Tíminn - 06.09.1972, Blaðsíða 1

Tíminn - 06.09.1972, Blaðsíða 1
IGNIS FRYSTIKISTUR í RAFTORG SIMI: 26660 RAFIflJANSÍMI: 19294 201. tölublað —Miðvikudagur 6. sept. —56. árgangur. jlERA éíP~ skápar RAFTÆKJADEILD Hafnarstræti 23 Símar 18395 & 86500 BLÓÐBAÐ ENDALOK OL? SJ — SB—Reykjavik, NTB-Miinchen — HérJ Olympíuþorpinu rikir i dag allt annað andrfimsloft en undanrarna daga. Glaðværðin er horfin, og allir eru alvarlegir i bragði ailir standa i rauninni á öndinni, sagði Örn Eiðsson í sim- taii við Timann á áttunda timanum í gærkvöldi, en hann var þá staddur i búðum islending- anna. Olympiuleikunum var frestað i sólarhring frá kl. 2 eftir hádegi i gær að þýzkum tima, og hefjast þeir þvi væntanlega aftur kl. tvö i dag. Leik íslenzka handknatt- leiksliðsins var einnig frestað um einn dag, til fimmtudags. — Ég. býst ekki við, að þessi atburður muni hafa áhrif á leik íslenzku handknattleiksmannanna, sagði örn, en þeir eru þó eins og aðrir harmi slegnir yfir þessum at- burði. Búðir tslendinganna eru í gagn- stæðum enda ólýmpiuþorpsins miðað við bústað Israelsmanna. En þegar örn, komþangað i gær, var fjöldi vopnaðra lögreglu- manna umhverfis húsið, þar sem skæruliðarnir héldu gíslunum föngnum. Fréttamennirnir á dlympiu- svæðinu voru þarna á ferli, og utan við hlið svæðisins, sem nú eru lokuð, voru einnig hundruð, ef ekki þúsundir fréttamanna. Þyrlur flugu yfir, og frægar skyttur Þjóðverja voru á ferli á svölum bústaðar Israelsmann- anna og • næstu húsa, en gátu ekkert að gert. Kl. 10 i dag verður minningar- athöfn um Israelsm. tvo, sem skæruliðarnir drápu, en ekki var vitað i gær, hvað þar yrði á dag- skrá. I gærkvöldi kom Willy Brandt fram i sjónvarpið og harmaði atburð þennan Taldi hann óhæfu, að noki rum ara- biskum skæruliðum liðist aö stöðva Olympiuleikana. Við spurðum Orn, hvort Lára Sveinsdóttir, eina islenzka konan á Olympiuleikunum, byggi nær bústað Israelsmanna en islenzku karlmennirnir. Heyrði hann ekki spurninguna vegna slæms tals- ambands, en sagði, að Lára væri i ferðalagi utan ðlympiusvæðisins. Fyrirliði egypzku sveitarinnar á Olympiuleikunum hefur lýst harmi sinum yfir þessum atburði og hefur verið ákveðið, að Egyptarnir snúi heim. Fáir eru nú á ferli á götum Olympiu- þorþsins. Menn halda sig innan- húss og sorg rikir i stað gleði og frjálslegs iþróttaanda. Það var i dögun i gær, að fimm arabiskir skæruliðar brutust inn i hús það i Olympiuþorpinu, sem israelsku iþróttamennirnir og yfirmenn þeirra héldu til i Skæru liðarnir voru vopnaðir vélbyssum og höfðu svert á. sér andlitin. Moshe Weinberg, 33 ára gamall þjálfari israelsku glimumann- anna, særðist til ólifis af skoti i brjóstið. Arabarnir afhentu hann lögreglunni utan við húsið, en hann lézt á leiðinni i sjúkrahús. Fréttir hafa verið mjög óljósar um hinn Israelsmanninn, sem skotinn var, hvort hann var iþróttamaður eða eitthvað annað. Þá er heldur ekki ljóst, hvort allir þeir 14, sem eru i gislingu hjá Aröbunum, eru Isralesmenn. Sovézka fréttastofan Tass sagði i gær, að þarna á meðal væru einnig menn úr ólympiuliðum