Tíminn - 03.09.1972, Blaðsíða 11

Tíminn - 03.09.1972, Blaðsíða 11
10 TÍMINN Sunnudagur :i. september 1972 TÍMINN Sunnudagur :i. september 1972 11 Dinitrije Bjelica: VID HRINGINN frá vini Spasskís —Frá vini Spasskis og Fischers.Timi hinna björtu nótta hér i Reykja vik cr þegar liftinn og einvígi aldarinnar er aft Ijúka. Einvigift, sem hcíur komift skákinni á forsiftur allra dagblafta og timarita. — Tvær aftalhetjurnar, Spasski og Fischcr, eyddu fritima sinum á mjög svo ólikan hátt. Þannig virtist mér þaft i þaft minnsta þessa næstum tvo mánufti hér i Iteykjavík, mcftan þeir hafa teflt og komift skákheiminum i uppnám. Spasski eyddi sinum fritíma aftallega i að leika tennis og l'ara i vciftitúra. Paft siftarnefnda stundafti hann áftur en einvígið hófst og seinna á fridögum sinum. En ég minnist þess á mótum meft Spasski i mörg ár, aft hann haffti áftur gaman af aft aka i hraftskreifta Volvonum sinum. Ilann hefur cinnig gaman af tónlist og lestri góftra bókar, efta svo vitnaft sé i Najdorf gamla: „Eifsrcglur Spasskis og Fischcrs eru andslæftur- hjá Spasski er þaft lifift og svo skákin, en hjá Fischer er þaft skákin fyrsl og siftan lífift.: Fischer varfti fritima sinum vift keiluspil og sund. en þaft skefti lika, aft hann fór á dansstaft, en afteins einu sinni, eí'tir H. skákina. liann vildi gleyma skákinni um stund. Vift skulum nú lita á skák- goftin tvö, þegar þeir eru ekki i skákhöllinni. I>eir eru sá möndull, sem allur skákheimurinn, snýst um. Spasski og Fischer hala báftir sitt ráftgjafalift. Geller stór- meistari. sérfræftingur i byrjunum, sem var Fischer alltaf mjiig hættulegur andstæftingur. Nikolai Krogijus, stórmeistari og sálfra'ftingur, sem skráfti bók um silt aftal hugftarefni, sálfræfti i skák. Ivo Nei, alþjóftlegur meistari. einmg sérfræftingur i byrjunum, sem erSpasski skæftur keppinautur á tennisvellinum. l>á er hér einnig Isak gamli Boleslavsky, er citt sinn sigrafti áskorendakeppni ásamt Bron- stein, og var hægri hönd I’etrosians i miirg ár. Hann kom hingaft sem fréttaritari, en hann aftstoftar einnig vift aft kryfja skákirnar, þegar þörf krefur. Ilann var einn af helztu sér- fræftingum i biftstöftum. Á hinn bóginn er Fischer meft William Lombardy sem nánasta aftstoftarmann. Lombardy aftstoftafti Fischer. er hann fór á sitt fyrsta alþjóftlega mót i Portoroze 1958. t>essi rólegi stórmeistari og prestur situr i blaftamannaher- berginu og fylgist meft þvi á sjón- varpsskerminum, hvaö gerist á sviftinu. Á sama tima er Fred Cramer, fulltrúi Fischers, aö skrifa bréf sér til hressingar, hann annast ljósin, en hann er sérl'ræftingur á þvi svifti, og hann er alltaf aft lesa stóra bók um ljós. All-, sem skeft hefur hér i mift- punkti skákheimsins i tvo mánufti. hefur þegar verift sent út um allan heim. 1 Moskvu-- sjónvarpinu er hópur stór- meislara. sem segja sinar skoftanir á stöftunni á hverju, kvöldi. Sömu sögu er aft segja i Bandarikjunum. t Sovét- rikjunum hefur skákin alltaf verift þjóftariþrótt. Á sunnu- dögum má sjá þúsundir manna þreyta keppni i tafli i lysti- görftum, en fyrst nú slær skákin i gegn i Bandarikjunum. Vegna þessa var engin furfta. þótt Henry Kissinger hringdi i eigin persónu i Fischer eftir aftra skákina. og segfti: ,.