Tíminn - 20.09.1972, Blaðsíða 14

Tíminn - 20.09.1972, Blaðsíða 14
14 TÍMINN Miovikudagur 20. september 1972 #WÓÐLEIKHÍISIÐ Sjálfstætt fóik sýning i kvöld kl. 20. sýning laugardag kl. 20 Miðasala 13.15 til 20. Simi 1- 1200. HJEIRFÉIAGI 5CEYKIAVÍKDH Déminó fimmtudag kl. 20,30 Atómstöðin laugardag kl. 20,30 Dóminó sunnudag kl. 20,30 Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14,00. Simi 13191. hofnarbíó sírni IE444L Glaumgosinn jœti'" £ 11M riii'j.m:/.:,a/cuWM',,<iuusiaiirino llad Ijqilor Carol Mfhite « Tlie Man Who Had Pnwer O ver Women' Fjörug og skemmtileg ný bandarisk litmynd um mann, sem sannarlega hafði vald yfir kvennfólki og auðvitað notaði það. Isl. texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 J_ * Hugsum Bl^wM..... vlð hondum Ævintýramennirnir (The adventurers) Nothiny has been left out of "The Adventurers" A PARAMOUNT PICTURE JOSEPH E. LEVINE PRESENTS IHE LEWIS GILOEHT FILM OF THE ADVENTURERS Based on the Novei TH( ADVENTURERS' byHAROLÐ ROHRINS Stórbrotin og viðburðarík mynd i litum og Panavision gerð eftir samnefndri metsölubók eftir Harold Robbins. I myndinni koma fram leikarar frá 17 þjóðum. Leikstjóri Lewis Gilbert islcn/kur tcxti Stranglega bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9 :p3sæss% Slml 502«. Stórránið The AndcrsoífTapcs »"•'¦¦• Dyu Mirtk Al*n Cannon ¦ Bakam • King reANnn piERsoN*rt«w«.rr-r«io('ír''ou.NLTJ!;tf» ROeEnmwEITMAN ¦ SIONEYLUMET iUH.~—ÍÍT Hörkuspennandi bandarisk mynd i Technicolor um innbrot og rán. Eftir sögu Lawrence Sariders. Bókin var metsölubók. Islenzkur texti Sýnd kl. 9 Bönnuð börnum innan 12 ára Ráðskona Ráðskona óskast á sveitaheimili. Upplýsingar i sima 36273. Söluskattur Dráttarvextir falla á söluskatt fyrir gjald- timabilið júli og ágúst 1972, svo og ný- álagðar hækkanir á söluskatti eldri tima- bila, hafi gjöld þessi ekki verið greidd i siðasta lagi 25. þ.m. Dráttarvextir erul'l/2% fyrir hvern byrj- aðan mánuð frá gjalddaga, sem var 15. september sl., og verða innheimtir frá og með 26. þ.m. Sama dag hefst án frekari fyrirvara stöðvun atvinnurekstrar þeirra, sem eigi hafa þá skilað skattinum. Fjármálaráðuneytið. Willie boy Spennandi bandarisk úr- valsmynd i litum og Pana- vision. Gerð eftir sam- nefndri sögu (Willie Boy) eftir Harry Lawton um elt- ingarleik við Indiána i hrikalegu og fögru lands- lagi i Bandarikjunum. Leikstjóri er Abraham Polonski er einnig samdi kvikmyndahandritið. tslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bónnuð börnum innan 14 it's pure Gould 20* Century-f o« prwenti ELLIOTT GOULD PAULA PRENTISS GENEVIEVE WAITE, ,„MOVE islenzkur tcxti. Sprenghlægileg ný amerisk skopmynd i litum, um ung hjón sem eru að flytja i nýja ibúð. Aðalhlutverkið leikur hinn óviðjafnanlegi ELLIOTT GOULD sem lék annað af aðalhlutverkun- um i myndinni M.A.S.H. Leikstjóri: STUA.HT ROSENBERG Sýnd kl. 5,7 og 9 Bönnuð börnum yngri en 14 ára. Siðasta sinn Hálfnað erverk þá haf ið er i ; sparnaður skapar verðmæti Samvinnubankinn Tónabíó Sími 31182 Veiðiferöin H U N N G ; HEY Hl!\TKÚ TIÍE ^bicixst gamk ofaúl- iilANANDWO.HAV. OUVER RE£D í CANDtCE 8EH6EN' DENE HACKMAH J -THEHUNTlNGPABrf Óvenjulega spennandi, áhrifamikil, vel leikin, ný amerisk kvikmynd. lslenzkur texti Leikstjóri: Don Medford Tónlist: Riz Ortolani Aöalhlutverk: OliverReed, Candice Bergen, Gene Hackman. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Stranglcga bönnuð börnum innan l(i ára Viðvörun: Viðkvæmu fólki er ráðlagt frá þvi að sjá þessa mynd islenzkur texti Bláu riddararnir f Ærdeblð & '{ . hus^rer ¦. DIRCH MSSER n IOME HERI2 I OHITA M9RBY 1f SU5SEW01D fr. HHEK BOMKE (5* NIELS HB1RICHSEM 0BRQEM KIIL HASS CMRISrEHSEN .j SflGA it' -'y^^-TT Bráðskemmtileg og fjörug, ný, dönsk gamanmynd i lit- um. sýnd kl. 5 og 7 Greifinn af Monte Chrisio Attunda bindi hefir veriö ehdurprentaA og sagan aítur til f hcilU. Fjór&a útgáfa, nær KOO siöur I Eimreiðarbroti. Vfrð (bókamarkaosvero) ef peningar fylgja pöntun kr. 3OO.00, buroargjaldsfrltt.: Fyrir 200 kr.: Karólínu- bækurnar (allar fjórar). Pantenuur klippi út auglýs- ínguna og sendi ásamt heimilisfangi. Bókaútgáfan Rökkur Axel Thorsteinsson. Pósthólf 956, Reykjavik. (Kaupbætir (bók ib.) me& pöntunum, sem nema 500 kr. eins og á&ur). Ránið mikla Raquel Welch Robert Wagner Edward G. V Robinsoh "The biggest bundle, off them m ¥ panavtotonVo imtroeolor Bráðskemmtileg og spenn- andi bandarisk gaman- mynd. islenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9 KDEéyQGSBÍQ Ég er kona II ¦^ Óvenju djörf og spennandi, dönsk litmynd gerð eftir samnefndri sögu Siv Holm's. Aðalhlutverk: Gio Petré, Lars Lunöe, Hjördis Peterson. Endursýnd kl. 5.15 og 9 Bönnuð börnum innan 16 Frjáls, sem fuglinn Run wild, run free islenzkur texti Afar hrifandi og spennandi ný amerisk úrvalskvik- mynd i technicolor. Með úrvalsleikurum. Aðalhlut- verkið leikur barnastjarn- an MARK LESTER, sem iék aðalhlutverkið i verð- launamyndinni OLIVER, ásamt John Mills, Sylvia Syms. Bernard Miles. Leikstjóri: Richard C. Sarafian. Mynd sem hrifur unga og aldna. Sýnd kl. 5, 7 og 9

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.