Hong Kong og Uruguay', Eitt þykir þó fullvist, og það ep.að eng- inn gislanna er kona. Kröfurnar Lögregla umkringdi þegar bygginguna, sem . Arabarnir halda gislunum i, og allan daginn i gær reyndu lögreglumenn að semja við skæruliðana i gegn um hátalara, en hinir skrifuðu kröfur sinar á pappirsmiða, sem þeir fleygðu út um gluggana. Niu klukkustundum eftir aö þeir höfðu lokað sig inni, sendu þeir út miða með matarpöntun og fengu þegar nokkra kassa af mat, sem settir voru utan við dyrnar. Smávaxinn maöur með hvitan hatt kom út og sótti matinn, og siðan gerðist ekkert frekar. Frh. á bís. 6 Lögreglustjórinn i Miinchen, dr. Schreiber og innanríkisráðherra Þjóöverja, Genscher, leita samkomu- lags við arabisku skæruliðanna fyrir utan bækistöð israelsku Ólympiusveitarinnar i gær. Kiim skærulið- anna gefur félaga siiuim iglugga á efri hæðhússins bendingu. Timinn — UPI Síðusfu frétiir Brezka útvarpið skýrði frá þvi um kl. 22.30 i gærkvöldi, að fjöldi þýzkra lögreglumanna leitaði nú bæði israelsku gisl- anna og arabisku skærulið- anna i grennd við herflugvöll um 20 km. vestan við Munchcn. Um klukkustundu áður höfðu gíslarnir, skæru- liðarnir og samninganefnd frá þýzkum yfirvöldum, verið flutt i þremur þyrlum til flug- vallarins frá ólympiuþorpinu. óstaðfestar fregnir hermdu, að samið hefði verið við skæruliðana um að þeir fengju að fara með gislana í flugvél til Túnis. Kr til flugvallarins kom, brautzt úl skothardagi milli Kkæruliðanna og lögreglu. Kkki var Ijóst, hvort manntjón hafði orðið i hardaganum.cn að minnsla kosti sumum skæruliðanna tókst að komast undan og gislamir björguðu sér einhvcrnvcginn i burtu, hóti hándjárnaðir væru og hlckkjaftir. i lok fréttanna sagði hrczki þulurinn að nií væri áframhald olýmpiulcik- unna undir þvi komið, hvort lögrcglan fyndi israelsku gislana hcila á húfi. Klippt aftan úr fyrsta ómerkingnum KJ—Reykjavík Kánaskip islenzka varðskipa- flotans var i gær grýtt af brezkum togarasjómönnum, þegar varð- skipsmenn voru að klippa sundur annan togvir flagglauss ómerk- ings, sem ekki hafði sinnt köllum varðskipsmanna. Tókst varð- skipsmönnum að klippa annan togvirinn i sundur, og er þetta í fyrsta skipti, sem islenzkt varð- skip klippir sundur togvir hjá tog- ara að ólöglegum veiðum innan fiskveiðilandhelginnar. Strax'og varðskipsmenn bjugg- ust til að klippa sundur togvira þessa ómerkings, hröðuðu aðrir brezkir togarar i áttina að varð- skipinu og togaranum, og mátti sýnilega búast við öllu af þeim. Eftir þess aðgerð varðskipsins -hafði Charles Adams skipherra á brezka aðstoðarskipinu Miranda, samband við Guðmund Kjærnested, skipherra á Ægi, og bar fram kvartanir vegna þessa atviks. Adams tjáði Guðmundi, að aðgerð sem þessi gæti haft hættu i för meö sér fyrir togara- mennina, en Guðmundur svaraöi þvi til, að togvirinn hefði verið slitinn djúpt undir yfirborði sjáv- ar, og aðgerðin hefði þvi ekki stofnað lifi eða limum togara- manna i hættu. Kiskibátar varaðir við I ga^r fékk Timinn eftirfarandi upplýsingar hjá Haisteini Haf- steinssyni, fulltrúa hjá