Tíminn - 22.08.1972, Síða 12
12
TÍMINN
Þriðjudagur 22. ágúst 1972
////
er þriðjudagurinn 22. ágúst 1972
HEILSUGÆZLA
Slökkviliö og sjúkrabifreiöar
fyrir Reykjavik og Kópavog.
Simi 11100.
Sjúkrabifreiö i Hafnarfirði.
Simi 51336.
Slysavaröstofan i Borgar-
spitalanum er opin allan
sólarhringinn. Simi 81212.
Tannlæknavakt er i Heilsu-
'verndarstöðinni, þar sem
Slysavarðstofan var, og er op-
in laugardag og sunnudag kl.
5-6 e.h. Simi 22411.
Lækningastofur eru lokaðar á
laugardögum, nema stofur á
Klapparstig 27 frá kl. 9-11 f.h.
Simi 11360 og 11680. — Um
vitjanabeiðni visast til helgi-
dagavaktar. Simi 21230.
Kvöld/ nætur óg helgarvakt:
Mánudaga-f immtudaga kl.
17.00-08.00. Frá kl. 17,00 föstu-
daga lil kl. 08.00 mánudaga.
Siir.i 21230.
Apótek llafnarfjaröar er opið
alla virka daga frá kl. 9-7, á
laugardögum kl. 9-2 og á
sunnudögum og öðrum helgi-
dögum er opið frá kl. 2-4.
Brcytingar á afgrciðslutima
lyfjahúöa i Reykjavik. Á
laugardögum verða tvær.
lyfjabúðir opnar frá kl. 9 til 23,
auk þess verður Arbæjar
Apótek og Lyfjabúð Breiðholts
opin frá kl. 9 til 12. Aðrar
lyfjabúðir eru lokaðar á
laugardögum. A sunnudögum
(helgidögum) og alm. fridög-
um er aðeins ein lyf jabúð opin
frá kl. 10 til 23. A virkum dög-
um frá mánudegi til föstudags
eru lyfjabúðir opnar frá kl. 9
til 18. Auk þess tvær frá kl. 18
til 23. Kvöld og næturvörzlu
Apóteka i Rcykjavik vikuna
19r20. ágúst.annast Laugar-
ness Apótek og Ingólfs Apótek.
Sú lyfjabúð.sem fyrr er nefnd
annast ein vörzluna á sunnu-
dögum (helgidögum) og alm.
fridögum. Næturvarzla i Stór-
holtj 1. he lzt óbreytt, eða frá
kl. 23 til kl. 9.
ORÐSENDING
A.A. samtökin. Viðtalstimi
alla virka daga kl. 18.00 til
19.00 i sima 16373.
SIGLINGAR
Skipadeild SIS. Arnarfell er i
Reykjavik. Jökulfell er i
Reykjavik. Disarfell fór i gær
frá Djúpavogi til Englands.
Helgafell fór 17. þ.m. frá
Sousse til tslands. Mælifell átti
að fara i gær frá Baie Comeau
til Sfax. Skaftafell fór 16. þ.m.
frá Keflavik til Gloucester.
Hvassafell fer i dag frá
Gdansk til Ventspils og Svend-
borgar. Stapafell er i oliu-
flutningum á Faxaflóa. Litla-
fell er i Reykjavik.
Skipaútgerö rikisins. m/s
Esja var á Akureyri i gær-
kvöld á austurleiö, m/s Hekla .
fer frá Reykjavik á föstudag-
inn austur um land i hring-
ferð, m/s Herjólfur fer frá
Vestmannaeyjum kl. 17.00 i
dag til Þorlákshafnar, þaðan
aftur kl. 21.30. til Vestmanna-
eyja. m/s Baldur fer til Snæ-
fellsness- og Breiðafjarðar-
hafna þriðjudaginn 29. ágúst.
FLUGAÆTLANIR
Flugáætlun Loftleiöa. Eirikur
rauði kemur frá New York kl.
05.00. Fer til Luxemborgar kl.
05.45. Er væntanlegur til baka
frá Luxemborg kl. 14.30. Fer
til New York kl. 15.15. Þor-
finnur karlsefni kemur frá
New York kl. 07.00. Fer til
Luxemborgar kl. 07.45. Er
væntanlegur til baka frá
Luxemborg kl. 16.30. Fer til
New York kl. 17.15. Leifur
Eiriksson kemur frá New
York kl. 07.00. Fer til Kaup-
mannahafnar kl. 08.00. Er
væntanlegur til baka frá
Kaupmannahöfn kl. 16.30. Fer
til New York kl. 17.15.
