Tíminn - 03.09.1972, Blaðsíða 18

Tíminn - 03.09.1972, Blaðsíða 18
18 TÍMINN Sunnudagur 3. september 1972 move Hörkuspennandi sjóræn- ingjamynd gerð eftir sögu Sabatinis. Tyrone Powcr. Barnasýning kl. 3. Næst siðasta sinn pure Gould 20rti Century Fo« pf«ent» EILIOTT GOULD PAULA PRENTISS GENEVIEVE WAITE inMOVE islenzkur texti. Sprenghlægileg ný amerisk skopmynd i litum, um ung hjón sem eru að tlytja i nýja ibúö. Aðalhlutverkið leikur hinn óviöjafnanlegi ELLIOTT GOULD sem lék annað af aðalhlutverkun- um i myndinni M.A.S.H. Leikstjóri: STUART ROSENBERG Sýnd kl. 5,7 og 9 Bönnuð börnum yngri en 14 ára. Svarti Svanurinn Baráttan viö Vítiselda Hellf ighters Æsispennandi bandarisk kvikmynd um menn, sem vinna eitt hættuiegasta starf i heimi. Leikstjóri Andrew V. McLaglen. Myndin er tekin i litum og i 70 mm. Panavision með sex rása segultón og er sýnd þannig i Todd AO formi,en aðeins kl. 9.10.K1. 5 og 7 er myndin sýnd eins og venjulega 35 mm Panavision i litum með Is- lenzkum texta. Aðalhlutverk: John Wayne Katharine Ross. Athugið! Islenzkur texti er aðeins með sýningum kl. 5 og 7. Athugið! Aukamyndin Undratækni Tood A0 er að- eins með sýningum kl. 9.10 Bönnuð börnum innan 12 ára. Sama miðaverð á öllum sýningum. Barnasýning kl. 3 Bezti vinurinn Mjög skemmtileg ævintýri i litum. Kvennjósnarinn (Darling Lili) PARAMOUNT PICTURES PRESENTS Mjög spennandi og skemmtileg litmynd frá Paramount tekin i Panavision. Kvikmynda- handrit eftir William Peter Blatty og Blake Edwards, sem jafnframt er leikstjóri. Tónlist eftir Henry Mancini. islenzkur texti. Aðalhlutverk: Julie Andrews, og Rock Hudson. Sýnd kl. 5 pg 9. Allra siðasta sinn Barnasýning kl. 3. Vinirnir Meö Dean Martin og Jerry Lewis Tónabíó Sími 31182 Vistmaður i vændis- Skemmtileg og fjörug gamanmynd um ungan sveitapilt er kemur til Chi- cago um siðustu aldamót og lendir þar i ýmsum æfintýrum. Islenzkur texti. Leikstjóri: Norman Jewison Tónlist: Henry Mancini Aöalhlutverk: Beav Bridges, Melina Mercouri, Brian Keith, George Kennedy. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuö börnum innan 12 ára. Kl. 2,30 Rússarnir koma Slml 50249. Guns for San Sebastian Aq|ancflc Charks KomerBronson Byssur fyrir* San Sebastian Spennandi og vel gerð bandarisk stórmynd tekin f Mexikó. islenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 14 ára. Barnasýning kl. 3 Kúrekinn Amerisk ævintýramynd úr villta vestrinu, myndin er i litum. ★ Mánudagsmyndin Frábærir feðgar Frönsk gamanmynd i litum eftir Claude Berri Sýnd kl. 5 i allra siðasta sinn. Engin sýning kl 7 og 9 VELJUM ÍSLENZKT ^Auglýsingastofa Tfmans er í Bankastræti 7^ UW5Ö 2* 18JOOj Islenzkur texti. Charly Heimsfræg og ógleyman- leg, ný, amerisk úrvals- mynd i litum og Techni scope, byggð á skáldsög- unni „Flowers for Algern- on” eftir Daniel Keyes. Kvikmynd þessi hefur alls staðar hlotið frábæra dóma og mikið lof. Aðalhlutverk: Cliff Robertson, en hann hlaut „Oscar-verðlaunin” •fyrir leik sinn i myndinni Claire Bloom. Sýnd kl. 5, 7 og 9 5 og njðsnararnir Mjög spennandi og skemmtileg litmynd með isl. texta sýnd kl. 3 Uglan og læðan The owl and the pussycat islenzkur texti Bráðfjörug og skemmtileg ný amerisk stórmynd i lit- um og Cinema Scope. Leikstjóri Herbcrt Ross. Mynd þessi hefur alls stað- ar fengið góða dóma og metaðsókn þar sem hún hefur verið sýnd. Aöalhlutverk: Barbra Streisand, George Scgal. Erlendir blaðadómar: Barbra Streisand er orðin bezta grinleikkona Banda- rikjanna. — Saturday Review. Stórkostleg mynd. — Syndicated Columnist. Ein af fyndnustu myndum ársins. — Womens Wear Daily. Grinmynd af beztu teg- und. — Times. Streisand og Segal gera myndina frábæra. — Newsweek. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Barnasýning: Aulabárðurinn Spennandi litkvikmynd með isl. texta Sýnd 10 min. fyrir 3. Auglýsið i Tímanum LandaijU frdður \ - yðar hréðnr BÚNAÐARBANKl ISLANDS KOPAVOGSBÍQ Kynngimögnuð amerisk lit- mynd er gerist í Afriku og lýsir töfrabrögðum og forn- eskjutrú villimannanna. Isl. texti. Aðalhlutverk: Stanley Baker, Juliet Prowse, Ken Gampu. Endursýnd kl. 5.15 og 9 Bönnuð innan 14 ára Barnasýning kl. 3. Teiknimyndasafn. DAVID McCALLUM STELLA STEVENS TELLY SAVALAS hafnorbíó sími 16444 siarring Micnael Dougias • co-sfarring Lee Purceu Joe Don Baker • Louise Lafham • Charies Aidman Fjörug og spennandi ný bandarisk litmynd, um sumaræfintýri ungs menntamanns, sem er i vafa um hvert halda skal. Michael Douglas (sonur Kirk Douglas) Lee Purcell Leikstjóri: Robert Scheerer Islenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sol Madrid C0N MAN-AND BEST C0P IN THE PANAVISION METROCOLDR Spennandi sakamálamynd um baráttu lögreglu um að koma upp um viðtækt eiturlyfjasmygl. Leikstjóri: Brian G. Hutton, sá sem geröi Arn- arborgina. Sýnd kl. 5,7 og 9 Bönnuð börnum innan 16 ára. tslenzkur texti. Barnasýning kl. 3 Áfram Cowboy Slðasta sinn. Á krossgötum "PiDPim fíT6 mnr

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.