Tíminn - 18.08.1972, Blaðsíða 12

Tíminn - 18.08.1972, Blaðsíða 12
12 TÍMINN Föstudagur 1S. ágúst 1972 í DAC er föstudagurinn 18. ágúst 1972 HEILSUGÆZLA Slökkvilift og sjúkrabifreiðar l'yrir Reykjavik og Kópavog. Simi 11100. Sjúkrahifreiö i Hafnarfirði. Simi 51336. Slysavarðstofan i Borgar- spitalanum er opin allan sólarhringinn. Simi 61212. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstöðinni, þar sem Slysavarðstofan var, og er op- in laugardag og sunnudag kl. 5-6 e.h. Simi 22411. bækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema stolur á Klapparstig 27 frá kl. 9-11 f.h. Simi 11360 og 11680. — Um vitjanabeiðni visast til helgi- dagavaktar. Simi 21230. Kviild/ nætur (ig helgarvakt: Mánudaga-f immtudaga kl. 17.00-08.00. Frá kl 17,00 loslu- daga til kl. 08.00 mánudaga. Simi 21230. Apótek llafnarfjaröar er opið alla virka daga frá kl. 9-7, á laugardiigum kl. 9-2 og á sunnudögum og öðrum helgi- diigum er opið frá kl. 2-4. Breytingar á algreiðslutima lyfjahúða i Reykjavik. Á laugardögum verða tvær lyl jabúðir opnar frá kl. 9 til 23, auk þess verður Arbæjar Apótek og Lyfjabúð Breiðholts opin frá kl. 9 til 12. Aðrar lyljabúðir eru lokaðar á laugardögum. Á sunnudögum (helgidiigum) og alm. lridög- um er aðeins ein lyfjabúð opin Irá kl. 10 til 23. Á virkum dög- um Irá mánudegi til föstudags eru lyfjabúðir opnar frá kl 9 til 18. Áuk þess tvær Irá kl. 18 til 23. Kviild og lurtiirvör/lu Apóteka i Reykjavik vikuna 19-20. ágúst.annast Laugar- ness Apótek og Ingólfs Apótek. Sú lyfjabúð,sem lyrr er nefnd annast ein vörzluna á sunnu- dögum (helgidögum) og alm. fridögum. Næturvarzla i Slór- holti 1. he Izt óbreytt, eða l'rá kl. 23 til kl. 9. FLUGÁÆTLANIR Flugfélag islands. innan- landsflug. Er áætlun til Akur- eyrar (2 ferðir) til Horna- fjarðar, tsafjaröar (2 ferðir) til Kgilsstaöa (2 ferðir) og til Sauöárkróks. Millilandaflug.Gullfaxi fer frá Kellavik kl. 08.30 til Glasgow. Kaupmannahal'nar og Glasgow, væntanlegur aftur til Keflavikur kl. 18.15 um kvöldiö. Sóllaxi l'er lrá Kaup- mannahöfn kl. 09.40 til Kefla- vikur. Narssarssuaq, Kefla- vikur og væntanlegur aftur til Kaupmannahafnar kl. 21.15 um kvöldið. FI ii g á æ 11 u n L o f 11 e i ð a . Þorfinnur karlsefni kemur frá New York kl. 05.00. Fer til Luxemborgar kl. 05,45. Er væntanlegur til baka frá Luxemborg kl. 14.30. Fer til New York kl. 15.15. Snorri Þorfinnsson kemur frá New York kl. 07.00. Fer til Luxem- borgar kl. 07.45. Er væntan- legur til baka frá Luxemborg kl. 14.30. Fer til New York kl. 15.15. Eirikur rauði kemur frá New York kl. 08.00. Fer til Luxemborgar kl. 08.45. Er væntanlegur til baka frá Luxemborg kl. 17.30. Fer til New York kl. 18.15. Leifur Eiriksson kemur frá New York kl. 07.00. Fer til Oslóar og Stokkhólms kl. 08.00. Er væntanlegur til baka frá Stokkhólmi og Osló