Ég er einn af tiu verstu skákmönnum i heiminum, en i guftanna bænum haltu keppninni áfram. vegna þjóftarinnar”. Vegna þessa einvigis komu all- margir umboftsmenn frægra söngvara hingaft til þess aft bjófta Bobby sérstakan samning. Einn af þeim, .Jerry Weintraub. umboftsmaftur Flvis Presleys, sagfti mér, aft Fischer yrfti stór- stjarna. meiri en Sinatra. Presley og aftrar frægar stjörnur. Kr ég heyrfti þelta. minntist ég þess. þegar ég fyrir afteins Ivcimur árum heimsótti Bobby i Los Angeles. og vift fórum saman á n;eturklúbb. Dyravörfturinn vildi ekki hleypa Bobby inn. vegna þess aft hann var ekki meft bindi. Krég sagfti honum aft þetta vieri hinn frægi Bobby Fischer. svarafti hann: ,.Ég hef aldrei heýrt á hann minnzt ". Kn nú hcfur allt breytzt. Allir kannast vift Fischer. Fyrstu orftin i bragnum ..Ballad aboul Fischer" eru:...when he was born. he did not cry. he said inslead of that: Move that pawn to K4 (hann grét ei. er hann fæddist. en sagfti: Færftu þelta peft á K4). Vift verftum aft játa. aft frá upp- hal'i einvigisins var Fischer allmiklu kunnari almenningi en heimsmeistarinn S p a s s k i. Ileimurinn beift þess aft heyra. hvaft þessi skáksnillingur gerfti næsta dag. Hann krafftist peninga. betri skilyrfta. hann kvartafti yfir hávafta frá kvik- myndatökuvélum. hann kom seint. Hann kom alltaf seint. Kn i hreinskilni sagt var allt þetta til aft auglýsa einvigift mjög.þaft gaf einviginu nýjan svip. sérstæftan blæ. 1 framliftinni munallt þetta. sem gekk á i Reykjavik 1972. gleymast. þaft eina, sem verftur i minnum haft. eru leikir tveggja snillinga. baráttuleikir, æsandi leikir. og auftvitaft leikir meft mistökum. vegna þess aft snillingarnir eru einnig mann- legir og ekki skákvélar. Kftir 17. leikinn sagfti Svetozar Gligoric vift mig: Allar þessar kröfur Fischers höfftu áhrif á heiminn. Fólk biftur þess aft sjá, hverju hann finnur upp á næst. f>egar ég fer aft tala vift hann. finn ég. aft hann hefur ekki mikla reynslu i þvi aft tala vift aftra. en er hann eitt sinn byrjar aft tala. er erfitt aft stöftva hann. Bæfti Spasski og Fisehereru i sérstöku skapi núna. ef til vill eru þeir taugaóstyrkir. Ég var mjög oft meft þeim. en vift töluftum ekki um skák... Já. Fischer varft allt i einu undramaftur.. Ekki vegna þess aft hann heldur aft hann verfti heims- meistari næstu 30 árin. þ.e. þremur árum lengur en hinn mikli Emanule Easker. en hann heíur þrátt fyrir allt sem fólk hefur ásakaft hann fyrir. gert ^|h Frystikista lúxusklassa m s Af fjölbreyttu úrvali ITT frystikista og kæliskápa viljum við vekja sérstaka athygli á þessari 250 lítra frystikistu sem er Þ í lúxusklassa en það þýðir að frágangur allur er til fyrirmyndar Ljós er í loki, læsing, og hjól undir kistunni VERÐIÐ ER KR. 29.500 VERZLUNIN Skólavörðustíg 1-3 - Sími 13725 SÍSiiSflSP skák svo þekkta, aö allur heimur- inn hefur nú áhuga á henni. Hann hefur gert þaft aft verkum aft fleiri blaftamenn hafa verift viftstaddir þetta einvigi en öll 27 heims- meistaraeinvigin, sem háft hafa verift,: aft verftlaunaupphæöin nú, 250.000 dollarar, er hærri en öll samanlögft verftlaun i fyrri heimsmeistaraeinvigum. Fólk skilur Bobby sjaldnast, sagfti systir hans. Joan. mér, þegar hún var hér ásamt eiginmanni sinum og þremur börnum. Blaðamennirnir i USA skrifuftu svo margt furftulegt um hann. Til dæmis skrifuftu þeir. aft Fischer heffti farift inn i herbergi Spasskis og sett afsökunarbréf sitt á borftift hjá honum. f>aft var bara vitleysa. Ég held. aft hann verfti heimsmeistari. sagfti hún. Petta voru orft fyrsta skák- kennara Bobbys. er hann var sex ára. En Joan sagfti: Ég kenndi honum afteins mannganginn, hann las bók meft mörgum skákskýringum.... — Ég minnist þess dags, er hann kom heim til min i Brooklyn. sagfti einka kennari hans. Jack Collins. llann var þá 11 ára snáfti og hann sagfti. þegar hann kom inn: ,.