Tíminn - 26.09.1972, Blaðsíða 2

Tíminn - 26.09.1972, Blaðsíða 2
2 TÍMINN Þriðjudagur 26. september 1972. ’Vartde** Þéttir gamla og nýja steinsteypu. SIGMA H/F Bolholti 4. simar :1K718—864II Bréf frá lesendum KISA í ÞJÓÐFÉLAGI NCTIMANS Oft hefur mér komið til hugar, hvernig fólk almennt myndi bregðast viö, ef hópur af köttum geystist á eftir þvi i hvert skipti, Höggdeyfar í DATSUN Pantana óskast vitjað sem fyrst HÖGGDEYFAR sem hœgt er að stilla og gera við ef þeir bila. TTV ARMULA 7 - SIAAI 84450 Tvö hollráð tilallra bíleigenda í ' 1. Að skipta um olíusíu jafnoft og mælt er með miðað við aðstæður. 2. Að nota góða tegund af síu. AC sían hreinsar úr olíunni agnir og skaóleg efni, sem auka slit vélarinnar. AC sían þolir mikinn hita og þrýsting. Hún grípur agnir helmingi smærri en hársbreidd manns. Því meiri, sem þörfin er fyrir síu, því oftar þarf aö skipta um. Hlustið á holl ráð — notið AC síur. sem það færi út fyrir hússins dyr. Trúlega yröi uppi fótur og fit. En einmitt þetta má kötturinn þola manninum, þvi að um leið og hann er kominn undir bert loft, koma krakkar úr öllum áttum og hlaupa á eftir honum, með til- heyrandi hávaða. Þetta er vægast sagt hvimleiöur ávani, auk þess sem kettinum er jafnan háski bú- inn i slfkum félagsskap. Þorsteinn Erlingsson skáld sagði svo um köttinn, að hann legði aldrei til neins að fyrra bragði, og mætti margur maður- inn taka hann sér til fyrirmyndar i þvi efni. Þessi orð eru vissulega sannmæli. Fyrir nokkru kom til min drengur með kettling i fanginu, sem hann vildi gefa mér. Og þegar ég sagðist ekki geta tekið við honum, spurði hann, hvort ég vissi um nokkurn, sem myndi vilja eiga hann. Ég benti drengn- um á, að hann ætti alls ekki að gefa kettlinginn, þvi að hann gæti ekki vitað, hvernig með hann yrði fariö, þó að einhver vildi þiggja hann. Hann skyldi fara með kettlinginn til dýralæknis og láta lóga honum á mannúðlegan hátt. Svar drengsins er mér næsta minnisstætt. „Kostar það ekki peninga?” spurði hann. I sambandi við þetta lærdóms- rika svar vil ég varpa fram þeirri spurningu, hvort eigi komi til mála að skattleggja það fólk aukalega, sem hefur kött á heimili sinu. Við borgum fyrir allt, og hvers vegna þá ekki einnig að borga fyrir að hafa heimiliskött? Trú min er sú, að einmitt slikar hömlur yrðu til þess að fækka heimilisköttum verulega og þá um leið flækings- köttum, þvi þótt fólk skilji ekki nauðsyn þess að sýna dýrum nær- gætni, skilur það þó ef til vill bet- ur þá áráttu valdhafanna að seil- ast i pyngjuna. Kópavogsbúar hafa tekið upp þá reglu að láta merkja heimilis- ketti, og er það vissulega til fyrir- myndar. Þess hins sama verður að krefjast af valdamönnum inn- an alls höfuðborgarsvæðisins. Allir vita, að meðferð á köttum hér i Reykjavik, og eflaust viðar, er mjög ábótavant. Nokkrir hafa orðið til þess að skrifa um þetta i viðlesin blöð og andmæla ósóm- anum. Eigi alls fyrir löngu birtist grein i Morgunblaðinu og Timan- Auglýsicf i Tímanum um undir fyrirsögninni: ,,Er kött- urinn réttlaus?” Ekki hef ég orðið þess vör, að Dýraverndunarfélag Islands hafi tekið greih þessa, né aðrar um sama efni, alvarlega. Frá forráðamönnum þess félags hefur hvorki heyrzt stuna né hósti. Þar rikir ávallt sama graf- arþögnin. Er það ef til vill svo, að þessum háu herrum finnist þeir fáu, sem berjast fyrir málstað dýranna, ekki eiga annað skilið en að vera hundsaðir? Kona i Vesturbænum ^9 atlanti Magnús E. Baldvinsson Laugavegi 12 - Slmi 228 Flugvirkjafélag íslands Fundarboð Framhaldsaðalfundur Flugvirkjafélags íslands verður haldinn að Brautarholti 6, laugardaginn 30. september, 1972, kl. 14.00. Fundarefni : a. Reikningar félagsins b. Samningar c. Sumarbústaðamál d. Önnur mál Eflum félagið með góðu samstarfi. Stjórnin. DANSKENNARASAMBAND ÍSLANDS Donsskóli Heiðars Ástvaldssonar Reykjavík: 20345, 25224 og 84829 Seltjarnarnes: 84829 Kópavogur: 38126 Hafnarfjörður: 38126 Keflavík: 2062 Dansskóli Sigvalda Reykjavík — Seltjarnarnes 83260 Akranes: 1630 Ballettskóli Eddu Scheving Reykjavík: 43350 TRYGGING fyrir réttri tifeögn í dansi.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.