kl. 16.50. Fer til New York kl. 17.30. SIGLINGAR Skipaútgerð Rikisins.MS Esja fer frá Reykjavik kl. 24.00 i kvöld vestur um land i hring- ferð. MS Hekla er á Austfjarðahöfnum á norður- leið. MS Herjólfur fer frá Vest- mannaeyjum kl. 17.00 i dag til Þorlákshafnar, þaðan aftur kl. 21.30 til Vestmannaeyja. Á morgun (laugardag) fer skipið frá Vestm. kl. 12.00 á hádegi til Þorlákshafnar, það- an aftur kl. 17.00 til Vest- mannaeyja. FÉLAGSLÍF Orðsending lrá Vcrkamanna- félaginu Framsókn. Sumarlerðalag okkar verð- ur að þessu sinni, sunnudaginn 20. ágúst. (eins dags ferð) Farið verður um Þingvelli, Kaldadal og Borgarfjörð. Kvöldverður snæddur á Akra- nesi. Farin verður skoðunar- lerð um Akranes. Félagskon- ur l'jölmennið, og takiö með ykkur gesti. Verum samtaka, um að gera lerðalagið ána'gjulegt. Nánari upplýs- ingar á skrifstofunni. Fcrðafélagsferðir á næstunni. Laugardaginn kl. 8.00 Þórsmörk Sunnudaginn kl. 9.30 Frestahnjúkur — Kaldidalur Tvær 1. daga lcrðir 24/8 Trölladyngja — Grimsvötn — Bárðarbunga. Norður lyrir Hofsjökul. Ferðafélag tslands, Oldugötu 3 Simar: 19533 og 11798 MINNINGARKORT Hallgrímskirlcju (Guðbrandsslolu), opið virka daga nema laugardaga kl. 2—4 e. h., sími 17805, Blómaverzluninni Domus Medica, Egilsg. 3, Verzl. Hall- dóru Ólafsdóllur, Grellisg. 26, Verzl. Björns Jónssonar, Veslurgölu 28, cg Biskupsstofu, Klapparstig 27. Minnmgarspjöld Kapcllusjóðs Séra Jóns Steingrimssonar fást á eftirtöldum stöðum: Minningarbúðinni, Laugaveg 56, Skartgripaverzlun Email Hafnarstræti 7, Þórskjöri, Langholtsvegi 128, Hrað- hreinsun Austurbæjar, Hliðar- vegi 29, Kópavogi. Þórði Stefánssyni, Vik i Mýrdal og Séra Sigurjóni Einarssyni, Kirkjubæjarklaustri. Minningarkort Styrktarfélags vangefinna fást á eftirtöldum stöðum: Arbæjarblóminu Rofabæ 7,. R. Minningabúð- inni, Laugavegi 56, R. Bóka- búð Æskunnar, Kirkjuhvoli Hlin, Skólavörðustig 18, R. Bókaverzlun Snæbjarnar, Hafnarstræti 4, R. Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Hafn- arstræti 22, R. og á skrifstofu félagsins Laugavegi 11, i sima 15941. Minningarspjöld Kvenfélags Laugarnessóknar, fást á eftir töldum stöðum: Hjá Sigriði, Hofteigi 19, simi 34544, hjá Astu, Goðheimum 22, simi 32060, og i Bókabúðinni Hrisa- teig 19, simi 37560, Vestur spilar út Hj-G i fimm L Suðurs. ♦ Á632 V ÁK7 ♦ Á873 * D5 D974 A KG8 G1095 ¥ D43 D6542 ♦ KG9 ekkert * G1098 A 105 V 862 ♦ 10 4» AK76432 Spilarinn tók á Ás og sá að spilið var mjög auðvelt ef trompin lágu ekki 4-0.En hann sá einnig, að hann gat unnið spilið, þó svo Austur væri með öll trompin, sem úti voru. Eftir Hj- Ás spilaði hann litlu L á K og legan kom i ljós — þá T-Ás og T trompaður. Spaði og gefið. A fékk slaginn og spilaði hj-D. Tekið á K i blindum og T trompaður — þá Sp. á Ás og spaði trompaður. Enn var blindum spilað inn á L-D og þegar