Tíminn - 22.08.1972, Side 18
18
TÍMINN
Þriðjudagur 22. ágúst 1972
Síðasta sprengjan
(The Last Grenade)
Islenzkur texti
Hörkuspennandi og við-
burðarik, ný, ensk kvik-
mynd i litum og Panavision
byggð á skáldsögunni ,,The
Ordeal of Major Grigsby”
eftir John Sherlock.
Aðalhlutverk:
Stanley Baker,
Alex Cord,
Richard Attenborough.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
A hættumörkum
Red line 7000
Hörkuspennandi amerisk
kappakstursmynd i litum.
fslenzkur texti.
Aðalhlutverk: James
Caan, James Ward,
Norman Alden, John
Robert Crawford.
Endursýnd kl. 5, 15 og 9.
Handavinna
Höfum opnað aftur að loknum sumar-
frium. Móttaka á ullarvörum verður á
þriðjudögum frá kl. 1-5.
HUGMYNDABANKINN
Gefjun - Austurstræti
Skrif stof ustú Ika
óskast á bæjarfógetaskrifstofuna i Kópa-
vogi.
Upplýsingar veitir Sigurgeir Jónsson
bæjarfógeti, kl. 10-12.
I ÍlfcLofum ■
pi^^þeimaftWa
Lárétt 1) Fremur,- 2) Lön.- 3) DL.- 4)
1) Maður,- 5) Sunna,- 7) Merki. Uss.- 6) Stagar.- 8) Rán,- 10)
9) Sprænu.- 11) öfug röð.- 12) Æfa.- 14) Gær.- 15) Lið.- 17) Sú.-
Upphrópun,- 13) öfug röð.- 15!
Hlé,- 16) Strák.- 18) Hávaxnari,-
Lóðrétt
1) Aðkomumaður.- 2) Frera,- 3)
Eldivið,- 4) Hár,- 6) Refur,- 8)1
Mjólkurmat,- 10) Espa.- 14)
Sverta,- 15) Ól.- 17) Svik.
Ráðning á gátu No. 1185
Lárétt
1) Feldur,- 5) öls.- 7) Ern- 9) Sæt,-
.11) Má,- 12) Fa,- 13) Ung,- 15)
Lag.- 16) Æsi.- 18) Trúðar,-
Uglan og læðan
The owl and the pussycat
islenzkur texti
Bráöfjörug og skemmtileg
ný amerisk stórmynd i lit-
um og Cinema Scope.
I.eikstjóri Herbert Ross.
Mynd þessi hefur alls stað-
ar fengið góða dóma og
metaðsókn þar sem hun
hefur verið sýnd.
Aðalhlutverk:
Barbra Streisand,
George Scgal.
Erlendir blaðadómar:
Barbra Streisand er orðin
bezta grinleikkona Banda-
rikjanna. — Saturday
Review. Stórkostleg mynd.
— Syndicated Columnist.
Ein af fyndnustu myndum
ársins. — Womens Wear
Dailý.
Grinmynd af beztu teg-
und. — Times.
Streisand og Segal gera
myndina frábæra. —
Newsweek.
Bönnuð börnum innan 14
ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Baráttan við Vítiselda
Hellfighters
Æsispennandi bandarisk
kvikmynd um menn, sem
vinna eitt hættulegasta
starf i heimi.
Leikstjóri Andrew V.
McLaglen.
Myndin er tekin i litum og i
70 mm. Panavision með
sex rása segultón og er
sýnd þannig i Todd AO
formi, en aðeinskl.9. Kl. 5
og 7 er myndin sýnd eins og
venjulega 35 mm Pana-
vision i litum með
Islenzkum texta.
Aðalhlutverk: John Wayne
Katharine Ross.
Athugið'. tslenzkur texti er
aðeins með sýningum kl. 5
og 7.
Athugið! Aukamyndin
Undratækni Tood A0 er að-
eins með sýningum kl. 9.
Bönnuð börnum innan 12
ára.
Sama miðaverð á öllum
sýningum.
Græðnni laudlð
i \ {foynmm té
-BÚNAÐ/tRBANKI
ÍSLANDS
Stofnunin
(Skidoo)
±.
Bráðfyndin háðmynd um
„stofnunina”, gerð af Otto
Preminger og tekin i Pana-
vision og litum. Kvik-
myndahandrit eftir Doran
W. Cannon. — Ljóð og lög
eftir Nilsson.
Aðalhlutverk:
Jackie Gleason
Carol Channing
Frankie Avalon
islenzkur texti
Sýnd kj. 5, 7 og 9
Allra siðasta sínn
Matteusar-Guðspjall-
ið
Itölsk stórmynd.
Ógleymanlegt listaverk
Leikstjóri: Pier-Paolo-
Pasolini.
Sýnd kl. 9
Tónabíó
Sími 31182
Vistmaður á vændis-
Skemmtileg og fjörug
gamanmynd um ungan
sveitapilt er kemur til Chi-
cago um siðustu aldamót
og lendir þar i ýmsum
æfintýrum.
islenzkur texti.
Leikstjóri: Norman
Jewison
Tónlist: Henry Mancini
Aðalhlutverk: Beau
Bridges, Melina Mercouri,
Brian Keith, George
Kennedy.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð börnum innan 12
ára.
Hjálp i viðlögum
ih. oooO
deterdog
slivesle!
an. lystig
pnrnnfilm .n..
BENGT /
Sænsk gamanmynd i litum
og Cinemascope.
islenzkur texti
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
hafnnrbíó
sími 16444
STILETTO
STILETTB
vuw/'
crm.
cmmsBB-
aixTM
mmm-
HAROLD
BRITT EKLAND
PATRICK O'NEÁL
Ofsaspennandi og viðburð-
arrik ný bandarisk kvik-
mynd, byggð á einni af hin-
um viðfrægu og spennandi
sögum eftir Harold
Robbins (höfund „The
Carpetbaggers) Robbins
lætur alltaf persónur sinar
hafa nóg að gera.
Islenzkur texti.
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Leikur töframanns-
ins.
ANTHONY
QUINN
CANOCS
° ANNA
KARINA
20TH CENTURY-FOX PRESENTS
THÍMA6US
A K0HN-MNBÍR6 MtOCXXTON
MHCUO 1»
scmneiiT ii
•GUYGRÍÍN JOHNPOWLÍS
IASID UrON NH OWM MOVIl
PANAVISION* COLOR BY ÞÍUJXÍ
Sérstaklega vel gerð ný
mynd i litum og Panavisi-
on. Myndin er gerð eftir
samnefndri bók John Fowl-
es.
Bönnuð börnum yngri en 14
ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.