Tíminn - 29.08.1972, Side 3

Tíminn - 29.08.1972, Side 3
Þriðjudagur 29. ágúst 1972 TÍMINN 3 Úr „Light nights”. F.v. Leó Vilhjálmsson, Kristin Magnús Guöbjarts- dóttir og Andrés Valberg. SÍÐUSTU SÝNINGAR A „LIGHT NIGHTS” Aðalfundur Skógræktarfélags íslands: Gerð skóggræðslu- áætlunar gengur vel SB-Reykjavik Siðustu sýningar Ferðaleik- hússins á „Light nights” i sumar, veröa i kvöld og annað kvöld i leikhúsi Hótel Loftleiða. Verða þá sýningar i sumar orðnar 20 tals- ins. Aðsóknin hefur verið misjöfn, en aukizt heldur eftir þvi sem á hefur liöið og hafa undanfarnar sýningar verið vel sóttar. Sýning- „Okkur virtist, sem þotan log- aöi stafnanna á milli”, sagði einn af starfsmönnum flugturnsins á Keflavikurflugvelli við blaða- mann Timans i gær, er hann var að lýsa óhappi, sem kom fyrir risaþotu af DC8-63 gerð, á Kefla- vikurflugvelli i fyrrinótt. Með þotunni voru um 200 farþegar, en engan þeirra sakaði. Þotan, sem er frá Pommair flugfélaginu i Belgiu og var i leiguflugi frá Ostende til Nia- gara Falls i Bandarikjunum, kom ÞÓ-Reykjavik. Nú um helgina kom rannsókn- arskipið Árni Friöriksson til Reykjavikur eftir að hafa verið við seiðarannsóknir við island frá 2. ágúst. Þessi leiðangur var á vegum Alþjóða hafrannsókna- stofnunarinnar, og hefur hann staðið yfir með þátttöku fleiri þjóða í sumar. Þaö svæði, sem rannsakað hefur veriö nær allt frá Færeyjum til Grænlands. Rann- sóknirnar á Árna Friðrikssyni leiddu m.a. i ljós, að mikið ioðnu- magn er I sjónum kringum ís- land, en aftur á móti viröist klak á þorski og ýsu ekki hafa heppnazt vei. Um aðrar fisktegundir er það að segja, að mikið fannst af karfaseiðum, og þó nokkuð af grálúðu, — sildar og steinbíts- seiðum. Horfur á góðri loðnuver- tið Blaöið hafði samband við leiö- angursstjórann á Arna i þessari ferð.Hjálmar Vilhjálmsson. Við spuröum hann fyrst um rann- sóknir á loðnuklakinu. Hjálmar sagði aö loðnuklakið hefði heppn- azt vel undanfarin ár. Klakið frá 1969 tókst mjög vel og bar það t.d. ar þessar eru einkum ætlaðar er- lendum ferðamönnum, enda fara þær fram á ensku. Þarna eru sagðar sögur, kveðnar rimur, sungið, sýndar myndir og margt fleira. Ekki er ákveðið, hvort Ferðaleikhúsiö tekur til starfa að vori aftur, en ef svo verður, verða væntanlega gerðar nokkrar breytingar á fyrirkomulagi. inn til lendingar á Keflavikur- flugvelli, þar sem hún skyldi taka benzin, um miðnætti aðfaranótt mánudagsins. Veður var frekar slæmt og sterkur hliðarvindur. í lendingunni lenti þotan mjög illa I hliðarvindinum, og einn hreyf- illinn slóst harkalega niöur i lend- ingarbrautina. Um leið og það gerðist kviknaði eldur i hreyflin- um og var svo að sjá úr flugturn- inum, aö vélin væri alelda. Sem betur fer var eldurinn þó aðeins i hreyflinum, og þegar slökkvilið uppi veiðina i vetur og kemur væntanlega til með að bera uppi stóran hluta veiðinnar á næsta vetri, þá verður þessi loðna orðin 4 ára og eldri verður hún varla. Hjálmar sagði að fiskifræöing- um sýndist, aö svo miklu leyti, sem þeir gætu dæmt eftir þessum rannsóknum, þar sem samanburð vantar, aö klakið 1970 og 1971 hafi tekizt betur en i meðallagi. Nýaf- staðnar athuganir á