni i Háteigskirkju, þau Óli Harðarson og Guðlaug Helga Valdimarsdóttir.Heimili þeirra er að Holtsgötu 37 Ljósmyndastofa Kópavogs Þann 27/5 voru gefin saman i hjónaband i Laugarneskirkju af séra Garðari Svavarssyni, ungfrú Rut Andersen og Þorsteinn Eyþór Gunnarsson. Heimili þeirra er að Lindargötu 34, Reykjavik. UROGSKARTGRiPIR KCRNELÍUS JONSSON SKÚLAVÚRÐUSTIG 8 BANKASTRÆTI6 ^•10^80-18600 Alþjóðleg miðstöð viðskipta og tœkni Leipziger Messe Deutsche Demokratische Republik 3.-10.9. 1972 HAUSTKAUPSTEFNAN I LEIPZIG Alþjóðlegt framboð á tæknisvæði sýningarinnar: Prentvélar, Kemiskar vélar og verksmiðjur, Plastvélar, Trésmiðavélar og verkfæri, Farartæki allskonar, Eldvarnabifreiðar, Lækningatæki og tæki fyrir rannsóknarstofur, Kennslutæki og Skólahúsgögn. Tómstunda- og íþróttatæki, Húsgögn. Samsýning frá Sovétrikjunum. Upplýsingaskrifstofur frá útflutningsmiðstöðvum margra landa. i fyrsta sinn á haustkaupstefnunni: Vefnaðar- og skógerðarvélar. Alþjóðlegt framboð í sýningahúsum miðbæjarins: Neyzluvörur í 22 vöruflokkum. Daglegar beinar flugferðir frá Kaupmannahöfn til Leipzig. Einnig daglegar beinar ferðir frá flestum höfuðborgum V.-Evrópu. Upplýsingar og Kaupstefnuskirteini fást hjá umboðsmönnum: KAUPSTEFNAN-REYKJAVÍK H.F., Lágmúla 5, Sími 24397. Sunnudaginn 18. júní, voru gefin saman i hjónaband i Akureyrar- kirkju, frk. Guðrún Egilsdóttir og Sigurður H. Pálsson. Heimili þeirra verður að Holtseli Hrafna- gilshreppi Eyjafirði. Sunnudaginn 18. júni voru gefin saman i hjónaband í Akureyrar- kirkju frk. Unnur Gigja Kjartans- dóttir og Roar Hvam. Heimili þeirra verður að Norðurbyggð 25, Akureyri. Þann 8.7. s.l. voru gefin saman i hjónaband i Háteigskirkju af séra Jóni Bjarman, þau Bent Frisbæk Kristensen og Freyja Matthias- dóttir, heimili þeirra er að Hrauntungu 5, Kópavogi. Ljósmyndastofa Kópavogs Þann 19/7 voru gefin saman i hjónaband i Akureyrarkirkju frk. Kristbjörg Ingvarsdóttir og Magnús Kristinsson. Heimili þeirra verður að Viðilundi 16. núll! VÍSIR á mánudegi greinir frá íþróttaviðburdum helgarinnar FVrstur meó TTTW fréttimar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.