Ég er Bobby Fischer, ég kom til aft tefla vift þig". Vift tefldum og ég sá. aft hann var undrabarn. l>egar Spasski var 11 ára, var hann einnig undrabarn. Hann var afteins 16 ára, þegar hann fór á sitt fyrsta mót erlendis. Þaft var upphafift aft glæsilegum skákferli, og þetta mót telur hann þaft mikilvægasta á ævi sinni. begar hann tefldi i Pionireshöllinni i Leningrad vissu kennarar hans ekki. aft hann ætti eftir aft verfta heimsmeistari. en Spasski átti eltir að komast til Olimpus. A leift sinni (il Olimpus sigrafti hann alla beztu stórmeistarana. Hann tefldi i samræmi vift andstæfting sinn eins og Lasker. Hvort sem Spasski er aft vinna efta tapa er hann alitaf eins, alltaf jafn rólegur. Ég spurfti Fischer, hvenaw hann heffti fyrst séft Spasski - ..baft var i Moskvu 1958. lyrir alþjóftlega mótift i Portoroze. baft var i fyrsta skipti. Nú fer aft styttast i þvi, aft þeir Fischer og Spasski gangi um götur og stræti Reykjavikur. Heimsmeistaraeinviginu er lokift, og þvi ekki aft vænta þess aft Ijósmyndarar eigi eftir aft sjá þeim bregfta fyrir hér. A þessari mynd er Spasski meft Krogiusi aðstoöarmanni sinum, en á neftri myndinni er Fischer meft Sæmundi vini sinum og Lombardy aft- stoftarmanni sinum. sem ég kom þangaft. Ég tefldi margar hraftskákir, og ég man, aft Spasski var þarna. beir sögðu vift mig: betta er Boris Spasski. Vift tefldum ekki saman, en tveim árum seinna hittumst vift aftur i Mar del Plata......Eftir þaö voru þessir tveir skákmeistarar meftal þeirra beztu i heiminum. Nú eru þeir beztir. beireru tvö skáktákn, tveir ólikir persónuleikar. sem skipta heiminum i tvo hluta, Spasski; Fischer.......Hve oft hefur þaft ekki verift skrifaft siftustu niu mánufti. vegna þess aö einvigift hófst. þegar Fischer sigrafti Petrosian i október á siftasta ári i Buenos Aires. Þaftan i frá snérist þaft um tvo skák- menn, tvö nöfn: Boris Vasilevic Spasski og Robert James Fischer. Þau dæmi, sem Timinn hefur fært fram um fæöingarbletti á fólki, eignafta snöggri hræftslu vanfærra kvenna, hafa dregift þaö á eftir sér, aft hringt hefur verift til blaftsins til þess að skýra þvi frá fleiri þvilikum tilvikum. t þessum simtölum hefur komið á daginn, að þaft hefur verift og er enn útbreidd trú, aft verði vanfær kona ofsahrædd við eitthvaft, til dæmis illyrmi eitthvert eða rottu, komi blettur fram á fóstrinu á þeim stað, er konan snertir fyrst á likama sinum i hræðslufátinu. Vafalaust kannast þjóftháttafræft- ingar viö þetta, og nú geta þeir fengift staftfest, aft þessi trú er enn i góðu gengi i landinu. Sögur um tvær konur vanfærar Hér verftur ekki fjölyrt um þetta efni. En til má færa tvær sögur, sem blaftinu hafa fénazt, hvorug sérlega gömul. Kona var aö bóna gólf i gömlu húsi i miðbæ Reykjavikur, er mús hljóp yfir bónkústinn. Konunni varft bilt vift, og i fátinu studdi hún hendi á aftra rasskinnina. begar hún ól barnift, sem hún gekk meft, var það með blett á rassi, og það eignafti móftirin þessu atviki. önnur kona vanfær greiddi rottu i stiga rothögg. Þegar hún kom upp i ibúð sina og sagði móft- ur sinni, hvað gerzt hafði, spurfti hún fyrst alls, hvort hún heffti þreifaft einhvers staðar á sér, þegar hún sá rottuna. Henni létti stórum, þegar dóttir hennar neit- aði þvi. Móðirin var sem sé stað- fastlega þeirrar trúar, aft þaft myndi koma fram á barninu, ef dóttir hennar heffti fálmaft ein- hvers staðar utan i sig. Látum vift svo útrætt um þetta, og verftur hver aft trúa þvi, er honum þykir liklegt, þar til ein- hver vekst upp til aft rannsaka þetta fyrirbæri á vísindalegan hátt. Bar kaminuna og kolin til Boiungavikur Bolungavik