ungfiski benda til þess, að klakið i ár hafi tekizt ágætlega. Ekki er samt hægt að átta sig fyllilega á loðnu- rannsóknunum enn sem komiö er, þar sem rannsóknirnar hafa að- eins staðiö yfir i nokkur ár, þann- ig að viðmiöun vantar tilfinnan- lega. Þetta þýðir, að þessar rann- sóknir okkar verða ekki áreiðan- legar fyrr en eftir nokkur ár I við- bót.sagði Hjálmar. Það þarf vist ekki að óttast loðnuleysi næsta vetur, sagði Hjálmar, en hitt er annaö mál, hvort hún veiöist. Það fer mikið eftir veöráttu, hita sjávar og straumum. Einhverjir bátar munu huga aö loðnunni strax i haust, og þá með flotvörpu. Ekki er talin hætta á að haustveiði á loönu fyrir Austurlandi geri Aðalfundur Skógræktarfélags tslands var haldinn i Sindrabæ I Höfn i Hornafiröi s.l. föstudag og laugardag og sóttu fundinn um hundrað fulitrúar skógræktar- féiaganna auk stjórnar og starfs- manna, skógarvarða og a 11 - margra gesta. Hákon Guðmundsson, formað- ur félagsins setti fundinn og minntist forvigisfólks I skóg- ræktarmálum, sem látizt hafði milli funda þeirra H.J. Hólm- járns, Ketils Indriðasonar, Jóns Rögnvaldssonar, Helga Jónsson- ar á Gvendarstöðum, Guðrúnar Sæmundsen og Mariu og Bjarna Laxdal i Kanada. . Fundarstjóri var kjörinn Jónas Jónsson en ritarar Sigurður Ingi Sigurðsson, Hjörtur Tryggvason og Magnús Finnbogason. Óskar Helgason, oddviti I Höfn, bauð fundarmenn velkomna til Hafnar og bauð til kvöldverðar fyrir hönd hreppsnefndar og kaupfélags A-Skaftfellinga. Hákon Guðmundsson ræddi um störf skógræktarmanna á árinu og lýsti yfir þvi, aö hann mundi ekki gefa kost á sér lengur I stjórn félagsins, en hann hefur verið for- maður þess lengi og veitt þvi trausta og farsæla forystu. Hákon Bjarnason skýröi frá störfum stjórnarinnar á árinu og framgangi þeirra mála, sem sið- asti aöalfundur ályktaði um. Hann skýröi einnig frá þvi, aö mæling skóglendis heföi farið kom á vettvang, haföi sjálfvirkur slökkviútbúnaður i hreyflinum slökkt eldinn aö mestu. Hreyfill vélarinnar er gjörónýt- ur, en unnið er að þvi ' aö setja nýjan hreyfil i hana, og taliö, að þvi verki verði lokið i dag. t gærkvöldi var von á annarri flugvél til að taka farþegana, sem búið hafa á hótelum i Reykjavik, og var þvi útlit fyrir I gærkvöldi, að farþegarnir kæmust á áfanga- stað I nótt eða morgun. loðnustofninum mikið til, en ef farið yrði að veiða ungloðnuna fyrir Austurlandi á vorin, þá er loðnustofninum hætta búin. Til að koma i veg fyrir að svo veröi, veröur hreinlega að setja veiði- bann yfir vortimann, en það hefur verið I gildi tvö s.l. vor og veröur sjálfsagt haldið áfram. Mikið af karfaseiðum Viö rannsóknir á hafinu milli tslands og Grænlands hefur kom- ið i ljós, að þar er óhemjumikiö af karfaseiðum, og þetta sama kom i ljós viö rannsóknir I fyrra og hitteðfyrra sagöi Hjálmar. En þvi miður getum við ekki sagt um hvenær sá karfi byrjar að veiðast, þvi ekki hefur verið hægt aö ákveða,hvort það tekur karfann „þrjú ár eöa þrjátiu” að verða fullþroska. Hjálmar sagði, að erfitt væri að segja til um, hvernig klakiö hefði tekizt hjá þorsk- og ýsustofnun- um. Ástæðan til þess væri m.a. sú, að hrygningin hjá þorskinum og jafnvel ýsunni