FÉLAGSLÍF
Fcröafélagsferöir. Siðasta
miðvikudagsferðin i Þórs-
mörk kl. 8 i fyrramálið.
Ferðafélag tslands, öldugötu
3, símar: 19533 og 11798.
liiiiiiiiii
FUF í Keflavik
Félagsfundur verður haldinn miðvikudaginn 23. ágúst i
Iðnaðarmannasalnum i Keflavik. Fundarefni: Kosning
fulltrúa á þing SUF á Akureyri.
Fundurinn hefst kl. 20.30.
FUF í A-Húnavatnssýslu
Aðalfundur FUF. 1 Austur-Húnavatnssýslu, verður
haldin, föstudaginn 25. ágúst og hefst kl. 21.00 að Hótel
Blönduósi. Dagskrá, venjulega aðalfundarstörf, og kosn-
ing fulltrúa á FUFþing. Már Pétursson flytur ávarp.
V.
Kjördæmisþing á Austurlandi
Kjördæmisþing framsóknarmanna á Austurlandi verður
haldið á Vopnafirði dagana 26. og 27. ágúst næst komandi, og
veröur sett laugardaginn 26. ágúst kl. 14 stundvislega.
Norðurlandskjördæmi vestra
Aðalfundur kjördæmissambands framsóknarmanna i
Norðurlandskjördæmi vestra verður haldinn á Sauðár-
króki laugardaginn 26. ágúst. Fundurinn hefst W. 10 fyrir
hádegi.
t leik ttaliu og USA i kvenna-
flokki á 01. á Miami Beach ný-
lega, þar sem ttalia sigraði, kom
þetta spil fyrir.
* A
¥ AKD10
> D32
* ADG107
10874 ♦ KG953
¥ G9872 ¥ 653
♦ KG6 ♦ 84
* K ♦ 962
* D62
¥ 4
♦ AL10975
* 8543
Þær Anna Valenti og Marisa
Bianchi (eiginkona Benito, EM-
meistara) renndu sér i 6L á spil
N/S og þegar A spilaði úr T-8 átti
Valenti ekki við nein vandamál að
etja. Hún lét litið úr blindum og V
fékk á K og það var fyrsti og sið-
asti slagur varnarinnar. A hinu
borðinu varð lokasögnin 6 T i Suð-
ur, sem Marilyn Johnson spilaði.
Út kom Sp-8, tekið á ás i blindum,
og Johnson spilaði mjög eðlilega
— en var óheppin — þegar hún
tvisvinaði tigli og Vestur fékk á K
og G i trompinu. Tapað spil — 16
EBL-stig til ttaliu, sem var mesta
sveifla leiksins, sem ttalia vann
örugglega.
1 skák i Coburg 1904 kom þessi
staöa upp milli Schlechter, sem
hefur hvitt og á leik, og
Bardeleben.
27.Rg5! - BxR 28.exf5 - Dd7
29.Re4 - Bd8 30.f6 - Re6 31.d5xe6
og svartur gafst upp.
Spjöll unnin
á Þórsmerkur-
girðingunni
t sumar hefur talsvert verið um
sauðfé i Þórsmörk. Við smala-
mennsku nú fyrir skömmu kom
þar fyrir á annað hundrað fjár.
A þrem stöðum á þeirri hlið
Þórsmerkurgirðingarinnar, sem
veit að afréttinni, fundust göt, og
er talið, að rannsókn hafi leitt i
ljós, að þar hafi verið að verki
menn, sem klippt hafa sundur sig,
svo að giröingin lyftist.
Athugasemd
Reykjavik, 18. ágúst, 1972.
Hr. ritstjóri.
