Tíminn - 20.09.1972, Blaðsíða 14

Tíminn - 20.09.1972, Blaðsíða 14
14 TÍMINN Miftvikudagur 20. september 1972 #ÞJÓÐLEIKHÚSID Sjálfstætt fólk sýning i kvöld kl. 20. sýning laugardag kl. 20 Miöasala 13.15 til 20. Simi 1- 1200. Dómlnó fimmtudag kl. 20,30 Atómstööin laugardag kl. 20,30 Dóminó sunnudag kl. 20,30 Aðgöngumiðasalan i iðnó er opin frá kl. 14,00. Simi 13191. Hugsum áOursn vlö nwMumjg huffnarbíó sími 1644& Glaumgosinn Rod Taylor ■ Carol Mlhíte « "The Man Who Had Power Over Women*' Fjörug og skemmtileg ný bandarisk litmynd um mann, sem sannarlega hafði vald yfir kvennfölki og auðvitað notaði það. tsl. texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Ævintýramennirnir (The adventurers) Nothing hasbeenleft out of “The Adventurers” A PARAMOUNT PICTURE JOSEPH E. LEVINE PRESENTS THEIEWIS GILBERT FILM OE THE ADVENTURERS Sased on ihe Novel "THE AOVENTURERS" byHAROLO ROBBINS Stórbrotin og viðburðarik mynd i litum og Fanavision gerð eftir samnefndri metsölubók eftir Harold Robbins. I myndinni koma fram leikarar frá 17 þjóðum. Leikstjóri Lewis Gilbert islen/kur tcxti Stranglega bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9 Slml 50249. Stórránið Sean Gonm tAMOICRTM WCITMAN PROOUCTlON The Anderson Tapes Dywn Martia AIqq Cannon • Balsam • King FRANK^R PlERSON • iawmii'.i sammiii •'oomcTjti.r* R06ERT M WEITMAN • SIONEYLUMET Hörkuspennandi bandarisk mynd i Technicolor um innbrot og rán. Eftir sögu Lawrence Sanders. Bókin var metsölubók. islenzkur texti Sýnd kl. 9 Bönnuð börnum innan 12 ára Ráðskona Ráðskona óskast á sveitaheimili. Upplýsingar i sima 36273. Söluskattur Dráttarvextir falla á söluskatt fyrir gjald- timabilið júli og ágúst 1972, svo og ný- álagðar hækkanir á söluskatti eldri tima- bila, hafi gjöld þessi ekki verið greidd i siðasta lagi 25. þ.m. Dráttarvextir eru l'l/2% fyrir hvern byrj- aðan mánuð frá gjalddaga, sem var 15. september sl., og verða innheimtir frá og með 26. þ.m. Sama dag hefst án frekari fyrirvara stöðvun atvinnurekstrar þeirra, sem eigi hafa þá skilað skattinum. Fjármálaráðuneytið. Willie boy Spennandi bandarisk úr- valsmynd i litum og Pana- vision. Gerð eftir sam- nefndri sögu (Willie Boy) eftir Harry Lawton um elt- ingarleik við Indiána i hrikalegu og fögru lands- lagi i Bandarikjunum. Leikstjóri er Abraham Folonski er einnig samdi kvikmyndahandritið. tslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum innan 14 ára. move pure Gould 206 Cenfury-Fox preients ELLIOTT GOULD PAULA PRENTISS GENEVIEVE WAITE inMOVE islenzkur texti. Sprenghlægileg ný amerisk skopmynd i litum, um ung hjón sem eru að flytja i nýja ibúð. Aðalhlutverkið leikur hinn óviðjafnanlegi ELLIOTT GOULD sem lék annað af aðalhlutverkun- um i myndinni M.A.S.H. Leikstjóri : STUART ROSENBERG Sýnd kl. 5,7 og 9 Bönnuð börnum yngri en 14 ára. Siðasta sinn Hálfnað erverk þá hafið er sparnaður skapar verðmæti Samvinnubankinn Tónabíó Sfmi 31182 Veiðiferðin l ’.The H U N T I N G FARTY’) Óvenjulega spennandi, áhrifamikil, vel leikin, ný amerisk kvikmynd. lslenzkur texti Leikstjóri: Don Medford Tónlist: Riz Ortolani Aðalhlutverk: OliverReed, Candice Bergen, Gene Hackman. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Stranglcga bönnuð börnum innan 16 ára Viðvörun: Viðkvæmu fólki er ráðlagt frá þvi að sjá þessa mynd islenzkur texti Bláu riddararnir 1 HHRA $ .fördebl§ { hus^irer, $ -- DIRCH WSSER IONE HERTZ W QHITA N0RBV SUSSE WOLD FtltK BONKE NIELS HINRICHSEN v G0RGEN KIIL X HASS CHRISTEMSEH f* Bráöskemmtileg og fjörug, ný, dönsk gamanmynd i lit- um. sýnd kl. 5 og 7 Greifinn af Monfe Chrisfo Attunda bindi hefir veriö endurprentaö og sagan aftur til f heild. Fjóröa útgáfa, nær 800 slöur i Eimreiöarbroti. ýerÖ (bókamarkaösverö) ef peningar fylgja pöntun kr. 300.00. buröargjaldsfrltt.- Fyrir 200 kr.: Karólfnu- bækurnar (allar fjórar). Pantendur klippi út auglýs- jnguna og sendi ásamt heimilisfangi. Bókaútgáfan Rökkur Axel Thorsteinsson. Pósthólf 956, Reykjavik. (Kaupbætir (bók ib.) með pöntunum, sem nema 500 kr. eins og áöur). Ránið mikla Raquel If elcli Robert W Edward O. Robinsoh panavWonVometrocolor Bráðskemmtileg og spenn- andi bandarisk gaman- mynd. Islenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Ég er kona II Óvenju djörf og spennandi, dönsk litmynd gerð eftir samnefndri sögu Siv Holm’s. Aðalhlutverk: Gio Petré, Lars Lunöe, Hjördis Peterson. Endursýnd kl. 5.15 og 9 Bönnuð börnum innan 16 ára Frjáls, sem fuglinn Run wild, run free íslenzkur texti Afar hrifandi og spennandi ný amerisk úrvalskvik- mynd i technicolor. Með úrvalsleikurum. Aðalhlut- verkið leikur barnastjarn- an MARK LESTER, sem iék aðalhlutverkið i verð- launamyndinni OLIVER, ásamt John Mills, Sylvia Syms. Bernard Miles. Leikstjóri: Richard C. Sarafian. Mynd sem hrifur unga og aldna. Sýnd kl. 5, 7 og 9

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.