lika(átti sér stað á öðrum slóöum en venja hefur veriö. Hrygningin 1 vetur fór fram vestar og noröar. I leiöangrinum fannst afar lltiö af þorskseiöum og raunar ýsu lika. T.d. fannst fram, og mundi flatarmál skóg- lendis vera um 100 þús. hektarar á landinu. Einnig skýröi hann frá fræöflun erlendis og stuöningi Sameinuöuþjóðanna við það. Þá var og skýrt frá þvi, að gerð skóg- græösluáætlunar væri vel á veg komið. Snorri Sigurösson, fram- kvæmdastjóri félagsins flutti einnig skýrslu og Kristinn Skær- ingsson, gjaldkeri félagsins, skýrði reikninga þess. Um kvöldið stóðu Hafnarmenn fyrir skemmtilegri kvöldvöku. A laugardag fóru fram miklar umræður um mál og allmargar ályktanir voru geröar. Þorleifur Einarsson, jarðfræöingur, flutti erindi með skýringarmyndum. Jónas Jónsson var endurkjör- inn I stjórn félagsins, og dr. Bjarni Helgason var einnig kjör- inn i stjórnina. 1 varastjórn voru kjörin Hulda Valtýsdóttir og And- rés Kristjánsson.. Fundinum var slðan slitiö að loknum kvöldverði á laugardags- kvöld, og voru Hákoni Guð- mundssyni þar þökkuð mikil og góð störf fyrir félagiö. A sunnudag fóru fundarmenn I ferð I öræfi og ætluðu til Skafta- fells, en komust ekki lengra en aö Virkisá, sem haföi rofiö veginn. Faðirinn brá sér frá - og synirnir komu bílnum af stað í brekku ÞÓ-Reykjavík. Tveir ungir Akureyringar komu bil föður sins af stað i brekku einni á Akureyri um helgina, með þeim afleiðingum, aö billinn rann á steypta girðingu og skemmdi hana. Ungu drengir- nir tveir meiddust litiö, en bíilinn er mjög mikið skemmdur. Drengirnir, sem eru 3 og 4 ára gamlir, höfðu verið i bil meö föö- ur sinum. Faðirinn þurfti aö bregða sér i hús við Hliöargötu, og meöan hann brá sér frá, þurftu drengirnir að reyna hæfni sina sem bilstjórar og fór aö fikta i bilnum, með þeim afleiöingum að billinn rann af stað niöur götuna. Ekki hafði billinn runnið langt, þegar hann fór að rása á vegin- um, og að lokum hafnaöi hann á steyptri giröingu við götuna. Girðingin skemmdist mikið, m.a. brotnaði steyptur stöpull. Dreng- irnir sluppu viö alvarleg meiösli, en annar fékk nokkrar skrámur á sig, og hinn hlaut höfuöhögg. þorskurinn ekki svo neinu næmi fyrr en austan við Eyjafjörö þ.e. á Skjálfanda og I Axarfirði. Hjálmar sagðist telja, aö þvi miður, yrði árgangurinn frá þvi 1972 af þorski.og sennilega ýsu lika,slakur. En þetta er nú ekkert óttalegt. Lélegir árgangar koma við og viö. Sildin var víða 1 leiðangrinum fannst sild á nokkrum stöðum, en sildin hélt sig eingöngu innfjarða. Helztu sildarsvæðin voru i Hvalfirði, lit- illega I Eyjafirði, á Skjálfanda og yzt I Axarfirðinum. Hér var um að ræða árs gamla sumargots- sild, um 10 sm langa. Ekki virtist vera um mikiö sildarmagn að ræða, en þetta er þó sönnun fyrir þvi, að eitthvað á eftir að komast upp af sild I framtiðinni. Grálúðuseiöi furidust viða út af Vestfjörðum og viö A-Grænland, en þó ekki i miklu magni. Þetta er samt stórum betra en I fyrra og hitteðfyrra, því að þá fannst svo til ekkert af grálúðuseiðum. I leiðangrinum fannst einnig þó nokkuð af steinbit t.d. fannst þó nokkuð magn af honum djúpt úti af Austfjörðum, en ekki var vitað um hann I