hefur verið mikill uppgangsstaður á liftnum árum. Lengi áttu menn þó i strifti við hafölduna, og oft var búift að hrófla þar upp brimbrjóti, áftur en þar kom garftur svo rammleg- ur, aft hann stæðist áhlaup stór- sjóanna. En meft vifthlitandi höfn var brotið i blaft i sögu kauptúns- ins, og hefur blómlegt atvinnulif og veruleg mannfjölgun haldist þar i hendur. Þetta þó ekki svo að skilja, aft Bolungavik hafi ekki lengi verið mikill og merkur útvegsstaftur, áður en nokkrum kom til hugar aft hefta hafölduna. Bolungavik er fornfræg verstöft, og þangaft sóttu höfftingjar og stórbændur inni i Djúpi mikinn auð — og frekan á lif og orku þeirra, sem undir ár- um sátu. Og þó að nú séu margar byggingar glæsilegar i Bolunga- vik, þá var öldin önnur á meftan sjómennirnir bjuggu i verbúftum á Bolungavikurmölum — fang- gæzlan matreiddi i hlóðum á moldargólfi, aft svo miklu ieyti sem menn lifftu ekki á mötu sinni, en vermenn sváfu á lofti uppi i kulda og þrengslum. Hvaft þessi timi er skammt undan, má marka af þvi, aft sift- asta vetur voru rétt niutiu ár sift- an fyrsta kaminan — eldstó úr járni — kom i verbúft i Bolunga- vik. Veturinn 1881-1882 var frosta- vetur einn hinn mesti, sem komift hefur á landi hér, og má nærri geta, aft þá hefur sumum orftið kalt á kjúkum i verbúðunum. I þessum hörkum brá Jóhann Páls- son frá Garðsstöftum vift Isafjarð- ardjúp sér inn i Isafjarftarkaup- staft, þar sem hann keypti sér kaminu, rör og slatta af kolum i poka. Þessu öllu snaraði hann á öxl sér og bar þaft i bak og fyrir út alla Óshlift og til Bolungavikur. Hefur þaft þó hvorki verift mjúk byrfti né neinn léttavarningur. Er skemmst af þvi aft segja, aft Jóhann setti kaminuna i verbúð sina, og áttu hann og menn hans eftir þaft miklu betri ævi þennan mikla frostavetur. Skoðað sem furðuverk Af þvi er kunn gamansaga, er stundaklukka kom að Tröllatungu á Ströndum um 1820, i tift séra Hjálmars Þorsteinssonar. Slikt búmannsþing hafði ekki fyrr sézt á þeim slóftum, og var gifurleg kirkjusókn næstu messudaga til þess að sjá klukkuna og heyra hana slá. Dæmi voru þess þó, aö mönnum stæfti stuggur af þessari nýjung, og hefur sér i lagi veriö tilgreindur gamall karl i Skelja vik.sem varaði fólk, sem þyrptist aö klukkunni vift að frýnast i hana. Hann þóttist sjá i hendi sinni, að þetta væri spilverk skrattans sjálfs, þvi aft þeirri per- sónu undanskilinni væri ekki á annars færi að mæla timann en þess, sem sólina skóp. Eitthvað i þessa áttina var for- vitni manna i verstöðinni i Bolungavik, þegar Jóhann frá Garösstöftum hafði komið kaminu fyrir i búft sinni og svartur reyk- urinn tók aft velta upp rörift, sem stóð upp úr þekjunni. Ekki mun þó hafa hvarflaft að neinum, aft þetta væri reykur úr neftra, enda sextiu ár liðin siftan karlinn i Skeljavik gekk á svig við klukk- una i Tröllatungu, og kamina þar að auki ekki jafndularfull og stundaklukka. En það fundu allir i heljum þessa vetrar, að hlýrra var i búft Jóhanns en annars staðar, og þess var ekki langt að biða, aft kaminur kæmu i flestar verbúðir á Bolungavikurmölum. Og svo getur fólk i glæsibænum Bolunga- vik hugleitt, hviliku hraftbyri þaft, feður þess, ömmur og áar, hefur siglt frá gamla timanum þessi niutiu ár, sem liftin eru siftan kamina kom þar i verbúft og var fágæti og furðugripur, sem allir vildu skoða. Nú mun sennilega þykja mestri furftu gegna, að Jóhann skyldi bera hana, ásamt kolapoka og rörum, alla leift úr Isafjarðar- kaupstað út i Bolungavik. Það var aftur á móti ekki svo mjög i frá- sögur fært árift 1882. Fólk, sem var gróið við torfuna