T-8 var spilað var A fastur i bragðinu. Ef hann trompar kastar Suður tapslag sinum iHj. — ef A gefur trompar S og L- Ásinn er ellefti slagurinn. Á skákmótinu i Bevervijk 1959, þar sem Friðrik Ólafsson sigraði meö tveimur vinningum umfram annan mann, kom þessi staða upp i mfl. milli Vlagsam, sem hefur hvítt og á leik, og Ditt. 32. h3. — Dg3 33. hd2 — Hxh3 + 34. gxh3 — Bf3+ og hvitur gaf. FASTEIGNAVAL SkólavörCustlg 3A. II. hœ5. Símar 22911 — 1925S. FASTEIGNAKAUPENDUR Vanti yður fasteign, þá hafið samband við skrifstofu vora. Fasteignir af öllum stœrðum og gerðum fullbúnar og í smíðum. FASTEIGNASELJENDUR Vinsamlegast látið skrá fast- eignir yðar hjá okkur. Áherzla lögð á góöa og ör- ugga þjónustu. Leitið uppl. um ver'ð og skilmála. Maka- skiptasamn. oft mögulegir. Önnumst hvers konar samn- ingsgerð fyrir yður. Jón Arason, hdl. Málflutnlngur . fasteignasala Hálfnað erverk þá hafið er sparnaður skapar verðmæti $ Samvinnubankinn iii ■ LílíiLIÍ "i r Aðalfundur FUF í Eyjafjarðarsýslu Ölafur verður haldinn i Vikurröst, Dalvik, fimmtudaginn 24. ágústkl. 21. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Kosning fulltrúa á 14. þing SUF. Kosning fulltrúa á Kjördæmisþing. önnur mál. Dr. ólafur Grimsson, lektor, flytur ræðu á fundinum. FUF í Keflavík Félagsfundur verður haldinn miðvikudaginn 23. ágúst i Iðnaðarmannasalnum i Keflavik. Fundarefni: Kosning fulltrúa á þing SUF á Akureyri. Fundurinn hefst kl. 20.30. • > '<X- í 't : v • ■t, V XJ ' tv’ ,v* Yfirhjúkrunarkona Staða yfirhjúkrunarkonu Grensásdeild- ar Borgarspitalans er laus til umsóknar. Staðan veitist frá 1. október n.k. eða eftir nánara sam- komulagi. Upplýsingar um stöðuna veitir forstöðukona Borgar- spitalans. Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist Heilbrigðismálaráði Reykjavíkurborgar fyrir 10. september n.k. ín- •:í Reykjavik, 17. ágúst 1972, Heilbrigðismálaráð Reykjavikurborgar. y -■ v > .* « V-.'. Tilkynning um lögtaksúrskurð Þann 16. ágúst s.l. var úrskurðað, að lögtök geti farið fram vegna gjaldfallins en ógreidds söluskatts fyrir mánuðina mai og júni 1972, nýálögðum hækkunum vegna eldri timabila og nýálögðum hækkunum þinggjalda, allt ásamt kostnaði og dráttarvöxtum. Lögtök fyrir gjöldum þessum fara fram að liðnum átta dögum frá birtingu auglýsingar þessarar, ef ekki verða gerð skil fyrir þann tima. Bæjarfógetinn i Hafnarfirði. Sýslumaðurinn i Gullbringu- og Kjósar- sýslu. + Innilegar þakkir til allra er sýndu samúð og vinarhug við andlát og jarðaför eiginmanns mins föður, tengdaföður og afa GUÐJÓNS JÓNSSONAR frá Tunguhálsi. Sérstakar þakkir til lækna og hjúkrunarliðs þeirra sjúkra- húsa sem iiann dvaldist á svo og allra þeirra er glöddu hann i veikindum hans. Guð blessi ykkur öll. Valborg Hjálmarsdóttir. Börn, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.