Vegna forystugreinar i Timan-
um i dag, þar sem erindi mitt i út-
varpinu sl. mánudag er gagnrýnt,
þykir mér ástæða til að taka
fram, að skoðanir þær, sem ég set
fram, eru auðvitað minar eigin og
endurspegla ekki á nokkurn hátt
afstöðu þeirrar stofnunnar,
Seðlabanka tslands, sem ég vinn
við. Þykir mér miður, að þér
skulið hafa látið að þvi liggja i
grein yðar, að skoðanir minar séu
tengdar „stofum hagfræðideildar
Seðlabanka tslands”, eins og þér
orðið það, enda hljótið þérað vita,
að það er algild regla, að þegar
menn spjalla um daginn og veg-
inn i útvarpinu, þá túlka þeir eig-
in skoðanir eingöngu, en ekki
skoðanir opinberra stofnanna.
Óska ég, að þér birtiö bréf þetta.
Með þökk,
Björn Matthiasson.
—
irv
Héraðsmót á Blönduósi
2. september
Framsóknarmenn i Austur Húnavatnssýslu efna til héraðs-
móts laugardaginn 2. sept 'i félagsheimilinu • Blönduósi og
hefst það kl. 21. Hlómsveitin Gautar Ieika íyrir dansi. Kurugei
Alexandra syngur létt lög frá ýmsum löndum viö undirleik
Gunnars Jónssonar. Hilmir Jóhannsson skemmtir. Ræðumenn
auglýstir siðar.
FUF i Hafnarfirði
Félagsfundur verður haldinn næstkomandi laugardag, 26. ágúst
kl. 14aðStrandgötu 33uppi. Fundarefni: 1. kjörfulltrúa á SUF —
þing á Akureyri 1. til 3. sept. 2. önnur mál.
Stjórnin
....... - S
FUF í Reykjavik
Félagsfundur veröur haldinn fimmtudaginn 24. ágúst kl. 19.30
að Hringbraut 30.
Dagskrá:
1. kosning fulltrúa á SUF-þing.
2. Inntaka nýrra félaga.
Stjórnin
t----------------------------------------
Faðir okkar
Guðmundur Guðmundsson
prentari Réttarholtsveg 45 andaöist I Landakotsspítala 19.
ágúst.
Börnin
Útför móður okkar og tengdamóöur
Guðrúnar S. G. Sæmundsen
Nýbilavegi 5, Kópavogi
verður gerð frá Kópavogskirkju fimmtudaginn 24 ágúst
kl. 2. e.h.
Jarðsett verður i Kirkjugarðinum við Suðurgötu.
Guðiún Einarsdóttir Sigriður Vilhjálmsdóttir.
Innilegar þakkir til allra er sýndu samúð og vinarhug við
andlát og jarðarför
Guðrúnar Huldu Kristjánsdóttur
Sérstakar þakkir til hjúkrunarliðs á deild 8 á Lands-
spitalanum og á Reykjalundi.
Sigurður G. lngólfsson
Sigrún Sigurðardóttir
Þökkum innilega auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og
jarðarför föður okkar, tengdaföður, afa og langafa
Guðiaugs Jónssonar
Hafnarstræti 33, Akureyri
Lilja Guðlaugsdóttir Jóhanna Guðlaugsdóttir
Agúst Guðiáugsson
Jón Guðlaugsson
Þórhallur Jónasson
Geir Gislason
Jóhann Guölaugsson
Gunnfrið Ægisdóttir.
Guðmundur Theodórs
frá Stóra-holti
andaðist 20. þessa mánaðar.
Vandamenn.
Hugheilar þakkir til allra, er sýndu okkur samúð og vinar-
hug við andlát og útför
Guðrúnar Lilju Þjóðbjörnsdóttur
Efra-Seli.
Björn Bjarnason,
Bjarnheiður Björnsdóttir, Kristinn Kaldal,
Margrét Björnsdóttir, Konráð Andrésson,
Gyða F. Björnsdóttir, Magnús Einarsson,
Guðbjartur Björnsson, Ragnhildur Antonsdóttir,
Indriði Björnsson, Ásta Pétursdóttir,
og barnabörn.
Útför litlu stúlkunnar okkar
Snjólaugar Pétursdóttur
verður gerð frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 23. ágúst
kl. 3 e.h.
Blóm vinsamlegast afþökkuö.
Guðrún Jónsdóttir, Jón Ólafsson,
Jón Guðmannsson, Snjólaug Lúðviksdóttir
Pétur Axel Jónsson
Astriöur Einarsdóttir, Jón Axel Pétursson.