Fyrsta kaminan, sem kom i verbúft i Bolungavik, er sjálfsagt fyrir löngu týnd og tröllum gefin, enda þótt margt frá gömlum tima hafi verift dregið saman i byggfta- safninu á Isafirfti. En þetta leiftir hugann aft verndun gamalla muna, og uppkomai hugann tveir sveitabæir, þar sem fólkift stóft á gömlum merg og lagöi rækt vift liftinn tima, Keldur á Rangárvöll- um og Burstarfell i Vopnafirfti. A þeim stöðum báftum var æfti- margt merkismuna varftveitt, af þvi að fólkift, sem sat þessar jarft- ir, var gróift vift torfuna og fortiö- ina, auk sjálfra húsakynnanna, sem þaft hélt jafnan vift, 1 þessu spjalli verður ekki nein- um orftum fariö um Keldur, en afteins staldraft vift á Burstarfelli. Húsfreyjan þar, Elin Metúsal- emsdóttir, mun vera tólfti ættlift- ur frá þeim forfeftrum hennar, er fyrstir bjuggu á Burstarfelli. Fyrir réttum fjögur hundruft og fjörutiu árum tóku sér þar ból- festu Árni Brandsson og Úlfheift- ur Þorsteinsdóttir, bæfti af mestu höfftingjaættum landsins. Alla stund siftan hefur þessi ættleggur búift þar. Til gamans má geta þess, að legsteinn, sem endur fyrir löngu hefur verift lagður á leifti Úlfheiftar Þorsteinsdóttur, fannst i tvennu lagi aft Hofi og er nú varftveittur i forsal þjóðminja- safnsins i Reykjavik. Þaft fylgir þvi fyrirhöfn að varftveita gamla muni. Þetta hef- ur Burstarfellsfólk fengið að sanna. Þar kemur ekki þaft eitt til að geyma þá svo, aft þeir skemm- ist ekki, heldur gerist gestkvæmt og ónæöissamt á slikum bæjum, þegar allir vita, hvað þar er tií sýnis, og þó aldrei sem nú, þegar ferftalög eru orftin þáttur i lifi fólks og háttum. Þaft mun láta nærri, aft jafnan þurfi einhver aö vera gestum til þjónustu sumar- langt á slikum staö. Metúsalem Metúsalemsson, faftir Elinar, mun þar hafa haft ærnu starfi aö gegna hin siðari ár ævi sinnar, er þeim ferftamönn- um fjölgafti, sem lögðu leiö sina i Vopnafjörft. Rækt sú, sem hann lagfti vift gamla bæinn og þaft, er þar var inni, var mikil og einlæg, og stundirnar, sem honum voru helgaftar, þess vegna ekki taldar. Kveðja gömlu Borgund- arhólmsklukkunnar Einhvern tima heffti um það myndazt þjóftsaga, hvernig Metúsalem skildi við óftal ætt ar sinnar — eða kannski öllu héld ur það vift hann — keimlikt sog- unni um heimkomu Hólafeðga. Þegar hann andaftist nú fyrir fá- um árum, var aft sjálfsögðu hús- kveftja heima á Burstarfelli. Þar stóð i stofu Borgundarhólms- klukka mikil, sem náfti frá gólfi til lofts — forn ættargripur. Hús- kveftjunni lauk á þriftja timanum, og þegar komift var fram i loka versift i sálminum, sem sunginn var áftur en kistan var hafin út, tók gamla Borgundarhólms- klukkan aft slá. Höggin komu hvert af öftru, hægt og rólega, og ekki þagnafti klukkan fyrr en hún haffti slegiö tólf högg. Ég hef þaft fyrirsatt, að hún hafi hvorki fyrr né siftar út af þvi brugftift aft slá rétta tölu högga á réttri stundu. En hvaft er um aö tala: Klukk- an er dauftur hlutur, þó að hún tifi. Hinu er ekki aft leyna, aft þeim sem á hlýddu, mun verfta þaft minnisstætt, hvernig gamla Borgundarhólmsklukkan kvaddi húsbóndann, svo sem mikla rækt haffti lagt vift allar þær gömlu minjar, er hann haffti undir hönd- um. — JH Burslarfell^ TIGRIS straufría sængurfataefnið er nú fyrirliggjandi í mörg- um mynztrum og litum. Einnig í saumuðum settum. Kærkomin gjöf, hverj- um sem hlýtur. Sparið húsmóðurinni erfitt verk, sofið þægilega og lífgið upp á litina í svefnherberginu. Reynið Night and Day og sannfærizt. \#\ v Samband isl. samvinnufélaga IN N FLUTN1NGSDEILD

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.