Tíminn - 06.09.1972, Blaðsíða 13

Tíminn - 06.09.1972, Blaðsíða 13
Miftvikudagur 6. september 1972 TÍMINN 13 Lagfæringar gerðar á apabúrinu Klp—Keykjavik Vift höfðuni i gær tal af móftur drengsins, sem varft fyrir þvi óhappi i fyrradag aö missa framan af fingri, er api i Sædýra- safninu heit hann. ilún sagöi, aö drengnum liiii vel eftir atvikum, en lianu væri á sterkum meöulum samkvaunt læknisráói. þar sem hit apa gætu verift eitruft. lliin sagfti þaft ekki rétt vera. aft drengurinn hei'fti farift inn fyrir slána og aft búrinu. Hann heffti verift lyrir utan hana. eins og vera ber. en veifaft hendinni i átt aft búrinu. t>á heffti apinn stungift annarri loppunni út. þrifift um úlnlift hans og bitift tvo kögla af einum fingri áftur en hannheffti náft aft draga höndina aft sér aftur. Kftir þvi sem vift höfum fregnaft. hafa fleiri óhöpp átt sér staft i efta vift þetta apabúr. þótt ekkert þeirra hafi verift jafn al- varlegt og þetta. Forráöamenn Sædýrasafnsins munu nú vera aft gera einhverjar lagfæringar á búrinu, svo aft fleiri slys veröi ekki af völdum apanna. sem i þvi eru. ‘ * ~í. i' V Aðstoðarlæknar Stöður tveggja aðstoðarlækna við rönt- gendeild Borgarspitalans eru lausar til umsóknar. Upplýsingar um stöður þessar veitir yfirlæknir deildarinnar. Laun samkvæmt samningi Lækna- félags Reykjavikur við Reykjavikur- borg. Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist Heilbrigðismála- ráði Reykjavikurborgar fyrir 10. októ- ber n.k. »1 •' f r- yj ÍB •,> : Reykjavik 4. september 1972 Ileilbrigðismálaráð Reykjavikurborgar Kennarar Sportjakkar í hrcssandí lituni otj mynstrum Nixon fékk sendan lax frá íslandi Klp—Reykjavik Eins og menn rekur eflaust minni til. voru hér i sumar tveir heimsfrægir laxveiftimenn. þeir I.ee Wolff og Richard Buck. Þeir fluttu hér m.a. erindi á fundi meö islenzkum laxveiftimönnum og ferftuftust vifta um land. Þeir renndu aft sjálfsögftu fyrir lax og veiddu báftir vel. — þaft vel aft þeir sendu nokkuft magn i reykingu hjá Kjötbúftinni Borg, sem þegar er orftin þekkt fyrir aft reykja lax sérlega vel og vand- lega. Þegar búift var aft reykja laxinn komu skilaboft frá Richard Buck um aft pakka niftur tveim góftum liixum og senda þá til Banda- ríkjanna. Móttakendur þar voru ekki neinar óþekktar þersónur. þvi þaft voru þeir Richard Nixon iorseti Bandarikjanna og Thruston Morton innanrik-isráft- herra. Hafa þeir trúlega þegar fengift sinn Islandslax. en engar fréttir hafa borizt af þvi hvernig þeim hefur geftjazt aft góftgætinu. Aflóga Framhald af bls. 9. safnift til dæmis mengunarrann- sóknir á Pollinum. Hann er lika lormaftur SUNN — Samtök um náttúruvernd á Norfturlandi — sem voru fyrstu almennu sam- tökin um náttúruvernd. sem efnt var til á islandi. lim þessar mundir vinnur SliNN aft náttúruminjaskrá. þar sem skráftir skulu allir þeir staöir i Norfturlandsfjórftungi. sem frift- unarverftir þykja á einhvern hátt. Alls eru nú um 90 staftir á skránni, þótt henni sé hvergi nærri lokiö. Týli og Acta Botanica. Náttúrugripasafnift á Akureyri stendur aft útgáfu tveggja tima- rita ofan á allt annaft. Annars vegar Týli. sem er alþýftlegt rit um náttúrufræfti og náttúruvernd og hins vegar Acta Botanica Is- landica. sem er visindarit og fjalla mun um grasafræfti eins og nafnift kveftur á um. Vift höfunf nú kynnzt störfum norftlenzkra náttúrufræöinga litift eitt. Eyftibýlin þrjú á Árskógs- ströndinni hafa öftlazt nýtt lif fyrir atbeina manna. sem i gam- alli kjallarakompu meft hurftar- ræksni sem vinnuborð. hófu þær rannsóknir. sem úr varft fyrsta náttúrurannsóknastöö tslands. HHJ Einn kennara vantar við heimavistarskól- ann að Laugargerði, Snæfellsnesi. Kennsla við barnadeildir. Upplýsingar gefur skólastjórinn Friðrik Rúnar Guðmundss. i sima 34547 næstu daga. Hérer það allt- prjónarnir, karfan og Gefjunar garnid DRALON - BABY DRALON -SPORT GRETTIS-GARN C1007uD GRILON-GARN GRILON-MERINO HOF ÞINGHOLTSSTRÆTI 1 VIO L ÆKJARTORG Sölumenn - Nauðsynjavara Sölumenn konur og karlar óskast i sveit- um landsins til að selja góða vel auglýsta nauðsynjavöru. Góð sölulaun i boði. Tilboð sendist á afgreiðslu blaðsins fyrir næstu mánaðarmót merkt: Aukatekjur 1352 Barnamúsíkskóli Reykjavíkur mun taka til starfa i lok septembermánað- ar. Vegna þrengsla getur skólinn aðeins tekið við ÖRFÁUM nýjum nemendum. Er hér EINGÖNGU átt við 6-8 ára börn i for- skóladeild. INNRITUN fer fram frá fimmtudegi til laugardags (7.-9. sept) kl. 2-6 e.h. i skrif- stofu skólans, Iðnskólahúsinu, 5. hæð, inn- gangur frá Vitastig. SKÓLAGJALD fyrir forskóla er kr. 4500.- fyrir veturinn, að meðtöldum efniskostn- aði, og BER AÐ GREIÐA AÐ FULLU VIÐ INNRITUN. VEGNA UNDIRBÚNINGS VIÐ STUNDA- SKRÁ SKÓLANS er áriðandi, að nemend- ur komi með AFRIT af stundaskrá sinni úr almennu barnaskólunum og að á þessu afriti séu TÆMANDI UPPLÝSINGAR um skólatima nemenda (að meðtöldum AUKATÍMUM), svo og um þátttökutima nemenda i öðrum sérskólum (t.d. ballett, myndlist, dans o.fl.). ATH. EKKI INNRITAÐ í SÍMA. GEYMIÐ AUGLÝSINGUNA.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.