Land- helgisgæzlunni: 1 morgun hófust beinar aðgerð- ir gegn ómerktum togurum norð- ur aí Horni, Eftir að varðskip hafði gefið fánalausum og óþekkjanlegum togara aðvörun, sem hann sinnti ekki en lék i þess stað Rule Britannia, var annar af togvirum togarans skorinn sund- ur af varðskipinu. Þetta gerðist 22 milur innan fiskveiðitakmark- anna. Meðan verið var að skera virinn á togaranum, gerðu togar- arnir á þessum slóðum tilraun til að renna flotkaðli i skrúfu varð- skipsins, en það tókst ekki. Einnig var grýtt til varðskipsins kola- molum og járnboltum og endað með þvi að henda brunaexi i átt til varðskipsins. Tilhlýðilegur orða- flaumur fylgdi. Islenzkir fiskibátar hafa verið aðvaraðir gegn um Isafjarðar- radió að vera ekki nálægt brezk- um togurum næstu daga, þvi þeir hafa hótað að eyðileggja sex is- lenzkar vörpur fyrir hvert eina brezka, sem yrði eyðilagt. Tvö varðskip eru á þessum slóðum. Hitt varðskipið gerði til- raun til að slita togvir annars tog- ara, en sá togari var fljótari til, og dró upp ábur en þab tækist. Allir togararnir, sem annað varðskipið sá út af Norðvestur- landi siðdegis, voru vel merktir. Fjöldi erlendra togara, sem voru að veiðum fyrir Vestur- og Norðurlandi i dag, er sem hér segir: Fyrir Suðvesturlandi eru 13 vesturþýzkir togarar um linuna. Tveir togarar eru norður af Vest- íjörðum. Fyrir vestanveröu Norðurlandi, nánar tiltekið út af Húnaflóa og Skagafirði, eru 33 brezkir togarar. Þá voru 17brezkirtogararaustur af Hvalbak,2v-þýzkirs-austur af Hvalbak 02 12 brezkir togarar austur af sléttu Brctar mótmæla I gær var Niels P. Sigurðsson, sendiherra i London, kvaddur á fund i brezka utanrikisráðuneyt inu, og brezki sendiherrann i Reykjavik, John Mckenzie, gekk á fund Einars Ágústssonar utan- rikisráðherra. Einar Ágústsson utanrikisráð- herra sagði i viðtali við Timann i gær, að skýrsla um atvikið, þegar togvir ómerkts togara án fána var slitinn i gærmorgun, hefði ekki verið komin i sinar hendur, þegar brezki sendiherrann gekk á fund hans. Sagðist utanrikisráð- herra myndu ræða þetta mál við sendiherrann i dag. Kreigáta á leiðinni Brezka freigátan Aurora er nú á leið á Islandsmið, og mun hún verða i námunda við brezku tog- araflotana hér við land. Um borð i Auroru eru tvær þyrlur, sem Bretarnir munu liklega nota, þegar eitthvað gerist á miðunum. Hægt að hifa á öðrum virnum Brezki togarinn, sem ekki gaf upp nafn og númer i gærmorgun, fékk holla lexiu, þegar varðskipið klippti sundur annan togvirinn. Brezkir togarar nota yfirleitt að- eins stjórnborðstroll, en ekki bæði. stjórnborðs- og hakborðstroll eins og t.d. þeir islen^ku. Þegar annar togvirinn slitnar, fylgja þvi mikl- ir erfiðleikar að draga vörpuna inn á öðrum virnum, en það hefst þó oftast. Þá er eftir að splæsa saman togvirinn, svo að atvik sem þetta getur þýtt að minnsta kosti sólarhrings töf frá veiðum eða þá hreinleg að viðkomandi togari verði að leita hafnar. Næsta höfn brezku togaranna nú er i 3ja til 4ra sólarhringa sigl- ingu frá Islandsmiðum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.