rlkummæli þar áður. Nýja þyrlan Landhelgisgæzlunni hefur nú bætzt góður vélkostur. Er þaö þyrla af gerðinni Sikorsky — TF-Gná. Þetta er stærsta og fullkomnasta þyrla, sem ts- lendingar hafa eignazt og er hið þarfasta tæki til gæzlu- og björgunarstarfa. Þyrlan getur flutt 10 farþega eða 6 sjúkra- börur. A þyrlunni er spil, sem iyftir rúmum 300 kg. þannig, að unnt er að draga 2 menn i einu upp i vélina eða t.d. senda mann niður i taug til að bjarga manni úr sjó. Annaö spil er undir vélinni til að lyfta þung- um hlutum og getur það lyft allt að þremur tonnum. Flugþol þyrlunnar er 4 klst. og þótt gæzlusvið hennar verði einkum á grunnmiðum getur hún flogið út að 50 milna mörkunum, þvi flughraði hennar er 145 km á klst. Þyrl- an getur lent á sjó en hún get- ur lent á varðskipunum öllum, ef skilyrði eru góð. A Ægi get- ur hún lent þótt veöur sé vont. Flughæfni þessarar þyrlu er mjög mikil og skiptir t.d. litlu, hver vindhraöi er. Meö þessari góðu vél vænk- ast hagur Landhelgisgæzlunn- ar. Tvær minni þyrlur munu bætast I flota gæziunnar á næstunni, en þær standa þess- arl kostaþyrlu langt að baki. Stóra þyrlan mun geta unnið sjálfstætt að gæzlu landhelg- innar, þegar búið er að búa hana ratsjártækjum. Sterkustu rökin Þjóðviljinn ræðir i forystu- grein um ástand fiskstofnanna I Atlantshafi. Þar segir m.a.: Vegna þróunar úthafsflot- ans og sóknaraukningar á fiskimiðin er nú svo komið, að allir þorskstofnarnir eru taldir fullnýttir i Norðaustur-Atlanz- hafi. Þar er hvergi aö finna nokkurn þorskstofn sem gæti haldið uppi aflanum til fram- búðar. Þetta þýöir, að þegar I staö verður aö koma á eftirliti með sókninni i fiskinn um- hverfis tsland, og það verður ekki gert nema með þvi, aö ein þjóð hafi stjórn málanna og þá þjóðsem hefur LÍFShagsmuni af þvi aö varðveita fiskistofn- ana. Ef tslendingar taka að varöveita fiskistofnana um- hverfis iandið og gera það vel og skynsamlega að fenginni stækkaðri landhelgi, eru þeir ekki einasta að tryggja sina eigin afkomu, heldur og af- komu fiskveiða i nálægum löndum. Þetta er sterkasta röksemd tslendinga, og þetta er röksemd sem allir sérfróðir aöilar um fiskveiðimál erlend- is sem hérlendis samþykkja. Þessir aðilar vita lika, að at- huganir á veiöiþoli þorsk- stofnsins sýna, að aukning sóknar mun ekki skila meiri afla, svo að stofninn er full- nýttur, sem fyrr segir. 1970 veiddu tslendingar um 300 þúsund lestir af þorski, en i fyrra aðeins 255 þús. lestir. Bretar juku á sama viömiöun- artimabili afia sinn um það sem svaraöi minnkun tslend- inga nokkurn veginn. Þetta sýnir, að sóknin á islandsmiö er i hámarki og má undir eng- um kringumstæöum aukast. Athuganir Hafrannsóknar- stofnunarinnar á dánartölu ungfisks við tsland segja lika Ijóta sögu. Lækkandi aldur þorsks sem hrygnir við tsland er geigvænlegt hættumerki: 1955 voru 65% þorsksins 10 ára og eldri, en 1970 voru aðeins 2% tiu ára og eldri.” —TK „EINS 0G Þ0TAN VÆRI L0GANDI STAFNA A MILLI” Kviknaði í DC8 þotu með um 200 manns innanborðs í lendingu á Keflavíkurflugvelli Rannsóknir á ungfiski: Mikið loðnumagn - lítið um bæði þorsk og ýsu

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.